Fleiri fréttir

Neville sleppur við MSN-tríóið í kvöld

MSN-tríóið ógurlega, Lionel Messi, Luis Suárez og Neymar, verður ekki með Barcelona í seinni leiknum gegn Valencia í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld.

Johnson játar kynferðisbrot gegn barni

Adam Johnson, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland, hefur játað fyrir rétti að hafa brotið kynferðislega gegn stúlku undir samræðisaldri.

Draumadagar Íslendinganna

Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað í fimm af fyrstu sex deildarleikjum Swansea á nýju ári og Fréttablaðið skoðar í dag bestu daga íslenskra leikmanna í deildinni í gegnum tíðina. Þrír leikmenn eru í sérflokki.

Ogbonna skallaði Liverpool úr bikarnum

West Ham er komið í 16-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir dramatískan sigur á Liverpool í kvöld. Angelo Ogbonna tryggði West Ham 2-1 sigur í uppbótartíma framlengingar.

Efri Flókadalsá í boði hjá SVFR

Efri Flókadalsá í Fljótum hefur nú bæst við flóru þeirra vatnasvæða sem Stangaveiðifélag Reykjavíkur býður upp á fyrir komandi sumar en mikil vöntun hefur veri á sterku bleikjusvæði hjá félaginu.

Canellas á förum frá Kiel

Spænski handboltamaðurinn Joan Canellas yfirgefur Þýskalandsmeistara Kiel eftir tímabilið og gengur í raðir makedónska stórliðsins Vardar Skopje.

Kári í miklu stuði á Þorranum

Haukamaðurinn Kári Jónsson hefur verið aðalmaðurinn í þriggja leikja sigurgöngu Hafnfirðinga í Domino´s deild karla í körfubolta en þessi átján ára strákur hefur skorað yfir tuttugu stig í öllum þremur leikjunum.

Wanyama í fimm leikja bann

Victor Wanyama, miðjumaður Southampton, hefur verið úrskurðaður í fimm leikja bann en hann fékk sitt þriðja rauða spjald á tímabilinu um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir