Fleiri fréttir Króatar komnir áfram eftir sigur gegn Frökkum Króatar tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum í handbolta karla á Ólympíuleiknum með naumum sigri á Frökkum í dag en Jónas og Anton sáu um dómgæsluna í leiknum og sendu einn Króata í sturtu. 13.8.2016 16:45 Dramatískur sigur hjá Herði og félögum Hörður Björgvin lék allar 90. mínútur leiksins í dramatískum 2-1 sigri á Burton í ensku Championship-deildinni í dag en sigurmark leiksins kom á 94. mínútu. 13.8.2016 16:15 Sjáðu mörkin og bikarinn fara á loft í gær | Myndband Breiðablik varð í gær bikarmeistari í 11. sinn eftir 3-1 sigur á ÍBV á Laugardalsvelli en Blikar eru því handhafar beggja stóru titlanna í íslenskum kvennafótbolta. 13.8.2016 15:15 Krasnodar hafnaði tilboði í Ragnar frá Englandi Miðvörðurinn staðfesti að rússneska félagið hefði hafnað tilboði frá Englandi en er vongóður um að það finnist góð lausn í þessu máli áður en félagsskiptaglugginn lokar. 13.8.2016 15:00 Tíu leikmenn Watford héldu út gegn Southampton | Öll úrslit dagsins Tíu leikmenn Watford náðu að halda út gegn Southampton á útivelli en á sama tíma sóttu lærisveinar Tony Pulis þrjú stig á hans gamla heimavöll og Middlesborough fékk stig úr fyrsta leik vetrarins. 13.8.2016 15:00 Lærisveinar Dags komnir í átta liða úrslitin Þýska landsliðið tryggði sæti sitt í 8-liða úrslitum Ólympíuleikanna í handbolta í dag með þriggja marka sigri á Slóveníu en þeir náðu með því að svara fyrir óvænt tap gegn Brasilíu. 13.8.2016 14:04 Avni Pepa: Á von á opnum og skemmtilegum leik Fyrirliði Eyjamanna á von á opnum og skemmtilegum leik en hann telur að grasvöllurinn í Laugardalnum gæti hentað liðsfélögum hans betur en Valsliðinu. 13.8.2016 13:00 Haukur Páll: Maður missir ekki af leikjum eins og þessum Fyrirliði Valsmanna var að vonum spenntur fyrir bikarúrslitunum í dag en Valsmenn hafa titil að verja á Laugardalsvellinum í dag þegar liðið mætir ÍBV. 13.8.2016 12:30 Aron Einar sagður vera á óskalista Di Matteo Enski miðillinn The Sun segir frá því í dag að fyrir fyrirliði íslenska karlalandsliðsins sé á óskalista Roberto Di Matteo, knattspyrnustjóra Aston Villa. 13.8.2016 11:45 Mæðgur kljást við sama fiskinn á sama tíma Það er afar sjaldgæft að heyra sögur af því að sami fiskurinn sé þreyttur af tveimur veiðimönnum á sama tíma hyvað þá að mæðgur séu að togast á um sama fiskinn. 13.8.2016 11:00 Heimakonur slógu út Ástralíu eftir vítaspyrnukeppni Brasilíska kvennalandsliðið varð síðasta liðið sem komst í undanúrslitin á Ólympíuleikunum í knattspyrnu en þær þurftu á vítaspyrnukeppni að halda til að slá út Ástralíu í nótt. 13.8.2016 10:45 Gamli skólinn í öllu sínu veldi Valur og ÍBV mætast í úrslitaleik Borgunarbikars karla á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. Valsmenn eru ríkjandi bikarmeistarar en þeir unnu sannfærandi sigur á KR í bikarúrslitaleiknum í fyrra. Eyjamenn eru aftur á móti að spila sinn fyrsta bikarúrslitaleik síðan árið 2000. 13.8.2016 09:00 Uppalinn United-maður tryggði City-mönnum stigin þrjú Paddy McNair var skúrkurinn í 2-1 sigri Manchester City á Sunderland í dag en hann kom Manchester City aftur yfir með sjálfsmarki fjórum mínútum eftir að hafa komið inná sem varamaður. 13.8.2016 00:31 Jafnt í fyrsta leik Koeman Everton og Tottenham skyldu jöfn í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en eftir að Ross Barkley kom Everton yfir náði Erik Lamela að bjarga stigi fyrir Tottenham. 13.8.2016 00:13 Gylfi hafði betur í Íslendingaslagnum Leroy Fer skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Swansea á Burnley í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en Gylfi og Jóhann Berg komu báðir inn af bekknum í seinni hálfleik. 13.8.2016 00:05 Titilvörnin hófst með tapi gegn nýliðunum Titilvörn Leicester-manna hófst með óvæntu tapi gegn nýliðunum í Hull í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar en Robert Snodgrass skoraði sigurmark Hull með laglegu skoti. 13.8.2016 00:01 Sóley: Við gáfum allt sem við áttum Sóley Guðmundsdóttir fyrirliði ÍBV var svekkt eftir tapið í úrslitaleik Borgunarbikarsins í kvöld. Hún reyndi þó að líta á björtu hliðarnar þegar Vísir náði tali af henni skömmu eftir leik. 12.8.2016 23:59 Víkingur snýr aftur með lið í meistaraflokk kvenna Víkingur mun tefla fram liði í meistaraflokki kvenna í handbolta í ár, en liðið hefur ekki tekið þátt í nokkrum ár. 12.8.2016 22:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍBV 3-1 | Blikar bikarmeistarar í 11. sinn | Myndir Breiðablik varð í kvöld bikarmeistari í 11. sinn eftir 3-1 sigur á ÍBV á Laugardalsvelli. 12.8.2016 22:15 Fanndís með bikarinn: Hann er mjög fallegur þessi Fanndís Friðriksdóttir skoraði þriðja mark Breiðabliks gegn ÍBV í bikarúrslitaleikinn í dag og átti stórgóðan leik fyrir þær grænklæddu. 12.8.2016 22:14 Jeffs: Högg í andlitið að fá á sig mark svona snemma Ian Jeffs, þjálfari ÍBV, sagðist vera stoltur af sínum stelpum eftir tapið fyrir Breiðabliki í úrslitum Borgunarbikarsins. Þetta er í fyrsta skipti í 12 ár sem ÍBV kemst í úrslitaleik bikarkeppninnar. 12.8.2016 22:10 Þorsteinn: Vorum yfirburðalið á vellinum í fyrri hálfleik Þorsteinn Halldórsson, þjálfari nýkrýndra bikarmeistara Breiðabliks, var ánægður með sínar stelpur þegar Vísir náði tali af honum á Laugardalsvelli eftir sigurinn á ÍBV í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 12.8.2016 21:55 Rakel: Farin heim að sofa Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Breiðabliks, var kampakát eftir að Blikar tryggðu sér sigur í Borgunarbikarnum með 3-1 sigri á ÍBV í úrslitaleik í kvöld. 12.8.2016 21:48 Messi hættur við að hætta með Argentínu Lionel Messi mun halda áfram að spila með argentínska landsliðinu í knattspyrnu þrátt fyrir að hann hafi gefið það út í sumar að hann myndi hætta því. 12.8.2016 21:45 Auðvelt hjá Þóri Noregur átti í litlum vandræðum með Svartfjallaland í handbolta á Ólympíuleikunum í Ríó, en leik liðanna í kvöld lauk með níu marka sigri Noregs, 28-19. 12.8.2016 21:38 Milos stóð við loforðið og bauð til pitsuveislu | Myndir Milos Milojevic, þjálfari Víkings, stóð við loforð sín og bauð leikmönnum Víkings í pítsuveislu í Keiluhöllinni í kvöld. 12.8.2016 21:09 Kaltenborn: Sauber hefur engar afsakanir á næsta ári Sauber liðið í Formúlu 1 hefur engar afsakanir til að færa sig ekki ofar í keppni bílasmiða á næstar ári, samkvæmt liðsstjóra Sauber Monisha Kaltenborn. 12.8.2016 20:15 Níu stiga tap gegn Póllandi Ísland tapaði fyrir Póllandi, 82-71, á sterku æfingarmóti í Austurríki, en undankeppni Eurobasket fer fram í þessum mánuði. Upplýsingar eru fengnar frá Karfan.is. 12.8.2016 19:24 Sigur í fyrsta leik Elíasar með Gautaborg Elías Már Ómarsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir IFK Gautaborg í dag þegar liðið vann 2-0 sigur á Falkenbergs FF í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 12.8.2016 18:58 Ólympíumeistararnir úr leik Svíþjóð er komið í undanúrslit í knattspyrnu kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó, en Svíþjóð vann sigur á Bandaríkjunum í vítaspyrnukeppni á Mané Garrincha leikvanginum í Ríó í kvöld. 12.8.2016 18:45 Þriðji sigur Randers í röð Randers, lærisveinar Ólafs Kristjánssonar, unnu sinn þriðja sigur í röð í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu 1-0 sigur á Viborg í dag. 12.8.2016 17:57 Gylfi: Vonandi verð ég ánægðari Íslendingurinn eftir leikinn Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson mætast í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun þegar lið þeirra, Swansea og Burnley, mætast. 12.8.2016 17:43 Sóley: Erum voða rólegar Það er nóg að gera hjá stuðningsmönnum ÍBV um helgina enda leika bæði karla- og kvennalið félagsins til úrslita í Borgunarbikarnum. 12.8.2016 17:30 Strákarnir lögðu Svía í Króatíu Íslenska U18 ára landsliðið í handbolta vann góðan sigur á Svíum, 32-29, en Evrópumótið í þessum aldursflokki fer fram í Króatíu þessa dagana. 12.8.2016 17:04 Rakel: Erum að mæta mjög góðu liði Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Breiðabliks, á góðar minningar frá eina bikarúrslitaleiknum sem hún hefur spilað. 12.8.2016 16:30 Sjáðu leikskrárnar fyrir bikarúrslitaleikina Það verður mikið um dýrðir á Laugardalsvelli í dag og á morgun þegar leikið verður til úrslita í Borgunarbikar karla og kvenna. 12.8.2016 16:00 LeBron verður launahæstur í NBA-deildinni Hinn sjálfkjörni konungur NBA-deildarinnar, LeBron James, er að verða launakonungur deildarinnar líka. 12.8.2016 15:00 Erlendur og Þorvaldur dæma bikarúrslitaleikina Erlendur Eiríksson og Þorvaldur Árnason dæma úrslitaleikina í Borgunarbikar karla og kvenna sem fara fram í dag og á morgun. 12.8.2016 13:15 Zlatan: Ég er ekki hrokafullur Zlatan Ibrahimovic á eftir að verða mikið í sviðsljósinu í enska boltanum í vetur með Man. Utd. 12.8.2016 13:00 Pogba byrjar leiktíðina í banni Dýrasti leikmaður allra tíma, Paul Pogba, mun ekki hefja feril sinn á ný með Man. Utd um helgina. 12.8.2016 12:15 Januzaj farinn til Sunderland Man. Utd heldur áfram að losa sig við leikmenn til Sunderland. 12.8.2016 12:05 Svíar enn stigalausir Svíar eru í vondum málum í handboltakeppninni á Ólympíuleikunum í Ríó eftir fimm marka tap, 29-24, fyrir Slóveníu í gær. 12.8.2016 09:20 Gjörólíkur leikstíll liðanna Íslandsmeistarar Breiðabliks mæta ÍBV í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna á Laugardalsvelli klukkan 19.15 í kvöld. Bæði lið hafa spilað vel að undanförnu og von er á hörkuleik. 12.8.2016 06:00 Watzke: Bayern laug að Götze Hans-Joachim Watzke, framkvæmdarstjóri Dortmund, segir að Mario Götze hafi ekki náð að aðlagast hjá Bayern vegna þess að það var logið að honum. 11.8.2016 23:15 Þjóðverji samþykkir að ganga í raðir Arsenal Shkodran Mustafi, varnarmaður Valencia, hefur samþykkt að ganga í raðir Arsenal, en liðin eiga eftir að kaupa ganga frá kaupverðinu. 11.8.2016 22:30 Sjá næstu 50 fréttir
Króatar komnir áfram eftir sigur gegn Frökkum Króatar tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum í handbolta karla á Ólympíuleiknum með naumum sigri á Frökkum í dag en Jónas og Anton sáu um dómgæsluna í leiknum og sendu einn Króata í sturtu. 13.8.2016 16:45
Dramatískur sigur hjá Herði og félögum Hörður Björgvin lék allar 90. mínútur leiksins í dramatískum 2-1 sigri á Burton í ensku Championship-deildinni í dag en sigurmark leiksins kom á 94. mínútu. 13.8.2016 16:15
Sjáðu mörkin og bikarinn fara á loft í gær | Myndband Breiðablik varð í gær bikarmeistari í 11. sinn eftir 3-1 sigur á ÍBV á Laugardalsvelli en Blikar eru því handhafar beggja stóru titlanna í íslenskum kvennafótbolta. 13.8.2016 15:15
Krasnodar hafnaði tilboði í Ragnar frá Englandi Miðvörðurinn staðfesti að rússneska félagið hefði hafnað tilboði frá Englandi en er vongóður um að það finnist góð lausn í þessu máli áður en félagsskiptaglugginn lokar. 13.8.2016 15:00
Tíu leikmenn Watford héldu út gegn Southampton | Öll úrslit dagsins Tíu leikmenn Watford náðu að halda út gegn Southampton á útivelli en á sama tíma sóttu lærisveinar Tony Pulis þrjú stig á hans gamla heimavöll og Middlesborough fékk stig úr fyrsta leik vetrarins. 13.8.2016 15:00
Lærisveinar Dags komnir í átta liða úrslitin Þýska landsliðið tryggði sæti sitt í 8-liða úrslitum Ólympíuleikanna í handbolta í dag með þriggja marka sigri á Slóveníu en þeir náðu með því að svara fyrir óvænt tap gegn Brasilíu. 13.8.2016 14:04
Avni Pepa: Á von á opnum og skemmtilegum leik Fyrirliði Eyjamanna á von á opnum og skemmtilegum leik en hann telur að grasvöllurinn í Laugardalnum gæti hentað liðsfélögum hans betur en Valsliðinu. 13.8.2016 13:00
Haukur Páll: Maður missir ekki af leikjum eins og þessum Fyrirliði Valsmanna var að vonum spenntur fyrir bikarúrslitunum í dag en Valsmenn hafa titil að verja á Laugardalsvellinum í dag þegar liðið mætir ÍBV. 13.8.2016 12:30
Aron Einar sagður vera á óskalista Di Matteo Enski miðillinn The Sun segir frá því í dag að fyrir fyrirliði íslenska karlalandsliðsins sé á óskalista Roberto Di Matteo, knattspyrnustjóra Aston Villa. 13.8.2016 11:45
Mæðgur kljást við sama fiskinn á sama tíma Það er afar sjaldgæft að heyra sögur af því að sami fiskurinn sé þreyttur af tveimur veiðimönnum á sama tíma hyvað þá að mæðgur séu að togast á um sama fiskinn. 13.8.2016 11:00
Heimakonur slógu út Ástralíu eftir vítaspyrnukeppni Brasilíska kvennalandsliðið varð síðasta liðið sem komst í undanúrslitin á Ólympíuleikunum í knattspyrnu en þær þurftu á vítaspyrnukeppni að halda til að slá út Ástralíu í nótt. 13.8.2016 10:45
Gamli skólinn í öllu sínu veldi Valur og ÍBV mætast í úrslitaleik Borgunarbikars karla á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. Valsmenn eru ríkjandi bikarmeistarar en þeir unnu sannfærandi sigur á KR í bikarúrslitaleiknum í fyrra. Eyjamenn eru aftur á móti að spila sinn fyrsta bikarúrslitaleik síðan árið 2000. 13.8.2016 09:00
Uppalinn United-maður tryggði City-mönnum stigin þrjú Paddy McNair var skúrkurinn í 2-1 sigri Manchester City á Sunderland í dag en hann kom Manchester City aftur yfir með sjálfsmarki fjórum mínútum eftir að hafa komið inná sem varamaður. 13.8.2016 00:31
Jafnt í fyrsta leik Koeman Everton og Tottenham skyldu jöfn í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en eftir að Ross Barkley kom Everton yfir náði Erik Lamela að bjarga stigi fyrir Tottenham. 13.8.2016 00:13
Gylfi hafði betur í Íslendingaslagnum Leroy Fer skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Swansea á Burnley í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en Gylfi og Jóhann Berg komu báðir inn af bekknum í seinni hálfleik. 13.8.2016 00:05
Titilvörnin hófst með tapi gegn nýliðunum Titilvörn Leicester-manna hófst með óvæntu tapi gegn nýliðunum í Hull í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar en Robert Snodgrass skoraði sigurmark Hull með laglegu skoti. 13.8.2016 00:01
Sóley: Við gáfum allt sem við áttum Sóley Guðmundsdóttir fyrirliði ÍBV var svekkt eftir tapið í úrslitaleik Borgunarbikarsins í kvöld. Hún reyndi þó að líta á björtu hliðarnar þegar Vísir náði tali af henni skömmu eftir leik. 12.8.2016 23:59
Víkingur snýr aftur með lið í meistaraflokk kvenna Víkingur mun tefla fram liði í meistaraflokki kvenna í handbolta í ár, en liðið hefur ekki tekið þátt í nokkrum ár. 12.8.2016 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍBV 3-1 | Blikar bikarmeistarar í 11. sinn | Myndir Breiðablik varð í kvöld bikarmeistari í 11. sinn eftir 3-1 sigur á ÍBV á Laugardalsvelli. 12.8.2016 22:15
Fanndís með bikarinn: Hann er mjög fallegur þessi Fanndís Friðriksdóttir skoraði þriðja mark Breiðabliks gegn ÍBV í bikarúrslitaleikinn í dag og átti stórgóðan leik fyrir þær grænklæddu. 12.8.2016 22:14
Jeffs: Högg í andlitið að fá á sig mark svona snemma Ian Jeffs, þjálfari ÍBV, sagðist vera stoltur af sínum stelpum eftir tapið fyrir Breiðabliki í úrslitum Borgunarbikarsins. Þetta er í fyrsta skipti í 12 ár sem ÍBV kemst í úrslitaleik bikarkeppninnar. 12.8.2016 22:10
Þorsteinn: Vorum yfirburðalið á vellinum í fyrri hálfleik Þorsteinn Halldórsson, þjálfari nýkrýndra bikarmeistara Breiðabliks, var ánægður með sínar stelpur þegar Vísir náði tali af honum á Laugardalsvelli eftir sigurinn á ÍBV í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 12.8.2016 21:55
Rakel: Farin heim að sofa Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Breiðabliks, var kampakát eftir að Blikar tryggðu sér sigur í Borgunarbikarnum með 3-1 sigri á ÍBV í úrslitaleik í kvöld. 12.8.2016 21:48
Messi hættur við að hætta með Argentínu Lionel Messi mun halda áfram að spila með argentínska landsliðinu í knattspyrnu þrátt fyrir að hann hafi gefið það út í sumar að hann myndi hætta því. 12.8.2016 21:45
Auðvelt hjá Þóri Noregur átti í litlum vandræðum með Svartfjallaland í handbolta á Ólympíuleikunum í Ríó, en leik liðanna í kvöld lauk með níu marka sigri Noregs, 28-19. 12.8.2016 21:38
Milos stóð við loforðið og bauð til pitsuveislu | Myndir Milos Milojevic, þjálfari Víkings, stóð við loforð sín og bauð leikmönnum Víkings í pítsuveislu í Keiluhöllinni í kvöld. 12.8.2016 21:09
Kaltenborn: Sauber hefur engar afsakanir á næsta ári Sauber liðið í Formúlu 1 hefur engar afsakanir til að færa sig ekki ofar í keppni bílasmiða á næstar ári, samkvæmt liðsstjóra Sauber Monisha Kaltenborn. 12.8.2016 20:15
Níu stiga tap gegn Póllandi Ísland tapaði fyrir Póllandi, 82-71, á sterku æfingarmóti í Austurríki, en undankeppni Eurobasket fer fram í þessum mánuði. Upplýsingar eru fengnar frá Karfan.is. 12.8.2016 19:24
