Fleiri fréttir Veiðisumarið yfir meðallagi Nú eru aðeins nokkrir dagar eftir af veiðisumrinu sem verður líklega minnst sem stórlaxasumars. 15.10.2016 09:05 Englandsmeistarar síðustu ára byrja daginn | Hitað upp fyrir leiki dagsins Sjö leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og sá fyrsti er uppgjör meistaraliða síðustu tveggja ára á Stamford Bridge. 15.10.2016 09:00 Karamellumoli í konfektkassa Það eru ekki margir sem tengja Diego Costa við neitt sem er rólegt og rómantískt. En hann leynir á sér og er grjótharður að utan en silkimjúkur hið innra. 15.10.2016 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 74-71| Keflvíkingar réðu ekki við Carberry Þórsarar fögnuðu fyrsta deildarsigri sínum á tímabilinu í kvöld í lokaleik annarrar umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta sem fram fór Icelandic Glacial höllini í Þorlákshöfn. Þórsliðið vann þá þriggja stiga sigur á Keflavík í spennandi leik, 74-71, en Keflvíkingar unnu Njarðvík í fyrsta deildarleik sínum í vetur. 14.10.2016 19:15 Allt vitlaust eftir að Brown krotaði á Kínamúrinn Bobby Brown, leikmaður Houston Rockets, er ekki vinsælasti maðurinn í Kína þessa dagana eftir að hann gaf Kínamúrnum eiginhandaráritun. 14.10.2016 23:15 Sextán ára strákur gæti spilað fyrir „Gömlu konuna“ um helgina Framherjinn Moise Kean gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir stórlið Juventus á morgun þegar liðið mætir Emil Hallfreðssyni og félögum í Udinese í ítölsku deildinni á morgun. 14.10.2016 22:45 Fyrsti sigur tímabilsins í höfn hjá Ægi og félögum Ægir Þór Steinarsson og félagar í Burgos lönduðu fyrsta sigri tímabilsins í spænsku b-deildinni í kvöld þegar liðið vann öruggan 23 stiga heimasigur á Oviedo, 106-83. 14.10.2016 21:02 Endurheimtu íslenska landsliðsfyrirliðann og unnu mikilvægan sigur Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff unnu 2-1 sigur á Bristol City í Íslendingaslag í ensku b-deildinni í fótbolta í kvöld. 14.10.2016 20:42 Haukur Helgi með fleiri stoðsendingar en skot í fyrsta leik Haukur Helgi Pálsson og félagar hans í Rouen unnu sex stiga heimasigur í fyrstu umferðinni í frönsku b-deildinni í körfubolta í kvöld. 14.10.2016 20:25 Íslendingaliðin sættust á jafntefli AGF og AC Horsens gerðu 1-1 jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en bæði lið þurftu á stigum að halda í neðri hluta deildarinnar. 14.10.2016 20:11 Hildur áfram ósigruð sem þjálfari Hildur Sigurðardóttir er að byrja þjálfaraferil sinn vel í körfuboltanum en þessi sigursæli leikmaður tók við kvennaliði Breiðabliks fyrir þetta tímabil. 14.10.2016 19:44 Hazard vill spila sem tía hjá Chelsea Þó svo Eden Hazard spili í treyju númer 10 hjá Chelsea þá fær hann ekki að spila sem tía hjá liðinu. 14.10.2016 18:30 Steven Lennon í FH næstu tvö árin Skoski framherjinn Steven Lennon verður áfram í herbúðum Íslandmeistara FH en hann hefur gert nýjan tveggja ára samning við leikmanninn. 14.10.2016 18:10 Fimm bestu leikmenn heims spila fyrir Barcelona og Real Madrid Framherjar Manchester-liðanna koma þar næstir en United af þrjá af fimmtán bestu leikmönnum heims. 14.10.2016 18:00 Íslendingaliðið á Rivíerunni henti frá sér leiknum Íslendingaliðið OGC Nice náði ekki að vinna sinn annan leik í röð í frönsku kvennadeildinni í handbolta í kvöld en með liðinu spila landsliðskonurnar Karen Knútsdóttir og Arna Sif Pálsdóttir. 