Fleiri fréttir

Ekkert lið fljótara að ná 50 sigurleikjum

Golden State Warriors fór á kostum enn og aftur í nótt er liðið vann sinn 50. leik í vetur. Ekkert félag í sögu NBA-deildarinnar hefur verið jafn fljótt að ná 50 sigrum.

Stefni á að komast í úrslit

Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari er með háleit markmið fyrir Algarve-mótið sem fram fer í næsta mánuði. Hann tilkynnti leikmannahóp sinn í gær.

Tók Pep fram yfir Man. Utd

Síle-maðurinn Arturo Vidal segist hafa hafnað því að fara til Man. Utd síðasta sumar því hann vildi spila fyrir Pep Guardiola.

Algarve-hópurinn tilbúinn

Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag leikmannahóp sinn fyrir Algarve-mótið.

Bandaríkin í erfiðum riðli

Aron Jóhannsson og félagar í bandaríska landsliðinu duttu ekki beint í lukkupottinn er dregið var i riðla fyrir Copa America.

Varejao á leið til Warriors

Bandarískir fjölmiðlar greina frá því dag að Anderson Varejao sé á leið til NBA-meistara Golden State Warriors.

Bestu stundir Kobe í Chicago

Kobe Bryant spilaði sinn síðasta leik í Chicago í nótt og fékk hlýjar móttökur eins og alls staðar þar sem hann er að kveðja.

Mercedes frumsýnir nýjan bíl

Mercedes hefur birt myndir af W07 bíl sínum. Bíllinn á að tryggja Mercedes þriðja heimsmeistaratitil bílasmiða og ökumanna í röð.

Pellegrini ver liðsval sitt

Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, segir að ákvörðun hans á að hafa spilað á kornungu liði í 5-1 tapi gegn Chelsea í bikarnum í dag sé vegna fárra leikmanna sem hann hafi úr að spila.

Sjáðu ótrúlegt klúður Dzeko

Leik Roma og Palermo verður líklega minnst fyrir svakalegt klúður Edin Dzeko, en hann klikkaði einn gegn opnu marki í leik liðanna í kvöld.

Chelsea burstaði City | Sjáðu mörkin

Það var ekki mikil spenna í stórleik 5. umferðarinnar í enska bikarnum þegar Chelsea burstaði Manchester City á heimavelli, 5-1, og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar.

Kelly skaut Crystal Palace áfram

Tottenham er úr leik í enska bikarnum eftir tap á heimavelli gegn Crystal Palace í dag, en Palace er því komið í átta liða úrslitin.

Sjá næstu 50 fréttir