Fleiri fréttir Sá stærsti í Domino´s deildinni þarf að ráða umboðsmann Tryggvi Snær Hlinason, 19 ára og 216 sentímetrahár leikmaður Þórs frá Akureyri, er framtíðarmaður íslenska landsliðsins og án efa framtíðaratvinnumaður. Mikill áhugi er erlendis frá á kappanum en hann reiknar engu að síður að klára tímabilið með Þór Akureyri í Domino´s deildinni. 23.12.2016 09:00 Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23.12.2016 08:30 Man. United kannar áhuga stuðningsmanna sinna fyrir breytingum á Old Trafford Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United skoðar nú möguleikann á því að breyta Old Trafford til að útbúa stað eða staði á leikvanginum þar sem áhorfendur hafi ekki sæti heldur standi eins og tíðkaðist hér áður fyrr. 23.12.2016 08:00 Miami Heat heiðraði Shaq með því að keyra 18 hjóla trukk inn á gólf | Myndband og myndir Shaquille O'Neal fékk sérstakt kvöld sér til heiðurs hjá Miami Heat í nótt en þá fór treyja hans upp í rjáfur í American Airlines Arena í Miami. 23.12.2016 07:30 NBA: Leikmenn Golden State breyttu ljótri byrjun í fallegan sigur | Myndbönd Golden State Warriors og Miami Heat unnu bæði leiki sína í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir að lenda mikið undir. Boston Celtics vann sinn fjórða leik í röð og New York Knicks er komið í gang á ný eftir taphrinu. Los Angeles Clippers stöðvaði fimm leikja sigurgöngu San Antonio Spurs. 23.12.2016 07:15 Ég þurfti aðeins að sanna mig Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir náði þeim merka áfanga að verða aðeins fjórði kylfingurinn frá Íslandi sem kemst inn á Evrópumótaröðina í golfi. Hún hefur unnið mikið með íþróttasálfræðingi og segist ekki vera lakari kylfingur en Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. 23.12.2016 06:30 Tíu gamlingjar sem hafa tekið ensku úrvalsdeildina með trompi Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United, hefur verið sjóðheitur að undanförnu og skorað 10 mörk í síðustu níu leikjum sínum. 22.12.2016 23:15 Lloris gerir langtímasamning við Tottenham Stuðningsmenn Tottenham Hotspur fengu góða jólagjöf í dag þegar markvörðurinn Hugo Lloris skrifaði undir nýjan samning við félagið. Samningurinn gildir til ársins 2022. 22.12.2016 22:45 Böðvar framlengir við Íslandsmeistarana Böðvar Böðvarsson hefur skrifað undir nýjan samning við Íslandsmeistara FH. Samningurinn gildir til loka tímabilsins 2018. 22.12.2016 22:25 Emil fór meiddur af velli í markalausu jafntefli Udinese Sex leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta voru síðustu leikirnir fyrir jólafrí sem stendur til 7. janúar. 22.12.2016 21:45 Mynd að komast á HM-hóp Dags Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 leikmanna æfingahóp liðsins fyrir HM í Frakklandi sem fer fram í janúar. 22.12.2016 21:00 Fjölskylda Ólafs Inga flutti til Íslands eftir valdaránstilraunina í Tyrklandi Svo gæti farið að Ólafur Ingi Skúlason spili hér á landi næsta sumar. Miðjumaðurinn liggur nú undir feldi og íhugar framtíð sína en hann á eitt og hálft ár eftir af samningi sínum við tyrkneska liðið Karabükspor. Fjölskylda Ólafs Inga flutti heim til Íslands eftir valdaránstilraunina í Tyrklandi í sumar og það styttist í heimkomu hjá honum. 22.12.2016 20:00 Risaframlag frá bekknum skilaði Kanínunum sigri í síðasta leiknum fyrir jól Arnar Guðjónsson, Axel Kárason og félagar í danska körfuboltaliðinu Svendborg Rabbits fara brosandi inn í jólin en Kanínurnar unnu sjö stiga útisigur, 72-79, á Sisu í kvöld. 