Fleiri fréttir

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Splunkunýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu var að koma glóðvolgt úr prentun og er blaðið sem fyrr stútfullt af skemmtilegu efni.

Tæki aldrei áhættu með líf

Harpa Þorsteinsdóttir, markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna, segist ekki taka neina áhættu með því að spila barnshafandi og biður ekki um að henni sé veittur neinn afsláttur í leikjum.

Torsóttur Gróttusigur

Grótta vann torsóttan tveggja marka sigur, 28-26, á Fram í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld.

Butt líkir Rashford við Henry

Nicky Butt, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi yfirmaður unglingaakademíu félagsins, líkir ungstirninu Marcus Rashford við Thierry Henry og segir aðeins tímaspursmál hvenær hann brýtur sér leið inn í aðallið United.

Nýjar vikutölur úr laxveiðinni

Nú líður að lokum veiðitímans og fyrstu árnar að loka fyrir veiði en skilyrðin síðustu daga hafa verið afar erfið í flestum ánum.

Rodgers stjóri mánaðarins

Brendan Rodgers, stjóri Celtic, hefur fengið flugstart i Skotlandi og var í dag valinn stjóri mánaðarins í ágúst.

Madrídarliðin í félagaskiptabann

Spænsku stórliðin Real Madrid og Atlético Madrid hafa verið sett í félagaskiptabann af FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu.

Ekki góð byrjun hjá Ólafíu

Íslandsmeistarinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf í dag leik á SIPS Handa Ladies European Masters í Þýskalandi.

Styttist í endurkomu Tiger

Tiger Woods stefnir á að koma aftur út á golfvöllinn í næsta mánuði. Þá verður liðið meira en ár síðan hann keppti síðast.

Flýttu þjóðsöngnum út af Rapinoe

Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe fékk ekki tækifæri til þess að mótmæla er bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn í gær.

Freyr: Fullur völlur myndi senda skýr skilaboð

Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta eru hænufeti frá EM 2017. Hópurinn fyrir síðustu leikina var tilkynntur í gær. Landsliðsþjálfarinn vill ekkert­ minna en áhorfendamet þegar EM-sætinu verður fagnað.

Craig um Belgíu: Þeir eru miklir íþróttamenn

Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir að hittni íslenska liðsins hafi ekki verið góð í dag og segir ástæður fyrir því. Karfan.is greinir frá þessu.

Guðjón Valur markahæstur í stórsigri

Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur hjá Rhein-Neckar Löwen sem vann tólf marka stórsigur, 31-19, á HSC 2000 Coburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Claudio Bravo, ertu klár?

Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Manchester United er klár í slaginn fyrir Manchester-slaginn á Old Trafford í hádeginu á laugardaginn.

Pulisic heldur með Man. Utd

Bandaríska undrabarnið Christian Pulisic er á óskalista Liverpool en hann myndi líklega frekar vilja spila fyrir Man. Utd.

Sjá næstu 50 fréttir