Fleiri fréttir

Inter missteig sig gegn botnliðinu

Inter heldur áfram að fjarlægjast toppliðin í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið gerði aðeins 3-3 jafntefli við botnlið Verona í dag.

Börsungar rólegir gegn botnliðinu

Barcelona vann sinn fimmta leik í spænsku úrvalsdeildinni í röð þegar liðið lagði botnlið Levante að velli, 0-2, í dag.

Lykilmenn framlengja við Hauka

Handboltamennirnir Janus Daði Smárason og Brynjólfur Snær hafa framlengt samninga sína við Hauka til ársins 2017.

Veszprém skoraði 50 mörk í Austur-Evrópudeildinni

Aron Pálmarsson og félagar hans í ungverska meistaraliðinu Veszprém voru í miklum ham þegar þeir tóku á móti makedónska liðinu Zomimak Strumica í Austur-Evrópudeildinni í handbolta í dag.

Rickie Fowler í toppbaráttunni í Phoenix

Er einu höggi á eftir efsta manni eftir tvo hringi en tveir kylfingar fóru holu í höggi á öðrum hring í gær. Á meðan fjarar undan McIlroy í Dubai.

Arnór orðaður við Álaborg

Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason gæti verið á leið til danska liðsins Aalborg frá Saint-Raphael í Frakklandi.

Sjá næstu 50 fréttir