Fleiri fréttir Eigandi Leeds bannaði stjóranum að fara í viðtal eftir tapleik Fyrrverandi knattspyrnustjóri Kára Árnasonar mátti ekki ræða 4-0 tap sinna manna við fjölmiðla í gærkvöldi. 1.3.2016 08:30 Klopp ætlar að kaupa Gotze til Liverpool í sumar Knattspyrnustjóri Liverpool vill fá HM-hetjuna sem hann þjálfaði hjá Borussia Dortmund. 1.3.2016 07:30 Níunda þrenna tímabilsins hjá Westbrook | Myndbönd Úthvíldur LeBron sneri aftur og skoraði 33 stig í sigri Cleveland á Indiana Pacers. 1.3.2016 07:04 Bera efni á Laugardalsvöllinn sem leysir upp klakann Það eru bara tveir mánuðir í fyrsta leik í Pepsi-deildinni og þrír mánuðir í fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum. Vallarstarfsmenn á knattspyrnuvöllum landsins hafa í nóg að snúast þótt að grasið sé ekki farið að vaxa á völlunum. 1.3.2016 06:30 Stefán Rafn: Gaui siðar mig til Stefán Rafn Sigurmannsson hefur ákveðið að vera í það minnsta eina leiktíð í viðbót hjá Rhein-Neckar Löwen. Hann hefur barist við Uwe Gensheimer um mínútur á vellinum síðustu ár en á næsta tímabili fær hann Guðjón Val Sigurðsson á æfingar með sér. Stefán segir að það eigi eftir að þroska sig. 1.3.2016 06:00 Sauber kynnir nýjan bíl Sauber liðið í Formúlu 1 kynnti nýjan keppnisbíl sinn í dag. Liðið var síðast allra til að svipta hulunni af nýjum keppnisbíl fyrir komandi tímabil. 29.2.2016 23:00 Napoli tapaði enn einu sinni stigum í toppbaráttunni á Ítalíu Fiorentina og Napoli gerðu 1-1 jafntefli í ítölsky A-deildinni í fótbolta í kvöld en Napoli átti möguleika á því að minnka forskot Juventus á toppnum í eitt stig með sigri. 29.2.2016 22:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 66-86 | Auðvelt hjá Haukum Haukar unnu auðveldan sigur á Stjörnunni, 66-86, í Dominos-deilda kvenna í körfubolta í kvöld. 29.2.2016 20:30 KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. 29.2.2016 20:11 Skilar sér í mjög miklum vinsældum íþróttarinnar 365 ehf. og Ölgerðin Egill Skallagrímsson gengu í dag frá samningi um nafnarétt efstu deilda Íslandsmóts karla og kvenna í knattspyrnu og er þessi nýi samningur til næstu þriggja ára. 29.2.2016 19:44 Ranieri: Ég var ráðinn til að taka áhættur Claudio Ranieri áhættusama breytingu á liði sínu um helgina sem skilaði sigurmarki og hélt Leicester á toppnum. 29.2.2016 19:30 Leicester án mikilvægs leikmanns í næstu tveimur leikjum Toppliði Leicester City verður án eins síns mikilvægasta leikmanns í næstu tveimur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 29.2.2016 17:56 Áttundi sigurinn í röð hjá Aroni og félögum Aron Pálmarsson og félagar í ungverska liðinu Veszprém KC héldu sigurgöngu sinni áfram í SEHA-deildinni í dag. Veszprém vann þá ellefu marka sigur á RK Zagreb frá Króatíu, 38-27. 29.2.2016 17:54 Neville: Dómarinn var grín Þjálfari Valencia var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna þegar hans menn steinlágu gegn Bilbao, 3-0. 29.2.2016 17:15 Katrín og Bellurnar höfðu ekki heppnina með sér Íslenska landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir og félagar hennar í ensku úrvalsdeildarliðinu Doncaster Rovers Belles höfðu ekki heppnina með sér þegar dregið var í ensku bikarkeppninni í dag. 29.2.2016 16:45 Rúnar tók Jacob Schoop af velli eftir aðeins tuttugu mínútur Jacob Schoop var í byrjunarliði norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström í æfingaleik á móti Bodö/Glimt í kvöld en þessi fyrrum KR-ingur þurfti að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleiknum. 29.2.2016 16:42 World Soccer: Gylfi, Kolbeinn og Birkir eru mikilvægustu leikmenn Íslands Þrír íslenskir knattspyrnumenn komast á lista yfir 500. mikilvægustu knattspyrnumenn heims að mati breska knattspyrnutímaritsins World Soccer. 29.2.2016 16:15 Skoraði 21 mark í bikarúrslitaleik | Allir bikarmeistarar krakkanna frá helginni Bikarúrslitahelgi handboltans fór fram í Laugardalshöllinni um helgina og heppnaðist vel að vanda. Valur og Stjarnan unnu fullorðinsbikarana en það var nóg af öðrum bikarmeisturum sem voru krýndir. 29.2.2016 16:00 Pepsi-deildin verður nafn efstu deildanna í fótbolta næstu þrjú ár til viðbótar 365 ehf. og Ölgerð Egils Skallagrímssonar hafa samið um áframhaldandi nafnarétt á efstu deild karla og kvenna í fótbolta. 29.2.2016 14:15 Breiðablik og Fjölnir halda áfram að moka inn milljónum vegna Alfreðs Uppeldisfélög framherjans hér heima fengið samtals 65 milljónir á síðustu tveimur sölum. 29.2.2016 13:45 Fékk hjartaáfall í miðju móti Atvinnukylfingurinn Jason Bohn er í lífshættu eftir að hafa fengið hjartaáfall á PGA-móti á föstudag. 29.2.2016 13:00 Infantino segist ekki hafa lofað Bandaríkjunum HM fyrir hjálpina Forseti knattspyrnusambands Bandaríkjanna átti stóran þátt í að koma Gianni Infantino til valda. 29.2.2016 12:30 Messi kominn yfir 30 marka múrinn áttunda tímabilið í röð Besti fótboltamaður heims skoraði frábært mark beint úr aukaspyrnu í sigri Barcelona á Sevilla í gær. 29.2.2016 12:00 Verður Rashford eins og Nistelrooy eða Macheda? Táningurinn er fjórtándi leikmaðurinn sem skorar í sínum fyrsta úrvalsdeildarleik fyrir Manchester United. 29.2.2016 10:30 Stefán Rafn tilnefndur sem leikmaður umferðarinnar | Myndband Hornamaður íslenska landsliðsins fór hamförum fyrir þýsku Ljónin á móti KIF Kolding. 29.2.2016 10:00 Sjáðu töfrasendingu Arons á móti Flensburg Aron Pálmarsson átti eina geggjaða línsendingu í frábærum útsigri Veszprém í Meistaradeildinni. 29.2.2016 09:30 Alfreð á stall með Eiði Smára Landsliðsframherjinn jafnaði met Eiðs Smára Guðjohnsen með sínu fyrsta marki fyrir Augsburg í Þýskalandi. 29.2.2016 09:00 Adam Scott vann sitt fyrsta mót í eitt og hálft ár Ástralinn fékk tæpar 142 milljónir króna fyrir sigurinn á Honda Classic. 29.2.2016 08:30 Martin frábær í síðasta leik LIU sem mætir Sacred Heart í fyrstu umferð Íslenski landsliðsmaðurinn og félagar hans eru nú þremur sigrum frá því að komast í March Madness. 29.2.2016 08:00 Ekkert hungur í leikmönnum Arsenal sem skilja ekki stöðuna sem liðið er í Fyrrverandi framherji Arsenal telur að Leicester eða Tottenham verði enskur meistari. 29.2.2016 07:30 Carragher: Liverpool er ekki nógu gott lið Jamie Carragher segir að Liverpool verði að halda Daniel Sturridge þar sem hann er einn af fáum í liðinu sem býr yfir alvöru tækni. 29.2.2016 07:30 Cleveland hvíldi LeBron og tapaði öðrum leiknum í röð Detroit komið aftur í gang og vann fjórða leik í röð röð í NBA-deildinni. 29.2.2016 07:00 Vildi ekki gefa mömmu klístraða fimmu Sólveig Lára Kjærnested varð bikarmeistari með Stjörnunni um helgina en hún hefur upplifað ýmislegt á löngum ferli hjá félaginu. 29.2.2016 06:30 Strákarnir vildu sanna að þeir væru sigurvegarar Óskar Bjarni Óskarsson er orðinn sigursælasti þjálfarinn í sögu bikarkeppni karla. Hann vann sinn fjórða titil um helgina og tók fram úr Bogdan Kowalczyk og Reyni Ólafssyni. Hann vill vinna fleiri titla í vor. 29.2.2016 06:00 Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband Fannar skammar er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar fer Fannar Ólafsson, fyrrum landsliðsmaður, jafnan á kostum. 28.2.2016 23:15 Rashford fer í efnafræðipróf á morgun Skoraði tvö fyrir Manchester United gegn Arsenal en fer í skóla í fyrramálið. 28.2.2016 22:59 Nýtt fyrirkomulag tímatöku í Formúlu 1 Breyting á tímatökufyrirkomulaginu er yfirvofandi í Formúlu 1. Breytingin felur í sér útsláttarfyrirkomulag með nýrri nálgun. 28.2.2016 22:30 Fyrsta tap PSG í 36 leikjum Ótrúleg sigurganga Paris St. Germain lauk í Lyon í kvöld. 28.2.2016 22:02 Buffon hélt hreinu áttunda leikinn í röð | Sjáðu mörkin Juventus er með fjögurra stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar eftir 2-0 sigur á Inter. 28.2.2016 21:45 Barcelona tólf stigum á undan Real | Sjáðu mörkin Gerard Pique tryggði Börsungum 2-1 sigur á Sevilla á heimavelli. Áttundi sigur Barcelona í röð. 28.2.2016 21:15 Karisma fór á kostum í öruggum sigri á Keflavík | Úrslit dagsins Valskonur lyftu sér upp í 3. sætið í Dominos-deild kvenna með sigri á Keflavík í kvöld en fyrr í dag vann Snæfell öruggan sigur gegn botnliði Hamars. 28.2.2016 20:48 Körfuboltakvöld: Fannar hefur rétt fyrir sér í fyrsta skiptið í þættinum Sérfræðingar Dominos Körfuboltakvölds rýndu í dómgæsluna á lokamínútum leiks Njarðvíkur og Stjörnunnar í þættinum á föstudaginn. 28.2.2016 20:30 Klopp: Allir sem treystu sér til tóku vítaspyrnu Knattspyrnustjóri Liverpool var skiljanlega svekktur eftir að hafa horft upp á lærisveina sína tapa í vítaspyrnukeppni í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. 28.2.2016 20:20 Stefán Rafn markahæstur í sigri á Kolding Stefán Rafn Sigurmannsson var stjarnan í fjögurra marka sigri Rhein-Neckar Löwen á Kolding í Meistaradeildinni í dag en eftir að hafa verið fimm mörkum undir í fyrri hálfleik náðu leikmenn Löwen að snúa leiknum sér í hag. 28.2.2016 20:09 Pellegrini: Tók rétta ákvörðun að tefla fram varaliðinu gegn Chelsea Síleski knattspyrnustjórinn var að vonum í skýjunum eftir sigur Manchester City í úrslitum deildarbikarsins í dag en hann var gríðarlega ánægður með að Willy Cabarello fengi tækifærið til þess að vera hetja liðsins. 28.2.2016 19:57 Sjá næstu 50 fréttir
Eigandi Leeds bannaði stjóranum að fara í viðtal eftir tapleik Fyrrverandi knattspyrnustjóri Kára Árnasonar mátti ekki ræða 4-0 tap sinna manna við fjölmiðla í gærkvöldi. 1.3.2016 08:30
Klopp ætlar að kaupa Gotze til Liverpool í sumar Knattspyrnustjóri Liverpool vill fá HM-hetjuna sem hann þjálfaði hjá Borussia Dortmund. 1.3.2016 07:30
Níunda þrenna tímabilsins hjá Westbrook | Myndbönd Úthvíldur LeBron sneri aftur og skoraði 33 stig í sigri Cleveland á Indiana Pacers. 1.3.2016 07:04
Bera efni á Laugardalsvöllinn sem leysir upp klakann Það eru bara tveir mánuðir í fyrsta leik í Pepsi-deildinni og þrír mánuðir í fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum. Vallarstarfsmenn á knattspyrnuvöllum landsins hafa í nóg að snúast þótt að grasið sé ekki farið að vaxa á völlunum. 1.3.2016 06:30
Stefán Rafn: Gaui siðar mig til Stefán Rafn Sigurmannsson hefur ákveðið að vera í það minnsta eina leiktíð í viðbót hjá Rhein-Neckar Löwen. Hann hefur barist við Uwe Gensheimer um mínútur á vellinum síðustu ár en á næsta tímabili fær hann Guðjón Val Sigurðsson á æfingar með sér. Stefán segir að það eigi eftir að þroska sig. 1.3.2016 06:00
Sauber kynnir nýjan bíl Sauber liðið í Formúlu 1 kynnti nýjan keppnisbíl sinn í dag. Liðið var síðast allra til að svipta hulunni af nýjum keppnisbíl fyrir komandi tímabil. 29.2.2016 23:00
Napoli tapaði enn einu sinni stigum í toppbaráttunni á Ítalíu Fiorentina og Napoli gerðu 1-1 jafntefli í ítölsky A-deildinni í fótbolta í kvöld en Napoli átti möguleika á því að minnka forskot Juventus á toppnum í eitt stig með sigri. 29.2.2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 66-86 | Auðvelt hjá Haukum Haukar unnu auðveldan sigur á Stjörnunni, 66-86, í Dominos-deilda kvenna í körfubolta í kvöld. 29.2.2016 20:30
KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. 29.2.2016 20:11
Skilar sér í mjög miklum vinsældum íþróttarinnar 365 ehf. og Ölgerðin Egill Skallagrímsson gengu í dag frá samningi um nafnarétt efstu deilda Íslandsmóts karla og kvenna í knattspyrnu og er þessi nýi samningur til næstu þriggja ára. 29.2.2016 19:44
Ranieri: Ég var ráðinn til að taka áhættur Claudio Ranieri áhættusama breytingu á liði sínu um helgina sem skilaði sigurmarki og hélt Leicester á toppnum. 29.2.2016 19:30
Leicester án mikilvægs leikmanns í næstu tveimur leikjum Toppliði Leicester City verður án eins síns mikilvægasta leikmanns í næstu tveimur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 29.2.2016 17:56
Áttundi sigurinn í röð hjá Aroni og félögum Aron Pálmarsson og félagar í ungverska liðinu Veszprém KC héldu sigurgöngu sinni áfram í SEHA-deildinni í dag. Veszprém vann þá ellefu marka sigur á RK Zagreb frá Króatíu, 38-27. 29.2.2016 17:54
Neville: Dómarinn var grín Þjálfari Valencia var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna þegar hans menn steinlágu gegn Bilbao, 3-0. 29.2.2016 17:15
