Fleiri fréttir

Túnis endaði í 19. sæti á HM

Afríkuliðið sem var með Íslandi í riðli á HM 2017 í handbolta vann síðasta leikinn sinn á mótinu í kvöld.

Einn besti þjálfari NBA lætur Donald Trump heyra það

Gregg Popovich, þjálfari San Antionio Spurs, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna og einn besti þjálfari sögunnar í NBA-deildinni, er ekki meðlimur í aðdáendaklúbbi forseta Bandaríkjanna og meira segja langt frá því.

Markametið féll í Stoke

Wayne Rooney kom Manchester United til bjargar þegar liðið sótti Stoke City heim á laugardaginn.

Þetta eru ofboðslega flottir drengir

Þó svo landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson sé svekktur að vera á leið heim þá er hann mjög ánægður með margt hjá íslenska liðinu á HM. Hann lítur björtum augum til framtíðarinnar með drengjum sem hann er afar stoltur af. Breiddin í landsliðinu er orðin meiri.

HM gefur okkur von um bjartari tíma

Strákarnir okkar sýndu ítrekað á HM að þeir hafa fulla burði til að vera samkeppnishæfir áfram þó svo gullkynslóðin sé að hverfa af sviðinu. Mörg jákvæð skref til framtíðar voru stigin í Frakklandi og á því mun landsliðið græða til lengri tíma. Margir leikmenn stimpluðu sig inn í liðið.

Körfuboltakvöld: Framlenging

Það er alltaf hart tekist á þegar komið er í framlenginguna í Körfuboltakvöldi. Á því var engin undantekning á föstudagskvöldið á Stöð 2 Sport.

Sjá næstu 50 fréttir