Fleiri fréttir Logi skoraði eina af körfum ársins í Keflavík í gærkvöldi | Myndband Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson þurfti að sætta sig við að detta út úr Maltbikarnum í kvöld en hann skoraði eina af körfum ársins í lok fyrri hálfleiks. 8.11.2016 09:45 Dregið í riðlakeppni EM í dag: Hverjum mæta stelpurnar okkar í Hollandi? Dregið verður í riðla fyrir EM 2017 í fótbolta í Rotterdam í dag þar sem Ísland verður á meðal þátttökuþjóða. 8.11.2016 08:30 Segja Dag taka við japanska landsliðinu Flytur heim til Íslands vegna fjölskylduaðstæðna og flýgur á milli. 8.11.2016 08:00 Ítalskur reynslubolti dæmir toppslag strákanna okkar í Zagreb Dæmdi síðast Meistaradeildarleik PSV Eindhoven og Bayern München fyrir UEFA en heldur nú um flautuna í leik Króatíu og Íslands. 8.11.2016 07:30 Curry svaraði 0-10 leiknum með nýju þriggja stiga meti | Myndband Stephen Curry bætti eigið met yfir flestar þriggja stiga körfur í einum leik í NBA-deildinni í sigurleik á móti New Orleans Pelicans. 8.11.2016 07:00 Matthías: Ég myndi fylla á brúsana fyrir landsliðið ef ég væri beðinn um það Noregsmeistarinn Matthías Vilhjálmsson er ekki búinn að gefa landsliðsdrauminn frá sér þó svo hann sé ekki inni í myndinni. Skrautlegu tímabili var að ljúka hjá honum þar sem hann spilaði úti um allan völl. 8.11.2016 06:00 Gunnar Örlygsson: Rekið mig frekar en þjálfarann Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, tjáði sig um þjálfaramál karlaliðs félagsins á fésbókinni í kvöld eftir að Njarðvíkurliðið datt út úr Maltbikarnum á móti nágrönnum sínum í Keflavík. 7.11.2016 23:36 Miklu minna um skvettur hjá Skvettubræðrum í vetur Golden State Warriors vann í fyrravetur fleiri leiki en nokkurt annað lið í NBA-sögunni og fékk síðan til sín einn besta leikmann deildarinnar í sumar. Breytingarnar eru ekki að hafa góð áhrif á Skvettubræðurna. 7.11.2016 23:15 Valshjartað togaði í Málfríði | Yfirgefur Blika og samdi við Val Landsliðskonan Málfríður Erna Sigurðardóttir mun spilar með Val á nýjan leik í Pepsi-deild kvenna eftir tvö flott ár með Breiðabliki. 7.11.2016 22:40 Ari sagði nafnið sitt við mikinn fögnuð | Skúlason-manía í Parma Einhver gæti sagt að Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður íslenska fótboltalandsliðsins, sé mættur á heimavöll sinn í Parma þrátt fyrir að hafa aldrei spilað með liði á Ítalíu. 7.11.2016 22:15 Valsmenn slógu Dominos-deildarlið Snæfells út úr bikarnum | Úrslit kvöldsins 1. deildarlið Valsmanna er komið áfram í 16 liða úrslit Maltbikars karla í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á Domino´s deildarliði Snæfells, 74-63, á Hlíðarenda í kvöld. 7.11.2016 21:20 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 97-91 | Keflvíkingar með frábæra endurkomu Keflvíkingar eru komnir áfram í sextán liða úrslit Maltbikarsins í körfubolta eftir sex stiga endurkomusigur á nágrönnum sínum í Njarðvík, 97-91, í Keflavík í kvöld. 7.11.2016 21:00 25 ár síðan Magic Johnson sjokkeraði heiminn | Myndband 7. nóvember 1991, eða fyrir nákvæmlega 25 árum síðan, varpaði NBA-körfuboltamaðurinn Magic Johnson sprengju inn í íþróttalíf Bandaríkjanna og alls heimsins. 7.11.2016 20:15 Strákarnir okkar spila í Las Vegas í febrúar Knattspyrnusamband Íslands hefur komist að samkomulagi við Knattspyrnusamband Mexíkó að karlalandslið þjóðanna mætist í vináttulandsleik í byrjun næsta ársins. 7.11.2016 19:28 Deschamps velur Instagram-stjörnuna aftur í franska landsliðið Juventus-maðurinn Patrice Evra mun snúa aftur í franska landsliðið í verkefnum nóvembermánaðar eftir fjögurra mánaða fjarveru. 7.11.2016 19:00 Njarðvíkingar mæta með leynigest í Keflavík í kvöld Hjörtur Hrafn Einarsson snýr aftur í lið Njarðvíkur í kvöld þegar liðið heimsækir nágranna sína í Keflavík í 32 liða úrslitum Maltbikarsins í körfubolta. 7.11.2016 18:37 Zlatan biðst afsökunar: Leikur sem ég vildi virkilega spila Zlatan Ibrahimovic gerði sig sekan um afdrifaríkt brot undir lokin á leik Manchester United og Swansea City um helgina. Brotið kallaði á gult spjald og þar með leikbann í næsta leik. 7.11.2016 18:00 Magnað mark hjá verðandi Íslandsvini | Myndband Börsungar eru líka með einn Messi í kvennaliðinu. Sjáðu frábær tilþrif Bárböru Latorre. 7.11.2016 17:30 Payet útilokar ekki að fara í janúar Frakkinn Dimitri Payet er ekki ánægður með stöðuna hjá West Ham og hefur nú opnað á að yfirgefa félagið eftir áramót. 7.11.2016 16:45 Cristiano Ronaldo segist eiga tíu ár eftir í fótboltanum Cristiano Ronaldo hitti blaðamenn í dag þar sem kynntur var nýr fimm ára samningur hans við spænska stórliðið Real Madrid. 7.11.2016 16:00 Ferli Steven Gerrard lauk líklega með tapi í vítaspyrnukeppni | Myndband Tim Howard fór illa með LA Galaxy í átta liða úrslitum MLS-deildarinnar í fótbolta. 7.11.2016 15:15 Giroud var skíthræddur við ALF Franski framherjinn hjá Arsenal, Olivier Giroud, hefur upplýst hvað hann hræddist mest sem krakki. 7.11.2016 14:30 Matthías bestur hjá stuðningsmönnum Matthías Vilhjálmsson hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá Rosenborg af stuðningsmönnum félagsins. 7.11.2016 13:45 Blæddi úr auga Van Persie Hollendingurinn Robin van Persie hlaut hræðilega meiðsli á auga í leik Fenerbahce í tyrkneska boltanum í gær. 7.11.2016 13:00 Ólögleg sigurkarfa Grindavíkur skellti Stjörnunni í bikarnum | Myndband Karfan sem kom Grindavík áfram í Maltbikarnum átti ekki að standa. 7.11.2016 12:15 Mourinho gagnrýndi meidda leikmenn United Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var ekki sáttur við að Chris Smalling og Luke Shaw skildu ekki hafa spilað gegn Swansea vegna meiðsla. 7.11.2016 12:00 Hver er mikilvægastur: Coutinho, Mané eða Firmino? | Myndband Framherjaþríeyki Liverpool er samtals búið að skora sex mörk og leggja upp önnur tólf en hvern má Liverpool ekki missa? 7.11.2016 11:30 Aron Elís lokaði tímabilinu með frábæru marki | Myndband Víkingurinn skoraði með glæsilegu skot í sigri Álasund í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 7.11.2016 11:00 Góð rjúpnaveiði um helgina Það hafa verið frekar góðar fréttir frá rjúpnaskyttum eftir helgina og mjög margir þegar komnir með jólamatinn og hættir að skjóta. 7.11.2016 10:52 Hólmfríður spilar líklega í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð Landsliðskonan í 100 leikja klúbbnum hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Avaldsnes í Noregi. 7.11.2016 10:30 Aron kominn aftur í bandaríska landsliðið eftir fjórtán mánaða fjarveru Jürgen Klinsmann hjálpaði íslenska Bandaríkjamanninum í gegnum meiðslin og er nú búinn að kalla hann aftur í bandaríska liðið. 7.11.2016 09:45 Liverpool á toppnum í fyrsta sinn í tvö ár: „Ég veit hvað gerðist fyrir tveimur árum“ Jürgen Klopp er með Liverpool á toppnum í ensku úrvalsdeildinni en hann reynir að halda mönnum frá skýjunum. 7.11.2016 09:00 Sjáðu markasúpu Liverpool, sleggjuna hjá Pogba og uppgjör helgarinnar í enska | Myndbönd Mörk helgarinnar, markvörslur helgarinnar og leikmaður helgarinnar allt í einum pakka á Vísi. 7.11.2016 08:00 Nektarmynd þess markahæsta með norska bikarinn fjarlægð Samherji Íslendinganna þriggja hjá Rosenborg birti af sér vafasama mynd eftir að meistararnir fengu bikarinn í gær. 7.11.2016 07:30 Loksins vann Dallas | Myndbönd Dallas Mavericks er komið á blað í NBA-deildinni í körfubolta eftir skelfilega byrjun á tímabilinu. 7.11.2016 07:00 Slök sókn og fá hraðaupphlaup Íslenska handboltalandsliðið fór í fýluferð til Sumy í Úkraínu og tapaði 25-27 fyrir heimamönnum eftir að hafa verið í eltingarleik lengst af. Slakur sóknarleikur varð íslenska liðinu að falli í leiknum á laugardaginn. 7.11.2016 06:00 Alli frá næstu vikurnar Enski miðjumaðurinn Dele Alli verði frá næsti vikurnar eftir að hafa meiðst á æfingu liðsins á dögunum en hann missir af leikjum enska landsliðsins og næstu leikjum Tottenham. 6.11.2016 23:30 Klopp kallar eftir einbeitingu hjá leikmönnum Liverpool Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur kallað eftir því að leikmenn liðsins haldi einbeitingu og velti sér ekki upp úr því að vera í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 6.11.2016 22:45 Skagamaður inn fyrir Skagamann Arnór Smárason hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Björns Bergmanns Sigurðarsonar. 6.11.2016 22:09 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 86-82 | Ótrúlegar lokasekúndur er Grindavík fór áfram Grindavík er komið í 16-liða úrslit Maltbikars karla eftir ótrúlegan sigur, 86-82, á Stjörnunni í Mustad-höllinni í kvöld. 6.11.2016 22:00 Messi skoraði mark númer 500 í sigri á Sevilla Barcelona minnkaði forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í tvö stig með 1-2 sigri á Sevilla í kvöld. 6.11.2016 21:30 Þórir með þrefalda tvennu í stórsigri KR | Fjölnismenn með öruggan sigur Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, Tóti Túrbó, fór á kostum í öruggum 111-53 sigri KR á Gnúpverjum í 32-liða úrslitum Maltbikarsins í körfubolta í kvöld en á sama tíma komst Fjölnir í 16-liða úrslit eftir sigur á ÍA. 6.11.2016 20:58 Nauðsynlegum sigur hjá lærisveinum Patreks Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska handboltalandsliðið unnu Bosníu með minnsta mun, 22-23, í Sarajevo í undankeppni EM 2018 í kvöld. 6.11.2016 20:42 Southgate valdi Wilshere og Kane Jack Wilshere og Harry Kane koma aftur inn í enska landsliðshópinn sem mætir Skotum og Spánverjum á næstunni. 6.11.2016 20:24 Körfuboltakvöld: Það var hiti í Breiðholtinu Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi rýndu í leik ÍR og Grindavíkur í Hertz-hellinum fyrir helgi en það var hiti í mönnum um tíma og virtist ætla að sjóða upp úr um tíma. 6.11.2016 19:45 Sjá næstu 50 fréttir
