Fleiri fréttir

Sá stærsti í Domino´s deildinni þarf að ráða umboðsmann

Tryggvi Snær Hlinason, 19 ára og 216 sentímetrahár leikmaður Þórs frá Akureyri, er framtíðarmaður íslenska landsliðsins og án efa framtíðaratvinnumaður. Mikill áhugi er erlendis frá á kappanum en hann reiknar engu að síður að klára tímabilið með Þór Akureyri í Domino´s deildinni.

Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið

Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum.

NBA: Leikmenn Golden State breyttu ljótri byrjun í fallegan sigur | Myndbönd

Golden State Warriors og Miami Heat unnu bæði leiki sína í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir að lenda mikið undir. Boston Celtics vann sinn fjórða leik í röð og New York Knicks er komið í gang á ný eftir taphrinu. Los Angeles Clippers stöðvaði fimm leikja sigurgöngu San Antonio Spurs.

Ég þurfti aðeins að sanna mig

Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir náði þeim merka áfanga að verða aðeins fjórði kylfingurinn frá Íslandi sem kemst inn á Evrópumótaröðina í golfi. Hún hefur unnið mikið með íþróttasálfræðingi og segist ekki vera lakari kylfingur en Ólafía Þórunn Kristinsdóttir.

Lloris gerir langtímasamning við Tottenham

Stuðningsmenn Tottenham Hotspur fengu góða jólagjöf í dag þegar markvörðurinn Hugo Lloris skrifaði undir nýjan samning við félagið. Samningurinn gildir til ársins 2022.

Mynd að komast á HM-hóp Dags

Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 leikmanna æfingahóp liðsins fyrir HM í Frakklandi sem fer fram í janúar.

Fjölskylda Ólafs Inga flutti til Íslands eftir valdaránstilraunina í Tyrklandi

Svo gæti farið að Ólafur Ingi Skúlason spili hér á landi næsta sumar. Miðjumaðurinn liggur nú undir feldi og íhugar framtíð sína en hann á eitt og hálft ár eftir af samningi sínum við tyrkneska liðið Karabükspor. Fjölskylda Ólafs Inga flutti heim til Íslands eftir valdaránstilraunina í Tyrklandi í sumar og það styttist í heimkomu hjá honum.

Freyr velur æfingahóp

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 30 leikmenn fyrir úrtaksæfingar í næsta mánuði.

Conte gaf leikmönnum Chelsea frí

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, vildi gefa sínum leikmönnum tækifæri til að hlaða aðeins batteríin fyrir alla leikina yfir hátíðirnar.

Materazzi ennþá að stríða Zidane tíu árum síðar

Ítalinn Marco Materazzi vann næstum því alla titla í boði á sínum ferli en hans verður samt alltaf þekktastur fyrir það að Frakkinn Zinedine Zidane skallaði hann í brjóstkassann í úrslitaleik HM í Þýskalandi 2006.

Litli maðurinn sem gerir stóra hluti

Franski miðjumaðurinn N'Golo Kanté er á góðri leið með að komast í fámennan hóp leikmanna sem hafa unnið ensku úrvalsdeildina tvö ár í röð með tveimur mismunandi félögum. Það er magnað að bera saman árangur liðanna Chelsea og Leicester með og án Kanté.

Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín

Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári.

Fimm leikir án taps hjá Lokeren

Lokeren hefur heldur betur tekið við sér eftir að Rúnar Kristinsson tók við þjálfun þess um þarsíðustu mánaðarmót.

Bayern jólameistarar eftir öruggan sigur í toppslagnum

Bayern München minnti fótboltaáhugamenn á af hverju þeir eru þýskir meistarar þegar þeir unnu afar öruggan sigur á Red Bull Leipzig, 3-0, í toppslag í kvöld. Bayern fer því með þriggja stiga forskot á Leipzig inn í jólafríið sem er mánaðarlangt.

Sjá næstu 50 fréttir