Fleiri fréttir Inter missteig sig gegn botnliðinu Inter heldur áfram að fjarlægjast toppliðin í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið gerði aðeins 3-3 jafntefli við botnlið Verona í dag. 7.2.2016 13:33 Börsungar rólegir gegn botnliðinu Barcelona vann sinn fimmta leik í spænsku úrvalsdeildinni í röð þegar liðið lagði botnlið Levante að velli, 0-2, í dag. 7.2.2016 12:45 Framlenging í Körfuboltakvöldi: Erfiðara fyrir liðin í bænum að fara út á land en öfugt | Myndband Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins um fimm atriði. 7.2.2016 12:30 Gummi Ben ósáttur með að þetta mark Messi fékk ekki að standa | Myndband Mistök aðstoðardómara sáu til þess að frábært mark Börsunga fékk ekki að standa í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 7.2.2016 12:08 Hildur Björg með tvennu í sigri Texas Rio Grande | Elvar með 11 stoðsendingar Nokkrir íslenski leikmenn voru í eldlínunni í bandaríska háskólaboltanum. 7.2.2016 11:17 Enn einn heimasigur Golden State | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. 7.2.2016 10:53 Gylfi um nýja stjórann: Skiljum hann á einn eða annan hátt Gylfi er ánægður með ítalska knattspyrnustjórann Francesco Guidolin. 7.2.2016 10:00 Lykilmenn framlengja við Hauka Handboltamennirnir Janus Daði Smárason og Brynjólfur Snær hafa framlengt samninga sína við Hauka til ársins 2017. 7.2.2016 08:00 Körfuboltakvöld: Er Jerome Hill rétti maðurinn fyrir Keflavík? | Myndband Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um Jerome Hill, nýjasta leikmann Keflavíkur. 7.2.2016 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 30-27 | Haukar komnir í Höllina Haukar eru komnir í átta liða úrslit Coca Cola bikarsins í handbolta eftir 30-27 sigur á Aftureldingu á heimavelli í dag. Haukar voru 18-14 yfir í hálfleik. 7.2.2016 00:01 Martin með enn einn stórleikinn | Sigur hjá Degi Kár og Gunnari Martin Hermannsson heldur áfram að gera það gott með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum. 6.2.2016 23:15 Körfuboltakvöld: Kári komst á þrennuvegginn | Myndband Kári Jónsson er í góðum félagsskap á þrennuveggnum í Domino's Körfuboltakvöldi. 6.2.2016 23:15 Karen skoraði nær helming marka Nice í sigri á Nantes Nice, lið þeirra Karenar Knútsdóttur og Örnu Sifjar Pálsdóttur, vann mikinn varnarsigur á Nantes, 17-20, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 6.2.2016 21:50 PSG örugglega áfram | Snorri og Ásgeir úr leik Leikið var í 16-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í handbolta í dag. 6.2.2016 21:30 Gylfi kom nýgiftum stuðningsmanni Swansea á óvart | Myndband Á sama tíma og Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City voru að spila við Crystal Palace í dag var Angela Govier að gifta sig. 6.2.2016 21:09 Tólf íslensk mörk í sigri Emsdetten Íslendingarnir hjá Emsdetten í þýsku B-deildinni í handbolta skoruðu samtals 12 mörk í 37-28 sigri á HG Saarlouis í dag. 6.2.2016 20:36 Vardy búinn að skrifa undir nýjan samning við Leicester Jamie Vardy, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Leicester City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2019. 6.2.2016 19:58 Bird vann en Buemi með ótrúlega endurkomu Sam Bird á DS Virgin kom fyrstur í mark í Buenos Aires. Sebastian Buemi varð annar á Reanult e.Dams og Lucas Di Grassi varð þriðji á ABT. 6.2.2016 19:56 Markalaust hjá Leverkusen og Bayern München Bayer Leverkusen og Bayern München gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6.2.2016 19:48 Southampton hélt hreinu í fimmta leiknum í röð | Myndband Southampton hélt hreinu í fimmta deildarleiknum í röð þegar liðið vann 1-0 sigur á West Ham á heimavelli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 6.2.2016 19:30 Veszprém skoraði 50 mörk í Austur-Evrópudeildinni Aron Pálmarsson og félagar hans í ungverska meistaraliðinu Veszprém voru í miklum ham þegar þeir tóku á móti makedónska liðinu Zomimak Strumica í Austur-Evrópudeildinni í handbolta í dag. 6.2.2016 19:19 Diego og félagar gerðu enn eitt jafnteflið Diego Jóhannesson lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar þegar Real Oviedo og Albacete skildu jöfn, 2-2, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. 6.2.2016 19:07 Valur aðeins með 19% skotnýtingu gegn Snæfelli | Öruggt hjá Haukum Snæfell vann sinn áttunda sigur í röð í Domino's deild kvenna þegar liðið lagði Val örugglega að velli, 46-65, í Valshöllinni í dag. 6.2.2016 18:41 Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitin með sigri á Keflavík Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn með níu stiga sigri, 75-66, á Keflavík í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. 6.2.2016 18:15 Ragnheiður skaut Selfoss í kaf | Sigrar hjá Haukum og ÍBV Fram gerði góða ferð á Selfoss og vann fimm marka sigur, 25-30, á heimastúlkum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. 6.2.2016 17:59 Markaleysi hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðunum þremur í ensku B-deildinni mistókst öllum að skora í dag. 6.2.2016 17:28 Tottenham upp í 2. sætið | Mikilvægir sigrar hjá Newcastle og Aston Villa Sjö leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6.2.2016 17:15 Klúður hjá Liverpool gegn Sunderland | Sjáðu mörkin Liverpool fór illa að ráði sínu þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Sunderland á Anfield Road í dag. 6.2.2016 17:00 Gylfi enn og aftur á skotskónum | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson skoraði mark Swansea City þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Crystal Palace á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6.2.2016 16:45 Alfreð kom inn á í tapi Augsburg Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.2.2016 16:15 Stórsigrar hjá Stjörnunni og Val Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. 6.2.2016 15:47 Vignir og félagar komnir í bikarúrslit Landsliðsmaðurinn fagnaði sigri á sínum verðandi liðsfélögum. 6.2.2016 14:58 Rickie Fowler í toppbaráttunni í Phoenix Er einu höggi á eftir efsta manni eftir tvo hringi en tveir kylfingar fóru holu í höggi á öðrum hring í gær. Á meðan fjarar undan McIlroy í Dubai. 6.2.2016 14:30 Leicester náði sex stiga forskoti með öruggum sigri á Etihad | Sjáðu mörkin Ævintýri Leicester City heldur áfram en í dag náði liðið sex stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 1-3 sigri á Manchester City á útivelli. 6.2.2016 14:30 Körfuboltakvöld: Bolti áritaður af stoðsendingakónginum verður boðinn upp | Myndband Stjörnumaðurinn Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Garðbæingar töpuðu, 78-65, fyrir Grindavík í Röstinni í gær. 6.2.2016 13:30 Klopp stýrir Liverpool ekki í dag vegna botnlangabólgu Jürgen Klopp verður ekki á hliðarlínunni þegar Liverpool tekur á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:00 í dag. 6.2.2016 12:28 Caird ekki meira með FSu vegna meiðsla Chris Caird er úr leik hjá nýliðum FSu í Domino's deild karla í körfubolta. 6.2.2016 12:06 Arnór orðaður við Álaborg Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason gæti verið á leið til danska liðsins Aalborg frá Saint-Raphael í Frakklandi. 6.2.2016 11:50 Bradley hetja Boston gegn Cleveland | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. 6.2.2016 10:50 Ginobili þurfti að fara í aðgerð á eista San Antonio Spurs verður án Argentínumannsins Manu Ginobili næsta rúma mánuðinn eftir að hann meiddist á eista í leik á móti New Orleans Pelicans í vikunni. 5.2.2016 23:00 Manchester United hefur hafið viðræður við Mourinho BBC segir frá því í kvöld að viðræður séu farnar í gang á milli Manchester United og Portúgalans Jose Mourinho um að hann taki við liði Manchester United af Hollendingnum Louis van Gaal. 5.2.2016 22:30 Þórir fær sigursælan og reynslumikinn markvörð til baka í landsliðið Norski markvörðurinn Katrine Lunde ætlar að reyna að ná þriðja Ólympíugullinu á ferlinum en hún gefur aftur kost á sér í landslið Þóris Hergeirssonar. 5.2.2016 22:15 Nóg að gera hjá Degi í eiginhandaráritunum á Stjörnuleiknum í kvöld | Myndband Nýkrýndir Evrópumeistarar Þjóðverjar léku í kvöld sinn fyrsta leik eftir að Dagur Sigurðsson gerði þá að Evrópumeisturum í Póllandi. 5.2.2016 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 78-65 | Justin sló stoðsendingametið í tapi í Grindavík Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. 5.2.2016 22:00 Sonur Eiðs Smára skoraði í kvöld þegar HK vann úrslitaleik Sveinn Aron Guðjohnsen, sonur landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen var enn af markaskorurum HK í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Keflavík í úrslitaleik B-deildar Fótbolti.net mótsins. 5.2.2016 21:43 Sjá næstu 50 fréttir