22.12.2016 19:30 Eriksen: Tottenham getur klárlega barist um titilinn Danski miðjumaðurinn Christian Eriksen telur sitt lið nógu gott til að fara alla leið í ensku úrvalsdeildinni. 22.12.2016 18:45 Stóri Sam líklegastur til að taka við Crystal Palace Sam Allardyce þykir líklegastur til að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Crystal Palace af Alan Pardew sem var rekinn fyrr í dag. 22.12.2016 18:00 Spurt um Ísland í spurningakeppni Sky Sports | Hvað færð þú mörg stig? 20 spurningar um það sem gerðist í heimsfótboltanum á árinu 2016. 22.12.2016 17:30 Freyr velur æfingahóp Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 30 leikmenn fyrir úrtaksæfingar í næsta mánuði. 22.12.2016 17:00 Conte gaf leikmönnum Chelsea frí Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, vildi gefa sínum leikmönnum tækifæri til að hlaða aðeins batteríin fyrir alla leikina yfir hátíðirnar. 22.12.2016 16:30 Hólmar Örn búinn að semja við Maccabi Haifa Landsliðsmiðvörðurinn samdi við ísraelska úrvalsdeildarliðið út tímabilið 2021. 22.12.2016 15:46 Pardew fékk stígvélið í jólagjöf frá Palace Enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace er búið að reka knattspyrnustjórann Alan Pardew. 22.12.2016 15:15 Firmino: Ég elska Liverpool og vil vera hér í mörg ár til viðbótar Brasilíski framherjinn nýtur sín undir stjórn Jürgens Klopp á Anfield. 22.12.2016 14:30 Jón Axel allt í öllu í frábærum seinni hálfleik hjá Davidson í nótt Jón Axel Guðmundsson átti góðan leik með Davidson skólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt og var einn að lykilmönnunum á bak við það að liðið snéri leiknum sér í hag í seinni hálfleiknum. 22.12.2016 13:45 Kári setti persónulegt met í stoðsendingum í nótt Kári Jónsson heldur áfram að spila vel með Drexel í bandaríska háskólakörfuboltanum en hann næstum því tvöfaldaði stoðsendingar sínar á tímabilinu í sigurleik í nótt. 22.12.2016 12:00 Materazzi ennþá að stríða Zidane tíu árum síðar Ítalinn Marco Materazzi vann næstum því alla titla í boði á sínum ferli en hans verður samt alltaf þekktastur fyrir það að Frakkinn Zinedine Zidane skallaði hann í brjóstkassann í úrslitaleik HM í Þýskalandi 2006. 22.12.2016 11:30 Birna Berg og Aron eru handknattleiksfólk ársins Bæði hafa spilað vel með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu. 22.12.2016 11:24 „Engir skandalar og ekkert fyllerí. Þetta djók landslið verður ekki djók lengur“ Strákarnir okkar tala um breytingarnar á íslenska landsliðinu undir stjórn Lars og Heimis. 22.12.2016 11:00 Íslensku fótboltastrákarnir enda árið á milli Ítalíu og Hollands Íslenska fótboltalandsliðið endar árið 2016 í 21. sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins en Ísland hefur aldrei verið ofar á listanum. 22.12.2016 10:30 Aron um hvað Lars sagði við hann í Albaníu: „Hann bað mig vinsamlegast að læra af þessu“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, talaði af sér fyrir landsleik en spilaði svo sinn besta leik fyrir Ísland. 22.12.2016 10:00 Boðar gott fyrir Liverpool að vera í öðru sæti um jólin Liverpool er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólin en liðið er nú sex stigum á eftir toppliði Chelsea eftir 1-0 sigur á Everton á mánudagskvöldið. 22.12.2016 09:30 Ólafur: Bjóða honum allra þjóða kvikindi en engan Íslending Ólafur H. Kristjánsson þjálfar liðið Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið fer í jólafríið í fjórða sæti deildarinnar. 22.12.2016 09:00 Mourinho: Alltof ungur til að láta peningana plata mig Kínversk fótboltafélög eru tilbúnir að borga þekktum leikmönnum og knattspyrnustjórum ótrúlegar upphæðir til að yfirgefa evrópska fótboltann og koma til Kína. 22.12.2016 08:00 NBA: Vængbrotið Cleveland lið vann Milwaukee Bucks annað kvöldið í röð | Myndbönd Cleveland Cavaliers vann sinn áttunda sigur í níu leikjum og Houston Rockets sinn ellefta sigur í tólf leikjum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Russell Westbrook vantaði aftur nokkrar stoðsendingar til að ná þrennunni en fékk hinsvegar sigur að launum fyrir frammistöðu sína. 22.12.2016 07:30 Litli maðurinn sem gerir stóra hluti Franski miðjumaðurinn N'Golo Kanté er á góðri leið með að komast í fámennan hóp leikmanna sem hafa unnið ensku úrvalsdeildina tvö ár í röð með tveimur mismunandi félögum. Það er magnað að bera saman árangur liðanna Chelsea og Leicester með og án Kanté. 22.12.2016 07:00 Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári. 22.12.2016 06:00 Þjálfari Íslandsmeistaranna: Fimm lið geta unnið titilinn Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka, er á því að Olís-deild karla í handbolta sé sterkari en undanfarin ár. 21.12.2016 23:15 Arda Turan með tvær þrennur í desember Barcelona er komið áfram í 16-liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir 7-0 stórsigur á Hercules á Nývangi í kvöld. 21.12.2016 22:51 Strákarnir í Kristianstad fara brosandi inn í jólin Íslendingaliðið Kristianstad rúllaði yfir Aranäs, 33-18, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 21.12.2016 22:29 Afmælisbarnið Andrés Már framlengdi við Fylki Þrátt fyrir að hafa fallið úr Pepsi-deildinni í haust virðist Fylkir ætla að halda flestum af sínum lykilmönnum. 21.12.2016 22:09 Fimm leikir án taps hjá Lokeren Lokeren hefur heldur betur tekið við sér eftir að Rúnar Kristinsson tók við þjálfun þess um þarsíðustu mánaðarmót. 21.12.2016 21:36 Sárgrætilegt tap Bergischer | Mikilvægur sigur hjá Rúnari og félögum Íslendingaliðið Bergischer tapaði á afar svekkjandi hátt fyrir Lemgo, 28-29, á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 21.12.2016 21:18 Bayern jólameistarar eftir öruggan sigur í toppslagnum Bayern München minnti fótboltaáhugamenn á af hverju þeir eru þýskir meistarar þegar þeir unnu afar öruggan sigur á Red Bull Leipzig, 3-0, í toppslag í kvöld. Bayern fer því með þriggja stiga forskot á Leipzig inn í jólafríið sem er mánaðarlangt. 21.12.2016 21:04 Bæði Íslendingaliðin fara í HM-fríið með tap á bakinu Snorri Steinn Guðjónsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson og félagar í franska handboltaliðinu Nimes töpuðu, 26-28, fyrir Saint-Raphaël í síðasta leiknum fyrir HM-fríið. 21.12.2016 20:46 Jóhann Berg skoraði og lagði upp í endurkomunni Jóhann Berg Guðmundsson sneri aftur á fótboltavöllinn í dag þegar varalið Burnley vann 3-0 sigur á Preston North End. 21.12.2016 19:52 Bjarki Már hélt upp á nýja samninginn með sigri Bjarki Már Elísson hélt upp á nýjan samning við Füchse Berlin með sigri á Göppingen, 31-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 21.12.2016 19:34 Dúndurbyrjun Alexanders gaf tóninn í toppslagnum gegn Kiel Rhein-Neckar Löwen tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Kiel, 26-29, í toppslag í Sparkassen-Arena í kvöld. 21.12.2016 19:18 Sjá næstu 50 fréttir
Sá stærsti í Domino´s deildinni þarf að ráða umboðsmann Tryggvi Snær Hlinason, 19 ára og 216 sentímetrahár leikmaður Þórs frá Akureyri, er framtíðarmaður íslenska landsliðsins og án efa framtíðaratvinnumaður. Mikill áhugi er erlendis frá á kappanum en hann reiknar engu að síður að klára tímabilið með Þór Akureyri í Domino´s deildinni. 23.12.2016 09:00
Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23.12.2016 08:30
Man. United kannar áhuga stuðningsmanna sinna fyrir breytingum á Old Trafford Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United skoðar nú möguleikann á því að breyta Old Trafford til að útbúa stað eða staði á leikvanginum þar sem áhorfendur hafi ekki sæti heldur standi eins og tíðkaðist hér áður fyrr. 23.12.2016 08:00
Miami Heat heiðraði Shaq með því að keyra 18 hjóla trukk inn á gólf | Myndband og myndir Shaquille O'Neal fékk sérstakt kvöld sér til heiðurs hjá Miami Heat í nótt en þá fór treyja hans upp í rjáfur í American Airlines Arena í Miami. 23.12.2016 07:30
NBA: Leikmenn Golden State breyttu ljótri byrjun í fallegan sigur | Myndbönd Golden State Warriors og Miami Heat unnu bæði leiki sína í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir að lenda mikið undir. Boston Celtics vann sinn fjórða leik í röð og New York Knicks er komið í gang á ný eftir taphrinu. Los Angeles Clippers stöðvaði fimm leikja sigurgöngu San Antonio Spurs. 23.12.2016 07:15
Ég þurfti aðeins að sanna mig Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir náði þeim merka áfanga að verða aðeins fjórði kylfingurinn frá Íslandi sem kemst inn á Evrópumótaröðina í golfi. Hún hefur unnið mikið með íþróttasálfræðingi og segist ekki vera lakari kylfingur en Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. 23.12.2016 06:30
Tíu gamlingjar sem hafa tekið ensku úrvalsdeildina með trompi Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United, hefur verið sjóðheitur að undanförnu og skorað 10 mörk í síðustu níu leikjum sínum. 22.12.2016 23:15
Lloris gerir langtímasamning við Tottenham Stuðningsmenn Tottenham Hotspur fengu góða jólagjöf í dag þegar markvörðurinn Hugo Lloris skrifaði undir nýjan samning við félagið. Samningurinn gildir til ársins 2022. 22.12.2016 22:45
Böðvar framlengir við Íslandsmeistarana Böðvar Böðvarsson hefur skrifað undir nýjan samning við Íslandsmeistara FH. Samningurinn gildir til loka tímabilsins 2018. 22.12.2016 22:25
Emil fór meiddur af velli í markalausu jafntefli Udinese Sex leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta voru síðustu leikirnir fyrir jólafrí sem stendur til 7. janúar. 22.12.2016 21:45
Mynd að komast á HM-hóp Dags Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 leikmanna æfingahóp liðsins fyrir HM í Frakklandi sem fer fram í janúar. 22.12.2016 21:00
Fjölskylda Ólafs Inga flutti til Íslands eftir valdaránstilraunina í Tyrklandi Svo gæti farið að Ólafur Ingi Skúlason spili hér á landi næsta sumar. Miðjumaðurinn liggur nú undir feldi og íhugar framtíð sína en hann á eitt og hálft ár eftir af samningi sínum við tyrkneska liðið Karabükspor. Fjölskylda Ólafs Inga flutti heim til Íslands eftir valdaránstilraunina í Tyrklandi í sumar og það styttist í heimkomu hjá honum. 22.12.2016 20:00
Risaframlag frá bekknum skilaði Kanínunum sigri í síðasta leiknum fyrir jól Arnar Guðjónsson, Axel Kárason og félagar í danska körfuboltaliðinu Svendborg Rabbits fara brosandi inn í jólin en Kanínurnar unnu sjö stiga útisigur, 72-79, á Sisu í kvöld. 22.12.2016 19:30
