Fleiri fréttir

Mourinho tapaði áfrýjuninni

Jose Mourinho, stjóra Chelsea, tókst ekki að snúa við dómi enska knattspyrnusambandsins um að setja hann í eins leiks og bann og greiða 50 þúsund punda sekt.

Rose kláraði Oklahoma

Derrick Rose sýndi gamla góða takta er Chicago Bulls vann góðan sigur á Oklahoma Thunder í NBA-deildinni í nótt.

Lítur ekki á sig sem danskan meistara

Midtjylland, lið Eyjólfs Héðinssonar, var danskur meistari á síðasta tímabili en íslenski miðjumaðurinn fékk ekki að taka þátt í því að vinna titilinn.

Gremjan kemur líklega bara fram seinna

Eyjólfur Héðinsson er líklega á heimleið frá Midtjylland í Danmörku eftir hálft þriðja ár hjá dönsku meisturunum. Breiðhyltingurinn hefur verið mikið meiddur undanfarin ár en telur sig eiga mikið eftir.

Red Bull vill semja við Renault aftur

Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault.

Aron: Mikill sigurvilji í liðinu

Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var ánægður eftir eins marks endurkomu sigur íslensku strákanna á Noregi í kvöld á æfingamótinu í Osló.

Jóhann: Skita hjá aganefnd

Jóhann Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, segir það vanvirðingu við bæði lið hversu seint úrskurður aganefndar barst í vikunni.

Oliver gerði nýjan þriggja ára samning við Breiðablik

Oliver Sigurjónsson verður áfram í herbúðum Breiðabliks í Pepsi-deildinni en hann skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við félagið í kvöld. Þetta kemur fram á twitter-síðu stuðningsmannavefs Breiðabliks.

Sakho slapp við ákæru

Leikmaður West Ham var handtekinn fyrir líkamsárás í ágúst en slapp með viðvörun.

Ramsey farinn frá QPR

Enska félagið QPR rak í gær stjórann sinn, Chris Ramsey, en hann er aðeins með liðið í 13. sæti í ensku B-deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir