Woosnam og Love í heiðurshöllina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. október 2016 22:24 Ian Woosnam. vísir/getty Búið er að tilkynna hvaða fimm kylfingar verða teknir inn í heiðurshöll golfsins á næsta ári. Þar ber hæst að þeir Ian Woosnam og Davis Love eru á leið í heiðurshöllina. Walesverjinn Woosnam vann Masters-mótið árið 1991. Hann var einn af hinum „stóru fimm“ frá Evrópu sem allir voru fæddir á sömu 12 mánuðunum og allir unnu stórmót. Hinir eru Seve Ballesteros, Nick Faldo, Bernhard Langer og Sandy Lyle. Woosnam var einnig fyrirliði Ryder-liðs Evrópu sem vann keppnina árið 2006. Davis Love var fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins sem vann keppnina um daginn. Hann vann PGA-meistaramótið árið 1997 og varð tvisvar í öðru sæti á Masters einu sinni á US Open. Golf Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Búið er að tilkynna hvaða fimm kylfingar verða teknir inn í heiðurshöll golfsins á næsta ári. Þar ber hæst að þeir Ian Woosnam og Davis Love eru á leið í heiðurshöllina. Walesverjinn Woosnam vann Masters-mótið árið 1991. Hann var einn af hinum „stóru fimm“ frá Evrópu sem allir voru fæddir á sömu 12 mánuðunum og allir unnu stórmót. Hinir eru Seve Ballesteros, Nick Faldo, Bernhard Langer og Sandy Lyle. Woosnam var einnig fyrirliði Ryder-liðs Evrópu sem vann keppnina árið 2006. Davis Love var fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins sem vann keppnina um daginn. Hann vann PGA-meistaramótið árið 1997 og varð tvisvar í öðru sæti á Masters einu sinni á US Open.
Golf Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira