Fleiri fréttir Níu mörk Arons dugðu ekki til Kiel beið lægri hlut fyrir Veszprem, 31-27, í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta þar sem Aron skoraði 9 mörk fyrir Kiel. 30.5.2015 17:47 KA-menn enn taplausir eftir sigur á Gróttu 30.5.2015 16:55 Enn skorar Kjartan Henry Kjartan Henry er kominn með 10 mörk fyrir Horsens. 30.5.2015 16:48 Norrköping á góðri siglingu í Svíþjóð Þrír Íslendingar komu við sögu í leikjum dagsins í sænsku úrvalsdeildinni. 30.5.2015 16:30 Fyrsti sigur BÍ/Bolungarvíkur í deildinni kom gegn HK 30.5.2015 16:02 Andri og Tinna sigurvegarar á Securitas-mótinu á Eimskipsmótaröðinni 30.5.2015 15:30 Langþráður sigur hjá Start Matthías Vilhjálmsson lagði upp eitt mark í 2-0 sigri Start á Haugesund. 30.5.2015 15:25 Bergischer tapaði með einu á heimavelli Arnór Þór Gunnarsson skoraði 4 mörk. 30.5.2015 15:00 Guðjón Valur í úrslit annað árið í röð Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fimm mörk þegar Barcelona vann fimm marka sigur á Kielce. 30.5.2015 14:44 Sölvi með sjálfsmark í sigri 30.5.2015 13:47 Rio Ferdinand leggur skóna á hilluna 30.5.2015 13:04 Arnór og félagar í Torpedo Moskva féllu Torpedo féll á lakari markatölu en Rostov. 30.5.2015 12:44 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Þrátt fyrir kulda og heldur mikla vetrartíð opnaði Laxárdalurinn í Laxá í Aðaldal í gær og veiðin var ágæt og urriðinn sérstaklega vel haldinn. 30.5.2015 12:18 Gutierrez vandar Ashley ekki kveðjurnar "Ég hef lært tvennt í veikindum mínum, hvernig styðja má leikmann og hvernig hunsa á leikmann." 30.5.2015 12:04 Þrír efstir og jafnir á Byron Nelson 30.5.2015 11:45 Slær Arsenal metið? Arsenal getur unnið sinn tólfta bikarmeistaratitil. 30.5.2015 11:00 Cupic sagði sögu af Guðjóni Val: Tók tveggja tíma æfingu eftir útileik og rútuferð „Ég spurði hann bara hvað hann væri að pæla?“ 30.5.2015 10:00 Eiður á enn tvö bestu tímabilin | Gylfi komst upp í 3. sætið Gylfi Þór Sigurðsson átti mjög flott tímabil með Swansea í ensku úrvalsdeildinni en honum tókst þó ekki að komast á toppinn yfir flest mörk og stoðsendingar hjá íslenskum leikmanni á tímabili í skemmtilegustu deild í heimi. Gylfi kom að 17 mörkum í deildi 30.5.2015 08:00 Tévez: Þurfum að spila fullkomlega til að vinna Barcelona Carlos Tévez segir að Juventus þurfi að eiga fullkominn leik til að leggja Barcelona að velli í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um næstu helgi. 29.5.2015 23:15 Svaraði ásökunum um vafasöm viðskipti með opnu bréfi til stuðningsmanna Forseti Inter lofar að styrkja liðið í sumar þrátt fyrir fréttir um annað í ítölskum miðlum. 29.5.2015 22:30 Þrír samherjar Guðjóns Vals í stjörnuliði Meistaradeildarinnar Metkosning í stjörnuliðið að þessu sinni en enginn Íslendingur komst í liðið. 29.5.2015 21:45 Misura skoraði úr einu víti en klúðraði öðru í jafntefli á Selfossi Grindavík fékk tvær vítaspyrnur í seinni hálfleik en nýtti bara aðra og fór heim með eitt stig. 29.5.2015 21:00 Van Basten: Depay hefur sérstaka hæfileika Hollenska knattspyrnugoðsögnin Marco van Basten hefur miklar mætur á landa sínum Memphis Depay en hollenski landsliðsmaðurinn mun spila með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 29.5.2015 20:30 Tinna og Haraldur efst fyrir lokahringinn Spenna fyrir lokahringinn á Securitas-mótinu í Vestmannaeyjum. 29.5.2015 19:58 Þróttur með fullt hús eftir sigur á Ólsurum í toppslag Þróttarar byrja 1. deildina frábærlega með fjórum sigrum í röð og markatölunni 14-1. 29.5.2015 19:49 Lærisveinar Geirs fengu skell gegn Minden Sigurbergur Sveinsson skoraði eitt mark í jafntefli við Berlínarrefi Dags Sigurðssonar. 