Fleiri fréttir

Framlengt í Miðfirðinum og Norðurá

Veiðifélag Miðfjarðarár hefur framlengt leigusamning við núverandi leigutaka Rafn Val Alfreðsson um fjögur ár þannig að samningurinn gildir til og með sumrinu 2020.

Í hverju spila stelpurnar?

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik spilar landsleik í Portúgal á morgun en er ekki með neina búninga.

Ekkert tilboð frá Kína í Rooney

The Mirror sló því upp að Shanghai Shenhua væri reiðubúið að greiða stjarnfræðilegar upphæðir fyrir þjónustu Wayne Rooney.

Pochettino: Alli á margt eftir ólært

Dele Alli var heppinn að fá ekki rauða spjaldið þegar Tottenham sótti Fiorentina heim í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær.

Martin stigahæstur í tapi LIU

Martin Hermannsson og félagar hans í LIU Brooklyn biðu lægri hlut, 74-67, fyrir Robert Morris í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum í gær.

Vill að sonurinn yfirgefi PSG

Faðir Edinson Cavani hefur hvatt son til að yfirgefa PSG og fara til Man. Utd, Real Madrid eða Juventus.

Wilson ekki kallaður til baka frá Brighton

Þrátt fyrir meiðsli Waynes Rooney ætlar Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, ekki að kalla framherjann James Wilson til baka úr láni frá Brighton.

Sjá næstu 50 fréttir