Fleiri fréttir

Bera efni á Laugardalsvöllinn sem leysir upp klakann

Það eru bara tveir mánuðir í fyrsta leik í Pepsi-deildinni og þrír mánuðir í fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum. Vallarstarfsmenn á knattspyrnuvöllum landsins hafa í nóg að snúast þótt að grasið sé ekki farið að vaxa á völlunum.

Stefán Rafn: Gaui siðar mig til

Stefán Rafn Sigurmannsson hefur ákveðið að vera í það minnsta eina leiktíð í viðbót hjá Rhein-Neckar Löwen. Hann hefur barist við Uwe Gensheimer um mínútur á vellinum síðustu ár en á næsta tímabili fær hann Guðjón Val Sigurðsson á æfingar með sér. Stefán segir að það eigi eftir að þroska sig.

Sauber kynnir nýjan bíl

Sauber liðið í Formúlu 1 kynnti nýjan keppnisbíl sinn í dag. Liðið var síðast allra til að svipta hulunni af nýjum keppnisbíl fyrir komandi tímabil.

KR missir Ægi Þór til Spánar

Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR.

Áttundi sigurinn í röð hjá Aroni og félögum

Aron Pálmarsson og félagar í ungverska liðinu Veszprém KC héldu sigurgöngu sinni áfram í SEHA-deildinni í dag. Veszprém vann þá ellefu marka sigur á RK Zagreb frá Króatíu, 38-27.

Neville: Dómarinn var grín

Þjálfari Valencia var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna þegar hans menn steinlágu gegn Bilbao, 3-0.

Katrín og Bellurnar höfðu ekki heppnina með sér

Íslenska landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir og félagar hennar í ensku úrvalsdeildarliðinu Doncaster Rovers Belles höfðu ekki heppnina með sér þegar dregið var í ensku bikarkeppninni í dag.

Strákarnir vildu sanna að þeir væru sigurvegarar

Óskar Bjarni Óskarsson er orðinn sigursælasti þjálfarinn í sögu bikarkeppni karla. Hann vann sinn fjórða titil um helgina og tók fram úr Bogdan Kowalczyk og Reyni Ólafssyni. Hann vill vinna fleiri titla í vor.

Stefán Rafn markahæstur í sigri á Kolding

Stefán Rafn Sigurmannsson var stjarnan í fjögurra marka sigri Rhein-Neckar Löwen á Kolding í Meistaradeildinni í dag en eftir að hafa verið fimm mörkum undir í fyrri hálfleik náðu leikmenn Löwen að snúa leiknum sér í hag.

Sjá næstu 50 fréttir