Eriksen: Tottenham getur klárlega barist um titilinn Danski miðjumaðurinn Christian Eriksen telur sitt lið nógu gott til að fara alla leið í ensku úrvalsdeildinni. 22.12.2016 18:45
Stóri Sam líklegastur til að taka við Crystal Palace Sam Allardyce þykir líklegastur til að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Crystal Palace af Alan Pardew sem var rekinn fyrr í dag. 22.12.2016 18:00
Spurt um Ísland í spurningakeppni Sky Sports | Hvað færð þú mörg stig? 20 spurningar um það sem gerðist í heimsfótboltanum á árinu 2016. 22.12.2016 17:30
Freyr velur æfingahóp Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 30 leikmenn fyrir úrtaksæfingar í næsta mánuði. 22.12.2016 17:00
Conte gaf leikmönnum Chelsea frí Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, vildi gefa sínum leikmönnum tækifæri til að hlaða aðeins batteríin fyrir alla leikina yfir hátíðirnar. 22.12.2016 16:30
Hólmar Örn búinn að semja við Maccabi Haifa Landsliðsmiðvörðurinn samdi við ísraelska úrvalsdeildarliðið út tímabilið 2021. 22.12.2016 15:46
Pardew fékk stígvélið í jólagjöf frá Palace Enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace er búið að reka knattspyrnustjórann Alan Pardew. 22.12.2016 15:15
Firmino: Ég elska Liverpool og vil vera hér í mörg ár til viðbótar Brasilíski framherjinn nýtur sín undir stjórn Jürgens Klopp á Anfield. 22.12.2016 14:30
Jón Axel allt í öllu í frábærum seinni hálfleik hjá Davidson í nótt Jón Axel Guðmundsson átti góðan leik með Davidson skólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt og var einn að lykilmönnunum á bak við það að liðið snéri leiknum sér í hag í seinni hálfleiknum. 22.12.2016 13:45
Kári setti persónulegt met í stoðsendingum í nótt Kári Jónsson heldur áfram að spila vel með Drexel í bandaríska háskólakörfuboltanum en hann næstum því tvöfaldaði stoðsendingar sínar á tímabilinu í sigurleik í nótt. 22.12.2016 12:00
Materazzi ennþá að stríða Zidane tíu árum síðar Ítalinn Marco Materazzi vann næstum því alla titla í boði á sínum ferli en hans verður samt alltaf þekktastur fyrir það að Frakkinn Zinedine Zidane skallaði hann í brjóstkassann í úrslitaleik HM í Þýskalandi 2006. 22.12.2016 11:30
Birna Berg og Aron eru handknattleiksfólk ársins Bæði hafa spilað vel með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu. 22.12.2016 11:24
„Engir skandalar og ekkert fyllerí. Þetta djók landslið verður ekki djók lengur“ Strákarnir okkar tala um breytingarnar á íslenska landsliðinu undir stjórn Lars og Heimis. 22.12.2016 11:00
Íslensku fótboltastrákarnir enda árið á milli Ítalíu og Hollands Íslenska fótboltalandsliðið endar árið 2016 í 21. sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins en Ísland hefur aldrei verið ofar á listanum. 22.12.2016 10:30
Aron um hvað Lars sagði við hann í Albaníu: „Hann bað mig vinsamlegast að læra af þessu“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, talaði af sér fyrir landsleik en spilaði svo sinn besta leik fyrir Ísland. 22.12.2016 10:00
Boðar gott fyrir Liverpool að vera í öðru sæti um jólin Liverpool er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólin en liðið er nú sex stigum á eftir toppliði Chelsea eftir 1-0 sigur á Everton á mánudagskvöldið. 22.12.2016 09:30
Ólafur: Bjóða honum allra þjóða kvikindi en engan Íslending Ólafur H. Kristjánsson þjálfar liðið Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið fer í jólafríið í fjórða sæti deildarinnar. 22.12.2016 09:00
Mourinho: Alltof ungur til að láta peningana plata mig Kínversk fótboltafélög eru tilbúnir að borga þekktum leikmönnum og knattspyrnustjórum ótrúlegar upphæðir til að yfirgefa evrópska fótboltann og koma til Kína. 22.12.2016 08:00
NBA: Vængbrotið Cleveland lið vann Milwaukee Bucks annað kvöldið í röð | Myndbönd Cleveland Cavaliers vann sinn áttunda sigur í níu leikjum og Houston Rockets sinn ellefta sigur í tólf leikjum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Russell Westbrook vantaði aftur nokkrar stoðsendingar til að ná þrennunni en fékk hinsvegar sigur að launum fyrir frammistöðu sína. 22.12.2016 07:30
Litli maðurinn sem gerir stóra hluti Franski miðjumaðurinn N'Golo Kanté er á góðri leið með að komast í fámennan hóp leikmanna sem hafa unnið ensku úrvalsdeildina tvö ár í röð með tveimur mismunandi félögum. Það er magnað að bera saman árangur liðanna Chelsea og Leicester með og án Kanté. 22.12.2016 07:00
Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári. 22.12.2016 06:00
Þjálfari Íslandsmeistaranna: Fimm lið geta unnið titilinn Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka, er á því að Olís-deild karla í handbolta sé sterkari en undanfarin ár. 21.12.2016 23:15
Arda Turan með tvær þrennur í desember Barcelona er komið áfram í 16-liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir 7-0 stórsigur á Hercules á Nývangi í kvöld. 21.12.2016 22:51
Strákarnir í Kristianstad fara brosandi inn í jólin Íslendingaliðið Kristianstad rúllaði yfir Aranäs, 33-18, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 21.12.2016 22:29
Afmælisbarnið Andrés Már framlengdi við Fylki Þrátt fyrir að hafa fallið úr Pepsi-deildinni í haust virðist Fylkir ætla að halda flestum af sínum lykilmönnum. 21.12.2016 22:09
Fimm leikir án taps hjá Lokeren Lokeren hefur heldur betur tekið við sér eftir að Rúnar Kristinsson tók við þjálfun þess um þarsíðustu mánaðarmót. 21.12.2016 21:36
Sárgrætilegt tap Bergischer | Mikilvægur sigur hjá Rúnari og félögum Íslendingaliðið Bergischer tapaði á afar svekkjandi hátt fyrir Lemgo, 28-29, á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 21.12.2016 21:18
Bayern jólameistarar eftir öruggan sigur í toppslagnum Bayern München minnti fótboltaáhugamenn á af hverju þeir eru þýskir meistarar þegar þeir unnu afar öruggan sigur á Red Bull Leipzig, 3-0, í toppslag í kvöld. Bayern fer því með þriggja stiga forskot á Leipzig inn í jólafríið sem er mánaðarlangt. 21.12.2016 21:04
Bæði Íslendingaliðin fara í HM-fríið með tap á bakinu Snorri Steinn Guðjónsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson og félagar í franska handboltaliðinu Nimes töpuðu, 26-28, fyrir Saint-Raphaël í síðasta leiknum fyrir HM-fríið. 21.12.2016 20:46
Jóhann Berg skoraði og lagði upp í endurkomunni Jóhann Berg Guðmundsson sneri aftur á fótboltavöllinn í dag þegar varalið Burnley vann 3-0 sigur á Preston North End. 21.12.2016 19:52
Bjarki Már hélt upp á nýja samninginn með sigri Bjarki Már Elísson hélt upp á nýjan samning við Füchse Berlin með sigri á Göppingen, 31-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 21.12.2016 19:34
Dúndurbyrjun Alexanders gaf tóninn í toppslagnum gegn Kiel Rhein-Neckar Löwen tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Kiel, 26-29, í toppslag í Sparkassen-Arena í kvöld. 21.12.2016 19:18