Fleiri fréttir

Wenger líkir Perez við Vardy

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, líkir Lucas Perez við enska framherjann Jamie Vardy en sá síðarnefndi var Englandsmeistari með Leicester á síðasta tímabili.

Fyrsti sigur Arsenal á tímabilinu

Fjölmargir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en þar ber einna helst að nefna frábæran sigur Arsenal á Watford, 3-1, á útivelli.

Nico Rosberg á ráspól í Belgíu

Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur í tímatöku dagsins fyrir belgíska kappaksturinn. Max Verstappen varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen á Ferrari þriðji.

Fín bleikjuveiði í Hlíðarvatni

Bleikjuveiðin fór afar vel af stað í sumar í Hlíðarvatni og var ásóknin í veiðileyfi mikil alveg fram í lok júní.

Laxá í Nesi raðar inn stórlöxum

Það er greinilega ljóst á veiðifregnum síðustu daga að stóru hængarnir eru farnir á stjá og þeir eru sífellt grimmari í flugur veiðimanna.

Lít stoltur og glaður til baka yfir ferilinn

Jón Arnór Stefánsson hefur ákveðið að koma heim til Íslands og spila í Domino's-deildinni í vetur. Hann hefur þó ekki tekið ákvörðun um með hvaða liði.

Stöðvar KR Valssóknina?

Það verður barist á toppi og botni Pepsi-deildar karla um helgina þegar 17. umferðin fer fram. Stórleikur umferðarinnar er slagur Vals og KR.

Ronaldo ekki valinn í portúgalska landsliðið

Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgal, var að velja sinn fyrsta landsliðshóp eftir EM-ævintýrið og hann sleppti því að velja fyrirliða liðsins, Cristiano Ronaldo.

Enn einn sigurinn hjá Randers

Lið Ólafs Kristjánssonar, Randers, er á flugi í dönsku deildinni og vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum í kvöld.

Hvert fer Joe Hart? | Gunnleifur svarar

Joe Hart, markvörður enska landsliðsins, er í erfiðri stöðu hjá Manchester City eftir að félagið keypti Claudio Bravo frá Barcelona. Þetta segir Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks og stuðningsmaður Man City.

Sjá næstu 50 fréttir