Fleiri fréttir Ísland er fimmtánda besta handboltaþjóð Evrópu Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur gefið út styrkleikalista sinn fyrir árið 2015. 11.2.2016 22:15 Sigurmark frá miðju | Myndband Arnór Atlason og félagar í St. Raphael unnu ótrúlegan sigur með marki frá miðju á lokasekúndu leiksins. 11.2.2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 29-24 | Sanngjarn sigur Mosfellinga Afturelding vann mikilvægan sigur á Fram, 29-24, í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. 11.2.2016 22:00 Eiður Smári kynntur til leiks hjá Molde á morgun Eiður Smári Guðjohnsen kom til Molde í Noregi í kvöld en hann er við það að ganga í raðir félagsins. 11.2.2016 21:48 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Njarðvík 88-79 | Mikilvægur sigur hjá Stólunum Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan sigur á Njarðvík í Síkinu í kvöld. 11.2.2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 22-21 | Enn eitt tapið hjá ÍR ÍR hefur aðeins unnið einn af síðustu 15 leikjum sínum en liðið tapaði í spennuleik á Akureyri í kvöld. 11.2.2016 21:45 Haukar lengi að hrista af sér Víkinga Botnlið Víkings náði að standa hraustlega í toppliði Hauka í Víkinni í kvöld. 11.2.2016 21:39 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 20-19 | Naumur sigur ÍBV Eyjamenn unnu eins marks sigur í hásepnnuleik á móti FH-ingum úti í Eyjum. Eyjamenn komust yfir á síðustu mínútunni en umdeildur dómur gerði úti um vonir FH-inga til þess að jafna. 11.2.2016 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 23-24 | Sjóðheitir Gróttumenn tóku Valsmenn Grótta vann magnaðan sigur, 24-23, á Valsmönnum í Valshöllinni í kvöld. Frábær sigur hjá baráttuglöðum Gróttumönnum. 11.2.2016 20:45 Sunderland rekur Johnson Enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland hefur rekið Adam Johnson en hann hefur játað á sig kynferðisbrot gegn barni. 11.2.2016 20:18 Appelgren hetja Löwen Rhein-Neckar Löwen vann nauman sigur gegn Vardar í Meistaradeildinni í kvöld. 11.2.2016 20:03 Jakob hafði betur gegn sínu gamla félagi Jakob Örn Sigurðarson mætti Hlyni Bæringssyni og öðrum fyrrum félögum sínum í Sundsvall í kvöld. 11.2.2016 19:49 Ólafur sterkur í góðu jafntefli Landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson átti magnaðan leik er lið hans, Kristianstad, nældi í sterkt jafntefli gegn pólska stórliðinu Kielce í Meistaradeildinni. 11.2.2016 19:45 Arnþór Ari framlengdi við Blika Arnþór Ari Atlason er ekkert á förum úr Kópavoginum því hann er búinn að framlengja við Blika. 11.2.2016 19:17 Fjársöfnun fyrir Abel Knattspyrnudeild ÍBV staðfestir í fréttatilkynningu í dag að markvörður félagsins, Abel Dhaira, sé að glíma við krabbamein í kviðarholi. 11.2.2016 17:17 Redknapp: Terry hefði getað unnið deildina fyrir Man City Harry Redknapp, fyrrverandi knattspyrnustjóri Tottenham og fleiri liða, segir að Manchester City hefði átt að reyna að fá John Terry, fyrirliða Chelsea, til félagsins í janúarglugganum. 11.2.2016 17:00 Flores: Deeney á skilið að vera valinn í enska landsliðið Samband Quique Sánchez Flores og Troy Deeney, knattspyrnustjóra og fyrirliða Watford, virðist vera afar náið og gott. 11.2.2016 16:30 Bojan áfram hjá Stoke til 2020 Spænski framherjinn Bojan Krkic hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarliðið Stoke City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 11.2.2016 16:00 Íslandsmeistararnir í fyrsta leik Lengjubikarsins á morgun Íslandsmeistarar FH verða í eldlínunni í fyrsta leik Lengjubikars karla í fótbolta í ár en Lengjubikarinn fer af stað á morgun, föstudaginn 12. febrúar. 11.2.2016 15:30 Kobe Bryant áritaði skóna sína og gaf LeBron James Kobe Bryant er að spila sitt síðasta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta og er þessi mikli körfuboltakappi því að spila marga kveðjuleiki í íþróttahöllum deildarinnar. 11.2.2016 14:45 Lestu bikarblöð KR og Þórs KR og Þór Þorlákshöfn mætast í úrslitum Powerade-bikars karla í Laugardalshöllinni á laugardaginn. 11.2.2016 14:00 Gunnleifur: Gylfi lætur mann líta út fyrir að vera í sjötta flokki Landsliðsmarkvörðurinn segir frá því hvernig það er að standa í markinu á móti Gylfa Þór Sigurðssyni á skotæfingu. 11.2.2016 13:30 Johnson ekki með Sunderland um helgina Adam Johnson verður ekki með Sunderland þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardaginn. 11.2.2016 13:00 Allt varð vitlaust í klefanum eftir tap á móti Kolbeini og félögum Bordeaux-leikmennirnir Jerome Prior og Lamine Sane tóku því afar illa þegar liðið tapaði í bikarnum á móti Nantes í gærkvöldi. 11.2.2016 12:30 Leikmenn Leicester fá enga bónusa fyrir að vinna titilinn Takist Leicester City hið ómögulega og verði Englandsmeistari fá leikmenn liðsins enga bónusa aukalega. 11.2.2016 12:00 Sheringham fór í dulargervi að horfa á liðið sem rak hann spila Vildi sjá hvernig leikmennirnir myndu bregðast við brottrekstrinum. 11.2.2016 11:30 Fannar skammar: Gúmmílappir, glötuð fimma og Falur hamraður í grillið Fannar Ólafsson fór á kostum að vanda þegar skrautlegustu mistök 16. og 17. umferðar Dominos-deildar karla voru tekin fyrir í Körfuboltakvöldi. 11.2.2016 11:00 Brynjar Eldon Geirsson sá hæfasti af fimmtíu manns sem vildu starfið Stjórn Golfsambands Íslands hefur ráðið Brynjar Eldon Geirsson í starf framkvæmdastjóra sambandsins. Starfið var auglýst laust fyrir áramót en tæplega 50 umsækjendur sóttust eftir starfinu. 11.2.2016 10:21 „Mourinho er fullkominn fyrir United“ José Mourinho verður mjög líklega næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 11.2.2016 10:00 Eigendur Liverpool játuðu sig sigraða Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu ekki sigri í síðasta leik liðsins en þeir geta aftur á móti fagnað sigri á móti eigendum sínum. 11.2.2016 09:30 Markvörður úr Meistaradeildinni til Fylkis Fylkir hefur samið við markvörðinn Audrey Rose Baldwin um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili. 11.2.2016 09:23 Blanc áfram hjá frönsku meisturunum til 2018 Laurent Blanc hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við franska meistaraliðið Paris Saint-Germain. 11.2.2016 09:01 Treyja Herra stóra skots hengd upp í rjáfur Treyja Chauncey Billups var hengd upp í rjáfur við hátíðlega athöfn í The Palace of Auburn Hills, heimavelli Detroit Pistons, í nótt. 11.2.2016 08:05 Eboue æfir með Sunderland Emmanuel Eboue, fyrrverandi leikmaður Arsenal, æfir þessa dagana með Sunderland. 11.2.2016 07:29 Rivers og Pierce sóttu ekki gull í greipar Boston | Myndbönd Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 11.2.2016 07:04 Vill vinna fyrir fólkið í bænum Haiden Palmer, bandarískur leikmaður Snæfells í Domino's-deild kvenna, hefur flakkað á milli landa undanfarin tvö ár. Hún nýtur lífsins í Stykkishólmi þar sem hún getur einbeitt sér að körfuboltanum. 11.2.2016 06:00 Þrjú félög eiga bæði karla- og kvennalið í Höllinni Átta-liða úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í handbolta lauk í gær þegar Grótta bar sigurorð af Selfossi á útivelli, 22-26. 11.2.2016 00:00 Flottustu og ljótustu búningar ensku úrvalsdeildarinnar að mati Daily Mail Daily Mail hefur undanfarna tvo daga birt skemmtilega lista yfir flottustu og ljótustu búninga í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 10.2.2016 23:15 Valencia réð ekki við B-lið Barcelona Barcelona hefur ekki tapað í 29 leikjum í röð sem er félagsmet. 10.2.2016 21:52 Draumabyrjun hjá Tvis Holstebro í EHF-bikarnum Íslendingaliðið Team Tvis Holstebro fór vel af stað í riðlakeppni EHF-bikarsins í kvöld. 10.2.2016 21:48 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Grótta 22-26 | Gróttukonur síðastar í Höllina Grótta lagði Selfoss í hörkuleik í kvöld en með sigrinum bókaði Grótta sæti sitt í undanúrslitum bikarsins. 10.2.2016 21:30 Glæsilegur sigur dugði ekki til hjá Jóni og félögum Jón Arnór Stefánsson og félagar í Valencia Basket eru úr leik í Evrópubikarnum. 10.2.2016 21:19 Enn einn risasigurinn hjá Barcelona Guðjón Valur Sigurðsson var með 100 prósent skotnýtingu í kvöld er Barcelona vann einn sigurinn í spænsku deildinni. 10.2.2016 21:06 Snorri og Ásgeir töpuðu gegn botnliðinu Íslendingaliðið Nimes fékk á baukinn í franska handboltanum í kvöld. 10.2.2016 20:43 Kolbeinn skoraði í ævintýralegum bikarsigri Nantes er komið í átta liða úrslit frönsku bikarkeppninnar eftir magnaðan 3-4 sigur á Bordeaux í framlengdum leik. 10.2.2016 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ísland er fimmtánda besta handboltaþjóð Evrópu Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur gefið út styrkleikalista sinn fyrir árið 2015. 11.2.2016 22:15
Sigurmark frá miðju | Myndband Arnór Atlason og félagar í St. Raphael unnu ótrúlegan sigur með marki frá miðju á lokasekúndu leiksins. 11.2.2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 29-24 | Sanngjarn sigur Mosfellinga Afturelding vann mikilvægan sigur á Fram, 29-24, í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. 11.2.2016 22:00
Eiður Smári kynntur til leiks hjá Molde á morgun Eiður Smári Guðjohnsen kom til Molde í Noregi í kvöld en hann er við það að ganga í raðir félagsins. 11.2.2016 21:48
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Njarðvík 88-79 | Mikilvægur sigur hjá Stólunum Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan sigur á Njarðvík í Síkinu í kvöld. 11.2.2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 22-21 | Enn eitt tapið hjá ÍR ÍR hefur aðeins unnið einn af síðustu 15 leikjum sínum en liðið tapaði í spennuleik á Akureyri í kvöld. 11.2.2016 21:45
Haukar lengi að hrista af sér Víkinga Botnlið Víkings náði að standa hraustlega í toppliði Hauka í Víkinni í kvöld. 11.2.2016 21:39
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 20-19 | Naumur sigur ÍBV Eyjamenn unnu eins marks sigur í hásepnnuleik á móti FH-ingum úti í Eyjum. Eyjamenn komust yfir á síðustu mínútunni en umdeildur dómur gerði úti um vonir FH-inga til þess að jafna. 11.2.2016 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 23-24 | Sjóðheitir Gróttumenn tóku Valsmenn Grótta vann magnaðan sigur, 24-23, á Valsmönnum í Valshöllinni í kvöld. Frábær sigur hjá baráttuglöðum Gróttumönnum. 11.2.2016 20:45
Sunderland rekur Johnson Enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland hefur rekið Adam Johnson en hann hefur játað á sig kynferðisbrot gegn barni. 11.2.2016 20:18
Appelgren hetja Löwen Rhein-Neckar Löwen vann nauman sigur gegn Vardar í Meistaradeildinni í kvöld. 11.2.2016 20:03
Jakob hafði betur gegn sínu gamla félagi Jakob Örn Sigurðarson mætti Hlyni Bæringssyni og öðrum fyrrum félögum sínum í Sundsvall í kvöld. 11.2.2016 19:49
Ólafur sterkur í góðu jafntefli Landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson átti magnaðan leik er lið hans, Kristianstad, nældi í sterkt jafntefli gegn pólska stórliðinu Kielce í Meistaradeildinni. 11.2.2016 19:45
Arnþór Ari framlengdi við Blika Arnþór Ari Atlason er ekkert á förum úr Kópavoginum því hann er búinn að framlengja við Blika. 11.2.2016 19:17
Fjársöfnun fyrir Abel Knattspyrnudeild ÍBV staðfestir í fréttatilkynningu í dag að markvörður félagsins, Abel Dhaira, sé að glíma við krabbamein í kviðarholi. 11.2.2016 17:17
Redknapp: Terry hefði getað unnið deildina fyrir Man City Harry Redknapp, fyrrverandi knattspyrnustjóri Tottenham og fleiri liða, segir að Manchester City hefði átt að reyna að fá John Terry, fyrirliða Chelsea, til félagsins í janúarglugganum. 11.2.2016 17:00
Flores: Deeney á skilið að vera valinn í enska landsliðið Samband Quique Sánchez Flores og Troy Deeney, knattspyrnustjóra og fyrirliða Watford, virðist vera afar náið og gott. 11.2.2016 16:30
Bojan áfram hjá Stoke til 2020 Spænski framherjinn Bojan Krkic hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarliðið Stoke City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 11.2.2016 16:00
Íslandsmeistararnir í fyrsta leik Lengjubikarsins á morgun Íslandsmeistarar FH verða í eldlínunni í fyrsta leik Lengjubikars karla í fótbolta í ár en Lengjubikarinn fer af stað á morgun, föstudaginn 12. febrúar. 11.2.2016 15:30
Kobe Bryant áritaði skóna sína og gaf LeBron James Kobe Bryant er að spila sitt síðasta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta og er þessi mikli körfuboltakappi því að spila marga kveðjuleiki í íþróttahöllum deildarinnar. 11.2.2016 14:45
Lestu bikarblöð KR og Þórs KR og Þór Þorlákshöfn mætast í úrslitum Powerade-bikars karla í Laugardalshöllinni á laugardaginn. 11.2.2016 14:00
Gunnleifur: Gylfi lætur mann líta út fyrir að vera í sjötta flokki Landsliðsmarkvörðurinn segir frá því hvernig það er að standa í markinu á móti Gylfa Þór Sigurðssyni á skotæfingu. 11.2.2016 13:30
Johnson ekki með Sunderland um helgina Adam Johnson verður ekki með Sunderland þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardaginn. 11.2.2016 13:00
Allt varð vitlaust í klefanum eftir tap á móti Kolbeini og félögum Bordeaux-leikmennirnir Jerome Prior og Lamine Sane tóku því afar illa þegar liðið tapaði í bikarnum á móti Nantes í gærkvöldi. 11.2.2016 12:30
Leikmenn Leicester fá enga bónusa fyrir að vinna titilinn Takist Leicester City hið ómögulega og verði Englandsmeistari fá leikmenn liðsins enga bónusa aukalega. 11.2.2016 12:00
Sheringham fór í dulargervi að horfa á liðið sem rak hann spila Vildi sjá hvernig leikmennirnir myndu bregðast við brottrekstrinum. 11.2.2016 11:30
Fannar skammar: Gúmmílappir, glötuð fimma og Falur hamraður í grillið Fannar Ólafsson fór á kostum að vanda þegar skrautlegustu mistök 16. og 17. umferðar Dominos-deildar karla voru tekin fyrir í Körfuboltakvöldi. 11.2.2016 11:00
Brynjar Eldon Geirsson sá hæfasti af fimmtíu manns sem vildu starfið Stjórn Golfsambands Íslands hefur ráðið Brynjar Eldon Geirsson í starf framkvæmdastjóra sambandsins. Starfið var auglýst laust fyrir áramót en tæplega 50 umsækjendur sóttust eftir starfinu. 11.2.2016 10:21
„Mourinho er fullkominn fyrir United“ José Mourinho verður mjög líklega næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 11.2.2016 10:00
Eigendur Liverpool játuðu sig sigraða Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu ekki sigri í síðasta leik liðsins en þeir geta aftur á móti fagnað sigri á móti eigendum sínum. 11.2.2016 09:30
Markvörður úr Meistaradeildinni til Fylkis Fylkir hefur samið við markvörðinn Audrey Rose Baldwin um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili. 11.2.2016 09:23
Blanc áfram hjá frönsku meisturunum til 2018 Laurent Blanc hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við franska meistaraliðið Paris Saint-Germain. 11.2.2016 09:01
Treyja Herra stóra skots hengd upp í rjáfur Treyja Chauncey Billups var hengd upp í rjáfur við hátíðlega athöfn í The Palace of Auburn Hills, heimavelli Detroit Pistons, í nótt. 11.2.2016 08:05
Eboue æfir með Sunderland Emmanuel Eboue, fyrrverandi leikmaður Arsenal, æfir þessa dagana með Sunderland. 11.2.2016 07:29
Rivers og Pierce sóttu ekki gull í greipar Boston | Myndbönd Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 11.2.2016 07:04
Vill vinna fyrir fólkið í bænum Haiden Palmer, bandarískur leikmaður Snæfells í Domino's-deild kvenna, hefur flakkað á milli landa undanfarin tvö ár. Hún nýtur lífsins í Stykkishólmi þar sem hún getur einbeitt sér að körfuboltanum. 11.2.2016 06:00
Þrjú félög eiga bæði karla- og kvennalið í Höllinni Átta-liða úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í handbolta lauk í gær þegar Grótta bar sigurorð af Selfossi á útivelli, 22-26. 11.2.2016 00:00
Flottustu og ljótustu búningar ensku úrvalsdeildarinnar að mati Daily Mail Daily Mail hefur undanfarna tvo daga birt skemmtilega lista yfir flottustu og ljótustu búninga í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 10.2.2016 23:15
Valencia réð ekki við B-lið Barcelona Barcelona hefur ekki tapað í 29 leikjum í röð sem er félagsmet. 10.2.2016 21:52
Draumabyrjun hjá Tvis Holstebro í EHF-bikarnum Íslendingaliðið Team Tvis Holstebro fór vel af stað í riðlakeppni EHF-bikarsins í kvöld. 10.2.2016 21:48
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Grótta 22-26 | Gróttukonur síðastar í Höllina Grótta lagði Selfoss í hörkuleik í kvöld en með sigrinum bókaði Grótta sæti sitt í undanúrslitum bikarsins. 10.2.2016 21:30
Glæsilegur sigur dugði ekki til hjá Jóni og félögum Jón Arnór Stefánsson og félagar í Valencia Basket eru úr leik í Evrópubikarnum. 10.2.2016 21:19
Enn einn risasigurinn hjá Barcelona Guðjón Valur Sigurðsson var með 100 prósent skotnýtingu í kvöld er Barcelona vann einn sigurinn í spænsku deildinni. 10.2.2016 21:06
Snorri og Ásgeir töpuðu gegn botnliðinu Íslendingaliðið Nimes fékk á baukinn í franska handboltanum í kvöld. 10.2.2016 20:43
Kolbeinn skoraði í ævintýralegum bikarsigri Nantes er komið í átta liða úrslit frönsku bikarkeppninnar eftir magnaðan 3-4 sigur á Bordeaux í framlengdum leik. 10.2.2016 20:30