Fleiri fréttir

Alfreð að semja við lið í þýsku deildinni?

Alfreð Finnbogason mun samkvæmt heimildum 433.is skrifa undir samning hjá þýska liðinu Augsburg á morgun en hann er á förum frá Real Sociedad eftir misheppnaða dvöl á Spáni.

Pirelli vill sátt um dekkjastefnu

Pirelli telur að fundur sem verður í næstu viku með ökumönnum og liðum í Formúlu 1 sé afbragðs tækifæri fyrir íþróttina að ná sátt um stefnu í dekkjamálum.

Guðmundur: Vantar allt drápseðli í liðið

Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, segir vanta allt drápseðli í leikmenn sína eftir að liðinu mistókst að komast upp úr milliriðlinum á EM í Póllandi.

Einherjar mæta norsku meisturunum í mars

Einherjar, eina íslenska liðið sem æfir amerískan fótbolta, tilkynnti á dögunum að norsku meistararnir í Åsane Seahawks yrðu fyrsta erlenda liðið sem Einherjar myndu mæta.

Jóhann Berg lagði upp þrjú í mikilvægum sigri

Íslenski kantmaðurinn lagði upp þrjú af fjórum mörkum Charlton í gríðarlega mikilvægum sigri á Rotherham í ensku Championship-deildinni í dag en með sigrinum saxaði Charlton á næstu lið fyrir ofan sig.

Iheanacho sá um Aston Villa

Kelechi Iheanacho var allt í öllu í öruggum 4-0 sigri Manchester City á Aston Villa í dag en ungstirnið skoraði þrennu og lagði upp síðasta mark Manchester City í leiknum.

Dagur: Á von á símtali frá Angelu Merkel

Þjálfari þýska landsliðsins í handbolta ræddi við Rúnar og Loga á Bylgjunni í dag þar sem hann sagðist aðeins taka við símtölum frá þeim og þýska kanslaranum í dag.

Segir óraunhæft að stefna á fjóra titla

Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, telur óraunhæft að Manchester City geti barist um fjóra titla í einu þrátt fyrir góða stöðu liðsins í öllum keppnum.

Gætum lent í sömu vandræðum og Svíar

Alfreð Gíslason hefur áhyggjur af þeim kynslóðaskiptum sem eru fram undan hjá íslenska handboltalandsliðinu. Hann segir að nýir menn verði að fá frekari tækifæri á næsta ári.

Ævintýrið er dagsatt

Dagur Sigurðsson heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni með lemstrað lið Þýskalands og mætir Spánverjum í úrslitaleik EM í handbolta á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir