Fleiri fréttir Glæsimark Giroud í sigri Arsenal | Sjáðu öll mörkin í leiknum Arsenal vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið, en Arsenal vann 2-1 sigur á Crystal Palace í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. 16.8.2015 14:15 Erlendur dæmir tvo stórleiki á þremur dögum Knattspyrnudómarinn Erlendur Eiríksson fær heldur betur stór verkefni frá dómaranefnd KSÍ þessa dagana en hann dæmdi bikarúrslitaleikinn á Laugardalsvellinum í gær og dæmir síðan stórleik 16. umferðar Pepsi-deildarinnar í Kaplakrika á morgun. 16.8.2015 14:00 Einn sigur í fyrstu fimm leikjunum hjá Nordsjælland Það gengur ekki né rekur hjá Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en liðið tapaði 2-1 gegn Esbjerg í dag. Einn sigur í fyrstu fimm leikjunum staðreynd hjá Nordsjælland. 16.8.2015 13:19 Rúna Kristín fyrsti kvendómarinn sem starfar í úrvalsdeild karla Rúna Kristín Stefánsdóttir verður fyrsta konan í sögu íslenskrar knattspyrnu sem verður í dómarateymi í Pepsi-deild karla, en Rúna Kristín hefur dæmt með góðum árangri undanfarin ár. 16.8.2015 13:00 Fyrrverandi kærasti segir Evu hafa sofið hjá leikmanni Chelsea Fyrrum kærasti Evu Carneiro, lækni Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, segir að þau hafi hætt saman eftir að hún hafi stundað kynlíf með einum leikmanni liðsins. 16.8.2015 12:30 Úrslitastund Stjörnustúlkna sýnd í beinni á Vísi Stjörnukonur geta í dag tryggt sér sæti í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar takist þeim að vinna kýpverska liðið Apollon frá Limassol í dag. 16.8.2015 12:20 Mourinho: Sum félög hafa valdið vonbrigðum í 15 ár með sama stjóra Jose Mourinho, stjóri Chelsea, skaut föstum skotum að árangri Arsene Wenger, stjóra Arsenal, á blaðamannafundi fyrir stórleik Chelsea gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16.8.2015 11:30 Gerrard spilaði í endurkomu Galaxy Steven Gerrard spilaði allan leikinn í 2-1 sigri LA Galaxy á FC Dallas í MLS-deildinni í nótt, en Robbie Keane, fyrrum framherji Tottenham, gerði bæði mörk Galaxy. 16.8.2015 11:00 Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Ein skemmtilegasta nýjungin á markaðnum fyrir veiðimenn er appið Angling IQ þar sem veiðimenn geta haldið veiðidagbók og deilt henni með öðrum notendum. 16.8.2015 10:22 Frábær feðgaferð í Miðfjarðará Það er búin að vera hörkuveiði í Miðfjarðará í sumar þrátt fyrir að hún hafi verið heldur sein í gang eins og margar árnar á norðurlandi. 16.8.2015 10:15 Sigur á Suður-Kóreu og átta liða úrslitin framundan Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið í átta liða úrslitin á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Rússlandi eftir sex marka sigur, 34-28, á Suður-Kóreu. 16.8.2015 10:05 Martinez hrósar Barkley og Lukaku Roberto Martinez, stjóri Everton, var virkilega ánægður með leik Everton gegn Southampton í gær, en Everton vann 3-0 sigur á Dýrlingunum. Romelu Lukaku gerði tvö mörk og Ross Barkley eitt. 16.8.2015 09:00 LeBron borgar tæplega 42 milljónir dollara fyrir háskólanám barna LeBron James, einn besti körfuboltamaður heims, hefur ákveðið að styrka skólann í Akron-fylki í Ohio þar sem hann vill að 1100 krakkar fái fjögurra ára háskólanám. 16.8.2015 08:00 Pochettino um Kane: Hann var þreyttur Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að hann hafi tekið Harry Kane af velli í gær vegna þreytu. Kane var tekinn af velli þegar Tottenham var 2-0 yfir gegn Stoke, en lokatölur urðu 2-2. 16.8.2015 06:00 Mikil spenna fyrir lokahringinn á PGA-meistaramótinu - Jason Day leiðir enn Jason Day leiðir fyrir lokahringinn á Whistling Straits en kylfingar á borð við Justin Rose, Martin Kaymer og Jordan Spieth eru í toppbaráttunni. 16.8.2015 01:17 Sjáðu ótrúlegt lokastig Rafns Rafn Kumar Bonifacius vann föður sinn Raj K. Bonifacius í undanúrslitum á Íslandsmótinu í tennis utanhúss í gær, en sigurstigið var frábært. 15.8.2015 23:30 Sjáðu þrennu Björgvins og aukaspyrnumark Viktors Haukar unnu 3-1 sigur á Fjarðabyggð í fyrstu deild karla í gærkvöldi, en þar fór Björgvin Stefánsson enn og aftur á kostum og skoraði þrennu. 15.8.2015 23:00 Rikki um Janmaat: „Heimskingi!“ Daryl Janmaat, varnarmaður Newcastle, gerði sig sekan um ótrúlega heimskuleg mistök í 2-0 tapi Newcastle gegn Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag, en Janmaat fékk reisupassann í leiknum. 15.8.2015 22:30 Sjáðu Tottenham glutra niður tveggja marka forystu | Öll mörk dagsins Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og var nokkuð um óvænt úrslit, en alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm. 15.8.2015 21:45 Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 15.8.2015 21:00 Sverrir Ingi hélt hreinu í sigri | Kolbeinn spilaði allan leikinn Sverrir Ingi Ingason og félagar í Lokeren héldu hreinu gegn Mechelen í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en leikið var í Lokeren. 15.8.2015 20:38 Emil á skotskónum í bikarsigri Emil Hallfreðsson var á skotskónum fyrir Hellas Verona í 3-1 sigri á Foggia í ítölsku bikarkeppninni, en nokkrir leikir fóru fram í dag. 15.8.2015 20:24 Íslendingaliðin sigursæl í bikarnum Stórliðin Rhein-Neckar Löwen, Kiel og Füchse Berlin eru komin áfram í þýska bikarnum í handbolta, en leikið var í dag. 15.8.2015 19:24 Thomas: Patrick varð að manni í dag Thomas Christensen spilaði eins og hershöfðingi í sigri Vals á KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins í dag. 15.8.2015 19:01 Ingvar: Manni líður eins og fegurðardrottningu þegar maður vinnur titla Markvörður Vals var skiljanlega sáttur eftir úrslitaleik Vals og KR í dag en hann varð í annað skiptið á ferlinum bikarmeistari. 15.8.2015 18:50 Bjarni Ólafur: Stórkostlegt að vinna titil áður en ég hætti Vinstri bakvörðurinn var að vonum gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur Valsmanna á KR í úrslitum Borgunarbikarsin en þetta var fyrsti sigur Valsmanna í átta ár. 15.8.2015 18:43 Patrick Pedersen: Spiluðum einn okkar besta leik í sumar Patrick Pedersen spilaði bikarúrslitaleikinn í dag þrátt fyrir meiðsli. 15.8.2015 18:35 Dortmund byrjar af krafti Borussia Dortmund byrjar af miklum krafti í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í dag. 15.8.2015 18:31 Jón Dað lagði upp sigurmark Viking Tveir Íslendingar voru í byrjunarliði Viking sem skaust upp í þriðja sæti norsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Bodø/Glimt. 15.8.2015 18:17 Óli Jó: Vorum miklu betri allan tímann Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var að vonum kampakátur í leikslok eftir 2-0 sigur Vals á KR í bikarúrslitunum sem fram fóru á Laugardalsvelli í dag. 15.8.2015 18:02 Jóhann Berg spilaði í jafntefli Jóhann Berg Guðmundsson var tekinn af velli í uppbótartíma þegar Charlton gerði 1-1 jafntefli við Derby í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 15.8.2015 16:59 Rúnar Már hetja Sundsvall Íslendingaliðin í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu unnu góða sigra í deildinni í dag; Malmö vann Gefle og Sundsvall vann Örebro, en Rúnar Már Sigurjónsson skoraði sigurmark Sundsvall. 15.8.2015 16:09 Auðvelt hjá Swansea | Sjáðu mörkin og þrumuskot Gylfa Swansea byrjar vel í ensku úrvalsdeildinni þetta leiktímabilið, en liðið er með fjögur stig eftir 2-0 sigur á Newcastle í dag. 15.8.2015 16:00 Tottenham glutraði niður tveggja marka forystu gegn Stoke Norwich og Leicester unnu góða sigra í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en hluti af annari umferðinni fór fram í dag. Watford og WBA annars vegar og Tottenham og Stoke hins vegar skildu jöfn. 15.8.2015 15:45 Ragnar skoraði í frábærum sigri Krasnodar Ragnar Sigurðsson var á skotskónum fyrir FC Krasnodar í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Krasnodar vann 2-0 sigur á Zenit frá Pétursborg í dag. 15.8.2015 15:26 Aron lék sinn fyrsta leik fyrir Werder Bremen Aron Jóhannsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar hann kom inná sem varamaður í 2-0 tapi gegn Schalke 04 á heimavelli. 15.8.2015 15:20 Byrjunarliðin í bikarúrslitaleiknum | Patrick Pedersen byrjar hjá Val Búið er að gefa út byrjunarlið Vals og KR fyrir bikarúrslitaleikinn 2015 sem hefst eftir tæpan klukkutíma. 15.8.2015 15:12 Stórsigur hjá Guðbjörgu Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í Lilleström stefna hraðbyri að norska meistaratitlinum í knattspyrnu, en Lilleström valtaði yfir Amazon Grimstad í dag, 7-2. 15.8.2015 14:47 Naumur sigur Viðars og Sölva Viðar Örn Kjartansson og Sölvi Geir Ottesen voru báðir í byrjunarliði Jiangsu Guoxin-Sainty sem vann 1-0 sigur á Shainghai Shenxin í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15.8.2015 13:54 Sanngjarn sigur Everton á Southampton | Sjáðu mörkin Everton vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar liðið bar sigurorð af Southampton í hádegisleik dagsins, 3-0. Romelu Lukaku og Ross Barkley voru á skotskónum. 15.8.2015 13:30 Birgir Leifur með góðan hring í Finnlandi Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson er í átjánda sæti fyrir síðasta hringinn á Gant Open mótinu í Finnlandi eftir þriðja hring í dag. 15.8.2015 13:00 Rodgers staðfestir að einhverjir leikmenn yfirgefi Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur látið alla leikmenn Liverpool vita hvar þeir standa í hópnum og segir að það gætu einhverjir leikmenn horfið á braut áður en félagsskiptaglugginn lokar. 15.8.2015 12:00 Cole má yfirgefa Roma Roma hefur tilkynnt enska bakverðinum, Ashley Cole, að hann megi yfirgefa félagið þrátt fyrir að hann eigi enn eftir ár af samningi sínum við félagið. 15.8.2015 11:30 Jón Arnór: Ekki mín ákvörðun Jón Arnór Stefánsson, körfuknattleiksmanni, var ekki boðinn áframhaldandi samningur hjá Unicaja Málaga á Spáni, en Jón Arnór lék þar á síðasta tímabili. 15.8.2015 11:00 Þessi tími hefur liðið ótrúlega hratt Emil Hallfreðsson er að hefja sitt sjötta tímabil í ítölsku úrvalsdeildinni en hann mun að öllum líkindum leika sinn 100. leik í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur. Hann hefur komið sér vel fyrir á Ítalíu og segir að það sé mikil pressa á leikmönnum fyrir ná 15.8.2015 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Glæsimark Giroud í sigri Arsenal | Sjáðu öll mörkin í leiknum Arsenal vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið, en Arsenal vann 2-1 sigur á Crystal Palace í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. 16.8.2015 14:15
Erlendur dæmir tvo stórleiki á þremur dögum Knattspyrnudómarinn Erlendur Eiríksson fær heldur betur stór verkefni frá dómaranefnd KSÍ þessa dagana en hann dæmdi bikarúrslitaleikinn á Laugardalsvellinum í gær og dæmir síðan stórleik 16. umferðar Pepsi-deildarinnar í Kaplakrika á morgun. 16.8.2015 14:00
Einn sigur í fyrstu fimm leikjunum hjá Nordsjælland Það gengur ekki né rekur hjá Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en liðið tapaði 2-1 gegn Esbjerg í dag. Einn sigur í fyrstu fimm leikjunum staðreynd hjá Nordsjælland. 16.8.2015 13:19
Rúna Kristín fyrsti kvendómarinn sem starfar í úrvalsdeild karla Rúna Kristín Stefánsdóttir verður fyrsta konan í sögu íslenskrar knattspyrnu sem verður í dómarateymi í Pepsi-deild karla, en Rúna Kristín hefur dæmt með góðum árangri undanfarin ár. 16.8.2015 13:00
Fyrrverandi kærasti segir Evu hafa sofið hjá leikmanni Chelsea Fyrrum kærasti Evu Carneiro, lækni Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, segir að þau hafi hætt saman eftir að hún hafi stundað kynlíf með einum leikmanni liðsins. 16.8.2015 12:30
Úrslitastund Stjörnustúlkna sýnd í beinni á Vísi Stjörnukonur geta í dag tryggt sér sæti í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar takist þeim að vinna kýpverska liðið Apollon frá Limassol í dag. 16.8.2015 12:20
Mourinho: Sum félög hafa valdið vonbrigðum í 15 ár með sama stjóra Jose Mourinho, stjóri Chelsea, skaut föstum skotum að árangri Arsene Wenger, stjóra Arsenal, á blaðamannafundi fyrir stórleik Chelsea gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16.8.2015 11:30
Gerrard spilaði í endurkomu Galaxy Steven Gerrard spilaði allan leikinn í 2-1 sigri LA Galaxy á FC Dallas í MLS-deildinni í nótt, en Robbie Keane, fyrrum framherji Tottenham, gerði bæði mörk Galaxy. 16.8.2015 11:00
Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Ein skemmtilegasta nýjungin á markaðnum fyrir veiðimenn er appið Angling IQ þar sem veiðimenn geta haldið veiðidagbók og deilt henni með öðrum notendum. 16.8.2015 10:22
Frábær feðgaferð í Miðfjarðará Það er búin að vera hörkuveiði í Miðfjarðará í sumar þrátt fyrir að hún hafi verið heldur sein í gang eins og margar árnar á norðurlandi. 16.8.2015 10:15
Sigur á Suður-Kóreu og átta liða úrslitin framundan Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið í átta liða úrslitin á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Rússlandi eftir sex marka sigur, 34-28, á Suður-Kóreu. 16.8.2015 10:05
Martinez hrósar Barkley og Lukaku Roberto Martinez, stjóri Everton, var virkilega ánægður með leik Everton gegn Southampton í gær, en Everton vann 3-0 sigur á Dýrlingunum. Romelu Lukaku gerði tvö mörk og Ross Barkley eitt. 16.8.2015 09:00
LeBron borgar tæplega 42 milljónir dollara fyrir háskólanám barna LeBron James, einn besti körfuboltamaður heims, hefur ákveðið að styrka skólann í Akron-fylki í Ohio þar sem hann vill að 1100 krakkar fái fjögurra ára háskólanám. 16.8.2015 08:00
Pochettino um Kane: Hann var þreyttur Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að hann hafi tekið Harry Kane af velli í gær vegna þreytu. Kane var tekinn af velli þegar Tottenham var 2-0 yfir gegn Stoke, en lokatölur urðu 2-2. 16.8.2015 06:00
Mikil spenna fyrir lokahringinn á PGA-meistaramótinu - Jason Day leiðir enn Jason Day leiðir fyrir lokahringinn á Whistling Straits en kylfingar á borð við Justin Rose, Martin Kaymer og Jordan Spieth eru í toppbaráttunni. 16.8.2015 01:17
Sjáðu ótrúlegt lokastig Rafns Rafn Kumar Bonifacius vann föður sinn Raj K. Bonifacius í undanúrslitum á Íslandsmótinu í tennis utanhúss í gær, en sigurstigið var frábært. 15.8.2015 23:30
Sjáðu þrennu Björgvins og aukaspyrnumark Viktors Haukar unnu 3-1 sigur á Fjarðabyggð í fyrstu deild karla í gærkvöldi, en þar fór Björgvin Stefánsson enn og aftur á kostum og skoraði þrennu. 15.8.2015 23:00
Rikki um Janmaat: „Heimskingi!“ Daryl Janmaat, varnarmaður Newcastle, gerði sig sekan um ótrúlega heimskuleg mistök í 2-0 tapi Newcastle gegn Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag, en Janmaat fékk reisupassann í leiknum. 15.8.2015 22:30
Sjáðu Tottenham glutra niður tveggja marka forystu | Öll mörk dagsins Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og var nokkuð um óvænt úrslit, en alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm. 15.8.2015 21:45
Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 15.8.2015 21:00
Sverrir Ingi hélt hreinu í sigri | Kolbeinn spilaði allan leikinn Sverrir Ingi Ingason og félagar í Lokeren héldu hreinu gegn Mechelen í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en leikið var í Lokeren. 15.8.2015 20:38
Emil á skotskónum í bikarsigri Emil Hallfreðsson var á skotskónum fyrir Hellas Verona í 3-1 sigri á Foggia í ítölsku bikarkeppninni, en nokkrir leikir fóru fram í dag. 15.8.2015 20:24
Íslendingaliðin sigursæl í bikarnum Stórliðin Rhein-Neckar Löwen, Kiel og Füchse Berlin eru komin áfram í þýska bikarnum í handbolta, en leikið var í dag. 15.8.2015 19:24
Thomas: Patrick varð að manni í dag Thomas Christensen spilaði eins og hershöfðingi í sigri Vals á KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins í dag. 15.8.2015 19:01
Ingvar: Manni líður eins og fegurðardrottningu þegar maður vinnur titla Markvörður Vals var skiljanlega sáttur eftir úrslitaleik Vals og KR í dag en hann varð í annað skiptið á ferlinum bikarmeistari. 15.8.2015 18:50
Bjarni Ólafur: Stórkostlegt að vinna titil áður en ég hætti Vinstri bakvörðurinn var að vonum gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur Valsmanna á KR í úrslitum Borgunarbikarsin en þetta var fyrsti sigur Valsmanna í átta ár. 15.8.2015 18:43
Patrick Pedersen: Spiluðum einn okkar besta leik í sumar Patrick Pedersen spilaði bikarúrslitaleikinn í dag þrátt fyrir meiðsli. 15.8.2015 18:35
Dortmund byrjar af krafti Borussia Dortmund byrjar af miklum krafti í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í dag. 15.8.2015 18:31
Jón Dað lagði upp sigurmark Viking Tveir Íslendingar voru í byrjunarliði Viking sem skaust upp í þriðja sæti norsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Bodø/Glimt. 15.8.2015 18:17
Óli Jó: Vorum miklu betri allan tímann Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var að vonum kampakátur í leikslok eftir 2-0 sigur Vals á KR í bikarúrslitunum sem fram fóru á Laugardalsvelli í dag. 15.8.2015 18:02
Jóhann Berg spilaði í jafntefli Jóhann Berg Guðmundsson var tekinn af velli í uppbótartíma þegar Charlton gerði 1-1 jafntefli við Derby í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 15.8.2015 16:59
