Sigurganga Golden State heldur áfram | Cleveland tapaði Anton Ingi Leifsson skrifar 15. nóvember 2015 11:30 Curry var sjóðandi heitur í nótt. vísir/getty Golden State Warriors er óstöðvandi í NBA-körfuboltanum, en þeir unnu sinn ellefta leik í röð í nótt. Þeir hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Stephen Curyr fór sem fyrr fyrir liði Warriors. Brooklyn byrjaði betur og vann fyrsta leikhluta 36-21, en þá vöknuðu stríðsmennirnir og bitu frá sér. Þeir minnkuðu muninn í 54-52 fyrir hlé. Síðari hálfleikur var æsispennandi og þurfti að grípa til framlengingar þar sem Warriors voru sterkari; unnu framlenginguna 10-2 og leikinn 107-99. Stephen Curry skoraði 34 stig fyrir Golden State en hann heldur uppteknum hætti frá því í fyrra þar sem hann var magnaður. Jarrett Jack gerði 28 stig fyrir Brooklyn sem hefur einungis unnið einn af fyrstu tíu leikjum sínum. Cleveland tapaði í nótt fyrir Milwaukee, 108-105 eftir tvöfalda framlengingu. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 88-88 og 96-96 eftir framlengingu númer eitt. Milawukee vann svo aðra framlenginguna 12-9 og lokatölur urðu, eins og áður segir, 108-105. LeBron James var semfyrr stigahæstur hjá Cleveland en hann skoraði 37 stig í leiknum. Jerryd Bayless og Michael Carter-Williams voru stigahæstir Milwaukee-manna með sautján stig, en þeir hafa unnið fimm leiki og tapað fimm. Þetta var annar tapleikur Cleveland í fyrstu átta leikjunum. Það gengur ekki né rekur hjá Philadelphia 76ers, en í nótt töpuðu þeir sínum tíunda leik í röð. Þeir hafa tapað öllum leikjum sínum á tímabilinu. Í nótt lágu þeir fyrir San Antonio, en lokatölur urðu 92-83 eftir að hafa staðan hafi verið 76-60, San Antonio í vil, fyrir síðasta leikhlutann. LeMarcus Aldridge gerði sautján stig fyrir San Antonio og hirti einnig nítján fráköst, en fyrir lánlausa Philadelpiu-menn skoraði Jahlil Okafor 21 stig og tók tólf fráköst. Öll úrslit næturinnar og myndbönd frá tilþrifum næturinnar má sjá hér neðar í greinni.Öll úrslit næturinnar: Detroit - LA Clippers 96-101 Orlando - Washington 99-108 Dallas - Houston 110-98 Cleveland - MIlwaukee 105-108 Philadelphia - San Antonio 83-92 Denver - Phoenix 81-105 Brooklyn - Golden State 99-107Topp-10 næturinnar: Curry á mótti Jarrett Jack í nótt: Andre Iguodala með mikilvægan þrist!: NBA Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira
Golden State Warriors er óstöðvandi í NBA-körfuboltanum, en þeir unnu sinn ellefta leik í röð í nótt. Þeir hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Stephen Curyr fór sem fyrr fyrir liði Warriors. Brooklyn byrjaði betur og vann fyrsta leikhluta 36-21, en þá vöknuðu stríðsmennirnir og bitu frá sér. Þeir minnkuðu muninn í 54-52 fyrir hlé. Síðari hálfleikur var æsispennandi og þurfti að grípa til framlengingar þar sem Warriors voru sterkari; unnu framlenginguna 10-2 og leikinn 107-99. Stephen Curry skoraði 34 stig fyrir Golden State en hann heldur uppteknum hætti frá því í fyrra þar sem hann var magnaður. Jarrett Jack gerði 28 stig fyrir Brooklyn sem hefur einungis unnið einn af fyrstu tíu leikjum sínum. Cleveland tapaði í nótt fyrir Milwaukee, 108-105 eftir tvöfalda framlengingu. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 88-88 og 96-96 eftir framlengingu númer eitt. Milawukee vann svo aðra framlenginguna 12-9 og lokatölur urðu, eins og áður segir, 108-105. LeBron James var semfyrr stigahæstur hjá Cleveland en hann skoraði 37 stig í leiknum. Jerryd Bayless og Michael Carter-Williams voru stigahæstir Milwaukee-manna með sautján stig, en þeir hafa unnið fimm leiki og tapað fimm. Þetta var annar tapleikur Cleveland í fyrstu átta leikjunum. Það gengur ekki né rekur hjá Philadelphia 76ers, en í nótt töpuðu þeir sínum tíunda leik í röð. Þeir hafa tapað öllum leikjum sínum á tímabilinu. Í nótt lágu þeir fyrir San Antonio, en lokatölur urðu 92-83 eftir að hafa staðan hafi verið 76-60, San Antonio í vil, fyrir síðasta leikhlutann. LeMarcus Aldridge gerði sautján stig fyrir San Antonio og hirti einnig nítján fráköst, en fyrir lánlausa Philadelpiu-menn skoraði Jahlil Okafor 21 stig og tók tólf fráköst. Öll úrslit næturinnar og myndbönd frá tilþrifum næturinnar má sjá hér neðar í greinni.Öll úrslit næturinnar: Detroit - LA Clippers 96-101 Orlando - Washington 99-108 Dallas - Houston 110-98 Cleveland - MIlwaukee 105-108 Philadelphia - San Antonio 83-92 Denver - Phoenix 81-105 Brooklyn - Golden State 99-107Topp-10 næturinnar: Curry á mótti Jarrett Jack í nótt: Andre Iguodala með mikilvægan þrist!:
NBA Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira