Fleiri fréttir Pólland og Þýskaland á EM | Írland fer í umspilið Pólland komst í kvöld í lokakeppni EM þriðja skiptið í röð eftir 2-1 sigur á Írlandi á heimavelli í kvöld en Robert Lewandowski skoraði sigurmark Póllands í kvöld. 11.10.2015 20:45 KR-ingar meistarar meistaranna í Hólminum Íslandsmeistarar KR unnu fjögurra stiga sigur á bikarmeisturum Stjörnunnar, 90-86, í Meistarakeppni karla í körfubolta sem fór fram í Stykkishólmi í dag. 11.10.2015 19:50 Müller: Upphæðirnar í ensku deildinni eru vissulega freistandi Thomas Muller viðurkenndi að upphæðirnar sem ensku liðin eru að bjóða leikmönnum séu freistandi en hann hefur verið orðaður við Manchester United og Chelsea. 11.10.2015 19:30 Strákarnir okkar í munntóbakinu fyrir leik Íslenska landsliðið er á leið til Tyrklands. 11.10.2015 18:56 Jón Arnór og félagar lögðu Real Madrid í fyrsta leik Jón Arnór setti fimm stig í fyrsta leik sínum fyrir Valencia í spænska körfuboltanum í dag en Valencia vann stórveldið Real Madrid á útivelli. 11.10.2015 18:41 Glódís og stöllur náðu aðeins jafntefli gegn Linköpings Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Eskilstuna náðu aðeins jafntefli gegn Linköpings á heimavelli í dag en fyrir vikið eru Sara Björk og félagar í Rosengard með eins stiga forskot fyrir lokaumferðina. 11.10.2015 18:07 Umfjöllun. viðtöl og myndir: Ísland - Þýskaland 17-22 | Þýska liðið númeri of stórt fyrir Stelpurnar okkar Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði öðrum leiknum í röð gegn Þýskalandi í kvöld en þýska liðið reyndist einfaldlega vera of stór biti fyrir landsliðið í dag. 11.10.2015 18:00 Sjö íslensk mörk í sigri Aue Lærisveinar Rúnars Sigtrygssonar í Aue unnu fimm marka sigur á Saarlouis á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handbolta í dag en íslensku leikmenn liðsins skiluðu sjö mörkum í leiknum. 11.10.2015 16:55 Íslendingarnir komust ekki á blað í dag | Úrslit dagsins Hvorki Róbert né Aron komust á blað í öruggum sigrum Vezsprem og PSG í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. 11.10.2015 16:32 Reynir tekur við HK HK staðfesti í dag að Reynir Leósson hefði verið ráðinn sem þjálfari liðsins en hann tekur við liðinu af Þorvaldi Örlygssyni sem tók við liði Keflavíkur í gær. 11.10.2015 16:00 Lærisveinar Hannesar aftur á sigurbraut Hannes Jón Jónsson, spilandi þjálfari West Wien, var meðal markaskorara í 4 marka sigri liðsins á Linz í 8. umferð austurrísku deildarinnar í handbolta í dag. 11.10.2015 15:45 Finnskur árekstur á lokahringnum | Sjáðu atvikið Finnskur árekstur á milli Bottas og Raikkonen á lokahring Formúlunnar í dag gerði það að verkum að Pérez gat skotist fram úr Raikkonen á lokametrunum og tekið síðasta sætið á verðlaunapallinum í Sochi. 11.10.2015 15:30 Wolff: Þýðir lítið að ætla að róa Rosberg niður Lewis Hamilton vann sína 42. keppni í Formúlu 1 í dag. Mercedes er hugsanlega heimsmeistari, það fer eftir ákvörðun dómaranna, hvort þeir refsa Kimi Raikkonen. Hver sagði hvað eftir keppnina? 11.10.2015 15:30 Mercedes er heimsmeistari bílasmiða Eftir að Kimi Raikkonen hlaut refsingu er ljóst að Mercedes vann heimsmeistaratitil bílasmiða annað árið í röð. 11.10.2015 15:00 Sara Björk og félagar náðu toppsætinu aftur í bili | Úrslit dagsins Rosengard náði toppsætinu í bili í næst síðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag en á sama tíma fengu Margrét Lára, Elísa, Sif og félagar í Kristianstadt skell gegn Pitea. 