14.10.2016 17:35 Evrópuland má ekki halda HM í fótbolta 2026 Heimsmeistarakeppnin í fótbolta eftir tíu ár fer ekki fram í Evrópu. Það er þegar ljóst þótt að engin lönd hafi sent inn umsögn um að halda þessa keppni og FIFA sé heldur ekki búið að ákveða fyrirkomulag keppninnar. 14.10.2016 17:28 Vanvirðing að setja mig í fimmtánda sætið Carmelo Anthony hjá NY Knicks var allt annað en ánægður með að vera settur í 15. sætið hjá Slam-tímaritinu yfir bestu leikmenn NBA-deildarinnar. 14.10.2016 16:45 Evans sýknaður í nauðgunarmálinu Knattspyrnumaðurinn Ched Evans var í dag sýknaður í nauðgunarmáli. Hann var sakaður um að hafa nauðgað 19 ára stúlku á hótelherbergi. 14.10.2016 15:54 Nico Hulkenberg fer til Renault Formúlu 1 lið Renault hefur staðfest að Nico Hulkenberg hafi samið við liðið. Hulkenberg er sem stendur samningsbundinn Force India. 14.10.2016 15:15 Samherji Harðar Björgvins vill feta í fótspor Rashford Tammy Abraham, sem er á láni hjá Bristol City frá Chelsea, er markahæsti leikmaður B-deildarinnar á Englandi. 14.10.2016 14:30 Koeman brjálaður: „Þið eruð að drepa leikmanninn minn“ Knattspyrnustjóri Everton er heldur betur ósáttur við meðferð Íra á James McCarthy í síðustu landsleikjaviku. 14.10.2016 13:45 Ferguson reyndi að selja Ronaldo til Barcelona Í nýrri bók blaðamannsins Guillem Balague um Cristiano Ronaldo, sem kemur út í næstu viku, kemur ýmislegt áhugavert fram. 14.10.2016 13:00 Pique viðurkennir að hann ögrar Real Madrid viljandi til að halda rígnum gangandi Katalóníumaðurinn elskar að hafa spennu á milli spænsku risanna annars væri ekkert gaman að þessu. 14.10.2016 12:00 Nýsjálendingar á sláturvertíð tóku Haka-dansinn í Síkinu í gær | Myndband Stólarnir voru keyrðir í gang með stríðsópi Máranna. 14.10.2016 11:30 Fyrsti Þjóðverjinn sem er valinn stjóri mánaðarins Þjóðverjinn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur verið útnefndur stjóri septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 14.10.2016 10:57 Lars ætlar ekki að taka við Noregi eða Skotlandi: „ Ég hef samt lært að loka engum dyrum“ Lars Lagerbäck nýtur sín í nýju starfi hjá sænska landsliðinu og ræddi það í morgunsjónvarpinu í Svíþjóð. 14.10.2016 10:15 „Bannið blessun í dulargervi“ Tyson Fury gaf frá sér heimsmeistarabeltin og reynir nú að ná sér góðum af þunglyndi og kókaínneyslu. 14.10.2016 09:30 Risinn úr Bárðardal varði sniðskot Senegalans með látum | Myndband Tryggvi Snær Hlinason bauð upp á nokkur glæsileg tilþrif í Norðurlandsslag Tindastóls og Þórs í gærkvöldi. 14.10.2016 09:00 Tveir óveiddir stórlaxar ennþá í Ytri Rangá Ytri Rangá er komin í heildarveiði uppá 9.126 laxa og endar líklega í 9.300 löxum sem er feyknaveiði og gerir þetta að einu besta sumrinu í ánni. 14.10.2016 08:33 Velja bestu lið United og Liverpool sem þeir mættu á ferlinum Gary Neville og Jamie Carragher opinbera bestu leikmenn Liverpool og United á þeirra tíma í úrvalsdeildinni. 14.10.2016 08:30 Milos verður áfram í Víkinni Serbinn bætti stigamet Víkings í efstu deild í sumar og hann heldur áfram að setja sér há markmið. 14.10.2016 08:00 Ronaldo: Mig dreymir um að vera í mörg ár til viðbótar hjá Real Madrid Portúgalinn hefur sjaldan haft það betra en hann vann bæði Meistaradeildina og EM í ár. 14.10.2016 07:30 Skýrsla Kidda: Stjörnuprýtt lið Stjörnunnar í vandræðum Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik Stjörnunnar og ÍR í 2. umferð Domino's deildar karla. ÍR var grátlega nálægt því að stela sigri í Ásgarði 13.10.2016 23:28 Ólafur: Erum miklu betri en allir hafa spáð okkur "Við ætluðum að spila eins og við gerðum tvo leikhlutana síðast, en við byrjuðum ekki vel og náðum svo að kveikja á þessu,” sagði Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, eftir sigur á Haukum í framlengdum leik í kvöld. 13.10.2016 22:48 Mosfellingar bættu stöðu sína á toppnum | Markaskorarar kvöldsins í handboltanum Afturelding er komið með þriggja stiga forskot á toppi Olís-deildar karla í handbolta eftir eins marks heimasigur á Gróttu í Mosfellsbænum í kvöld. Stjörnumenn komust upp í þriðja sætið með sigri á Selfossi á sama tíma. 13.10.2016 22:25 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - KR 76-90 | Nýliðarnir engin fyrirstaða fyrir meistarana KR náði að sigla öruggum sigri í höfn í heimsókn hjá nýliðum Skallagríms í Borgarnesi. 13.10.2016 22:00 Ingi Þór: Enginn heimsendir ef við föllum "Við fórum út úr okkar leik. Hættum að stilla upp og fórum í einstaklingsframtak. Þá komust þeir í hraðaupphlaup og þetta er ekki lið sem þú hleypir í hraðan leik með allar þessar skyttur,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir stórt tap á heimavelli gegn Njarðvík er hann var beðinn um að útskýra hrun liðsins um miðjan annan leikhluta. 13.10.2016 21:50 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Njarðvík 83-104 | Ljónin átu lömbin í Fjárhúsinu Njarðvík vann stórsigur á Snæfelli er það sótti Hólmara heim í Fjárhúsið. 13.10.2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 92-88 | Grindvíkingar unnu í framlengingu Grindvíkingar unnu fjögurra stiga sigur á Haukum, 92-88, eftir framlengdan leik í Röstinni í Grindavík í kvöld í annarri umferð Domino´s deild karla í körfubolta. 13.10.2016 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 63-58 | Stjörnumenn sluppu aftur með skrekkinn Stjörnumenn eru með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Domino´s deild karla í körfubolta en þeir hafa þurft að hafa mikið fyrir báðum sigrum sínum. 13.10.2016 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Ak. 94-82 | Stólarnir sigu fram úr í lokin Mamadou Samb átti góðan leik þegar Tindastóll vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu. 13.10.2016 20:45 Glódís Perla og félagar áfram í Meistaradeildinni Lið Glódísar Perlu Viggósdóttur, Eskilstuna United, verður í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta. 13.10.2016 20:37 Gætu grætt mikinn pening á hinum 33 ára gamla Van Persie Hollenski framherjinn Robin van Persie gæti farið frá tyrkneska liðinu Fenerbahce í janúar. Tyrkneskir fjölmiðlar fjalla um áhuga á Hollendingnum frá Kína. 13.10.2016 20:00 Martin með 26 stig og sigur í fyrsta deildarleiknum Martin Hermannsson og félagar í Charleville-Mézières byrjuðu tímabilið í frönsku b-deildinni í körfubolta á góðum heimasigri í kvöld. 13.10.2016 19:39 Sendiherra Íslands gefur danska fótboltalandsliðinu góð ráð Íslenska fótboltalandsliðið hefur aldrei verið ofar á FIFA-listanum en þessi misserin og Danir horfa nú öfundaraugum á velgengi íslenska liðsins á meðan danska liðið hrynur niður styrkleikalistann. 13.10.2016 19:15 Sjá næstu 50 fréttir
Veiðisumarið yfir meðallagi Nú eru aðeins nokkrir dagar eftir af veiðisumrinu sem verður líklega minnst sem stórlaxasumars. 15.10.2016 09:05
Englandsmeistarar síðustu ára byrja daginn | Hitað upp fyrir leiki dagsins Sjö leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og sá fyrsti er uppgjör meistaraliða síðustu tveggja ára á Stamford Bridge. 15.10.2016 09:00
Karamellumoli í konfektkassa Það eru ekki margir sem tengja Diego Costa við neitt sem er rólegt og rómantískt. En hann leynir á sér og er grjótharður að utan en silkimjúkur hið innra. 15.10.2016 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 74-71| Keflvíkingar réðu ekki við Carberry Þórsarar fögnuðu fyrsta deildarsigri sínum á tímabilinu í kvöld í lokaleik annarrar umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta sem fram fór Icelandic Glacial höllini í Þorlákshöfn. Þórsliðið vann þá þriggja stiga sigur á Keflavík í spennandi leik, 74-71, en Keflvíkingar unnu Njarðvík í fyrsta deildarleik sínum í vetur. 14.10.2016 19:15
Allt vitlaust eftir að Brown krotaði á Kínamúrinn Bobby Brown, leikmaður Houston Rockets, er ekki vinsælasti maðurinn í Kína þessa dagana eftir að hann gaf Kínamúrnum eiginhandaráritun. 14.10.2016 23:15
Sextán ára strákur gæti spilað fyrir „Gömlu konuna“ um helgina Framherjinn Moise Kean gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir stórlið Juventus á morgun þegar liðið mætir Emil Hallfreðssyni og félögum í Udinese í ítölsku deildinni á morgun. 14.10.2016 22:45
Fyrsti sigur tímabilsins í höfn hjá Ægi og félögum Ægir Þór Steinarsson og félagar í Burgos lönduðu fyrsta sigri tímabilsins í spænsku b-deildinni í kvöld þegar liðið vann öruggan 23 stiga heimasigur á Oviedo, 106-83. 14.10.2016 21:02
Endurheimtu íslenska landsliðsfyrirliðann og unnu mikilvægan sigur Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff unnu 2-1 sigur á Bristol City í Íslendingaslag í ensku b-deildinni í fótbolta í kvöld. 14.10.2016 20:42
Haukur Helgi með fleiri stoðsendingar en skot í fyrsta leik Haukur Helgi Pálsson og félagar hans í Rouen unnu sex stiga heimasigur í fyrstu umferðinni í frönsku b-deildinni í körfubolta í kvöld. 14.10.2016 20:25
Íslendingaliðin sættust á jafntefli AGF og AC Horsens gerðu 1-1 jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en bæði lið þurftu á stigum að halda í neðri hluta deildarinnar. 14.10.2016 20:11
Hildur áfram ósigruð sem þjálfari Hildur Sigurðardóttir er að byrja þjálfaraferil sinn vel í körfuboltanum en þessi sigursæli leikmaður tók við kvennaliði Breiðabliks fyrir þetta tímabil. 14.10.2016 19:44
Hazard vill spila sem tía hjá Chelsea Þó svo Eden Hazard spili í treyju númer 10 hjá Chelsea þá fær hann ekki að spila sem tía hjá liðinu. 14.10.2016 18:30
Steven Lennon í FH næstu tvö árin Skoski framherjinn Steven Lennon verður áfram í herbúðum Íslandmeistara FH en hann hefur gert nýjan tveggja ára samning við leikmanninn. 14.10.2016 18:10
Fimm bestu leikmenn heims spila fyrir Barcelona og Real Madrid Framherjar Manchester-liðanna koma þar næstir en United af þrjá af fimmtán bestu leikmönnum heims. 14.10.2016 18:00
Íslendingaliðið á Rivíerunni henti frá sér leiknum Íslendingaliðið OGC Nice náði ekki að vinna sinn annan leik í röð í frönsku kvennadeildinni í handbolta í kvöld en með liðinu spila landsliðskonurnar Karen Knútsdóttir og Arna Sif Pálsdóttir. 14.10.2016 17:35
