Ragnheiður skaut Selfoss í kaf | Sigrar hjá Haukum og ÍBV Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. febrúar 2016 17:59 Ragnheiður skoraði níu mörk á Selfossi. vísir/vilhelm Fram gerði góða ferð á Selfoss og vann fimm marka sigur, 25-30, á heimastúlkum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Ragnheiður Júlíusdóttir fór mikinn í liði Fram og skoraði níu mörk. Steinunn Björnsdóttir og Ásta Birna Gunnarsdóttir komu næstar með sex mörk hvor en þessar þrjár gerðu 21 af 30 mörkum Fram í leiknum. Selfoss leiddi með einu marki í hálfleik, 17-16, en í þeim seinni hertu gestirnir vörnina og sigldu fram úr. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var eins og svo oft áður markahæst í liði Selfoss með átta mörk.Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 8, Steinunn Hansdóttir 5, Adina Ghidoarca 5, Kristrún Steinþórsdóttir 4, Elena Birgisdóttir 2, Hildur Öder Einarsdóttir 1.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 9, Ásta Birna Gunnarsdóttir 6, Steinunn Björnsdóttir 6, Hildur Þorgeirsdóttir 4, Guðrún Ósk Maríasdóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir 1, Marthe Sördal 1, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1.Ramune skoraði níu mörk gegn ÍR.vísir/stefánHaukar endurheimtu 2. sæti deildarinnar með sjö marka sigri, 35-28, á ÍR í Schenker-höllinni í Hafnarfirði. Vörn Breiðhyltinga réði ekkert við útilínu Hauka en þær Maria Ines Da Silve Pereira, Ramune Pekarskyte og Karen Helga Díönudóttir skoruðu samtals 26 mörk í leiknum. ÍR var reyndar bara einu marki undir í hálfleik, 16-15, en í seinni hálfleikinn dró í sundur með liðunum. Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir skoraði átta mörk fyrir ÍR sem er í 13. og næstneðsta sæti deildarinnar.Mörk Hauka: Maria Ines Da Silve Pereira 10, Ramune Pekarskyte 9, Karen Helga Díönudóttir 7, Ragnheiður Sveinsdóttir 3, Sigríður Jónsdóttir 2, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1, Vilborg Pétursdóttir 1, Ragnheiður Ragnarsdóttir 1.Mörk ÍR: Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir 8, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 5, Karen Tinna Demian 4, Jóhanna Björk Viktorsdóttir 4, Petra Waage 3, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 2, Hildur María Leifsdóttir 1, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 1.Greta Kavaliuskaite fór mikinn gegn FH.vísir/ernirÞá komst ÍBV aftur á sigurbraut þegar liðið bar sigurorð af FH, 27-21, í Eyjum. Með sigrinum komst ÍBV aftur upp í 3. sæti deildarinnar en Eyjakonur hafa unnið alla átta heimaleiki sína á tímabilinu. Greta Kavaliuskaite skoraði 11 mörk fyrir ÍBV en hún hefur því gert 19 mörk í síðustu tveimur leikjum liðsins. Elín Anna Baldursdóttir var markahæst í liði FH en hún skoraði sjö mörk gegn sínum gömlu félögum. FH er í 12. sæti deildarinnar með sjö stig.Mörk ÍBV: Greta Kavaliuskaite 11, Telma Amado 6, Ester Óskarsdóttir 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Vera Lopes 2, Sandra Dís Sigurðardóttir 2, Díana Dögg Magnúsdóttir 1.Mörk FH: Elín Anna Baldursdóttir 7, Rakel Sigurðardóttir 4, Jóhanna Helga Jensdóttir 4, Steinunn Snorradóttir 3, Sigrún Jóhannsdóttir 2, Hildur Marín Andrésdóttir 1. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Stórsigrar hjá Stjörnunni og Val Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. 6. febrúar 2016 15:47 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Sjá meira
Fram gerði góða ferð á Selfoss og vann fimm marka sigur, 25-30, á heimastúlkum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Ragnheiður Júlíusdóttir fór mikinn í liði Fram og skoraði níu mörk. Steinunn Björnsdóttir og Ásta Birna Gunnarsdóttir komu næstar með sex mörk hvor en þessar þrjár gerðu 21 af 30 mörkum Fram í leiknum. Selfoss leiddi með einu marki í hálfleik, 17-16, en í þeim seinni hertu gestirnir vörnina og sigldu fram úr. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var eins og svo oft áður markahæst í liði Selfoss með átta mörk.Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 8, Steinunn Hansdóttir 5, Adina Ghidoarca 5, Kristrún Steinþórsdóttir 4, Elena Birgisdóttir 2, Hildur Öder Einarsdóttir 1.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 9, Ásta Birna Gunnarsdóttir 6, Steinunn Björnsdóttir 6, Hildur Þorgeirsdóttir 4, Guðrún Ósk Maríasdóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir 1, Marthe Sördal 1, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1.Ramune skoraði níu mörk gegn ÍR.vísir/stefánHaukar endurheimtu 2. sæti deildarinnar með sjö marka sigri, 35-28, á ÍR í Schenker-höllinni í Hafnarfirði. Vörn Breiðhyltinga réði ekkert við útilínu Hauka en þær Maria Ines Da Silve Pereira, Ramune Pekarskyte og Karen Helga Díönudóttir skoruðu samtals 26 mörk í leiknum. ÍR var reyndar bara einu marki undir í hálfleik, 16-15, en í seinni hálfleikinn dró í sundur með liðunum. Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir skoraði átta mörk fyrir ÍR sem er í 13. og næstneðsta sæti deildarinnar.Mörk Hauka: Maria Ines Da Silve Pereira 10, Ramune Pekarskyte 9, Karen Helga Díönudóttir 7, Ragnheiður Sveinsdóttir 3, Sigríður Jónsdóttir 2, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1, Vilborg Pétursdóttir 1, Ragnheiður Ragnarsdóttir 1.Mörk ÍR: Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir 8, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 5, Karen Tinna Demian 4, Jóhanna Björk Viktorsdóttir 4, Petra Waage 3, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 2, Hildur María Leifsdóttir 1, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 1.Greta Kavaliuskaite fór mikinn gegn FH.vísir/ernirÞá komst ÍBV aftur á sigurbraut þegar liðið bar sigurorð af FH, 27-21, í Eyjum. Með sigrinum komst ÍBV aftur upp í 3. sæti deildarinnar en Eyjakonur hafa unnið alla átta heimaleiki sína á tímabilinu. Greta Kavaliuskaite skoraði 11 mörk fyrir ÍBV en hún hefur því gert 19 mörk í síðustu tveimur leikjum liðsins. Elín Anna Baldursdóttir var markahæst í liði FH en hún skoraði sjö mörk gegn sínum gömlu félögum. FH er í 12. sæti deildarinnar með sjö stig.Mörk ÍBV: Greta Kavaliuskaite 11, Telma Amado 6, Ester Óskarsdóttir 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Vera Lopes 2, Sandra Dís Sigurðardóttir 2, Díana Dögg Magnúsdóttir 1.Mörk FH: Elín Anna Baldursdóttir 7, Rakel Sigurðardóttir 4, Jóhanna Helga Jensdóttir 4, Steinunn Snorradóttir 3, Sigrún Jóhannsdóttir 2, Hildur Marín Andrésdóttir 1.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Stórsigrar hjá Stjörnunni og Val Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. 6. febrúar 2016 15:47 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Sjá meira
Stórsigrar hjá Stjörnunni og Val Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. 6. febrúar 2016 15:47