Fleiri fréttir

Níu mörk Arons dugðu ekki til

Kiel beið lægri hlut fyrir Veszprem, 31-27, í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta þar sem Aron skoraði 9 mörk fyrir Kiel.

Eiður á enn tvö bestu tímabilin | Gylfi komst upp í 3. sætið

Gylfi Þór Sigurðsson átti mjög flott tímabil með Swansea í ensku úrvalsdeildinni en honum tókst þó ekki að komast á toppinn yfir flest mörk og stoðsendingar hjá íslenskum leikmanni á tímabili í skemmtilegustu deild í heimi. Gylfi kom að 17 mörkum í deildi

Van Basten: Depay hefur sérstaka hæfileika

Hollenska knattspyrnugoðsögnin Marco van Basten hefur miklar mætur á landa sínum Memphis Depay en hollenski landsliðsmaðurinn mun spila með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Stoke lætur reynslubolta fara

Reynsluboltarnir Thomas Sörensen, Wilson Palacios og Andy Wilkinson fá ekki nýja samninga hjá enska úrvalsdeildarliðinu Stoke City.

Ancelotti kominn í viðræður við AC Milan

Carlo Ancelotti verður væntanlega ekki lengi atvinnulaus en hann aðeins nokkrum dögum eftir að hann var látinn fara frá Real Madrid er þessi viðkunnanlegi Ítali kominn í viðræður við annað stórlið.

Sjá næstu 50 fréttir