Fleiri fréttir

Bendtner aftur í enska boltann

Daninn stóri Nicklas Bendtner er mættur til Englands á ný en hann samdi við Nott. Forest til tveggja ára.

Dýrasti knattspyrnuleikur sögunnar

Nágrannaslagur Man. Utd og Man. City um helgina verður sögulegur að því leyti að liðin hafa aldrei mætt til leiks með eins dýra leikmenn. Það sem meira er þá mun þessi leikur slá öll met yfir dýr knattspyrnulið. Þetta verður dýrasti leikur sögunnar.

Neymar afgreiddi Kólumbíu

Þjóðhetjan Neymar var enn og aftur stjarna Brasilíumanna er liðið lagði Kólumbíu, 2-1, í undankeppni HM í nótt.

Stjarna Pulisic skein skært

Bandaríska ungstirnið Christian Pulisic varð í nótt yngsti leikmaðurinn til þess að spila í byrjunarliði bandaríska landsliðsins.

Afþökkuðu greiðslur og töpuðu svo leiknum

Það var mikið fjallað um það í heimspressunni í gær að Pablo Punyed, leikmanni ÍBV, og félögum í landsliði El Salvador hefði boðist peningur fyrir "rétt“ úrslit gegn Kanada í nótt.

Bílskúrinn: Mercedes átti Monza

Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark á Mkonza og nældi sér í 25 stig. Hann minnkaði forksot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna úr niu stigum í tvö.

Oliver: Þeir yfirspiluðu okkur

Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21-árs landslið Íslands, segir að Frakkarnir hafi einfaldlega yfirspilað íslenska liðið, en Ísland tapaði 2-0 fyrir Frakklandi í Caen í dag.

Óvænt tap Kiel

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel töpuðu með þriggja marka mun, 27-24, fyrir Wetzlar á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Umfjöllun: Tveggja marka tap í Caen

Íslaenska landsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði 2-0 gegn Frakklandi í undankeppni EM U21-liða, en leikið var í Caen í dag.

Ólíklegt að O'Neill taki við Hull

Martin O'Neill, landsliðsþjálfari Írlands, gefur lítið fyrir sögusagnir þess efnis að hann sé á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Hull City.

Curry: 74 sigrar ekki markmiðið

Stephen Curry segir að það sé ekki markmið hjá Golden State Warriors að vinna 74 leiki á næsta tímabili í NBA-deildinni. Aðalmarkmiðið sé að vinna sjálfan meistaratitilinn.

Hópurinn fyrir Íraleikina valinn

Landsliðsþjálfarar kvennalandsliðsins í körfubolta, Ívar Ásgrímsson og Bjarni Magnússon, tilkynntu í dag hóp sinn fyrir komandi leiki.

Neituðu að taka við mútum

Leikmenn knattspyrnuliðs El Salvador hafa greint frá því að reynt var að múta þeim fyrir leik sinn í nótt gegn Kanada.

Ara vantaði greinilega smá sykur

Það var smá uppnám í búningsklefa íslenska landsliðsins í Úkraínu í gær þegar Ari Freyr Skúlason féll í yfirlið eftir leik.

Ásættanleg byrjun í Úkraínu

Ísland hóf vegferð sína að sæti í úrslitakeppni HM 2018 í Rússlandi með því að gera jafntefli við sterkt lið Úkraínu ytra í gær, 1-1. Strákarnir byrjuðu leikinn af krafti en gátu að lokum prísað sig sæla að ná stigi.

Sjá næstu 50 fréttir