Fleiri fréttir

NBA: Kobe nálægt þrennu í sigri Lakers | Myndbönd

Kobe Bryant og félagar í Los Angeles Lakers sluppu við verstu tíu leikja byrjun í sögu félagsins þegar liðinu tókst að vinna Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Gömlu stórveldin áttu annars góðan dag því Boston Celtics vann Oklahoma City og New York vann New Orleans.

Ungverjar slógu út Norðmenn og eru á leið á EM

Ungverjaland er á leið á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar eftir að liðið vann Noreg í báðum leikjum liðanna um laust sæti á mótinu. Þeir unnu síðari leik liðanna í kvöld, 2-1.

ÍBV úr leik í EHF-bikarnum

ÍBV er dottið út úr EHF-bikarnum eftir tvö töp gegn Knjaz Milos, en ÍBV tapaði síðari leiknum í dag með þremur mörkum, 31-28. Báðir leikirnir voru leiknir ytra.

Sigrún Sjöfn hetja Grindavík gegn Val

Sigrún Sjöfn Ámundardóttir var hetja Grindavík gegn Val í Dominos-deild kvenna í dag. Sigrún Sjöfn setti niður þriggja stiga körfu rúmri mínútu fyrir leikslok og lokatölur, 66-63, Grindavík í vil.

Nico Rosberg vann í Brasilíu

Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í brasilíska kappakstrinum. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji.

Kiel með mikilvægan sigur gegn Hamburg

Kiel vann sex marka sigur á Hamburg í stórleik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en lokatölur urðu 29-23. Kiel leiddi í hálfleik 13-11.

Birgir Leifur lék betur í dag en í gær

Birgir Leifur Hafþórsson lék tveimur höggum betur á hring númer tvö á lokaúrtökumótin fyrir Evrópumótaröðina í golfi, en Birgir Leifur lék ekki vel í gær.

Rut og félagar í góðum málum í EHF-bikarnum

Rut Jónsdóttir og stöllur hennar í Randers unnu góðan sigur á VOC Amsterdam í gær, 36-25, á heimavelli í Danmörku, en leikurinn var liður í þriðju umferð EHF-bikarsins í handknattleik.

Körfuboltakvöld: Framlenging

Í lok hvers þáttar af Körfuboltakvöldi er gripið til framlengingar þar sem fimm umræðuefni eru rædd á fimm mínútum.

Sjáðu fyrsta tap Rondu

Holly Holm er nýr bantamvigtarmeistari í UFC eftir óvæntan sigur á Rondu Rousey í nótt.

Carrick borinn af velli á Spáni

Michael Carrick, miðjumaður Manchester United og enska landsliðsins, yfirgaf Joce Rico leikvanginn á hægjum eftir tap Englands gegn Spáni í vináttulandsleik í Alicante í kvöld.

Naum forysta Svíþjóðar eftir fyrri leikinn

Svíþjóð er 2-1 yfir eftir fyrri leikinn gegn Danmörku í umspili um laust sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Varamaðurinn Nicolai Jörgensen hét Dönum inn í einvíginu með marki á 80. mínútu.

Naumt tap ÍBV í fyrri leiknum í Serbíu

ÍBV tapaði fyrri leiknum gegn Knjaz Milos, 30-28, í EHF-bikarnum í handbolta, en staðan var 17-15, heimastúlkum í vil, í hálfleik. Leikið var í Serbíu, en báðir leikirnar fara fram ytra.

Fyrsti sigur Hamars kom gegn Keflavík

Hamar vann óvæntan sigur á Keflavík í Dominos-deild kvenna, en þetta var fyrsti sigur Hamars í fyrstu átta leikjunum í deildinni.

Úkraína í góðri stöðu gegn Slóveníu

Úkraína vann 2-0 sigur á Slóveníu í fyrri leik liðanna um laust sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Mörkin komu í sitthvorum hálfleiknum.

Vignir markahæstur í tapi

Vignir Svavarsson var markahæstur hjá Midtjylland í tapleik gegn Bjerringbro-Silkeborg, 25-23, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Nico Rosberg náði fimmta ráspólnum í röð

Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji.

Körfuboltakvöld: Fannar skammar

Einn dagskráliður í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport hefur vakið mikla kátínu flestra körfuboltaunnenda og liðurinn var að sjálfsögðu í Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi.

Füchse hafði betur í Íslendingaslagnum

Füchse Berlín vann þriggja marka sigur á Bergrischer 29-26 í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Tíu íslensk mörk litu dagsins ljós.

Sjá næstu 50 fréttir