Fleiri fréttir

Allt undir á stærsta sviði í sögu HM

Það verður væntanlega sett áhorfendamet þegar Ísland spilar við Frakkland í 16-liða úrslitum á HM. Leikurinn fer fram á knattspyrnuleikvangi sem er búið að breyta í handboltahöll. Von er á um 28.000 manns.

FIA samþykkir yfirtök Liberty Media

FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið samþykkti á fundi sínum í dag yfirtöku bandaríska fjölmiðlafyrirtækisins Liberty Media. Liberty Media keypti fyrir áramót ráðandi eignahluti í félagi sem fer með sýningarétt frá Formúlu 1.

Matip má spila aftur

Liverpool hefur fengið leyfi frá FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu, til að nota varnarmanninn Joel Matip á nýjan leik.

Danero Thomas í Breiðholtið

Danero Thomas, sem yfirgaf herbúðir Þórs Ak. í vikunni, hefur samið við ÍR. Hann skrifaði í dag undir samning við Breiðholtsliðið um að spila með því út tímabilið.

Gerrard aftur til Liverpool

Steven Gerrard, fyrrverandi fyrirliði Liverpool, hefur verið ráðinn unglingaþjálfari hjá félaginu sem hann ólst upp hjá og lék með nánast allan sinn feril.

Aron Rafn veikur | Allir aðrir æfa

Strákarnir okkar eru nú á leið á æfingu á fótboltavellinum glæsilega Stade Pierre-Mauroy en það verður mikil upplifun fyrir þá að koma þangað inn.

Rúna Sif eina konan í íslenska hópnum

Ísland verður með þrettán alþjóðadómara í knattspyrnu á þessu ári en íslensku dómararnir fengu á dögunum afhent FIFA-merki sem staðfestir að þeir séu alþjóðlegir dómarar.

Alfons til Norrköping

Breiðablik hefur samþykkt tilboð sænska úrvalsdeildarliðsins Norrköping í bakvörðinn Alfons Sampsted.

Þeir verja hann ekki uppi frá Rúnari Kára

Rúnar Kárason hefur átt mörg þrumuskotin á HM í handbolta en íslenska landsliðið tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum með jafntefli á móti Makedóníu í lokaumferð riðlakeppninnar í gær.

Brugghús og bakarí á nýja leikvangi Tottenham

Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur er að byggja nýjan leikvang og hefur nú gefið út myndir og upplýsingar um leikvanginn sem er verið að byggja í Norðurhluta London.

Vilja óbreytt samstarf Þórs og KA

Forráðamenn Þórs á Akureyri hafa ekki gefið upp von um að samstarfi félagsins við KA um rekstur kvennaliða á Akureyri verði haldið áfram, þrátt fyrir yfirlýsingu KA um annað.

Andlegt hrun á lokakaflanum

Strákarnir okkar náðu markmiði sínu að komast í 16-liða úrslit á HM en sú niðurstaða var ansi bitur eftir að liðið kastaði frá sér sigri gegn Makedóníu.

Sjá næstu 50 fréttir