Fleiri fréttir

Óvænt tap hjá Álaborg

Fjölmargir Íslendingar voru á ferðinni í danska og sænska handboltanum í kvöld.

Keyrði þjálfara mótherjanna niður

Mike Budenholzer, þjálfari NBA-liðsins Atlanta Hawks, þurfti að yfirgefa leik liðsins í nótt eftir að hafa lent í slæmu samstuði.

Karl Erlingsson ekki hættur | Hótar framkvæmdarstjóra HSÍ

Handboltaþjálfarinn Karl Erlingsson hefur verið áberandi í fjölmiðlum undanfarnar tvær vikur vegna ummæla sinna um fólk innan handboltahreyfingarinnar. Núna hefur hann í hótunum við Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóra HSÍ.

Stórlax á lokasprettinum í Eystri Rangá

Veiði lýkur á morgun í Eystri Rangá og þrátt fyrir að veiðitölur síðustu daga hafi ekki verið háar er ennþá töluvert af laxi í ánni og þar af nokkrir rígvænir.

Rooney: Ég er ekki útbrunninn

Þrátt fyrir erfiða byrjun á tímabilinu segist Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, ekki vera útbrunninn.

Tel mig eiga eitt gott ár eftir

Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistara FH til eins árs í gær. Framherjinn, sem verður 37 ára á næstu leiktíð, var ósáttur við spiltímann í Garðabænum. Tölfræðin sýnir að hann á mikið eftir.

Lloris: Jafntefli er fín úrslit

Markvörður Tottenham, Hugo Lloris, var hæstánægður með markalausa jafnteflið gegn Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld.

Gott stig hjá Spurs

Ekkert mark var skorað í leik Bayer Leverkusen og Tottenham í E-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld.

Öruggt hjá Rut og félögum

Rut Jónsdóttir og stöllur hennar í liði FC Midtjylland sóttu góðan útisigur í danska handboltanum í kvöld.

Kvartað yfir orðum Mourinho

Enska knattspyrnusambandið hefur sett sig í samband við Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, vegna orða hans í aðdraganda leiks Liverpool og Man. Utd.

Sjá næstu 50 fréttir