Inter missteig sig gegn botnliðinu Inter heldur áfram að fjarlægjast toppliðin í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið gerði aðeins 3-3 jafntefli við botnlið Verona í dag. 7.2.2016 13:33
Börsungar rólegir gegn botnliðinu Barcelona vann sinn fimmta leik í spænsku úrvalsdeildinni í röð þegar liðið lagði botnlið Levante að velli, 0-2, í dag. 7.2.2016 12:45
Framlenging í Körfuboltakvöldi: Erfiðara fyrir liðin í bænum að fara út á land en öfugt | Myndband Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins um fimm atriði. 7.2.2016 12:30
Gummi Ben ósáttur með að þetta mark Messi fékk ekki að standa | Myndband Mistök aðstoðardómara sáu til þess að frábært mark Börsunga fékk ekki að standa í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 7.2.2016 12:08
Hildur Björg með tvennu í sigri Texas Rio Grande | Elvar með 11 stoðsendingar Nokkrir íslenski leikmenn voru í eldlínunni í bandaríska háskólaboltanum. 7.2.2016 11:17
Enn einn heimasigur Golden State | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. 7.2.2016 10:53
Gylfi um nýja stjórann: Skiljum hann á einn eða annan hátt Gylfi er ánægður með ítalska knattspyrnustjórann Francesco Guidolin. 7.2.2016 10:00
Lykilmenn framlengja við Hauka Handboltamennirnir Janus Daði Smárason og Brynjólfur Snær hafa framlengt samninga sína við Hauka til ársins 2017. 7.2.2016 08:00
Körfuboltakvöld: Er Jerome Hill rétti maðurinn fyrir Keflavík? | Myndband Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um Jerome Hill, nýjasta leikmann Keflavíkur. 7.2.2016 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 30-27 | Haukar komnir í Höllina Haukar eru komnir í átta liða úrslit Coca Cola bikarsins í handbolta eftir 30-27 sigur á Aftureldingu á heimavelli í dag. Haukar voru 18-14 yfir í hálfleik. 7.2.2016 00:01
Martin með enn einn stórleikinn | Sigur hjá Degi Kár og Gunnari Martin Hermannsson heldur áfram að gera það gott með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum. 6.2.2016 23:15
Körfuboltakvöld: Kári komst á þrennuvegginn | Myndband Kári Jónsson er í góðum félagsskap á þrennuveggnum í Domino's Körfuboltakvöldi. 6.2.2016 23:15
Karen skoraði nær helming marka Nice í sigri á Nantes Nice, lið þeirra Karenar Knútsdóttur og Örnu Sifjar Pálsdóttur, vann mikinn varnarsigur á Nantes, 17-20, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 6.2.2016 21:50
PSG örugglega áfram | Snorri og Ásgeir úr leik Leikið var í 16-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í handbolta í dag. 6.2.2016 21:30
Gylfi kom nýgiftum stuðningsmanni Swansea á óvart | Myndband Á sama tíma og Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City voru að spila við Crystal Palace í dag var Angela Govier að gifta sig. 6.2.2016 21:09
Tólf íslensk mörk í sigri Emsdetten Íslendingarnir hjá Emsdetten í þýsku B-deildinni í handbolta skoruðu samtals 12 mörk í 37-28 sigri á HG Saarlouis í dag. 6.2.2016 20:36
Vardy búinn að skrifa undir nýjan samning við Leicester Jamie Vardy, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Leicester City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2019. 6.2.2016 19:58
Bird vann en Buemi með ótrúlega endurkomu Sam Bird á DS Virgin kom fyrstur í mark í Buenos Aires. Sebastian Buemi varð annar á Reanult e.Dams og Lucas Di Grassi varð þriðji á ABT. 6.2.2016 19:56
Markalaust hjá Leverkusen og Bayern München Bayer Leverkusen og Bayern München gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6.2.2016 19:48
Southampton hélt hreinu í fimmta leiknum í röð | Myndband Southampton hélt hreinu í fimmta deildarleiknum í röð þegar liðið vann 1-0 sigur á West Ham á heimavelli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 6.2.2016 19:30
Veszprém skoraði 50 mörk í Austur-Evrópudeildinni Aron Pálmarsson og félagar hans í ungverska meistaraliðinu Veszprém voru í miklum ham þegar þeir tóku á móti makedónska liðinu Zomimak Strumica í Austur-Evrópudeildinni í handbolta í dag. 6.2.2016 19:19
Diego og félagar gerðu enn eitt jafnteflið Diego Jóhannesson lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar þegar Real Oviedo og Albacete skildu jöfn, 2-2, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. 6.2.2016 19:07
Valur aðeins með 19% skotnýtingu gegn Snæfelli | Öruggt hjá Haukum Snæfell vann sinn áttunda sigur í röð í Domino's deild kvenna þegar liðið lagði Val örugglega að velli, 46-65, í Valshöllinni í dag. 6.2.2016 18:41
Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitin með sigri á Keflavík Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn með níu stiga sigri, 75-66, á Keflavík í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. 6.2.2016 18:15
Ragnheiður skaut Selfoss í kaf | Sigrar hjá Haukum og ÍBV Fram gerði góða ferð á Selfoss og vann fimm marka sigur, 25-30, á heimastúlkum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. 6.2.2016 17:59
Markaleysi hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðunum þremur í ensku B-deildinni mistókst öllum að skora í dag. 6.2.2016 17:28
Tottenham upp í 2. sætið | Mikilvægir sigrar hjá Newcastle og Aston Villa Sjö leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6.2.2016 17:15
Klúður hjá Liverpool gegn Sunderland | Sjáðu mörkin Liverpool fór illa að ráði sínu þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Sunderland á Anfield Road í dag. 6.2.2016 17:00
Gylfi enn og aftur á skotskónum | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson skoraði mark Swansea City þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Crystal Palace á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6.2.2016 16:45
Alfreð kom inn á í tapi Augsburg Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.2.2016 16:15
Vignir og félagar komnir í bikarúrslit Landsliðsmaðurinn fagnaði sigri á sínum verðandi liðsfélögum. 6.2.2016 14:58
Rickie Fowler í toppbaráttunni í Phoenix Er einu höggi á eftir efsta manni eftir tvo hringi en tveir kylfingar fóru holu í höggi á öðrum hring í gær. Á meðan fjarar undan McIlroy í Dubai. 6.2.2016 14:30
Leicester náði sex stiga forskoti með öruggum sigri á Etihad | Sjáðu mörkin Ævintýri Leicester City heldur áfram en í dag náði liðið sex stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 1-3 sigri á Manchester City á útivelli. 6.2.2016 14:30
Körfuboltakvöld: Bolti áritaður af stoðsendingakónginum verður boðinn upp | Myndband Stjörnumaðurinn Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Garðbæingar töpuðu, 78-65, fyrir Grindavík í Röstinni í gær. 6.2.2016 13:30
Klopp stýrir Liverpool ekki í dag vegna botnlangabólgu Jürgen Klopp verður ekki á hliðarlínunni þegar Liverpool tekur á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:00 í dag. 6.2.2016 12:28
Caird ekki meira með FSu vegna meiðsla Chris Caird er úr leik hjá nýliðum FSu í Domino's deild karla í körfubolta. 6.2.2016 12:06
Arnór orðaður við Álaborg Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason gæti verið á leið til danska liðsins Aalborg frá Saint-Raphael í Frakklandi. 6.2.2016 11:50
Bradley hetja Boston gegn Cleveland | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. 6.2.2016 10:50
Ginobili þurfti að fara í aðgerð á eista San Antonio Spurs verður án Argentínumannsins Manu Ginobili næsta rúma mánuðinn eftir að hann meiddist á eista í leik á móti New Orleans Pelicans í vikunni. 5.2.2016 23:00
Manchester United hefur hafið viðræður við Mourinho BBC segir frá því í kvöld að viðræður séu farnar í gang á milli Manchester United og Portúgalans Jose Mourinho um að hann taki við liði Manchester United af Hollendingnum Louis van Gaal. 5.2.2016 22:30
Þórir fær sigursælan og reynslumikinn markvörð til baka í landsliðið Norski markvörðurinn Katrine Lunde ætlar að reyna að ná þriðja Ólympíugullinu á ferlinum en hún gefur aftur kost á sér í landslið Þóris Hergeirssonar. 5.2.2016 22:15
Nóg að gera hjá Degi í eiginhandaráritunum á Stjörnuleiknum í kvöld | Myndband Nýkrýndir Evrópumeistarar Þjóðverjar léku í kvöld sinn fyrsta leik eftir að Dagur Sigurðsson gerði þá að Evrópumeisturum í Póllandi. 5.2.2016 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 78-65 | Justin sló stoðsendingametið í tapi í Grindavík Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. 5.2.2016 22:00
Sonur Eiðs Smára skoraði í kvöld þegar HK vann úrslitaleik Sveinn Aron Guðjohnsen, sonur landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen var enn af markaskorurum HK í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Keflavík í úrslitaleik B-deildar Fótbolti.net mótsins. 5.2.2016 21:43