Katrín og Bellurnar höfðu ekki heppnina með sér Íslenska landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir og félagar hennar í ensku úrvalsdeildarliðinu Doncaster Rovers Belles höfðu ekki heppnina með sér þegar dregið var í ensku bikarkeppninni í dag. 29.2.2016 16:45
Rúnar tók Jacob Schoop af velli eftir aðeins tuttugu mínútur Jacob Schoop var í byrjunarliði norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström í æfingaleik á móti Bodö/Glimt í kvöld en þessi fyrrum KR-ingur þurfti að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleiknum. 29.2.2016 16:42
World Soccer: Gylfi, Kolbeinn og Birkir eru mikilvægustu leikmenn Íslands Þrír íslenskir knattspyrnumenn komast á lista yfir 500. mikilvægustu knattspyrnumenn heims að mati breska knattspyrnutímaritsins World Soccer. 29.2.2016 16:15
Skoraði 21 mark í bikarúrslitaleik | Allir bikarmeistarar krakkanna frá helginni Bikarúrslitahelgi handboltans fór fram í Laugardalshöllinni um helgina og heppnaðist vel að vanda. Valur og Stjarnan unnu fullorðinsbikarana en það var nóg af öðrum bikarmeisturum sem voru krýndir. 29.2.2016 16:00
Pepsi-deildin verður nafn efstu deildanna í fótbolta næstu þrjú ár til viðbótar 365 ehf. og Ölgerð Egils Skallagrímssonar hafa samið um áframhaldandi nafnarétt á efstu deild karla og kvenna í fótbolta. 29.2.2016 14:15
Breiðablik og Fjölnir halda áfram að moka inn milljónum vegna Alfreðs Uppeldisfélög framherjans hér heima fengið samtals 65 milljónir á síðustu tveimur sölum. 29.2.2016 13:45
Fékk hjartaáfall í miðju móti Atvinnukylfingurinn Jason Bohn er í lífshættu eftir að hafa fengið hjartaáfall á PGA-móti á föstudag. 29.2.2016 13:00
Infantino segist ekki hafa lofað Bandaríkjunum HM fyrir hjálpina Forseti knattspyrnusambands Bandaríkjanna átti stóran þátt í að koma Gianni Infantino til valda. 29.2.2016 12:30
Messi kominn yfir 30 marka múrinn áttunda tímabilið í röð Besti fótboltamaður heims skoraði frábært mark beint úr aukaspyrnu í sigri Barcelona á Sevilla í gær. 29.2.2016 12:00
Verður Rashford eins og Nistelrooy eða Macheda? Táningurinn er fjórtándi leikmaðurinn sem skorar í sínum fyrsta úrvalsdeildarleik fyrir Manchester United. 29.2.2016 10:30
Stefán Rafn tilnefndur sem leikmaður umferðarinnar | Myndband Hornamaður íslenska landsliðsins fór hamförum fyrir þýsku Ljónin á móti KIF Kolding. 29.2.2016 10:00
Sjáðu töfrasendingu Arons á móti Flensburg Aron Pálmarsson átti eina geggjaða línsendingu í frábærum útsigri Veszprém í Meistaradeildinni. 29.2.2016 09:30
Alfreð á stall með Eiði Smára Landsliðsframherjinn jafnaði met Eiðs Smára Guðjohnsen með sínu fyrsta marki fyrir Augsburg í Þýskalandi. 29.2.2016 09:00
Adam Scott vann sitt fyrsta mót í eitt og hálft ár Ástralinn fékk tæpar 142 milljónir króna fyrir sigurinn á Honda Classic. 29.2.2016 08:30
Martin frábær í síðasta leik LIU sem mætir Sacred Heart í fyrstu umferð Íslenski landsliðsmaðurinn og félagar hans eru nú þremur sigrum frá því að komast í March Madness. 29.2.2016 08:00
Ekkert hungur í leikmönnum Arsenal sem skilja ekki stöðuna sem liðið er í Fyrrverandi framherji Arsenal telur að Leicester eða Tottenham verði enskur meistari. 29.2.2016 07:30
Carragher: Liverpool er ekki nógu gott lið Jamie Carragher segir að Liverpool verði að halda Daniel Sturridge þar sem hann er einn af fáum í liðinu sem býr yfir alvöru tækni. 29.2.2016 07:30
Cleveland hvíldi LeBron og tapaði öðrum leiknum í röð Detroit komið aftur í gang og vann fjórða leik í röð röð í NBA-deildinni. 29.2.2016 07:00
Vildi ekki gefa mömmu klístraða fimmu Sólveig Lára Kjærnested varð bikarmeistari með Stjörnunni um helgina en hún hefur upplifað ýmislegt á löngum ferli hjá félaginu. 29.2.2016 06:30
Strákarnir vildu sanna að þeir væru sigurvegarar Óskar Bjarni Óskarsson er orðinn sigursælasti þjálfarinn í sögu bikarkeppni karla. Hann vann sinn fjórða titil um helgina og tók fram úr Bogdan Kowalczyk og Reyni Ólafssyni. Hann vill vinna fleiri titla í vor. 29.2.2016 06:00
Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband Fannar skammar er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar fer Fannar Ólafsson, fyrrum landsliðsmaður, jafnan á kostum. 28.2.2016 23:15
Rashford fer í efnafræðipróf á morgun Skoraði tvö fyrir Manchester United gegn Arsenal en fer í skóla í fyrramálið. 28.2.2016 22:59
Nýtt fyrirkomulag tímatöku í Formúlu 1 Breyting á tímatökufyrirkomulaginu er yfirvofandi í Formúlu 1. Breytingin felur í sér útsláttarfyrirkomulag með nýrri nálgun. 28.2.2016 22:30
Fyrsta tap PSG í 36 leikjum Ótrúleg sigurganga Paris St. Germain lauk í Lyon í kvöld. 28.2.2016 22:02
Buffon hélt hreinu áttunda leikinn í röð | Sjáðu mörkin Juventus er með fjögurra stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar eftir 2-0 sigur á Inter. 28.2.2016 21:45
Barcelona tólf stigum á undan Real | Sjáðu mörkin Gerard Pique tryggði Börsungum 2-1 sigur á Sevilla á heimavelli. Áttundi sigur Barcelona í röð. 28.2.2016 21:15
Karisma fór á kostum í öruggum sigri á Keflavík | Úrslit dagsins Valskonur lyftu sér upp í 3. sætið í Dominos-deild kvenna með sigri á Keflavík í kvöld en fyrr í dag vann Snæfell öruggan sigur gegn botnliði Hamars. 28.2.2016 20:48
Körfuboltakvöld: Fannar hefur rétt fyrir sér í fyrsta skiptið í þættinum Sérfræðingar Dominos Körfuboltakvölds rýndu í dómgæsluna á lokamínútum leiks Njarðvíkur og Stjörnunnar í þættinum á föstudaginn. 28.2.2016 20:30
Klopp: Allir sem treystu sér til tóku vítaspyrnu Knattspyrnustjóri Liverpool var skiljanlega svekktur eftir að hafa horft upp á lærisveina sína tapa í vítaspyrnukeppni í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. 28.2.2016 20:20
Stefán Rafn markahæstur í sigri á Kolding Stefán Rafn Sigurmannsson var stjarnan í fjögurra marka sigri Rhein-Neckar Löwen á Kolding í Meistaradeildinni í dag en eftir að hafa verið fimm mörkum undir í fyrri hálfleik náðu leikmenn Löwen að snúa leiknum sér í hag. 28.2.2016 20:09
Pellegrini: Tók rétta ákvörðun að tefla fram varaliðinu gegn Chelsea Síleski knattspyrnustjórinn var að vonum í skýjunum eftir sigur Manchester City í úrslitum deildarbikarsins í dag en hann var gríðarlega ánægður með að Willy Cabarello fengi tækifærið til þess að vera hetja liðsins. 28.2.2016 19:57