Fleiri fréttir

„Við styðjum friðinn“

Tyrkir verða í miklum meirihluta í Konya í kvöld en Ísland mun þó líka fá stuðning frá að minnsta kosti tveimur heimamönnum.

Svona kemst Tyrkland beint á EM

Tyrkland þarf á sigri að halda gegn Íslandi en með hagstæðum úrslitum gæti það dugað til að sleppa við umspilið.

Gylfi: Verðum að nýta þeirra veikleika

Gylfi Þór Sigurðsson á ekki von á auðveldum leik gegn Tyrklandi í kvöld en hann segir alla í hópnum stefna að því sama - að vinna leikinn og riðilinn.

Jóhann Berg: Forréttindi að byrja

Jóhann Berg Guðmundsson segir að það sé allt of langt síðan að hann skoraði fyrir íslenska landsliðið. Næsta mark hljóti að koma gegn Tyrkjum í kvöld.

Mata elskar Manchester

Það er ekki sjálfgefið að leikmenn Man. Utd og Man. City njóti lífsins í Manchester-borg en það er ekkert slíkt vesen á Spánverjanum Juan Mata sem leikur með United.

Körfuboltamenn lúbarðir af 30 manns

Þrír bandarískir körfuboltakappar máttu þakka fyrir að halda lífi eftir að hafa orðið fyrir líkamsárás á bar í Argentínu.

Kompany gæti spilað á morgun

Forráðamenn Man. City eru ekki ánægðir með belgíska knattspyrnusambandið sem ætlar jafnvel að láta Vincent Kompany spila á morgun.

Alfreð: Ég gerði ekkert rangt

Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason náði heldur betur að kveikja í stuðningsmönnum tyrkneska landsliðsins áður en hann hélt til Tyrklands.

Jagielka verður fyrirliði Englands

Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, hefur staðfest að Phil Jagielka verði með fyrirliðabandið gegn Litháum í kvöld.

Þorsteinn Már kominn aftur heim

Framherjinn Þorsteinn Már Ragnarsson er búinn að skrifa undir hjá sínu gamla félagi, Víkingi frá Ólafsvík.

Vika eftir af laxveiðinni

Eftir sérlega gott veiðisumar eru síðustu dagarnir á þessum veiðitima að renna sitt skeið og það fer hver að verða síðastur af bleyta færi.

Laxveiðisumarið það fjórða besta

Bráðabirgðatölur yfir stangveiði á laxi sumarið 2015 sýna að alls veiddust um 74.000 laxar. Veiði var rúmlega tvöfalt meiri en laxveiðin var 2014. Í heild var fjöldi stangveiddra laxa 2015 sú fjórða mesta frá upphafi og um 55% yfir langtímameðaltali áranna 1974-2014, segir í frétt frá Veiðimálastofnun.

Alfreð fær hótanir á Twitter

Sagði hollenska stuðningsmenn ekki þurfa að óttast og fékk bágt fyrir hjá tyrkneskum knattspyrnuáhugamönnum.

Gylfi bætti eitt met Eiðs Smára og jafnaði annað

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt sjötta mark í undankeppni EM í jafnteflinu á móti Lettlandi um helgina og tryggði sér með því tvö met í markaskorun fyrir íslenska landsliðið í undankeppnum stórmóta.

Litla Ísland er haldreipi hollensku stjarnanna

Íslensku landsliðsstrákarnir þurfa bara að treysta á sig sjálfa í baráttunni um toppsæti A-riðils undankeppni EM 2016 þrátt fyrir að hafa misst Lettaleikinn niður í jafntefli um helgina. Íslenska liðið var ósigrað á Laugardalsvelli í undankeppninni sem hefur ekki gerst áður.

Sjá næstu 50 fréttir