Sigur í fyrsta leik Elíasar með Gautaborg Elías Már Ómarsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir IFK Gautaborg í dag þegar liðið vann 2-0 sigur á Falkenbergs FF í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 12.8.2016 18:58
Ólympíumeistararnir úr leik Svíþjóð er komið í undanúrslit í knattspyrnu kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó, en Svíþjóð vann sigur á Bandaríkjunum í vítaspyrnukeppni á Mané Garrincha leikvanginum í Ríó í kvöld. 12.8.2016 18:45
Þriðji sigur Randers í röð Randers, lærisveinar Ólafs Kristjánssonar, unnu sinn þriðja sigur í röð í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu 1-0 sigur á Viborg í dag. 12.8.2016 17:57
Gylfi: Vonandi verð ég ánægðari Íslendingurinn eftir leikinn Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson mætast í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun þegar lið þeirra, Swansea og Burnley, mætast. 12.8.2016 17:43
Sóley: Erum voða rólegar Það er nóg að gera hjá stuðningsmönnum ÍBV um helgina enda leika bæði karla- og kvennalið félagsins til úrslita í Borgunarbikarnum. 12.8.2016 17:30
Strákarnir lögðu Svía í Króatíu Íslenska U18 ára landsliðið í handbolta vann góðan sigur á Svíum, 32-29, en Evrópumótið í þessum aldursflokki fer fram í Króatíu þessa dagana. 12.8.2016 17:04
Rakel: Erum að mæta mjög góðu liði Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Breiðabliks, á góðar minningar frá eina bikarúrslitaleiknum sem hún hefur spilað. 12.8.2016 16:30
Sjáðu leikskrárnar fyrir bikarúrslitaleikina Það verður mikið um dýrðir á Laugardalsvelli í dag og á morgun þegar leikið verður til úrslita í Borgunarbikar karla og kvenna. 12.8.2016 16:00
LeBron verður launahæstur í NBA-deildinni Hinn sjálfkjörni konungur NBA-deildarinnar, LeBron James, er að verða launakonungur deildarinnar líka. 12.8.2016 15:00
Erlendur og Þorvaldur dæma bikarúrslitaleikina Erlendur Eiríksson og Þorvaldur Árnason dæma úrslitaleikina í Borgunarbikar karla og kvenna sem fara fram í dag og á morgun. 12.8.2016 13:15
Zlatan: Ég er ekki hrokafullur Zlatan Ibrahimovic á eftir að verða mikið í sviðsljósinu í enska boltanum í vetur með Man. Utd. 12.8.2016 13:00
Pogba byrjar leiktíðina í banni Dýrasti leikmaður allra tíma, Paul Pogba, mun ekki hefja feril sinn á ný með Man. Utd um helgina. 12.8.2016 12:15
Januzaj farinn til Sunderland Man. Utd heldur áfram að losa sig við leikmenn til Sunderland. 12.8.2016 12:05
Svíar enn stigalausir Svíar eru í vondum málum í handboltakeppninni á Ólympíuleikunum í Ríó eftir fimm marka tap, 29-24, fyrir Slóveníu í gær. 12.8.2016 09:20
Gjörólíkur leikstíll liðanna Íslandsmeistarar Breiðabliks mæta ÍBV í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna á Laugardalsvelli klukkan 19.15 í kvöld. Bæði lið hafa spilað vel að undanförnu og von er á hörkuleik. 12.8.2016 06:00
Watzke: Bayern laug að Götze Hans-Joachim Watzke, framkvæmdarstjóri Dortmund, segir að Mario Götze hafi ekki náð að aðlagast hjá Bayern vegna þess að það var logið að honum. 11.8.2016 23:15
Þjóðverji samþykkir að ganga í raðir Arsenal Shkodran Mustafi, varnarmaður Valencia, hefur samþykkt að ganga í raðir Arsenal, en liðin eiga eftir að kaupa ganga frá kaupverðinu. 11.8.2016 22:30