11.10.2015 14:45 Róbert: Ekki hægt að sleppa svona tækifæri Róbert Örn Óskarsson sendi Hannesi batakveðjur á leiðinni út í flugvél til Tyrklands en hann fékk frí í vinnuni til þess að taka þátt í landsliðverkefninu. 11.10.2015 14:00 Hannes Þór fór úr axlarlið Íslenska landsliðið varð fyrir áfalli í morgun þegar markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson meiddist á æfingu. Hannes lenti illa á annarri öxlinni og fór úr axlarlið. 11.10.2015 13:30 Hörður Björgvin með frábært mark í tapi | Sjáðu markið Hörður Björgvin Magnússon skoraði eina mark Cesena í 1-3 tapi gegn Cagliari í dag en þetta var fyrsta mark hans fyrir félagið. 11.10.2015 13:30 Sjö þjóðir hafa bæst í EM-hópinn á síðustu þremur dögum Lokaumferðin í riðlunum í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi næsta sumar hefst í dag en undanfarna þrjá daga hafa sjö þjóðir tryggt sér farseðilinn í úrslitakeppni EM næsta sumar. Helmingur sætanna er því enn laus. 11.10.2015 13:30 Bandaríkjamenn tryggðu sér Forsetabikarinn eftir mikla spennu á lokahringnum Höfðu betur gegn heimsúrvalinu eftir fjóra spennandi daga á Jack Nicklaus vellinum í Suður-Kóreu. 11.10.2015 13:00 Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11.10.2015 12:38 Sigur í fyrsta leik hjá Herði Axel Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar í Trikala unnu í fyrsta leik í grísku úrvalsdeildinni í gær en Hörður lék 28 mínútur í fyrsta leik sínum fyrir félagið. 11.10.2015 12:30 Hannes fer ekki með til Tyrklands vegna meiðsla | Róbert kemur inn í hópinn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á æfingu í morgun og ferðast fyrir vikið ekki með liðinu til Tyrklands fyrir leik liðanna á þriðjudaginn en Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, tekur sæti hans í landsliðshópnum. 11.10.2015 12:00 Aron fær ekki að taka þátt í Álfukeppninni 2017 Aron Jóhannsson og félagar í bandaríska landsliðinu í fótbolta verða ekki með í Álfubikarnum í Rússlandi árið 2017 en það varð ljóst eftir tap á móti Mexíkó í sérstökum úrslitaleik um sætið í nótt. 11.10.2015 11:30 Axel tryggði sér keppnisrétt á Nordic League mótaröðinni Axel Bóasson tryggði sér í gær keppnisrétt á Nordic League mótaröðinni með frábærum lokahring á úrtökumóti en Ólafur Björn tryggði sér takmarkaðan keppnisrétt á sama móti. 11.10.2015 11:00 Liðsfélagi Gylfa á óskalista Klopp ESPN greinir frá því í dag að Andre Ayew, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, sé efstur á óskalista Jurgen Klopp, nýja knattspyrnustjóra Liverpool. 11.10.2015 10:00 Bale: Aldrei liðið jafn vel eftir að hafa tapað leik Gareth Bale og félagar í Wales gátu fagnað sæti á lokakeppni EM í gær þrátt fyrir tap gegn Bosníu en þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1958 sem Wales kemst á lokakeppni stórmóts. 11.10.2015 09:00 Benzema frá næstu vikurnar Real Madrid staðfesti í gær að félagið yrði án franska framherjans Karim Benzema næstu vikurnar eftir að hann fór meiddur af velli með franska landsliðinu á fimmtudaginn. 11.10.2015 08:00 Ólafía Þórunn komst á lokaúrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn tryggði sér þátttökurétt á lokaúrtökumótinu fyrir LET-mótaröðina í gær en allar líkur eru á því að Valdís Þóra fái sömuleiðis keppnisleyfi á úrtökumótinu. 11.10.2015 06:00 Albanía í lokakeppni stórmóts í fyrsta sinn | Rúmenía á EM Albanía komst á lokakeppni stórmóts í fyrsta sinn í dag með 3-0 sigri á Armeníu á útivelli en á sama tíma komst Rúmenía á EM. 11.10.2015 00:00 Hamilton: Ég var ekkert sérstaklega að leita eftir ráspól Nico Rosberg náði í mikilvægan ráspól í Rússlandi í dag. Titilbaráttan lifir enn ágætu lífi. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 10.10.2015 22:00 Klopp segist aldrei hafa rætt við Bayern Munchen Jurgen Klopp segist aldrei hafa rætt við forráðamenn Bayern Munchen um að taka við þýska liðinu. Eina liðið sem hann ræddi við var Liverpool en hann tók við taumunum þar á fimmtudaginn. 10.10.2015 22:00 Wales komst í lokakeppni EM þrátt fyrir tap í Bosníu Wales komst í lokakeppni EM í fyrsta sinn í tæplega 60 ár þrátt fyrir 0-2 tap gegn Bosníu Herzegóvínu í kvöld en tap Ísrael gegn Kýpur þýðir að sæti Wales er öruggt. 10.10.2015 21:00 Ísland heldur toppsætinu eftir sigur Tyrkja í Tékklandi Tyrkland vann 2-0 sigur á Tékklandi í Prag í kvöld en sigur Tyrkja þýðir að Ísland heldur toppsæti riðilsins þegar aðeins ein umferð er eftir þrátt fyrir að hafa aðeins náð jafntefli gegn Lettlandi í dag. 10.10.2015 20:45 Guðjón Valur með fjögur mörk í öruggum sigri | Úrslit dagsins Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona unnu sannfærandi tíu marka sigur á Montpellier á útivelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag en spænska liðið hefur nú unnið þrjá leiki í röð í keppninni. 10.10.2015 20:15 Ólafur Bjarki öflugur í tapleik gegn Wetzlar | Öll úrslit dagsins Öll Íslendingaliðin í efstu deild töpuðu leikjum sínum í dag en íslensku leikmennirnir í Emsdetten fóru á kostum í sigri liðsins í 2. deildinni. 10.10.2015 20:00 Kári verður með gegn Tyrkjum "Kári verður með. Hann lendir í höndunum á Stefáni (H. Stefánssyni, sjúkraþjálfara) og hann reddar þessu,“ sagði Heimir og upplýsti að Kári hefði fengið slink á bakið. 10.10.2015 19:09 Ari Freyr: Þetta var hálf aulalegt Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, var svekktur með niðurstöðuna gegn Lettum en íslensku strákarnir töpuðu niður tveggja marka forystu og þurftu að sætta sig við jafntefli. 10.10.2015 19:06 Jóhann Berg: Ætluðum að jarða þá Jóhann Berg Guðmundsson segir að varnarleikur liðsins hafi gleymst í jafnteflinu gegn Lettum í kvöld. 10.10.2015 19:00 Heimir Hallgrímsson: Skipulagið í liðinu hrundi Landsliðsþjálfararnir hafa ekki áttað sig á því hvað varð til þess að leikur íslenska liðsins hrundi í síðari hálfleik. 10.10.2015 18:55 Hannes: Nýtum svekkelsið til að koma okkur á toppinn gegn Tyrkjum Hannes Þór Halldórsson markmaður íslenska landsliðsins segir að varnarleikur liðsins hafi verið opnari en venjulega. 10.10.2015 18:45 Sölvi: Var dálítið eins og körfubolti eftir að ég kom inn á "Mjög svekkjandi úrslit í ljósi þess að við vorum 2-0 yfir og höfðum tiltölulega góða stjórn á leiknum,” sagði Sölvi Geir Ottesen, varnarmaður Íslands, í samtali við fjölmiðla eftir 2-2 jafntefli gegn Lettlandi. 10.10.2015 18:40 Eiður Smári: Megum ekki halda að við séum of góðir Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikurinn gegn Lettlandi hafi verið ágætisvatnsgusa fyrir Ísland og að það megi læra af honum. 10.10.2015 18:38 Alfreð: Það er bara á milli okkar Alfreð Finnbogason, framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var ánægður með að fá tækifæri í byrjunarliðinu í 2-2 jafntefli gegn Lettum í undankeppni fyrir Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar. Alfreð var þó ekki ánægður með spilamennskuna í síðari hálfleik. 10.10.2015 18:37 Heimir: Óþarfi að missa þetta niður í jafntefli Heimir Hallgrímsson var ósáttur með spilamennsku íslenska liðsins í dag en eftir að hafa komist 2-0 yfir fór liðið að gera eitthvað allt annað en oft áður. 10.10.2015 18:32 Sjá næstu 50 fréttir
