Fleiri fréttir Óvænt tap hjá Álaborg Fjölmargir Íslendingar voru á ferðinni í danska og sænska handboltanum í kvöld. 19.10.2016 19:14 Formaður HSÍ tjáir sig um mál Einars Jónssonar Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var í gær dæmdur í eins leiks bann vegna ummæla á Vísi um dómara leiks síns liðs og Aftureldingar. 19.10.2016 19:00 Kiel marði sigur á Hannover-Burgdorf Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel komust í hann krappann á heimavelli gegn Hannover-Burgdorf í þýsku deildinni í kvöld. 19.10.2016 18:47 „Fólk getur skipulagt jarðarförina mína en það verður enginn þar“ Gianluigi Buffon átti frábæran leik í marki Juventus þegar liðið vann 0-1 útisigur á Lyon í Meistaradeild Evrópu í gær. 19.10.2016 17:30 Keyrði þjálfara mótherjanna niður Mike Budenholzer, þjálfari NBA-liðsins Atlanta Hawks, þurfti að yfirgefa leik liðsins í nótt eftir að hafa lent í slæmu samstuði. 19.10.2016 16:45 Tvíhöfði í kvennakörfunni í beinni á laugardaginn Í fyrsta sinn verða tveir leikir í Domino's-deild kvenna sýndir beint sama daginn. 19.10.2016 16:00 Aron Bjarki samdi við KR út tímabilið 2019 Aron Bjarki Jósepsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við KR. Nýi samningurinn gildir út tímabilið 2019. 19.10.2016 15:30 Flugvél Fenerbache flaug á fugl á leið til Manchester Leikmenn Fenerbache þurftu að sitja af sér neyðarlendingu á leið í Evrópudeildarleikinn gegn Manchester United. 19.10.2016 15:00 Gummi Ben: "Ég er með arnaraugu og þessi var inni“ | Sjáðu markið sem aldrei varð Í Meistaradeildarmessu gærkvöldsins spannst talsverð umræða um mark sem Javier Hernández, framherji Bayer Leverkusen, taldi sig hafa skorað gegn Tottenham. 19.10.2016 14:30 Stelpurnar spila 3-5-2 gegn Kína: Svona er byrjunarliðið Dóra María Lárusdóttir verður hægri vængbakvörður í nýju leikkerfi kvennalandsliðsins. 19.10.2016 12:50 Karl Erlingsson ekki hættur | Hótar framkvæmdarstjóra HSÍ Handboltaþjálfarinn Karl Erlingsson hefur verið áberandi í fjölmiðlum undanfarnar tvær vikur vegna ummæla sinna um fólk innan handboltahreyfingarinnar. Núna hefur hann í hótunum við Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóra HSÍ. 19.10.2016 12:26 Áratugur síðan Akinfeev hélt síðast hreinu í Meistaradeildinni Áratugur er síðan Igor Akinfeev, markvörður og fyrirliði CSKA Moskvu, hélt síðast hreinu í leik í Meistaradeild Evrópu. 19.10.2016 12:00 Veigar Páll sá eini sem skoraði á minna en 90 mínútna fresti Framherjinn var ósáttur við spilatímann sinn og yfirgaf því Garðabæinn og samdi við FH. 19.10.2016 11:30 Síðasti séns í Varmá á morgun Það hefur lítið farið fyrir fréttum úr Varmá á þessu hausti en mesta ásóknin í veiði í ánni er á vorin. 19.10.2016 11:00 Framkvæmdastjórar NBA spá því að Curry og LeBron skipti um hlutverk NBA-deildin í körfubolta fer af stað á ný í næstu viku og margir bíða spenntir eftir fyrstu leikjunum enda hafa mörg liðanna breyst talsvert frá því í fyrra. 19.10.2016 10:15 Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19.10.2016 09:15 Stórlax á lokasprettinum í Eystri Rangá Veiði lýkur á morgun í Eystri Rangá og þrátt fyrir að veiðitölur síðustu daga hafi ekki verið háar er ennþá töluvert af laxi í ánni og þar af nokkrir rígvænir. 19.10.2016 09:02 Bjargvættur Leiknis F. lánaður til KA KA hefur fengið Kristófer Pál Viðarsson á láni frá Víkingi R. Lánssamningurinn er til eins árs eða svo. 19.10.2016 08:51 Bruce stýrði Aston Villa til fyrsta útisigursins í 437 daga Steve Bruce stýrði Aston Villa til sigurs á Reading í öðrum leik sínum við stjórnvölinn hjá liðinu. 19.10.2016 08:15 Rooney: Ég er ekki útbrunninn Þrátt fyrir erfiða byrjun á tímabilinu segist Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, ekki vera útbrunninn. 19.10.2016 07:44 Pique: Man City spilar eins og Barcelona Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, segir að Manchester City spili svipaðan fótbolta og Katalóníuliðið. 19.10.2016 07:15 Tel mig eiga eitt gott ár eftir Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistara FH til eins árs í gær. Framherjinn, sem verður 37 ára á næstu leiktíð, var ósáttur við spiltímann í Garðabænum. Tölfræðin sýnir að hann á mikið eftir. 19.10.2016 06:00 Hamilton: Ég mun gefa allt í síðustu fjórar keppnirnar Lewis Hamilton hefur lofað að "gefa allt“ í síðustu fjórar keppnir tímabilsins. Hann ætlar sér að reyna að minnka bilið í liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. 18.10.2016 22:30 Woosnam og Love í heiðurshöllina Búið er að tilkynna hvaða fimm kylfingar verða teknir inn í heiðurshöll golfsins á næsta ári. 18.10.2016 22:24 Jóhann Kristinn tekur við Völsungi Jóhann Kristinn Gunnarsson lét af störfum sem þjálfari kvennaliðs Þórs/KA á dögunum en hann er kominn með nýja vinnu. 18.10.2016 22:15 Messan: Þegar Hjörvar greip bolta á White Hart Lane Vítaspyrna Crystal Palace gegn West Ham minnti Gumma Ben á takta sem Hjörvar Hafliðason sýndi eitt sinn er hann var í stúkunni á leik í Englandi. 18.10.2016 22:00 Lloris: Jafntefli er fín úrslit Markvörður Tottenham, Hugo Lloris, var hæstánægður með markalausa jafnteflið gegn Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld. 18.10.2016 21:15 Enginn íslenskur sigur í B-deildinni Íslendingar komu við sögu í þremur leikjum í ensku B-deildinni í kvöld og gengi Íslendingaliðanna var misjafnt. 18.10.2016 20:59 Leicester getur ekki tapað í Meistaradeildinni Englandsmeistarar Leicester City eru hreinlega óstöðvandi í Meistaradeildinni og eru með fullt hús þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 18.10.2016 20:45 Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það var líf og fjör í leikjum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og línur farnar að skýrast þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 18.10.2016 20:45 Flugeldasýning hjá Real Madrid Real Madrid valtaði yfir Legia Varsjá í kvöld þó svo Cristiano Ronaldo kæmist ekki á blað. 18.10.2016 20:30 Gott stig hjá Spurs Ekkert mark var skorað í leik Bayer Leverkusen og Tottenham í E-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld. 18.10.2016 20:30 Segir algjörlega útilokað að Guardiola snúi aftur til Barcelona Pep Guardiola er enn í guðatölu á Nou Camp en faðir hans segir útilokað að hann muni aftur starfa fyrir félagið, í hvaða mynd sem er. 18.10.2016 19:45 KA keypti Ásgeir frá Stabæk Húsvíkingurinn efnilegi, Ásgeir Sigurgeirsson, verður áfram í herbúðum KA. 18.10.2016 19:00 Öruggt hjá Rut og félögum Rut Jónsdóttir og stöllur hennar í liði FC Midtjylland sóttu góðan útisigur í danska handboltanum í kvöld. 18.10.2016 17:59 Hjörvar ánægður með stutt markvarðanámskeið Gumma Ben Guðmundur Benediktsson var ósáttur við Lukasz Fabianski markvörð Swansea, í tapinu gegn Arsenal. 