Fleiri fréttir

Hannes hélt hreinu í sigri Randers

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var í marki Randers og hélt hreinu þegar liðið lagði Odense í dönsku úrvalsdeildinni.

Souness: Liverpool getur orðið meistari

Graham Souness, Thierry Henry og Gianluca Vialli ræddu stórleik Liverpool og Manchester United á Skysports í gær en leikurinn fer fram annað kvöld.

Stelpurnar okkar komnar til Kína

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur verið í mikill langferð undanfarinn sólarhring en stelpurnar okkar eru núna komnar til Kína.

Stórsigur hjá Atletico

Atletico Madrid vann 7-1 sigur á Granada í spænsku deildinni í dag. Atletico er í efsta sæti deildarinnar.

Aron sat á bekknum í sigri Bremen

Werder Bremen vann góðan sigur á Bayern Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Aron Jóhannsson sat á bekknum allan tímann hjá Bremen.

Fram lagði Akureyri

Framarar unnu sinn þriðja sigur í Olís-deild karla í handknattleik þegar þeir lögðu Akureyri í Safamýri í dag.

Aron skoraði 4 mörk í sigri gegn Kiel

Aron Pálmarsson skoraði 4 mörk þegar lið hans Veszprem bar sigurorð af Alfreð Gíslasyni og félögum í Kiel í Meistaradeildinni í handknattleik.

Jakob með 15 stig í tapi

Jakob Örn Sigurðarson skoraði 15 stig í tapi Borås Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag.

Sigrar hjá Stjörnunni og Selfoss

Stjarnan vann stórsigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Þá vann Selfoss sigur á Fylki á Selfossi.

Kristján tekur við ÍBV

Kristján Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV sem leikur í Pepsi-deild karla í knattspyrnu.

Álaborg með enn einn sigur

Íslendingaliðið í Álaborg í Danmörku vann heimasigur gegn GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag.

Álasund vann sinn fimmta leik í röð

Allir Íslendingarnir í liði Álasund voru í byrjunarliðinu þegar liðið mætti Bodö/Glimt á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Fram vann gegn meisturunum

Fram vann góðan sigur á Íslandsmeisturum Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta í dag.

Can: Leikir gegn United eru öðruvísi

Emre Can segir að það sé alltaf sérstakt andrúmsloft þegar lið Liverpool og Manchester United mætast. Liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á mánudag.

Sjá næstu 50 fréttir