Fleiri fréttir

KR-ingar meistarar meistaranna í Hólminum

Íslandsmeistarar KR unnu fjögurra stiga sigur á bikarmeisturum Stjörnunnar, 90-86, í Meistarakeppni karla í körfubolta sem fór fram í Stykkishólmi í dag.

Sjö íslensk mörk í sigri Aue

Lærisveinar Rúnars Sigtrygssonar í Aue unnu fimm marka sigur á Saarlouis á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handbolta í dag en íslensku leikmenn liðsins skiluðu sjö mörkum í leiknum.

Reynir tekur við HK

HK staðfesti í dag að Reynir Leósson hefði verið ráðinn sem þjálfari liðsins en hann tekur við liðinu af Þorvaldi Örlygssyni sem tók við liði Keflavíkur í gær.

Lærisveinar Hannesar aftur á sigurbraut

Hannes Jón Jónsson, spilandi þjálfari West Wien, var meðal markaskorara í 4 marka sigri liðsins á Linz í 8. umferð austurrísku deildarinnar í handbolta í dag.

Finnskur árekstur á lokahringnum | Sjáðu atvikið

Finnskur árekstur á milli Bottas og Raikkonen á lokahring Formúlunnar í dag gerði það að verkum að Pérez gat skotist fram úr Raikkonen á lokametrunum og tekið síðasta sætið á verðlaunapallinum í Sochi.

Róbert: Ekki hægt að sleppa svona tækifæri

Róbert Örn Óskarsson sendi Hannesi batakveðjur á leiðinni út í flugvél til Tyrklands en hann fékk frí í vinnuni til þess að taka þátt í landsliðverkefninu.

Hannes Þór fór úr axlarlið

Íslenska landsliðið varð fyrir áfalli í morgun þegar markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson meiddist á æfingu. Hannes lenti illa á annarri öxlinni og fór úr axlarlið.

Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi

Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt.

Sigur í fyrsta leik hjá Herði Axel

Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar í Trikala unnu í fyrsta leik í grísku úrvalsdeildinni í gær en Hörður lék 28 mínútur í fyrsta leik sínum fyrir félagið.

Aron fær ekki að taka þátt í Álfukeppninni 2017

Aron Jóhannsson og félagar í bandaríska landsliðinu í fótbolta verða ekki með í Álfubikarnum í Rússlandi árið 2017 en það varð ljóst eftir tap á móti Mexíkó í sérstökum úrslitaleik um sætið í nótt.

Liðsfélagi Gylfa á óskalista Klopp

ESPN greinir frá því í dag að Andre Ayew, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, sé efstur á óskalista Jurgen Klopp, nýja knattspyrnustjóra Liverpool.

Benzema frá næstu vikurnar

Real Madrid staðfesti í gær að félagið yrði án franska framherjans Karim Benzema næstu vikurnar eftir að hann fór meiddur af velli með franska landsliðinu á fimmtudaginn.

Klopp segist aldrei hafa rætt við Bayern Munchen

Jurgen Klopp segist aldrei hafa rætt við forráðamenn Bayern Munchen um að taka við þýska liðinu. Eina liðið sem hann ræddi við var Liverpool en hann tók við taumunum þar á fimmtudaginn.

Ísland heldur toppsætinu eftir sigur Tyrkja í Tékklandi

Tyrkland vann 2-0 sigur á Tékklandi í Prag í kvöld en sigur Tyrkja þýðir að Ísland heldur toppsæti riðilsins þegar aðeins ein umferð er eftir þrátt fyrir að hafa aðeins náð jafntefli gegn Lettlandi í dag.

Kári verður með gegn Tyrkjum

"Kári verður með. Hann lendir í höndunum á Stefáni (H. Stefánssyni, sjúkraþjálfara) og hann reddar þessu,“ sagði Heimir og upplýsti að Kári hefði fengið slink á bakið.

Ari Freyr: Þetta var hálf aulalegt

Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, var svekktur með niðurstöðuna gegn Lettum en íslensku strákarnir töpuðu niður tveggja marka forystu og þurftu að sætta sig við jafntefli.

Alfreð: Það er bara á milli okkar

Alfreð Finnbogason, framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var ánægður með að fá tækifæri í byrjunarliðinu í 2-2 jafntefli gegn Lettum í undankeppni fyrir Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar. Alfreð var þó ekki ánægður með spilamennskuna í síðari hálfleik.

Sjá næstu 50 fréttir