Fleiri fréttir

Bjarki Már var ekkert reiður út í mömmu sína

Bjarki Már Elísson, handboltakappi hjá Füchse Berlín var í léttu spjalli við Hjört Hjartarson í Akraborginni í gær en þar ræddi Bjarki meðal annars fína frammistöðu hjá Berlínarliðinu, landsliðið og sinn helsta stuðningsmann sem er mamma hans.

Frestur til að sækja um hreindýr að renna út

Mikil eftirspurn hefur verið eftir hreindýraleyfum síðustu ár og er svo komið að færri komast að en vilja sem er ekkert skrýtið þegar úrvalsbráð eins og hreindýr er annars vegar.

Fullkomið hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum

Barcelona er í frábærum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir tveggja marka sigur í fyrri leiknum á heimavelli Arsenal í gær. Barca er aftur á móti langt frá því að vera eina spænska liðið sem er á leið áfram í Evrópukeppninni.

Salbjörg spilar sinn fyrsta landsleik í kvöld

Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur gert tvær breytingar á leikmannahópnum sínum fyrir leik á móti Ungverjum í Laugardalshöllinni í kvöld.

Portland á siglingu

Strákarnir í Portland Trailblazers unnu í nótt sinn sjötta sigur í röð í NBA-deildinni.

Stelpurnar fá að glíma við ungverska risann í kvöld

Hin nítján ára gamla Sandra Lind Þrastardóttir hefur fengið stórt hlutverk þrátt fyrir að vera yngsti leikmaður landsliðsins. Verkefni kvöldsins er þó af stærri gerðinni og það í bókstaflegri merkingu.

Tap í Skotlandi

Stefán Ljubicic skoraði mark Íslands í 2-1 tapi fyrir Skotum ytra.

Vettel fljótastur á últra mjúkum dekkjum

Sebastian Vettel endaði annan dag æfinganna á brautinni í Barselóna hraðastur á Ferrari bílnum. Undir bílnum á hraðasta hring voru nýju últra mjúku dekkin.

Öruggur sigur Jakobs

Skoraði sextán stig er Borås vann Nässjö í sænska körfuboltanum.

Spilar Totti aftur fyrir Roma?

Það reynir á James Pallotta, forseta Roma, næstu daga eftir að þjálfari Roma og stærsta stjarna liðsins fóru að rífast.

Bríet dæmir þriðja árið í röð á La Manga

Knattspyrnudómararnir Bríet Bragadóttir og Rúna Kristín Stefánsdóttir eru á leiðinni út til Spánar í byrjun mars þar sem þær munu báðar starfa á æfingamóti á vegum norska knattspyrnusambandsins.

Eins og ef Lars Lagerbäck ætlaði að velja Aron Jóhannsson

Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins, hefur ekkert verið mikið að koma sér undan því að tala um þá leikmenn sem koma til greina í EM-hópinn fyrir Evrópumótið í sumar en hann var kannski aðeins of fljótur á sér í sjónvarpsviðtali á dögunum.

Brassi til Blika

Breiðablik styrkti sig í gær þegar brasilískur leikmaður samdi við Pepsi-deildar félagið.

Sjá næstu 50 fréttir