Fleiri fréttir

Karamellumoli í konfektkassa

Það eru ekki margir sem tengja Diego Costa við neitt sem er rólegt og rómantískt. En hann leynir á sér og er grjótharður að utan en silkimjúkur hið innra.

Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 74-71| Keflvíkingar réðu ekki við Carberry

Þórsarar fögnuðu fyrsta deildarsigri sínum á tímabilinu í kvöld í lokaleik annarrar umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta sem fram fór Icelandic Glacial höllini í Þorlákshöfn. Þórsliðið vann þá þriggja stiga sigur á Keflavík í spennandi leik, 74-71, en Keflvíkingar unnu Njarðvík í fyrsta deildarleik sínum í vetur.

Íslendingaliðin sættust á jafntefli

AGF og AC Horsens gerðu 1-1 jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en bæði lið þurftu á stigum að halda í neðri hluta deildarinnar.

Hildur áfram ósigruð sem þjálfari

Hildur Sigurðardóttir er að byrja þjálfaraferil sinn vel í körfuboltanum en þessi sigursæli leikmaður tók við kvennaliði Breiðabliks fyrir þetta tímabil.

Steven Lennon í FH næstu tvö árin

Skoski framherjinn Steven Lennon verður áfram í herbúðum Íslandmeistara FH en hann hefur gert nýjan tveggja ára samning við leikmanninn.

Evrópuland má ekki halda HM í fótbolta 2026

Heimsmeistarakeppnin í fótbolta eftir tíu ár fer ekki fram í Evrópu. Það er þegar ljóst þótt að engin lönd hafi sent inn umsögn um að halda þessa keppni og FIFA sé heldur ekki búið að ákveða fyrirkomulag keppninnar.

Evans sýknaður í nauðgunarmálinu

Knattspyrnumaðurinn Ched Evans var í dag sýknaður í nauðgunarmáli. Hann var sakaður um að hafa nauðgað 19 ára stúlku á hótelherbergi.

Nico Hulkenberg fer til Renault

Formúlu 1 lið Renault hefur staðfest að Nico Hulkenberg hafi samið við liðið. Hulkenberg er sem stendur samningsbundinn Force India.

Ólafur: Erum miklu betri en allir hafa spáð okkur

"Við ætluðum að spila eins og við gerðum tvo leikhlutana síðast, en við byrjuðum ekki vel og náðum svo að kveikja á þessu,” sagði Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, eftir sigur á Haukum í framlengdum leik í kvöld.

Ingi Þór: Enginn heimsendir ef við föllum

"Við fórum út úr okkar leik. Hættum að stilla upp og fórum í einstaklingsframtak. Þá komust þeir í hraðaupphlaup og þetta er ekki lið sem þú hleypir í hraðan leik með allar þessar skyttur,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir stórt tap á heimavelli gegn Njarðvík er hann var beðinn um að útskýra hrun liðsins um miðjan annan leikhluta.

Sjá næstu 50 fréttir