29.5.2015 19:32 Birkir og félagar í góðum málum í umspilinu Pescara vann 1-0 og Vincenza verður án markvarðar síns í seinni leiknum. 29.5.2015 18:28 Stelpurnar töpuðu fyrri leiknum gegn Póllandi Kvennalandsliðið í handbolta tapaði æfingaleik gegn Póllandi ytra. 29.5.2015 18:17 Sigurræða Blatters: Ég er ekki fullkominn Svisslendingurinn hlaut afburðakosningu þrátt fyrir uppljóstranir um spillingu í aðdraganda FIFA-þingsins. 29.5.2015 17:37 Blatter situr áfram | Prins Ali dró framboð sitt til baka Prins Ali bin Hussein, mótframbjóðandi Sepps Blatter í forsetakjöri FIFA, dró framboð sitt til baka. 29.5.2015 17:30 Stoke lætur reynslubolta fara Reynsluboltarnir Thomas Sörensen, Wilson Palacios og Andy Wilkinson fá ekki nýja samninga hjá enska úrvalsdeildarliðinu Stoke City. 29.5.2015 17:15 Ancelotti kominn í viðræður við AC Milan Carlo Ancelotti verður væntanlega ekki lengi atvinnulaus en hann aðeins nokkrum dögum eftir að hann var látinn fara frá Real Madrid er þessi viðkunnanlegi Ítali kominn í viðræður við annað stórlið. 29.5.2015 16:45 Aron Rafn genginn í raðir Álaborgar Landsliðsmarkvörðurinn fær mikla samkeppni frá fráfarandi markverði Kiel hjá danska liðinu. 29.5.2015 16:13 Veðmálafyrirtæki búið að borga út til þeirra sem veðjuðu á gull hjá Aroni Danska handboltaliðið KIF Kolding frá Kaupmannahöfn er með pálmann i höndunum í baráttunni um danska meistaratitilinn eftir sex marka sigur í fyrri leiknum á móti Skjern sem fram fór í Herning. 29.5.2015 16:00 Karlalandsliðið í körfubolta klárt fyrir Smáþjóðaleikana Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið tólf manna hóp fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi og hefjast í næstu viku. 29.5.2015 15:49 Stórveldið vaknað til lífsins | Sjáið Valskonur skora þrjú mörk í gær Valskonur eru einar á toppnum í Pepsi-deild kvenna í fótbolta eftir 3-1 sigur á Fylki en Valsliðið er með fullt hús eftir þrjá fyrstu leikina. 29.5.2015 15:30 Blatter: Við þurfum að vinna saman til að breyta FIFA Kosningin til næsta forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins er hafin á ársþingi sambandsins. 29.5.2015 15:03 Heiða með tveggja högga forskot eftir fyrstu umferðina Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er efst að loknum fyrsta hringnum af alls þremur á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 29.5.2015 14:30 Hlynur Geir lék frábært golf – með þriggja högga forskot Hlynur Geir Hjartarson úr Golfklúbbi Selfoss er efstur í karlaflokki eftir fyrsta hringinn á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer í Vestmannaeyjum. 29.5.2015 14:27 Breytti pútternum og leiðir á Byron Nelson meistaramótinu Ástralinn Steven Bowditch lék á átta höggum undir pari á fyrsta hring en Jimmy Walker kemur einn í öðru sæti á sex undir. 29.5.2015 14:00 Goðsögnin Óli Þórðar á Stöð 2 Sport í kvöld | Sjáðu stikluna Sjötti þátturinn af Goðsögnum efstu deildar verður frumsýndur klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport í kvöld. 29.5.2015 12:48 Tottenham strax byrjað á leikmannamarkaðinum Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur hefur fest kaup á austurríska varnarmanninum Kevin Wimmer frá Köln. 29.5.2015 12:30 Sprengjuhótun á ársþingi FIFA og allir þurftu að yfirgefa þingsalinn Það gengur ýmislegt á í upphafi 65. ársþings FIFA nú þegar styttist í hinar umdeildu forsetakosningar alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fara fram seinna í dag. 29.5.2015 12:04 Southampton hafnaði tilboði Liverpool í Clyne Southampton hefur hafnað 10 milljóna punda tilboði Liverpool í hægri bakvörðinn Nathaniel Clyne samkvæmt frétt BBC. 29.5.2015 12:00 Þurfa að fá 2/3 atkvæða annars verður önnur umferð Forsetakosningar FIFA fara fram í Zürich í Sviss í dag en í framboði eru Svisslendingurinn Sepp Blatter og jórdanski prinsinn Ali bin Al-Hussein. 29.5.2015 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Níu mörk Arons dugðu ekki til Kiel beið lægri hlut fyrir Veszprem, 31-27, í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta þar sem Aron skoraði 9 mörk fyrir Kiel. 30.5.2015 17:47
Norrköping á góðri siglingu í Svíþjóð Þrír Íslendingar komu við sögu í leikjum dagsins í sænsku úrvalsdeildinni. 30.5.2015 16:30
Langþráður sigur hjá Start Matthías Vilhjálmsson lagði upp eitt mark í 2-0 sigri Start á Haugesund. 30.5.2015 15:25
Guðjón Valur í úrslit annað árið í röð Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fimm mörk þegar Barcelona vann fimm marka sigur á Kielce. 30.5.2015 14:44
25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Þrátt fyrir kulda og heldur mikla vetrartíð opnaði Laxárdalurinn í Laxá í Aðaldal í gær og veiðin var ágæt og urriðinn sérstaklega vel haldinn. 30.5.2015 12:18
Gutierrez vandar Ashley ekki kveðjurnar "Ég hef lært tvennt í veikindum mínum, hvernig styðja má leikmann og hvernig hunsa á leikmann." 30.5.2015 12:04
Cupic sagði sögu af Guðjóni Val: Tók tveggja tíma æfingu eftir útileik og rútuferð „Ég spurði hann bara hvað hann væri að pæla?“ 30.5.2015 10:00
Eiður á enn tvö bestu tímabilin | Gylfi komst upp í 3. sætið Gylfi Þór Sigurðsson átti mjög flott tímabil með Swansea í ensku úrvalsdeildinni en honum tókst þó ekki að komast á toppinn yfir flest mörk og stoðsendingar hjá íslenskum leikmanni á tímabili í skemmtilegustu deild í heimi. Gylfi kom að 17 mörkum í deildi 30.5.2015 08:00
Tévez: Þurfum að spila fullkomlega til að vinna Barcelona Carlos Tévez segir að Juventus þurfi að eiga fullkominn leik til að leggja Barcelona að velli í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um næstu helgi. 29.5.2015 23:15
Svaraði ásökunum um vafasöm viðskipti með opnu bréfi til stuðningsmanna Forseti Inter lofar að styrkja liðið í sumar þrátt fyrir fréttir um annað í ítölskum miðlum. 29.5.2015 22:30
Þrír samherjar Guðjóns Vals í stjörnuliði Meistaradeildarinnar Metkosning í stjörnuliðið að þessu sinni en enginn Íslendingur komst í liðið. 29.5.2015 21:45
Misura skoraði úr einu víti en klúðraði öðru í jafntefli á Selfossi Grindavík fékk tvær vítaspyrnur í seinni hálfleik en nýtti bara aðra og fór heim með eitt stig. 29.5.2015 21:00
Van Basten: Depay hefur sérstaka hæfileika Hollenska knattspyrnugoðsögnin Marco van Basten hefur miklar mætur á landa sínum Memphis Depay en hollenski landsliðsmaðurinn mun spila með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 29.5.2015 20:30
Tinna og Haraldur efst fyrir lokahringinn Spenna fyrir lokahringinn á Securitas-mótinu í Vestmannaeyjum. 29.5.2015 19:58
Þróttur með fullt hús eftir sigur á Ólsurum í toppslag Þróttarar byrja 1. deildina frábærlega með fjórum sigrum í röð og markatölunni 14-1. 29.5.2015 19:49
Lærisveinar Geirs fengu skell gegn Minden Sigurbergur Sveinsson skoraði eitt mark í jafntefli við Berlínarrefi Dags Sigurðssonar. 29.5.2015 19:32
Birkir og félagar í góðum málum í umspilinu Pescara vann 1-0 og Vincenza verður án markvarðar síns í seinni leiknum. 29.5.2015 18:28
Stelpurnar töpuðu fyrri leiknum gegn Póllandi Kvennalandsliðið í handbolta tapaði æfingaleik gegn Póllandi ytra. 29.5.2015 18:17
Sigurræða Blatters: Ég er ekki fullkominn Svisslendingurinn hlaut afburðakosningu þrátt fyrir uppljóstranir um spillingu í aðdraganda FIFA-þingsins. 29.5.2015 17:37
Blatter situr áfram | Prins Ali dró framboð sitt til baka Prins Ali bin Hussein, mótframbjóðandi Sepps Blatter í forsetakjöri FIFA, dró framboð sitt til baka. 29.5.2015 17:30
Stoke lætur reynslubolta fara Reynsluboltarnir Thomas Sörensen, Wilson Palacios og Andy Wilkinson fá ekki nýja samninga hjá enska úrvalsdeildarliðinu Stoke City. 29.5.2015 17:15
Ancelotti kominn í viðræður við AC Milan Carlo Ancelotti verður væntanlega ekki lengi atvinnulaus en hann aðeins nokkrum dögum eftir að hann var látinn fara frá Real Madrid er þessi viðkunnanlegi Ítali kominn í viðræður við annað stórlið. 29.5.2015 16:45
Aron Rafn genginn í raðir Álaborgar Landsliðsmarkvörðurinn fær mikla samkeppni frá fráfarandi markverði Kiel hjá danska liðinu. 29.5.2015 16:13
Veðmálafyrirtæki búið að borga út til þeirra sem veðjuðu á gull hjá Aroni Danska handboltaliðið KIF Kolding frá Kaupmannahöfn er með pálmann i höndunum í baráttunni um danska meistaratitilinn eftir sex marka sigur í fyrri leiknum á móti Skjern sem fram fór í Herning. 29.5.2015 16:00
Karlalandsliðið í körfubolta klárt fyrir Smáþjóðaleikana Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið tólf manna hóp fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi og hefjast í næstu viku. 29.5.2015 15:49
Stórveldið vaknað til lífsins | Sjáið Valskonur skora þrjú mörk í gær Valskonur eru einar á toppnum í Pepsi-deild kvenna í fótbolta eftir 3-1 sigur á Fylki en Valsliðið er með fullt hús eftir þrjá fyrstu leikina. 29.5.2015 15:30
Blatter: Við þurfum að vinna saman til að breyta FIFA Kosningin til næsta forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins er hafin á ársþingi sambandsins. 29.5.2015 15:03
Heiða með tveggja högga forskot eftir fyrstu umferðina Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er efst að loknum fyrsta hringnum af alls þremur á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 29.5.2015 14:30
Hlynur Geir lék frábært golf – með þriggja högga forskot Hlynur Geir Hjartarson úr Golfklúbbi Selfoss er efstur í karlaflokki eftir fyrsta hringinn á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer í Vestmannaeyjum. 29.5.2015 14:27
Breytti pútternum og leiðir á Byron Nelson meistaramótinu Ástralinn Steven Bowditch lék á átta höggum undir pari á fyrsta hring en Jimmy Walker kemur einn í öðru sæti á sex undir. 29.5.2015 14:00
Goðsögnin Óli Þórðar á Stöð 2 Sport í kvöld | Sjáðu stikluna Sjötti þátturinn af Goðsögnum efstu deildar verður frumsýndur klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport í kvöld. 29.5.2015 12:48
Tottenham strax byrjað á leikmannamarkaðinum Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur hefur fest kaup á austurríska varnarmanninum Kevin Wimmer frá Köln. 29.5.2015 12:30
Sprengjuhótun á ársþingi FIFA og allir þurftu að yfirgefa þingsalinn Það gengur ýmislegt á í upphafi 65. ársþings FIFA nú þegar styttist í hinar umdeildu forsetakosningar alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fara fram seinna í dag. 29.5.2015 12:04
Southampton hafnaði tilboði Liverpool í Clyne Southampton hefur hafnað 10 milljóna punda tilboði Liverpool í hægri bakvörðinn Nathaniel Clyne samkvæmt frétt BBC. 29.5.2015 12:00
Þurfa að fá 2/3 atkvæða annars verður önnur umferð Forsetakosningar FIFA fara fram í Zürich í Sviss í dag en í framboði eru Svisslendingurinn Sepp Blatter og jórdanski prinsinn Ali bin Al-Hussein. 29.5.2015 11:30