Rúnar Már hetja Sundsvall Íslendingaliðin í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu unnu góða sigra í deildinni í dag; Malmö vann Gefle og Sundsvall vann Örebro, en Rúnar Már Sigurjónsson skoraði sigurmark Sundsvall. 15.8.2015 16:09
Auðvelt hjá Swansea | Sjáðu mörkin og þrumuskot Gylfa Swansea byrjar vel í ensku úrvalsdeildinni þetta leiktímabilið, en liðið er með fjögur stig eftir 2-0 sigur á Newcastle í dag. 15.8.2015 16:00
Tottenham glutraði niður tveggja marka forystu gegn Stoke Norwich og Leicester unnu góða sigra í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en hluti af annari umferðinni fór fram í dag. Watford og WBA annars vegar og Tottenham og Stoke hins vegar skildu jöfn. 15.8.2015 15:45
Ragnar skoraði í frábærum sigri Krasnodar Ragnar Sigurðsson var á skotskónum fyrir FC Krasnodar í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Krasnodar vann 2-0 sigur á Zenit frá Pétursborg í dag. 15.8.2015 15:26
Aron lék sinn fyrsta leik fyrir Werder Bremen Aron Jóhannsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar hann kom inná sem varamaður í 2-0 tapi gegn Schalke 04 á heimavelli. 15.8.2015 15:20
Byrjunarliðin í bikarúrslitaleiknum | Patrick Pedersen byrjar hjá Val Búið er að gefa út byrjunarlið Vals og KR fyrir bikarúrslitaleikinn 2015 sem hefst eftir tæpan klukkutíma. 15.8.2015 15:12
Stórsigur hjá Guðbjörgu Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í Lilleström stefna hraðbyri að norska meistaratitlinum í knattspyrnu, en Lilleström valtaði yfir Amazon Grimstad í dag, 7-2. 15.8.2015 14:47
Naumur sigur Viðars og Sölva Viðar Örn Kjartansson og Sölvi Geir Ottesen voru báðir í byrjunarliði Jiangsu Guoxin-Sainty sem vann 1-0 sigur á Shainghai Shenxin í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15.8.2015 13:54
Sanngjarn sigur Everton á Southampton | Sjáðu mörkin Everton vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar liðið bar sigurorð af Southampton í hádegisleik dagsins, 3-0. Romelu Lukaku og Ross Barkley voru á skotskónum. 15.8.2015 13:30
Birgir Leifur með góðan hring í Finnlandi Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson er í átjánda sæti fyrir síðasta hringinn á Gant Open mótinu í Finnlandi eftir þriðja hring í dag. 15.8.2015 13:00
Rodgers staðfestir að einhverjir leikmenn yfirgefi Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur látið alla leikmenn Liverpool vita hvar þeir standa í hópnum og segir að það gætu einhverjir leikmenn horfið á braut áður en félagsskiptaglugginn lokar. 15.8.2015 12:00
Cole má yfirgefa Roma Roma hefur tilkynnt enska bakverðinum, Ashley Cole, að hann megi yfirgefa félagið þrátt fyrir að hann eigi enn eftir ár af samningi sínum við félagið. 15.8.2015 11:30
Jón Arnór: Ekki mín ákvörðun Jón Arnór Stefánsson, körfuknattleiksmanni, var ekki boðinn áframhaldandi samningur hjá Unicaja Málaga á Spáni, en Jón Arnór lék þar á síðasta tímabili. 15.8.2015 11:00
Þessi tími hefur liðið ótrúlega hratt Emil Hallfreðsson er að hefja sitt sjötta tímabil í ítölsku úrvalsdeildinni en hann mun að öllum líkindum leika sinn 100. leik í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur. Hann hefur komið sér vel fyrir á Ítalíu og segir að það sé mikil pressa á leikmönnum fyrir ná 15.8.2015 09:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti