Fleiri fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Fram 29-21 | Stjarnan fer vel af stað eftir HM-fríið Stjarnan vann öruggan sigur á Fram, 29-21, þegar liðin mættust í 18. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 6.2.2017 21:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Afturelding 25-25 | Valur tók stig af toppliðinu Valur og Afturelding skildu jöfn 25-25 í æsispennandi leik í Valshöllinni í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Valur var 14-10 yfir í hálfleik. 6.2.2017 21:15 Haukarnir í annað sætið Íslandsmeistarar Hauka komust upp í annað sætið í Olís-deild karla í kvöld er liðið vann góðan útisigur, 21-25, á Gróttu í kvöld. 6.2.2017 21:04 Rosberg vildi fá Alonso til Mercedes Þegar heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, hætti óvænt í lok síðasta tímabils var hann með sterkar skoðanir á því hver ætti að taka sætið hans hjá Mercedes. 6.2.2017 20:00 Hazard: Ef það er ekki verið að sparka mig niður er ég ekki að standa mig Belginn magnaði vill finna fyrir því þegar hann er inni á fótboltavellinum. 6.2.2017 18:00 Lovren segir frá stríðshrjáðri æsku í nýrri heimildarmynd Dejan Lovren, leikmaður Liverpool, þurfti að flýja æskuheimili sitt vegna stríðsins á Balkansskaganum. 6.2.2017 16:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Harður formannsslagur í uppsiglingu Þeir Björn og Guðni mæta í kappræður sem Hörður Magnússon stýrir í beinni, strax að loknum íþróttafréttum. 6.2.2017 15:45 Zlatan skorað að minnsta kosti 20 mörk tíu tímabil í röð Zlatan Ibrahimovic skoraði 20. markið sitt fyrir Manchester United um helgina en minna hefur hann ekki skorað undanfarinn áratug. 6.2.2017 15:00 Dagur hefur engar áhyggjur af eftirmanni sínum Christian Prokop var tilkynntur sem nýr landsliðsþjálfari Þýskalands fyrir helgi. 6.2.2017 14:30 Zlatan sló enn eitt metið Er orðinn elsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem skorar fimmtán mörk á einu tímabili. 6.2.2017 12:30 Agüero verður ekki seldur í sumar Forráðamenn Manchester City hafa ekki í hyggju að láta Sergio Agüero fara í sumar. 6.2.2017 12:19 Enginn miðjumaður í ensku úrvalsdeildinni býr til fleiri mörk en Gylfi Þór Íslenski landsliðsmaðurinn trónir nú einn á toppi listanst yfir þá sem skapa mest af miðjunni. 6.2.2017 11:30 Enn hækkar Ísland á styrkleikalista FIFA Fer í 20. sæti á næsta lista en íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á listanum. 6.2.2017 10:30 Sölvi farinn frá Kína til Taílands Íslenski miðvörðurinn færir sig um set í Asíu og spilar næst í taílensku deildinni. 6.2.2017 09:44 Sjáðu mark Gylfa og allt það helsta sem gerðist um helgina Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, skondnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 6.2.2017 09:00 NBA: Engin þrenna en nóg af hetjudáðum hjá Westbrook | Myndbönd Russell Westbrook fór á kostum á lokakaflanum þegar Oklahoma City Thunder landaði sigri í spennuleik á móti Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boston Celtics vann sinn sjöunda leik í röð og áhorfendur í Boston Garden fengu smá eftirrétt í lokin þegar Paul Pierce kvaddi Boston með þristi á síðustu sekúndunum. 6.2.2017 08:30 Gylfi skoraði í sjötta mánuðinum í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í gær í fyrsta leik Swansea í febrúarmánuði og hann hefur þar með skorað í sex mánuðum í röð í ensku úrvalsdeildinni en því hefur enginn annar íslenskur knattspyrnumaður náð í þessari skemmtilegustu deild í Evrópu. 6.2.2017 08:00 Magnaður Marcos Alonso fékk traustið hjá Conte Chelsea er áfram með níu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á nágrönnum sínum í Arsenal um helgina. Fyrrum afgangsmaður úr knattspyrnuakademíu Real Madrid er ein óvæntasta stjarna deildarinnar á tímabilinu en Marcos Alonso er eins og skapaður fyrir 3-4-3 leikkerfi Ítalans Antonio Conte. 6.2.2017 06:00 Garcia með sinn tólfta sigur á ferlinum Spánverjinn Sergio Garcia stóð uppi sem sigurvegari á Omega Dubai Desert mótinu sem fram í Dubai um helgina og var hluti af Evrópumótaröðinni. 5.2.2017 23:00 Juve vann stórslaginn á Ítalíu Juventus vann stórleikinn gegn Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í kvöld en leikurinn fór 1-0 og fór fram á heimavelli Juve. 5.2.2017 22:16 Kamerún Afríkumeistarar í fyrsta sinn í 15 ár Kamerún hafði betur gegn Egyptum í úrslitaleik Afríkukeppninnar en liðið hafði betur, 2-1. Leikur fór fram á de l'Amitie-velllinum í Gabon í kvöld. 5.2.2017 20:56 Snæfell rúllaði yfir Grindvíkinga Snæfell rústaði Grindvíkingum, 09-59, í Dominos-deild kvenna í Hólminum í kvöld. Grindvíkingar eru enn án erlends leikmanns og það sést greinilega þeirra leik. 5.2.2017 20:43 Stóra Birna hefur farið á kostum í vetur Dominos-körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið og var þar rætt töluvert um kvennakörfuboltann. 5.2.2017 20:30 Willum: Þetta viðskiptalíkan krefst þess að ná í Evrópusæti Rekstur toppliðana í Pepsi-deild karla byggist á því að liðin tryggi sér sæti í Evrópukeppni í knattspyrnu á hverju ári. Þetta segir Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, í knattspyrnu. 5.2.2017 19:55 Martinez: Hazard minnir óneitanlega á Messi Belgíski landsliðsþjálfarinn Roberto Martinez er heldur betur ánægður með stærstu stjörnu liðsins Edin Hazard en leikmaðurinn hefur gjörsamlega farið á kostum með Chelsea á tímabilinu. 5.2.2017 19:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Virto/Quintus 24-22 | Haukar marki frá 8-liða úrslitunum Kvennalið Hauka í handbolta er úr leik í Áskorendabikar Evrópu í handbolta þrátt fyrir 24-22 sigur á Virto/Quintus frá Hollandi á Ásvöllum í kvöld. 5.2.2017 19:45 Sigurður stóð ekki undir væntingum með tékkneska liðinu Sigurður Egill Lárusson mun ekki ganga til liðs við tékkneska liðið FK Jablonec en hann var á reynslu hjá liðinu í viku langri æfingaferð í Portúgal. 5.2.2017 18:30 FH upp fyrir Hauka eftir sigur á Akureyri FH vann þægilegan sigur á Akureyri, 33-27, í 18.umferð Olís-deildar karla í handknattleik í dag en leikið var í Kaplakrika. 5.2.2017 17:59 United rúllaði yfir Englandsmeistarana | Sjáðu mörkin Manchester United vann auðveldan sigur á Leicester, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 5.2.2017 17:45 Umræðan um Keflavíkurliðið: "Það er engin ástríða, það er ekkert að gerast“ Dominos-körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið og ræddu sérfræðingarnir um lið Keflavíkur sem hefur ekki riðið feitum hesti á tímabilinu. 5.2.2017 17:30 Tandri danskur bikarmeistari Tandri Már Konráðsson og félagar hans í Skjern urði í dag danski bikarmeistarar eftir öruggan sigur, 27-20, á Bjerringbro-Silkeborg í úrslitaleiknum en um helgina var svokölluð Final 4 bikarhelgi. 5.2.2017 17:06 Emil lék allan leikinn í markalausu jafntefli Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese gerðu markalaust jafntefli við ChievoVerona í ítölsku seríu A-deildinni í dag. Emil lék allan leikinn inni á miðjunni fyrir Udinese. 5.2.2017 16:15 „Veikari“ fóturinn hjá Gylfa er sjóðandi heitur Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora í þremur leikjum Swansea City í röð og íslenski landsliðsmaðurinn hefur skorað öll mörkin með "verri“ fætinum sínum. 5.2.2017 15:51 Enn eitt markið frá Gylfa dugði ekki til gegn City | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea í 2-1 tapi gegn Manchester City og það á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 5.2.2017 15:15 Klopp: Við þurfum að vakna núna Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að frammistaðan liðsins sé alls ekki ásættanleg að undanförnu en liðið hefur ekki unnið leik í deildinni á þessu ári. 5.2.2017 15:00 Draxler skorar á Özil að koma til PSG Julian Draxler, leikmaður PSG, vill fá landa sinn Mesut Özil til liðsins en báðir eru þeir Þjóðverjar. 5.2.2017 14:00 „Skallagrímur fellur“ Framlengingin var á sínum stað í Dominos-körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið og fékk þá Teitur Örlygsson að taka þátt í sinni fyrstu. 5.2.2017 13:30 Páll Axel tekur við Grindvíkingum | Kvarta yfir bjánalegum fréttum um liðið Bjarni Magnússon neyðist til að hætta með kvennalið Grindavíkur vegna veikinda og mun Páll Axel Vilbergsson taka við liðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild Grindavíkur. 5.2.2017 12:30 Sjáðu mörkin fjögur frá Lukaku og öll hin 26 úr enska boltanum Ótrúlegur dagur var í enska boltanum í gær en alls voru skoruð 30 mörk í átta leikjum. 5.2.2017 12:00 Gregg Popovich kominn í sögubækurnar Goðsögnin Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, skráði nafn sitt í sögubækurnar í nótt þegar lið hans vann Denver Nuggets, 121-97. Sigurinn fínn, en í leiðinni varð Popovich sigursælasti þjálfari sögunnar. 5.2.2017 11:00 Mun United selja Martial til að eiga fyrir Griezmann? Fjölmiðlar ytra greina nú frá því að Jose Mourinho hafi gefið grænt ljós á það að Anthony Martial verði seldur frá félaginu næsta sumar og verði það gert til að félagið getið réttlæt kaup á landa hans Antoine Griezmann frá Atletico Madrid. 5.2.2017 10:00 Hughes vill kaupa Bruno Martins Indi Mark Hughes, knattspyrnustjóri Stoke, ætlar sér að kaupa Bruno Martins Indi frá Porto en fyrir tímabilið kom leikmaðurinn á láni til Stoke. 5.2.2017 10:00 Nálægt því að ganga til liðs við United: Einn maður innan félagsins vildi ekki Evra Patrice Evra hefur nú staðfest að hann hafi verið mjög nálægt því að ganga á ný til liðs við Manchester United núna í janúar, og mun leikmaðurinn hafa rætt við Jose Mourinho, knattspyrnustjóra United. 5.2.2017 06:00 Chelsea og Arsenal mætast í Kína Chelsea hefur nú tilkynnt að liðið mætir Arsenal í æfingarleik í Peking á Nest-vellinum í sumar. 4.2.2017 23:30 Virkar vel fyrir Njarðvíkinga að vera með tvo erlenda leikmenn Njarðvíkingar tefla fram tveimur Bandaríkjamönnum í sínu liði í Dominos-deildinni en þeir Jeremy Atkinson og Myron Dempsey leika með liðinu. 4.2.2017 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Fram 29-21 | Stjarnan fer vel af stað eftir HM-fríið Stjarnan vann öruggan sigur á Fram, 29-21, þegar liðin mættust í 18. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 6.2.2017 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Afturelding 25-25 | Valur tók stig af toppliðinu Valur og Afturelding skildu jöfn 25-25 í æsispennandi leik í Valshöllinni í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Valur var 14-10 yfir í hálfleik. 6.2.2017 21:15
Haukarnir í annað sætið Íslandsmeistarar Hauka komust upp í annað sætið í Olís-deild karla í kvöld er liðið vann góðan útisigur, 21-25, á Gróttu í kvöld. 6.2.2017 21:04
Rosberg vildi fá Alonso til Mercedes Þegar heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, hætti óvænt í lok síðasta tímabils var hann með sterkar skoðanir á því hver ætti að taka sætið hans hjá Mercedes. 6.2.2017 20:00
Hazard: Ef það er ekki verið að sparka mig niður er ég ekki að standa mig Belginn magnaði vill finna fyrir því þegar hann er inni á fótboltavellinum. 6.2.2017 18:00
Lovren segir frá stríðshrjáðri æsku í nýrri heimildarmynd Dejan Lovren, leikmaður Liverpool, þurfti að flýja æskuheimili sitt vegna stríðsins á Balkansskaganum. 6.2.2017 16:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Harður formannsslagur í uppsiglingu Þeir Björn og Guðni mæta í kappræður sem Hörður Magnússon stýrir í beinni, strax að loknum íþróttafréttum. 6.2.2017 15:45
Zlatan skorað að minnsta kosti 20 mörk tíu tímabil í röð Zlatan Ibrahimovic skoraði 20. markið sitt fyrir Manchester United um helgina en minna hefur hann ekki skorað undanfarinn áratug. 6.2.2017 15:00
Dagur hefur engar áhyggjur af eftirmanni sínum Christian Prokop var tilkynntur sem nýr landsliðsþjálfari Þýskalands fyrir helgi. 6.2.2017 14:30
Zlatan sló enn eitt metið Er orðinn elsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem skorar fimmtán mörk á einu tímabili. 6.2.2017 12:30