Pólland og Þýskaland á EM | Írland fer í umspilið Pólland komst í kvöld í lokakeppni EM þriðja skiptið í röð eftir 2-1 sigur á Írlandi á heimavelli í kvöld en Robert Lewandowski skoraði sigurmark Póllands í kvöld. 11.10.2015 20:45
KR-ingar meistarar meistaranna í Hólminum Íslandsmeistarar KR unnu fjögurra stiga sigur á bikarmeisturum Stjörnunnar, 90-86, í Meistarakeppni karla í körfubolta sem fór fram í Stykkishólmi í dag. 11.10.2015 19:50
Müller: Upphæðirnar í ensku deildinni eru vissulega freistandi Thomas Muller viðurkenndi að upphæðirnar sem ensku liðin eru að bjóða leikmönnum séu freistandi en hann hefur verið orðaður við Manchester United og Chelsea. 11.10.2015 19:30
Strákarnir okkar í munntóbakinu fyrir leik Íslenska landsliðið er á leið til Tyrklands. 11.10.2015 18:56
Jón Arnór og félagar lögðu Real Madrid í fyrsta leik Jón Arnór setti fimm stig í fyrsta leik sínum fyrir Valencia í spænska körfuboltanum í dag en Valencia vann stórveldið Real Madrid á útivelli. 11.10.2015 18:41
Glódís og stöllur náðu aðeins jafntefli gegn Linköpings Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Eskilstuna náðu aðeins jafntefli gegn Linköpings á heimavelli í dag en fyrir vikið eru Sara Björk og félagar í Rosengard með eins stiga forskot fyrir lokaumferðina. 11.10.2015 18:07
Umfjöllun. viðtöl og myndir: Ísland - Þýskaland 17-22 | Þýska liðið númeri of stórt fyrir Stelpurnar okkar Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði öðrum leiknum í röð gegn Þýskalandi í kvöld en þýska liðið reyndist einfaldlega vera of stór biti fyrir landsliðið í dag. 11.10.2015 18:00
Sjö íslensk mörk í sigri Aue Lærisveinar Rúnars Sigtrygssonar í Aue unnu fimm marka sigur á Saarlouis á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handbolta í dag en íslensku leikmenn liðsins skiluðu sjö mörkum í leiknum. 11.10.2015 16:55
Íslendingarnir komust ekki á blað í dag | Úrslit dagsins Hvorki Róbert né Aron komust á blað í öruggum sigrum Vezsprem og PSG í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. 11.10.2015 16:32
Reynir tekur við HK HK staðfesti í dag að Reynir Leósson hefði verið ráðinn sem þjálfari liðsins en hann tekur við liðinu af Þorvaldi Örlygssyni sem tók við liði Keflavíkur í gær. 11.10.2015 16:00
Lærisveinar Hannesar aftur á sigurbraut Hannes Jón Jónsson, spilandi þjálfari West Wien, var meðal markaskorara í 4 marka sigri liðsins á Linz í 8. umferð austurrísku deildarinnar í handbolta í dag. 11.10.2015 15:45
Finnskur árekstur á lokahringnum | Sjáðu atvikið Finnskur árekstur á milli Bottas og Raikkonen á lokahring Formúlunnar í dag gerði það að verkum að Pérez gat skotist fram úr Raikkonen á lokametrunum og tekið síðasta sætið á verðlaunapallinum í Sochi. 11.10.2015 15:30
Wolff: Þýðir lítið að ætla að róa Rosberg niður Lewis Hamilton vann sína 42. keppni í Formúlu 1 í dag. Mercedes er hugsanlega heimsmeistari, það fer eftir ákvörðun dómaranna, hvort þeir refsa Kimi Raikkonen. Hver sagði hvað eftir keppnina? 11.10.2015 15:30
Mercedes er heimsmeistari bílasmiða Eftir að Kimi Raikkonen hlaut refsingu er ljóst að Mercedes vann heimsmeistaratitil bílasmiða annað árið í röð. 11.10.2015 15:00
Sara Björk og félagar náðu toppsætinu aftur í bili | Úrslit dagsins Rosengard náði toppsætinu í bili í næst síðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag en á sama tíma fengu Margrét Lára, Elísa, Sif og félagar í Kristianstadt skell gegn Pitea. 11.10.2015 14:45
Róbert: Ekki hægt að sleppa svona tækifæri Róbert Örn Óskarsson sendi Hannesi batakveðjur á leiðinni út í flugvél til Tyrklands en hann fékk frí í vinnuni til þess að taka þátt í landsliðverkefninu. 11.10.2015 14:00
Hannes Þór fór úr axlarlið Íslenska landsliðið varð fyrir áfalli í morgun þegar markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson meiddist á æfingu. Hannes lenti illa á annarri öxlinni og fór úr axlarlið. 11.10.2015 13:30
Hörður Björgvin með frábært mark í tapi | Sjáðu markið Hörður Björgvin Magnússon skoraði eina mark Cesena í 1-3 tapi gegn Cagliari í dag en þetta var fyrsta mark hans fyrir félagið. 11.10.2015 13:30
Sjö þjóðir hafa bæst í EM-hópinn á síðustu þremur dögum Lokaumferðin í riðlunum í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi næsta sumar hefst í dag en undanfarna þrjá daga hafa sjö þjóðir tryggt sér farseðilinn í úrslitakeppni EM næsta sumar. Helmingur sætanna er því enn laus. 11.10.2015 13:30
Bandaríkjamenn tryggðu sér Forsetabikarinn eftir mikla spennu á lokahringnum Höfðu betur gegn heimsúrvalinu eftir fjóra spennandi daga á Jack Nicklaus vellinum í Suður-Kóreu. 11.10.2015 13:00
Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11.10.2015 12:38
Sigur í fyrsta leik hjá Herði Axel Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar í Trikala unnu í fyrsta leik í grísku úrvalsdeildinni í gær en Hörður lék 28 mínútur í fyrsta leik sínum fyrir félagið. 11.10.2015 12:30
Hannes fer ekki með til Tyrklands vegna meiðsla | Róbert kemur inn í hópinn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á æfingu í morgun og ferðast fyrir vikið ekki með liðinu til Tyrklands fyrir leik liðanna á þriðjudaginn en Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, tekur sæti hans í landsliðshópnum. 11.10.2015 12:00
Aron fær ekki að taka þátt í Álfukeppninni 2017 Aron Jóhannsson og félagar í bandaríska landsliðinu í fótbolta verða ekki með í Álfubikarnum í Rússlandi árið 2017 en það varð ljóst eftir tap á móti Mexíkó í sérstökum úrslitaleik um sætið í nótt. 11.10.2015 11:30
Axel tryggði sér keppnisrétt á Nordic League mótaröðinni Axel Bóasson tryggði sér í gær keppnisrétt á Nordic League mótaröðinni með frábærum lokahring á úrtökumóti en Ólafur Björn tryggði sér takmarkaðan keppnisrétt á sama móti. 11.10.2015 11:00
Liðsfélagi Gylfa á óskalista Klopp ESPN greinir frá því í dag að Andre Ayew, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, sé efstur á óskalista Jurgen Klopp, nýja knattspyrnustjóra Liverpool. 11.10.2015 10:00
Bale: Aldrei liðið jafn vel eftir að hafa tapað leik Gareth Bale og félagar í Wales gátu fagnað sæti á lokakeppni EM í gær þrátt fyrir tap gegn Bosníu en þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1958 sem Wales kemst á lokakeppni stórmóts. 11.10.2015 09:00
Benzema frá næstu vikurnar Real Madrid staðfesti í gær að félagið yrði án franska framherjans Karim Benzema næstu vikurnar eftir að hann fór meiddur af velli með franska landsliðinu á fimmtudaginn. 11.10.2015 08:00
Ólafía Þórunn komst á lokaúrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn tryggði sér þátttökurétt á lokaúrtökumótinu fyrir LET-mótaröðina í gær en allar líkur eru á því að Valdís Þóra fái sömuleiðis keppnisleyfi á úrtökumótinu. 11.10.2015 06:00
Albanía í lokakeppni stórmóts í fyrsta sinn | Rúmenía á EM Albanía komst á lokakeppni stórmóts í fyrsta sinn í dag með 3-0 sigri á Armeníu á útivelli en á sama tíma komst Rúmenía á EM. 11.10.2015 00:00
Hamilton: Ég var ekkert sérstaklega að leita eftir ráspól Nico Rosberg náði í mikilvægan ráspól í Rússlandi í dag. Titilbaráttan lifir enn ágætu lífi. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 10.10.2015 22:00
Klopp segist aldrei hafa rætt við Bayern Munchen Jurgen Klopp segist aldrei hafa rætt við forráðamenn Bayern Munchen um að taka við þýska liðinu. Eina liðið sem hann ræddi við var Liverpool en hann tók við taumunum þar á fimmtudaginn. 10.10.2015 22:00
Wales komst í lokakeppni EM þrátt fyrir tap í Bosníu Wales komst í lokakeppni EM í fyrsta sinn í tæplega 60 ár þrátt fyrir 0-2 tap gegn Bosníu Herzegóvínu í kvöld en tap Ísrael gegn Kýpur þýðir að sæti Wales er öruggt. 10.10.2015 21:00
Ísland heldur toppsætinu eftir sigur Tyrkja í Tékklandi Tyrkland vann 2-0 sigur á Tékklandi í Prag í kvöld en sigur Tyrkja þýðir að Ísland heldur toppsæti riðilsins þegar aðeins ein umferð er eftir þrátt fyrir að hafa aðeins náð jafntefli gegn Lettlandi í dag. 10.10.2015 20:45
Guðjón Valur með fjögur mörk í öruggum sigri | Úrslit dagsins Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona unnu sannfærandi tíu marka sigur á Montpellier á útivelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag en spænska liðið hefur nú unnið þrjá leiki í röð í keppninni. 10.10.2015 20:15
Ólafur Bjarki öflugur í tapleik gegn Wetzlar | Öll úrslit dagsins Öll Íslendingaliðin í efstu deild töpuðu leikjum sínum í dag en íslensku leikmennirnir í Emsdetten fóru á kostum í sigri liðsins í 2. deildinni. 10.10.2015 20:00
Kári verður með gegn Tyrkjum "Kári verður með. Hann lendir í höndunum á Stefáni (H. Stefánssyni, sjúkraþjálfara) og hann reddar þessu,“ sagði Heimir og upplýsti að Kári hefði fengið slink á bakið. 10.10.2015 19:09
Ari Freyr: Þetta var hálf aulalegt Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, var svekktur með niðurstöðuna gegn Lettum en íslensku strákarnir töpuðu niður tveggja marka forystu og þurftu að sætta sig við jafntefli. 10.10.2015 19:06
Jóhann Berg: Ætluðum að jarða þá Jóhann Berg Guðmundsson segir að varnarleikur liðsins hafi gleymst í jafnteflinu gegn Lettum í kvöld. 10.10.2015 19:00
Heimir Hallgrímsson: Skipulagið í liðinu hrundi Landsliðsþjálfararnir hafa ekki áttað sig á því hvað varð til þess að leikur íslenska liðsins hrundi í síðari hálfleik. 10.10.2015 18:55
Hannes: Nýtum svekkelsið til að koma okkur á toppinn gegn Tyrkjum Hannes Þór Halldórsson markmaður íslenska landsliðsins segir að varnarleikur liðsins hafi verið opnari en venjulega. 10.10.2015 18:45
Sölvi: Var dálítið eins og körfubolti eftir að ég kom inn á "Mjög svekkjandi úrslit í ljósi þess að við vorum 2-0 yfir og höfðum tiltölulega góða stjórn á leiknum,” sagði Sölvi Geir Ottesen, varnarmaður Íslands, í samtali við fjölmiðla eftir 2-2 jafntefli gegn Lettlandi. 10.10.2015 18:40
Eiður Smári: Megum ekki halda að við séum of góðir Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikurinn gegn Lettlandi hafi verið ágætisvatnsgusa fyrir Ísland og að það megi læra af honum. 10.10.2015 18:38
Alfreð: Það er bara á milli okkar Alfreð Finnbogason, framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var ánægður með að fá tækifæri í byrjunarliðinu í 2-2 jafntefli gegn Lettum í undankeppni fyrir Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar. Alfreð var þó ekki ánægður með spilamennskuna í síðari hálfleik. 10.10.2015 18:37
Heimir: Óþarfi að missa þetta niður í jafntefli Heimir Hallgrímsson var ósáttur með spilamennsku íslenska liðsins í dag en eftir að hafa komist 2-0 yfir fór liðið að gera eitthvað allt annað en oft áður. 10.10.2015 18:32