Fleiri fréttir

Ár síðan að eigendur Leicester tóku risaákvörðun

30. júní 2015 er stór dagur í sögu Leicester City en fyrir tólf mánuðum héldu eflaust margir að þar væru forráðamenn félagsins að skjóta sig í fótinn. Nú geta þeir hinsvegar haldið upp á afmæli einnar bestu ákvörðunar í manna minnum.

Deschamps mun ekki vanmeta Ísland

Blaðamaður L'Equipe á ekki von á að hinn almenni stuðningsmaður franska landsliðsins muni vanmeta Ísland í leik liðanna í 8 liða úrslitum EM á sunnudag. Það verði þó erfitt fyrir íslensku vörnina.

Mörkin koma alls staðar að

Tíu leikmenn hafa komið með beinum hætti að mörkunum sex sem Ísland hefur skorað á EM í Frakklandi með því að annað hvort að skora eða leggja upp.

Carlos Sainz hjá Toro Rosso út 2017

Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso verður áfram hjá liðinu samkvæmt Christian Horner, liðsstjóra Red Bull, sem er móðurlið Toro Rosso.

Blikastúlkur á toppinn

Breiðablik komst í kvöld í toppsæti Pepsi-deildar kvenna er liðið vann stórsigur á ÍBV, 0-4.

Carragher: Erum að búa til krakka en ekki karlmenn

Knattspyrnusérðfræðingarnir í Englandi hafa keppst við að greina vanda enska fótboltalandsliðsins eftir að liðið lét litla Ísland slá sig út úr sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi.

Hannes: Ég er stoltur Halldórsson

Hún var eftirminnileg stundin þegar Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, fór og faðmaði föður sinn í stúkunni á Allianz Riviera leikvanginum í Nice eftir á Íslandi hafði unnið England í sextán liða úrslitunum á EM í Frakklandi.

29 laxa holl í Vatnsdalsá með 101 sm lax

Stórlaxarnir eru farnir að vera sífellt fleiri í ánum og það sést vel á veiðitölum í laxveiðiánum þar sem allt er á fullum snúningi þessa dagana.

Rooney vill sjá enskan landsliðsþjálfara

Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, vill helst sjá heimamann taka við landsliðinu af Roy Hodgson sem sagði af sér eftir tapið fyrir Íslandi á mánudagskvöldið.

Ytri Rangá komin í 409 laxa

Ytri Rangá sló öll með með 255 laxa opnunarholli og að er ennþá glimrandi fín veiði í ánni.

Sjá næstu 50 fréttir