Evrópuland má ekki halda HM í fótbolta 2026 Heimsmeistarakeppnin í fótbolta eftir tíu ár fer ekki fram í Evrópu. Það er þegar ljóst þótt að engin lönd hafi sent inn umsögn um að halda þessa keppni og FIFA sé heldur ekki búið að ákveða fyrirkomulag keppninnar. 14.10.2016 17:28
Vanvirðing að setja mig í fimmtánda sætið Carmelo Anthony hjá NY Knicks var allt annað en ánægður með að vera settur í 15. sætið hjá Slam-tímaritinu yfir bestu leikmenn NBA-deildarinnar. 14.10.2016 16:45
Evans sýknaður í nauðgunarmálinu Knattspyrnumaðurinn Ched Evans var í dag sýknaður í nauðgunarmáli. Hann var sakaður um að hafa nauðgað 19 ára stúlku á hótelherbergi. 14.10.2016 15:54
Nico Hulkenberg fer til Renault Formúlu 1 lið Renault hefur staðfest að Nico Hulkenberg hafi samið við liðið. Hulkenberg er sem stendur samningsbundinn Force India. 14.10.2016 15:15
Samherji Harðar Björgvins vill feta í fótspor Rashford Tammy Abraham, sem er á láni hjá Bristol City frá Chelsea, er markahæsti leikmaður B-deildarinnar á Englandi. 14.10.2016 14:30
Koeman brjálaður: „Þið eruð að drepa leikmanninn minn“ Knattspyrnustjóri Everton er heldur betur ósáttur við meðferð Íra á James McCarthy í síðustu landsleikjaviku. 14.10.2016 13:45
Ferguson reyndi að selja Ronaldo til Barcelona Í nýrri bók blaðamannsins Guillem Balague um Cristiano Ronaldo, sem kemur út í næstu viku, kemur ýmislegt áhugavert fram. 14.10.2016 13:00
Pique viðurkennir að hann ögrar Real Madrid viljandi til að halda rígnum gangandi Katalóníumaðurinn elskar að hafa spennu á milli spænsku risanna annars væri ekkert gaman að þessu. 14.10.2016 12:00
Nýsjálendingar á sláturvertíð tóku Haka-dansinn í Síkinu í gær | Myndband Stólarnir voru keyrðir í gang með stríðsópi Máranna. 14.10.2016 11:30
Fyrsti Þjóðverjinn sem er valinn stjóri mánaðarins Þjóðverjinn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur verið útnefndur stjóri septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 14.10.2016 10:57
Lars ætlar ekki að taka við Noregi eða Skotlandi: „ Ég hef samt lært að loka engum dyrum“ Lars Lagerbäck nýtur sín í nýju starfi hjá sænska landsliðinu og ræddi það í morgunsjónvarpinu í Svíþjóð. 14.10.2016 10:15
„Bannið blessun í dulargervi“ Tyson Fury gaf frá sér heimsmeistarabeltin og reynir nú að ná sér góðum af þunglyndi og kókaínneyslu. 14.10.2016 09:30
Risinn úr Bárðardal varði sniðskot Senegalans með látum | Myndband Tryggvi Snær Hlinason bauð upp á nokkur glæsileg tilþrif í Norðurlandsslag Tindastóls og Þórs í gærkvöldi. 14.10.2016 09:00
Tveir óveiddir stórlaxar ennþá í Ytri Rangá Ytri Rangá er komin í heildarveiði uppá 9.126 laxa og endar líklega í 9.300 löxum sem er feyknaveiði og gerir þetta að einu besta sumrinu í ánni. 14.10.2016 08:33
Velja bestu lið United og Liverpool sem þeir mættu á ferlinum Gary Neville og Jamie Carragher opinbera bestu leikmenn Liverpool og United á þeirra tíma í úrvalsdeildinni. 14.10.2016 08:30
Milos verður áfram í Víkinni Serbinn bætti stigamet Víkings í efstu deild í sumar og hann heldur áfram að setja sér há markmið. 14.10.2016 08:00
Ronaldo: Mig dreymir um að vera í mörg ár til viðbótar hjá Real Madrid Portúgalinn hefur sjaldan haft það betra en hann vann bæði Meistaradeildina og EM í ár. 14.10.2016 07:30
Skýrsla Kidda: Stjörnuprýtt lið Stjörnunnar í vandræðum Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik Stjörnunnar og ÍR í 2. umferð Domino's deildar karla. ÍR var grátlega nálægt því að stela sigri í Ásgarði 13.10.2016 23:28
Ólafur: Erum miklu betri en allir hafa spáð okkur "Við ætluðum að spila eins og við gerðum tvo leikhlutana síðast, en við byrjuðum ekki vel og náðum svo að kveikja á þessu,” sagði Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, eftir sigur á Haukum í framlengdum leik í kvöld. 13.10.2016 22:48
Mosfellingar bættu stöðu sína á toppnum | Markaskorarar kvöldsins í handboltanum Afturelding er komið með þriggja stiga forskot á toppi Olís-deildar karla í handbolta eftir eins marks heimasigur á Gróttu í Mosfellsbænum í kvöld. Stjörnumenn komust upp í þriðja sætið með sigri á Selfossi á sama tíma. 13.10.2016 22:25
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - KR 76-90 | Nýliðarnir engin fyrirstaða fyrir meistarana KR náði að sigla öruggum sigri í höfn í heimsókn hjá nýliðum Skallagríms í Borgarnesi. 13.10.2016 22:00
Ingi Þór: Enginn heimsendir ef við föllum "Við fórum út úr okkar leik. Hættum að stilla upp og fórum í einstaklingsframtak. Þá komust þeir í hraðaupphlaup og þetta er ekki lið sem þú hleypir í hraðan leik með allar þessar skyttur,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir stórt tap á heimavelli gegn Njarðvík er hann var beðinn um að útskýra hrun liðsins um miðjan annan leikhluta. 13.10.2016 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Njarðvík 83-104 | Ljónin átu lömbin í Fjárhúsinu Njarðvík vann stórsigur á Snæfelli er það sótti Hólmara heim í Fjárhúsið. 13.10.2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 92-88 | Grindvíkingar unnu í framlengingu Grindvíkingar unnu fjögurra stiga sigur á Haukum, 92-88, eftir framlengdan leik í Röstinni í Grindavík í kvöld í annarri umferð Domino´s deild karla í körfubolta. 13.10.2016 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 63-58 | Stjörnumenn sluppu aftur með skrekkinn Stjörnumenn eru með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Domino´s deild karla í körfubolta en þeir hafa þurft að hafa mikið fyrir báðum sigrum sínum. 13.10.2016 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Ak. 94-82 | Stólarnir sigu fram úr í lokin Mamadou Samb átti góðan leik þegar Tindastóll vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu. 13.10.2016 20:45
Glódís Perla og félagar áfram í Meistaradeildinni Lið Glódísar Perlu Viggósdóttur, Eskilstuna United, verður í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta. 13.10.2016 20:37
Gætu grætt mikinn pening á hinum 33 ára gamla Van Persie Hollenski framherjinn Robin van Persie gæti farið frá tyrkneska liðinu Fenerbahce í janúar. Tyrkneskir fjölmiðlar fjalla um áhuga á Hollendingnum frá Kína. 13.10.2016 20:00
Martin með 26 stig og sigur í fyrsta deildarleiknum Martin Hermannsson og félagar í Charleville-Mézières byrjuðu tímabilið í frönsku b-deildinni í körfubolta á góðum heimasigri í kvöld. 13.10.2016 19:39
Sendiherra Íslands gefur danska fótboltalandsliðinu góð ráð Íslenska fótboltalandsliðið hefur aldrei verið ofar á FIFA-listanum en þessi misserin og Danir horfa nú öfundaraugum á velgengi íslenska liðsins á meðan danska liðið hrynur niður styrkleikalistann. 13.10.2016 19:15