Agüero verður ekki seldur í sumar Forráðamenn Manchester City hafa ekki í hyggju að láta Sergio Agüero fara í sumar. 6.2.2017 12:19
Enginn miðjumaður í ensku úrvalsdeildinni býr til fleiri mörk en Gylfi Þór Íslenski landsliðsmaðurinn trónir nú einn á toppi listanst yfir þá sem skapa mest af miðjunni. 6.2.2017 11:30
Enn hækkar Ísland á styrkleikalista FIFA Fer í 20. sæti á næsta lista en íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á listanum. 6.2.2017 10:30
Sölvi farinn frá Kína til Taílands Íslenski miðvörðurinn færir sig um set í Asíu og spilar næst í taílensku deildinni. 6.2.2017 09:44
Sjáðu mark Gylfa og allt það helsta sem gerðist um helgina Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, skondnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 6.2.2017 09:00
NBA: Engin þrenna en nóg af hetjudáðum hjá Westbrook | Myndbönd Russell Westbrook fór á kostum á lokakaflanum þegar Oklahoma City Thunder landaði sigri í spennuleik á móti Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boston Celtics vann sinn sjöunda leik í röð og áhorfendur í Boston Garden fengu smá eftirrétt í lokin þegar Paul Pierce kvaddi Boston með þristi á síðustu sekúndunum. 6.2.2017 08:30
Gylfi skoraði í sjötta mánuðinum í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í gær í fyrsta leik Swansea í febrúarmánuði og hann hefur þar með skorað í sex mánuðum í röð í ensku úrvalsdeildinni en því hefur enginn annar íslenskur knattspyrnumaður náð í þessari skemmtilegustu deild í Evrópu. 6.2.2017 08:00
Magnaður Marcos Alonso fékk traustið hjá Conte Chelsea er áfram með níu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á nágrönnum sínum í Arsenal um helgina. Fyrrum afgangsmaður úr knattspyrnuakademíu Real Madrid er ein óvæntasta stjarna deildarinnar á tímabilinu en Marcos Alonso er eins og skapaður fyrir 3-4-3 leikkerfi Ítalans Antonio Conte. 6.2.2017 06:00
Garcia með sinn tólfta sigur á ferlinum Spánverjinn Sergio Garcia stóð uppi sem sigurvegari á Omega Dubai Desert mótinu sem fram í Dubai um helgina og var hluti af Evrópumótaröðinni. 5.2.2017 23:00
Juve vann stórslaginn á Ítalíu Juventus vann stórleikinn gegn Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í kvöld en leikurinn fór 1-0 og fór fram á heimavelli Juve. 5.2.2017 22:16
Kamerún Afríkumeistarar í fyrsta sinn í 15 ár Kamerún hafði betur gegn Egyptum í úrslitaleik Afríkukeppninnar en liðið hafði betur, 2-1. Leikur fór fram á de l'Amitie-velllinum í Gabon í kvöld. 5.2.2017 20:56
Snæfell rúllaði yfir Grindvíkinga Snæfell rústaði Grindvíkingum, 09-59, í Dominos-deild kvenna í Hólminum í kvöld. Grindvíkingar eru enn án erlends leikmanns og það sést greinilega þeirra leik. 5.2.2017 20:43
Stóra Birna hefur farið á kostum í vetur Dominos-körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið og var þar rætt töluvert um kvennakörfuboltann. 5.2.2017 20:30
Willum: Þetta viðskiptalíkan krefst þess að ná í Evrópusæti Rekstur toppliðana í Pepsi-deild karla byggist á því að liðin tryggi sér sæti í Evrópukeppni í knattspyrnu á hverju ári. Þetta segir Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, í knattspyrnu. 5.2.2017 19:55
Martinez: Hazard minnir óneitanlega á Messi Belgíski landsliðsþjálfarinn Roberto Martinez er heldur betur ánægður með stærstu stjörnu liðsins Edin Hazard en leikmaðurinn hefur gjörsamlega farið á kostum með Chelsea á tímabilinu. 5.2.2017 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Virto/Quintus 24-22 | Haukar marki frá 8-liða úrslitunum Kvennalið Hauka í handbolta er úr leik í Áskorendabikar Evrópu í handbolta þrátt fyrir 24-22 sigur á Virto/Quintus frá Hollandi á Ásvöllum í kvöld. 5.2.2017 19:45
Sigurður stóð ekki undir væntingum með tékkneska liðinu Sigurður Egill Lárusson mun ekki ganga til liðs við tékkneska liðið FK Jablonec en hann var á reynslu hjá liðinu í viku langri æfingaferð í Portúgal. 5.2.2017 18:30
FH upp fyrir Hauka eftir sigur á Akureyri FH vann þægilegan sigur á Akureyri, 33-27, í 18.umferð Olís-deildar karla í handknattleik í dag en leikið var í Kaplakrika. 5.2.2017 17:59
United rúllaði yfir Englandsmeistarana | Sjáðu mörkin Manchester United vann auðveldan sigur á Leicester, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 5.2.2017 17:45
Umræðan um Keflavíkurliðið: "Það er engin ástríða, það er ekkert að gerast“ Dominos-körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið og ræddu sérfræðingarnir um lið Keflavíkur sem hefur ekki riðið feitum hesti á tímabilinu. 5.2.2017 17:30
Tandri danskur bikarmeistari Tandri Már Konráðsson og félagar hans í Skjern urði í dag danski bikarmeistarar eftir öruggan sigur, 27-20, á Bjerringbro-Silkeborg í úrslitaleiknum en um helgina var svokölluð Final 4 bikarhelgi. 5.2.2017 17:06
Emil lék allan leikinn í markalausu jafntefli Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese gerðu markalaust jafntefli við ChievoVerona í ítölsku seríu A-deildinni í dag. Emil lék allan leikinn inni á miðjunni fyrir Udinese. 5.2.2017 16:15
„Veikari“ fóturinn hjá Gylfa er sjóðandi heitur Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora í þremur leikjum Swansea City í röð og íslenski landsliðsmaðurinn hefur skorað öll mörkin með "verri“ fætinum sínum. 5.2.2017 15:51
Enn eitt markið frá Gylfa dugði ekki til gegn City | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea í 2-1 tapi gegn Manchester City og það á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 5.2.2017 15:15
Klopp: Við þurfum að vakna núna Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að frammistaðan liðsins sé alls ekki ásættanleg að undanförnu en liðið hefur ekki unnið leik í deildinni á þessu ári. 5.2.2017 15:00
Draxler skorar á Özil að koma til PSG Julian Draxler, leikmaður PSG, vill fá landa sinn Mesut Özil til liðsins en báðir eru þeir Þjóðverjar. 5.2.2017 14:00
„Skallagrímur fellur“ Framlengingin var á sínum stað í Dominos-körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið og fékk þá Teitur Örlygsson að taka þátt í sinni fyrstu. 5.2.2017 13:30
Páll Axel tekur við Grindvíkingum | Kvarta yfir bjánalegum fréttum um liðið Bjarni Magnússon neyðist til að hætta með kvennalið Grindavíkur vegna veikinda og mun Páll Axel Vilbergsson taka við liðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild Grindavíkur. 5.2.2017 12:30
Sjáðu mörkin fjögur frá Lukaku og öll hin 26 úr enska boltanum Ótrúlegur dagur var í enska boltanum í gær en alls voru skoruð 30 mörk í átta leikjum. 5.2.2017 12:00
Gregg Popovich kominn í sögubækurnar Goðsögnin Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, skráði nafn sitt í sögubækurnar í nótt þegar lið hans vann Denver Nuggets, 121-97. Sigurinn fínn, en í leiðinni varð Popovich sigursælasti þjálfari sögunnar. 5.2.2017 11:00
Mun United selja Martial til að eiga fyrir Griezmann? Fjölmiðlar ytra greina nú frá því að Jose Mourinho hafi gefið grænt ljós á það að Anthony Martial verði seldur frá félaginu næsta sumar og verði það gert til að félagið getið réttlæt kaup á landa hans Antoine Griezmann frá Atletico Madrid. 5.2.2017 10:00
Hughes vill kaupa Bruno Martins Indi Mark Hughes, knattspyrnustjóri Stoke, ætlar sér að kaupa Bruno Martins Indi frá Porto en fyrir tímabilið kom leikmaðurinn á láni til Stoke. 5.2.2017 10:00
Nálægt því að ganga til liðs við United: Einn maður innan félagsins vildi ekki Evra Patrice Evra hefur nú staðfest að hann hafi verið mjög nálægt því að ganga á ný til liðs við Manchester United núna í janúar, og mun leikmaðurinn hafa rætt við Jose Mourinho, knattspyrnustjóra United. 5.2.2017 06:00
Chelsea og Arsenal mætast í Kína Chelsea hefur nú tilkynnt að liðið mætir Arsenal í æfingarleik í Peking á Nest-vellinum í sumar. 4.2.2017 23:30
Virkar vel fyrir Njarðvíkinga að vera með tvo erlenda leikmenn Njarðvíkingar tefla fram tveimur Bandaríkjamönnum í sínu liði í Dominos-deildinni en þeir Jeremy Atkinson og Myron Dempsey leika með liðinu. 4.2.2017 21:30