Fleiri fréttir

Geir: Var á leið að borðinu að taka leikhlé

"Akkúrat núna er ég ókátur með að hafa ekki unnið,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en þó svo lið hans hafi kastað frá sér sigrinum er það komið í 16-liða úrslit.

Bjarki Már: Þetta var ógeðslegt

Hornamaðurinn kom sterkur inn í seinni hálfleik en er vægast sagt svekktur með hvernig strákarnir hentu frá sér sigrinum.

Lino Cervar: Ég er með sterkt hjarta

Lino Cervar, þjálfari Makedóníu, var sáttur eftir jafntefli á móti Íslandi í Metz á HM í handbolta í kvöld en stigið tryggði Makedóníu þriðja sætið í riðlinum og forðaði þeim frá því að mæta Frökkum í sextán liða úrslitunum.

Aron Rafn: Þetta var skítt

Aron Rafn Eðvarðsson átti fína innkomu í íslenska markið gegn Makedóníu en það dugði ekki til.

Barnamiðarnir uppseldir á leiki Íslands á EM

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er að fara að keppa á EM í Hollandi næsta sumar og það er gríðarlega áhugi á leikjum íslensku stelpnanna og ljóst að margir Íslendingar verða í stúkunni á leikjum liðsins í riðlakeppninni.

Manaskov: Stóra tækifærið er gegn Íslandi

Dejan Manaskov, leikmaður Makedóníu og liðsfélagi Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Rhein-Neckar Löwen, var eðlilega ekkert allt of kátur eftir tapið gegn Spánverjum í gær. Hann þarf þó að rífa sig upp fyrir leikinn gegn Íslandi í dag.

Bjarki: Hlakka til að taka á Stoilov

Bjarki Már Gunnarsson var ekki með í fyrsta leiknum þegar þjálfarinn ákvað að skrá 15 leikmenn til keppni í leik gegn Spánverjum. Hann var mættur í bardagann í næsta leik gegn Slóvenum en kom ekki við sögu í þeim leik.

Manchester United velti Real Madrid úr sessi á toppnum

Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United græddi mest á síðasta tímabili af öllum fótboltafélögum heimsins. United tók fyrsta sætið af spænska liðinu Real Madrid á árlegum samantektarlista Deloitte.

Stoilov: Megi betra liðið vinna

"Spánverjar voru sigurstranglegri fyrir leikinn og því get ég ekki sagt að ég sé vonsvikinn en kannski vegna þess að við vorum með góða forystu í fyrri hálfleik. Við vorum manni fleiri en nýttum það ekki,“ sagði línumaðurinn Stojanche Stoilov eftir tap Makedóna gegn Spánverjum í gærkvöldi.

Hlutkesti gæti ráðið örlögum strákanna okkar í dag

Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riðlakeppni HM. Fjögur efstu lið hvers riðils fara áfram í 16-liða úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Þetta eru möguleikar Íslands í kvöld miðað við að Túnis vinni Angóla í dag:

Frábært að þetta er í okkar höndum

Það er allt undir hjá strákunum okkar í dag þegar þeir spila lokaleik sinn í riðlakeppni heimsmeistaramótsins gegn Make­dóníu­mönnum.

Sjá næstu 50 fréttir