Fleiri fréttir

FH kallar Diedhiou til baka úr láni

Amath Andre Dansokho Diedhiou snýr aftur í FH eftir sjö leiki í Leiknistreyjunni en hann hefur ekkert leikið undanfarinn mánuð.

Sigrún Ella úr leik næsta árið

Sigrún Ella Einarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, verður frá næsta árið eftir að hafa slitið krossband í leik liðsins gegn Þór/KA á dögunum.

Ramos er ekki til sölu

Rafa Benitez, nýjasti knattspyrnustjóri Real Madrid, greindi frá því á blaðamannafundi að Sergio Ramos væri einfaldlega ekki til sölu.

Nýjar vikutölur úr laxveiðinni

Veiðin í laxveiðiánum heldur áfram að vera á blússandi siglingu og það er alveg ljóst að þetta er eitt af góðu árunum.

Óvissa um framtíð Pedro

Luis Enrique viðurkenndi að hann gæti ekki stöðvað Pedro ef spænski framherjinn sem hefur verið orðaður við Manchester United og Chelsea vill fara frá Barcelona.

Þetta er prófraun á leikmennina

Vængbrotið lið FH mætir Inter Baku en á sama tíma leikur KR gegn Rosenborg í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar.

Alex Morgan andlit FIFA 16

Nýbakaði heimsmeistarinn Alex Morgan, framherji bandaríska landsliðsins í fótbolta, verður fyrsta konan til að prýða hulstur tölvuleiksins FIFA 16.

Hallbera: Komum í Breiðablik til að vinna titla

Hallbera Guðný Gísladóttir er einn fimm fulltrúa Breiðabliks í úrvalsliði fyrri umferðar Pepsi-deildar kvenna en viðurkenningar fyrir hana voru veittar í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í hádeginu í dag.

Juventus hefur viðræður við Draxler

Juventus er þessa dagana í viðræðum við umboðsmann Julian Draxler, leikmanns Schalke en hann hefur um árabil verið orðaður við flest af stærstu liðum Evrópu.

Ásmundur tekur við ÍBV

Jóhannes Þór Harðarson hættir með ÍBV í Pepsi-deild karla og Ásmundur Arnarsson tekur við.

Sjá næstu 50 fréttir