Logi skoraði eina af körfum ársins í Keflavík í gærkvöldi | Myndband Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson þurfti að sætta sig við að detta út úr Maltbikarnum í kvöld en hann skoraði eina af körfum ársins í lok fyrri hálfleiks. 8.11.2016 09:45
Dregið í riðlakeppni EM í dag: Hverjum mæta stelpurnar okkar í Hollandi? Dregið verður í riðla fyrir EM 2017 í fótbolta í Rotterdam í dag þar sem Ísland verður á meðal þátttökuþjóða. 8.11.2016 08:30
Segja Dag taka við japanska landsliðinu Flytur heim til Íslands vegna fjölskylduaðstæðna og flýgur á milli. 8.11.2016 08:00
Ítalskur reynslubolti dæmir toppslag strákanna okkar í Zagreb Dæmdi síðast Meistaradeildarleik PSV Eindhoven og Bayern München fyrir UEFA en heldur nú um flautuna í leik Króatíu og Íslands. 8.11.2016 07:30
Curry svaraði 0-10 leiknum með nýju þriggja stiga meti | Myndband Stephen Curry bætti eigið met yfir flestar þriggja stiga körfur í einum leik í NBA-deildinni í sigurleik á móti New Orleans Pelicans. 8.11.2016 07:00
Matthías: Ég myndi fylla á brúsana fyrir landsliðið ef ég væri beðinn um það Noregsmeistarinn Matthías Vilhjálmsson er ekki búinn að gefa landsliðsdrauminn frá sér þó svo hann sé ekki inni í myndinni. Skrautlegu tímabili var að ljúka hjá honum þar sem hann spilaði úti um allan völl. 8.11.2016 06:00
Gunnar Örlygsson: Rekið mig frekar en þjálfarann Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, tjáði sig um þjálfaramál karlaliðs félagsins á fésbókinni í kvöld eftir að Njarðvíkurliðið datt út úr Maltbikarnum á móti nágrönnum sínum í Keflavík. 7.11.2016 23:36
Miklu minna um skvettur hjá Skvettubræðrum í vetur Golden State Warriors vann í fyrravetur fleiri leiki en nokkurt annað lið í NBA-sögunni og fékk síðan til sín einn besta leikmann deildarinnar í sumar. Breytingarnar eru ekki að hafa góð áhrif á Skvettubræðurna. 7.11.2016 23:15
Valshjartað togaði í Málfríði | Yfirgefur Blika og samdi við Val Landsliðskonan Málfríður Erna Sigurðardóttir mun spilar með Val á nýjan leik í Pepsi-deild kvenna eftir tvö flott ár með Breiðabliki. 7.11.2016 22:40
Ari sagði nafnið sitt við mikinn fögnuð | Skúlason-manía í Parma Einhver gæti sagt að Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður íslenska fótboltalandsliðsins, sé mættur á heimavöll sinn í Parma þrátt fyrir að hafa aldrei spilað með liði á Ítalíu. 7.11.2016 22:15
Valsmenn slógu Dominos-deildarlið Snæfells út úr bikarnum | Úrslit kvöldsins 1. deildarlið Valsmanna er komið áfram í 16 liða úrslit Maltbikars karla í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á Domino´s deildarliði Snæfells, 74-63, á Hlíðarenda í kvöld. 7.11.2016 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 97-91 | Keflvíkingar með frábæra endurkomu Keflvíkingar eru komnir áfram í sextán liða úrslit Maltbikarsins í körfubolta eftir sex stiga endurkomusigur á nágrönnum sínum í Njarðvík, 97-91, í Keflavík í kvöld. 7.11.2016 21:00
25 ár síðan Magic Johnson sjokkeraði heiminn | Myndband 7. nóvember 1991, eða fyrir nákvæmlega 25 árum síðan, varpaði NBA-körfuboltamaðurinn Magic Johnson sprengju inn í íþróttalíf Bandaríkjanna og alls heimsins. 7.11.2016 20:15
Strákarnir okkar spila í Las Vegas í febrúar Knattspyrnusamband Íslands hefur komist að samkomulagi við Knattspyrnusamband Mexíkó að karlalandslið þjóðanna mætist í vináttulandsleik í byrjun næsta ársins. 7.11.2016 19:28
Deschamps velur Instagram-stjörnuna aftur í franska landsliðið Juventus-maðurinn Patrice Evra mun snúa aftur í franska landsliðið í verkefnum nóvembermánaðar eftir fjögurra mánaða fjarveru. 7.11.2016 19:00
Njarðvíkingar mæta með leynigest í Keflavík í kvöld Hjörtur Hrafn Einarsson snýr aftur í lið Njarðvíkur í kvöld þegar liðið heimsækir nágranna sína í Keflavík í 32 liða úrslitum Maltbikarsins í körfubolta. 7.11.2016 18:37
Zlatan biðst afsökunar: Leikur sem ég vildi virkilega spila Zlatan Ibrahimovic gerði sig sekan um afdrifaríkt brot undir lokin á leik Manchester United og Swansea City um helgina. Brotið kallaði á gult spjald og þar með leikbann í næsta leik. 7.11.2016 18:00
Magnað mark hjá verðandi Íslandsvini | Myndband Börsungar eru líka með einn Messi í kvennaliðinu. Sjáðu frábær tilþrif Bárböru Latorre. 7.11.2016 17:30
Payet útilokar ekki að fara í janúar Frakkinn Dimitri Payet er ekki ánægður með stöðuna hjá West Ham og hefur nú opnað á að yfirgefa félagið eftir áramót. 7.11.2016 16:45
Cristiano Ronaldo segist eiga tíu ár eftir í fótboltanum Cristiano Ronaldo hitti blaðamenn í dag þar sem kynntur var nýr fimm ára samningur hans við spænska stórliðið Real Madrid. 7.11.2016 16:00
Ferli Steven Gerrard lauk líklega með tapi í vítaspyrnukeppni | Myndband Tim Howard fór illa með LA Galaxy í átta liða úrslitum MLS-deildarinnar í fótbolta. 7.11.2016 15:15
Giroud var skíthræddur við ALF Franski framherjinn hjá Arsenal, Olivier Giroud, hefur upplýst hvað hann hræddist mest sem krakki. 7.11.2016 14:30
Matthías bestur hjá stuðningsmönnum Matthías Vilhjálmsson hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá Rosenborg af stuðningsmönnum félagsins. 7.11.2016 13:45
Blæddi úr auga Van Persie Hollendingurinn Robin van Persie hlaut hræðilega meiðsli á auga í leik Fenerbahce í tyrkneska boltanum í gær. 7.11.2016 13:00
Ólögleg sigurkarfa Grindavíkur skellti Stjörnunni í bikarnum | Myndband Karfan sem kom Grindavík áfram í Maltbikarnum átti ekki að standa. 7.11.2016 12:15
Mourinho gagnrýndi meidda leikmenn United Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var ekki sáttur við að Chris Smalling og Luke Shaw skildu ekki hafa spilað gegn Swansea vegna meiðsla. 7.11.2016 12:00
Hver er mikilvægastur: Coutinho, Mané eða Firmino? | Myndband Framherjaþríeyki Liverpool er samtals búið að skora sex mörk og leggja upp önnur tólf en hvern má Liverpool ekki missa? 7.11.2016 11:30
Aron Elís lokaði tímabilinu með frábæru marki | Myndband Víkingurinn skoraði með glæsilegu skot í sigri Álasund í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 7.11.2016 11:00
Góð rjúpnaveiði um helgina Það hafa verið frekar góðar fréttir frá rjúpnaskyttum eftir helgina og mjög margir þegar komnir með jólamatinn og hættir að skjóta. 7.11.2016 10:52
Hólmfríður spilar líklega í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð Landsliðskonan í 100 leikja klúbbnum hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Avaldsnes í Noregi. 7.11.2016 10:30
Aron kominn aftur í bandaríska landsliðið eftir fjórtán mánaða fjarveru Jürgen Klinsmann hjálpaði íslenska Bandaríkjamanninum í gegnum meiðslin og er nú búinn að kalla hann aftur í bandaríska liðið. 7.11.2016 09:45
Liverpool á toppnum í fyrsta sinn í tvö ár: „Ég veit hvað gerðist fyrir tveimur árum“ Jürgen Klopp er með Liverpool á toppnum í ensku úrvalsdeildinni en hann reynir að halda mönnum frá skýjunum. 7.11.2016 09:00
Sjáðu markasúpu Liverpool, sleggjuna hjá Pogba og uppgjör helgarinnar í enska | Myndbönd Mörk helgarinnar, markvörslur helgarinnar og leikmaður helgarinnar allt í einum pakka á Vísi. 7.11.2016 08:00
Nektarmynd þess markahæsta með norska bikarinn fjarlægð Samherji Íslendinganna þriggja hjá Rosenborg birti af sér vafasama mynd eftir að meistararnir fengu bikarinn í gær. 7.11.2016 07:30
Loksins vann Dallas | Myndbönd Dallas Mavericks er komið á blað í NBA-deildinni í körfubolta eftir skelfilega byrjun á tímabilinu. 7.11.2016 07:00
Slök sókn og fá hraðaupphlaup Íslenska handboltalandsliðið fór í fýluferð til Sumy í Úkraínu og tapaði 25-27 fyrir heimamönnum eftir að hafa verið í eltingarleik lengst af. Slakur sóknarleikur varð íslenska liðinu að falli í leiknum á laugardaginn. 7.11.2016 06:00
Alli frá næstu vikurnar Enski miðjumaðurinn Dele Alli verði frá næsti vikurnar eftir að hafa meiðst á æfingu liðsins á dögunum en hann missir af leikjum enska landsliðsins og næstu leikjum Tottenham. 6.11.2016 23:30
Klopp kallar eftir einbeitingu hjá leikmönnum Liverpool Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur kallað eftir því að leikmenn liðsins haldi einbeitingu og velti sér ekki upp úr því að vera í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 6.11.2016 22:45
Skagamaður inn fyrir Skagamann Arnór Smárason hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Björns Bergmanns Sigurðarsonar. 6.11.2016 22:09
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 86-82 | Ótrúlegar lokasekúndur er Grindavík fór áfram Grindavík er komið í 16-liða úrslit Maltbikars karla eftir ótrúlegan sigur, 86-82, á Stjörnunni í Mustad-höllinni í kvöld. 6.11.2016 22:00
Messi skoraði mark númer 500 í sigri á Sevilla Barcelona minnkaði forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í tvö stig með 1-2 sigri á Sevilla í kvöld. 6.11.2016 21:30
Þórir með þrefalda tvennu í stórsigri KR | Fjölnismenn með öruggan sigur Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, Tóti Túrbó, fór á kostum í öruggum 111-53 sigri KR á Gnúpverjum í 32-liða úrslitum Maltbikarsins í körfubolta í kvöld en á sama tíma komst Fjölnir í 16-liða úrslit eftir sigur á ÍA. 6.11.2016 20:58
Nauðsynlegum sigur hjá lærisveinum Patreks Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska handboltalandsliðið unnu Bosníu með minnsta mun, 22-23, í Sarajevo í undankeppni EM 2018 í kvöld. 6.11.2016 20:42
Southgate valdi Wilshere og Kane Jack Wilshere og Harry Kane koma aftur inn í enska landsliðshópinn sem mætir Skotum og Spánverjum á næstunni. 6.11.2016 20:24
Körfuboltakvöld: Það var hiti í Breiðholtinu Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi rýndu í leik ÍR og Grindavíkur í Hertz-hellinum fyrir helgi en það var hiti í mönnum um tíma og virtist ætla að sjóða upp úr um tíma. 6.11.2016 19:45