Fleiri fréttir

Gæs marineruð í jólabjór eða malti

Veiðimenn eins og aðrir landsmenn eru í óðaönn að undirbúa jólahátíðina og það sem margir gera á þessum árstíma er að prófa nýjar uppskriftir á villibráð.

Kveður eftir 15 ára feril

Geir Sveinsson valdi í gær 28 manna hóp sem hefur undirbúning fyrir HM í Frakklandi í lok desember. Róbert Gunnarsson er hættur að spila fyrir Ísland.

Roma vann uppgjörið um annað sætið

Roma er nú með þriggja stiga forskot í öðru sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir flottan heimasigur, 1-0, á AC Milan en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn.

Villarreal valtaði yfir Atletico

Atletico Madrid er að gefa eftir í spænsku úrvalsdeildinni og í kvöld mátti liðið sætta sig við stórt tap, 3-0, gegn Villarreal.

Einar: Sóknarleikurinn stendur upp úr

Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, sá sína menn vinna langþráðan sigur á Val í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Garðbæinga frá 13. október.

Áfall fyrir Dag og Alfreð

Dagur Sigurðsson og Alfreð Gíslason urðu báðir fyrir miklu áfalli í gær þegar örvhenta skyttan Steffen Weinhold meiddist illa á ökkla í leik Kiel og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Ronaldo hreppti Gullboltann

Cristiano Ronaldo var í kvöld valinn besti knattspyrnumaður heims í fjórða sinn á ferlinum.

Holland skaust í toppsætið

Holland er komið í toppsætið í milliriðli I á EM kvenna í handbolta eftir öruggan sigur, 35-27, gegn Serbum í kvöld.

Róbert: Ég geng stoltur frá borði

"Ég er endanlega hættur. Ég mun ekki spila fleiri landsleiki fyrir Ísland,“ segir línumaðurinn Róbert Gunnarsson sem ákvað í dag að leggja landsliðsskóna á hilluna.

Spánverjar köstuðu frá sér sigrinum

Kvennalið Spánverja var svo gott sem komið með fyrstu tvö stigin sin í milliriðli EM í dag en liðið kastaði sigrinum frá sér og varð að sætta sig við jafntefli, 20-20.

Geir hefur valið 28 manna hópinn fyrir HM

Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í íslenska hópinn á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir