Fleiri fréttir

Guðmundur og Danir úr leik á HM

Ungverjaland gerði sér lítið fyrir og sló Ólympíumeistara Danmerkur úr keppni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Frakklandi í dag.

Emil byrjaði í tapi Udinese

Emil Hallfreðsson lék fyrstu 63 mínúturnar fyrir Udinese sem tapaði 1-0 fyrir Empoli á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag.

Keown: Sigurðsson er frábær leikmaður

Arsenal-goðsögnin Martin Keown hrósaði Gylfa Þór Sigurðsson í Match of the Day þættinum á BBC og segir Swansea eiga möguleika á að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Svalahornið: Dýrmætt að eiga menn sem breyta orkunni

Svalahornið er skemmtilegur dagskrárliður í Dominos Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. Svali er með meirapróf í körfuboltafræðum og bendir á hluti sem hinn almenni áhugamaður gæti mögulega misst af.

Slóvenía og Spánn í 8 liða úrslit

Slóvenía vann öruggan sigur á Rússlandi 32-26 og Spánn marði sigur á Brasilíu 28-27 í æsispennandi leik í 16 liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í handbolta í kvöld.

Rúnar: Allt saman mjög jákvætt á þessu móti

"Ég held að Frakkar hafi átt þetta skilið. En við spiluðum á köflum svakalega vel. Það vantaði herslumuninn eins og kannski allt mótið,“ sagði Rúnar Kárason eftir leikinn en hann var markahæstur með sjö mörk.

Arnór: Gef áfram kost á mér

Arnór Atlason var að vonum svekktur eftir tap Íslands fyrir Frökkum í 16-liða úrslitum á HM í Frakklandi í dag.

Guðjón: Mjög jákvæður á framhaldið

"Það er auðvitað leiðinlegt að þetta sé búið en ég er ótrulega ánægður og stoltur af strákunum,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Frökkum í kvöld.

Ólafur: Var erfitt að gera leik úr þessu

Ólafur Guðmundsson spilaði vel gegn Frökkum í kvöld en það var ekki nóg þegar strákarnir okkar féllu úr leik í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Frakkland vann að lokum sex marka sigur, 31-25.

Svona er stemningin í Lille

Mikil stemning er fyrir leik Frakka og Íslendinga hérna í Lille. Raðir mynduðust fyrir utan íþróttavöllinn löngu áður en byrjað var að hleypa áhorfendum inn á völlinn. Stuðningsmennirnir voru í frönsku fánalitunum og margir þeirra voru búnir að spandera í andlitsmálningu.

Ójafnir leikir í Fótbolta.net mótinu

Þrír leikir voru í Fótbolti.net mótinu í fótbolta í dag. ÍA rúllaði yfir Grindavík, Breiðablik skellti Keflavík og FH lagði ÍBV örugglega.

Ómar Ingi: Draumur allra að vera í þessari stöðu

"Það er bara fínt að vera yngsti maðurinn í landsliðshópnum. Ég finn ekki mikið fyrir því. Þetta er bara gaman,“ segir Ómar Ingi Magnússon sem verður tvítugur í mars og er búinn að skora 11 mörk í 14 skotum.

Tap í fyrsta leik Sverris Inga á Spáni

Sverrir Ingi Ingason varð í dag sjötti Íslendingurinn til að leika í efsta deild á Spáni er hann lék allan leikinn fyrir Granada sem tapaði 3-1 fyrir Espanyol á útivelli.

Uppselt á leikinn í kvöld

Það verður slegið met á HM í kvöld er rúmlega 28 þúsund áhorfendur mæta á leik Frakklands og Íslands á 16-liða úrslitum HM.

Sjá næstu 50 fréttir