18.10.2016 17:45 Enn einn sigurinn hjá Veszprém Ungverska meistaraliðið Veszprém, sem Aron Pálmarsson leikur með, er í sérflokki í heimalandinu. 18.10.2016 17:35 Kvartað yfir orðum Mourinho Enska knattspyrnusambandið hefur sett sig í samband við Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, vegna orða hans í aðdraganda leiks Liverpool og Man. Utd. 18.10.2016 16:45 Dortmund tilbúið að ræða sölu á Aubameyang til Real Madrid Spænska stórliðið má ekki kaupa leikmenn í næstu tveimur félagaskiptagluggum en gæti samt gengið frá kaupum á framherjanum á næstu mánuðum. 18.10.2016 16:00 Yorke: Þeldökkir þjálfarar fá ekki atvinnuviðtöl Dwight Yorke hefur lokið við þjálfaramenntun sína en hefur ekki fengið tækifæri til að komast í atvinnuviðtal. 18.10.2016 15:15 Zlatan: Þetta verður auðvelt þegar við smellum saman Sænski framherjinn var sáttur með stigið á Anfield í stórleiknum gegn Liverpool í gærkvöldi. 18.10.2016 14:30 Einar í bann vegna ummæla sinna á Vísi Nýbúinn að taka út leikbann fyrir rautt spjald en fékk aftur leikbann fyrir ummæli sín í fjölmiðlum. 18.10.2016 14:08 Ólafur Páll: Veigar Páll getur hjálpað okkur að skora fleiri mörk Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistarana til eins árs í dag. 18.10.2016 13:45 Dóra María: Bý yfir reynslu úr flugfreyjustarfinu Tímamismunurinn á milli Kína og Íslands hefur engin áhrif á Dóru Maríu Lárusdóttur. 18.10.2016 13:00 Neville: Þetta United-lið getur ekki unnið titilinn Gary Neville telur að leikmenn Manchester United hafi hækkað í áliti hjá José Mourinho eftir frammistöðuna gegn Liverpool. 18.10.2016 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Óvænt tap hjá Álaborg Fjölmargir Íslendingar voru á ferðinni í danska og sænska handboltanum í kvöld. 19.10.2016 19:14
Formaður HSÍ tjáir sig um mál Einars Jónssonar Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var í gær dæmdur í eins leiks bann vegna ummæla á Vísi um dómara leiks síns liðs og Aftureldingar. 19.10.2016 19:00
Kiel marði sigur á Hannover-Burgdorf Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel komust í hann krappann á heimavelli gegn Hannover-Burgdorf í þýsku deildinni í kvöld. 19.10.2016 18:47
„Fólk getur skipulagt jarðarförina mína en það verður enginn þar“ Gianluigi Buffon átti frábæran leik í marki Juventus þegar liðið vann 0-1 útisigur á Lyon í Meistaradeild Evrópu í gær. 19.10.2016 17:30
Keyrði þjálfara mótherjanna niður Mike Budenholzer, þjálfari NBA-liðsins Atlanta Hawks, þurfti að yfirgefa leik liðsins í nótt eftir að hafa lent í slæmu samstuði. 19.10.2016 16:45
Tvíhöfði í kvennakörfunni í beinni á laugardaginn Í fyrsta sinn verða tveir leikir í Domino's-deild kvenna sýndir beint sama daginn. 19.10.2016 16:00
Aron Bjarki samdi við KR út tímabilið 2019 Aron Bjarki Jósepsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við KR. Nýi samningurinn gildir út tímabilið 2019. 19.10.2016 15:30
Flugvél Fenerbache flaug á fugl á leið til Manchester Leikmenn Fenerbache þurftu að sitja af sér neyðarlendingu á leið í Evrópudeildarleikinn gegn Manchester United. 19.10.2016 15:00
Gummi Ben: "Ég er með arnaraugu og þessi var inni“ | Sjáðu markið sem aldrei varð Í Meistaradeildarmessu gærkvöldsins spannst talsverð umræða um mark sem Javier Hernández, framherji Bayer Leverkusen, taldi sig hafa skorað gegn Tottenham. 19.10.2016 14:30
Stelpurnar spila 3-5-2 gegn Kína: Svona er byrjunarliðið Dóra María Lárusdóttir verður hægri vængbakvörður í nýju leikkerfi kvennalandsliðsins. 19.10.2016 12:50
Karl Erlingsson ekki hættur | Hótar framkvæmdarstjóra HSÍ Handboltaþjálfarinn Karl Erlingsson hefur verið áberandi í fjölmiðlum undanfarnar tvær vikur vegna ummæla sinna um fólk innan handboltahreyfingarinnar. Núna hefur hann í hótunum við Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóra HSÍ. 19.10.2016 12:26
Áratugur síðan Akinfeev hélt síðast hreinu í Meistaradeildinni Áratugur er síðan Igor Akinfeev, markvörður og fyrirliði CSKA Moskvu, hélt síðast hreinu í leik í Meistaradeild Evrópu. 19.10.2016 12:00
Veigar Páll sá eini sem skoraði á minna en 90 mínútna fresti Framherjinn var ósáttur við spilatímann sinn og yfirgaf því Garðabæinn og samdi við FH. 19.10.2016 11:30
Síðasti séns í Varmá á morgun Það hefur lítið farið fyrir fréttum úr Varmá á þessu hausti en mesta ásóknin í veiði í ánni er á vorin. 19.10.2016 11:00
Framkvæmdastjórar NBA spá því að Curry og LeBron skipti um hlutverk NBA-deildin í körfubolta fer af stað á ný í næstu viku og margir bíða spenntir eftir fyrstu leikjunum enda hafa mörg liðanna breyst talsvert frá því í fyrra. 19.10.2016 10:15
Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19.10.2016 09:15
Stórlax á lokasprettinum í Eystri Rangá Veiði lýkur á morgun í Eystri Rangá og þrátt fyrir að veiðitölur síðustu daga hafi ekki verið háar er ennþá töluvert af laxi í ánni og þar af nokkrir rígvænir. 19.10.2016 09:02
Bjargvættur Leiknis F. lánaður til KA KA hefur fengið Kristófer Pál Viðarsson á láni frá Víkingi R. Lánssamningurinn er til eins árs eða svo. 19.10.2016 08:51
Bruce stýrði Aston Villa til fyrsta útisigursins í 437 daga Steve Bruce stýrði Aston Villa til sigurs á Reading í öðrum leik sínum við stjórnvölinn hjá liðinu. 19.10.2016 08:15
Rooney: Ég er ekki útbrunninn Þrátt fyrir erfiða byrjun á tímabilinu segist Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, ekki vera útbrunninn. 19.10.2016 07:44
Pique: Man City spilar eins og Barcelona Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, segir að Manchester City spili svipaðan fótbolta og Katalóníuliðið. 19.10.2016 07:15
Tel mig eiga eitt gott ár eftir Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistara FH til eins árs í gær. Framherjinn, sem verður 37 ára á næstu leiktíð, var ósáttur við spiltímann í Garðabænum. Tölfræðin sýnir að hann á mikið eftir. 19.10.2016 06:00
Hamilton: Ég mun gefa allt í síðustu fjórar keppnirnar Lewis Hamilton hefur lofað að "gefa allt“ í síðustu fjórar keppnir tímabilsins. Hann ætlar sér að reyna að minnka bilið í liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. 18.10.2016 22:30
Woosnam og Love í heiðurshöllina Búið er að tilkynna hvaða fimm kylfingar verða teknir inn í heiðurshöll golfsins á næsta ári. 18.10.2016 22:24
Jóhann Kristinn tekur við Völsungi Jóhann Kristinn Gunnarsson lét af störfum sem þjálfari kvennaliðs Þórs/KA á dögunum en hann er kominn með nýja vinnu. 18.10.2016 22:15
Messan: Þegar Hjörvar greip bolta á White Hart Lane Vítaspyrna Crystal Palace gegn West Ham minnti Gumma Ben á takta sem Hjörvar Hafliðason sýndi eitt sinn er hann var í stúkunni á leik í Englandi. 18.10.2016 22:00
Lloris: Jafntefli er fín úrslit Markvörður Tottenham, Hugo Lloris, var hæstánægður með markalausa jafnteflið gegn Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld. 18.10.2016 21:15
Enginn íslenskur sigur í B-deildinni Íslendingar komu við sögu í þremur leikjum í ensku B-deildinni í kvöld og gengi Íslendingaliðanna var misjafnt. 18.10.2016 20:59
Leicester getur ekki tapað í Meistaradeildinni Englandsmeistarar Leicester City eru hreinlega óstöðvandi í Meistaradeildinni og eru með fullt hús þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 18.10.2016 20:45
Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það var líf og fjör í leikjum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og línur farnar að skýrast þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 18.10.2016 20:45
Flugeldasýning hjá Real Madrid Real Madrid valtaði yfir Legia Varsjá í kvöld þó svo Cristiano Ronaldo kæmist ekki á blað. 18.10.2016 20:30
Gott stig hjá Spurs Ekkert mark var skorað í leik Bayer Leverkusen og Tottenham í E-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld. 18.10.2016 20:30
Segir algjörlega útilokað að Guardiola snúi aftur til Barcelona Pep Guardiola er enn í guðatölu á Nou Camp en faðir hans segir útilokað að hann muni aftur starfa fyrir félagið, í hvaða mynd sem er. 18.10.2016 19:45
KA keypti Ásgeir frá Stabæk Húsvíkingurinn efnilegi, Ásgeir Sigurgeirsson, verður áfram í herbúðum KA. 18.10.2016 19:00
Öruggt hjá Rut og félögum Rut Jónsdóttir og stöllur hennar í liði FC Midtjylland sóttu góðan útisigur í danska handboltanum í kvöld. 18.10.2016 17:59
Hjörvar ánægður með stutt markvarðanámskeið Gumma Ben Guðmundur Benediktsson var ósáttur við Lukasz Fabianski markvörð Swansea, í tapinu gegn Arsenal. 18.10.2016 17:45
Enn einn sigurinn hjá Veszprém Ungverska meistaraliðið Veszprém, sem Aron Pálmarsson leikur með, er í sérflokki í heimalandinu. 18.10.2016 17:35
Kvartað yfir orðum Mourinho Enska knattspyrnusambandið hefur sett sig í samband við Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, vegna orða hans í aðdraganda leiks Liverpool og Man. Utd. 18.10.2016 16:45
Dortmund tilbúið að ræða sölu á Aubameyang til Real Madrid Spænska stórliðið má ekki kaupa leikmenn í næstu tveimur félagaskiptagluggum en gæti samt gengið frá kaupum á framherjanum á næstu mánuðum. 18.10.2016 16:00
Yorke: Þeldökkir þjálfarar fá ekki atvinnuviðtöl Dwight Yorke hefur lokið við þjálfaramenntun sína en hefur ekki fengið tækifæri til að komast í atvinnuviðtal. 18.10.2016 15:15
Zlatan: Þetta verður auðvelt þegar við smellum saman Sænski framherjinn var sáttur með stigið á Anfield í stórleiknum gegn Liverpool í gærkvöldi. 18.10.2016 14:30
Einar í bann vegna ummæla sinna á Vísi Nýbúinn að taka út leikbann fyrir rautt spjald en fékk aftur leikbann fyrir ummæli sín í fjölmiðlum. 18.10.2016 14:08
Ólafur Páll: Veigar Páll getur hjálpað okkur að skora fleiri mörk Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistarana til eins árs í dag. 18.10.2016 13:45
Dóra María: Bý yfir reynslu úr flugfreyjustarfinu Tímamismunurinn á milli Kína og Íslands hefur engin áhrif á Dóru Maríu Lárusdóttur. 18.10.2016 13:00
Neville: Þetta United-lið getur ekki unnið titilinn Gary Neville telur að leikmenn Manchester United hafi hækkað í áliti hjá José Mourinho eftir frammistöðuna gegn Liverpool. 18.10.2016 12:30