Fleiri fréttir

Blatter lét henda frammíköllurum út úr salnum

Sepp Blatter, forseti FIFA, hélt opnunarræðu á ársþingi FIFA í morgun en framundan eru hinar umdeildu forsetakosningar þar sem að Blatter sækist eftir sínum fimmta kjörtímabili.

Sex liða falla úr kvennadeildinni í handbolta næsta vor

Átján karlalið og fjórtán kvennalið verða með meistaraflokka í handboltanum á næstu leiktíð en Mótanefnd HSÍ hefur nú borist þátttökutilkynning frá þeim félögum sem ætla að vera með meistaraflokkslið veturinn 2015-16.

Chicago Bulls rak Tom Thibodeau í kvöld

Tom Thibodeau verður ekki áfram þjálfari NBA-liðsins Chicago Bulls en þjálfari ársins fyrir fjórum árum var látinn taka pokann sinn í kvöld.

Valdar í tvö landslið á tveimur dögum

Þjálfarar tuttugu ára landsliða karla og kvenna í körfubolta völdu í dag tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í sumar. Körfuknattleiksambandið segir frá valinu inn á heimasíðu sinni.

Hreinsanir hjá QPR

Rio Ferdinand og Joey Barton eru meðal sex leikmanna sem hafa verið látnir fara frá QPR sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á dögunum.

Geir og félagar snúa baki við Sepp Blatter

Knattspyrnusamband Evrópu var eina álfusambandið sem vildi fresta forsetkosningum FIFA vegna handtakanna í Zurich í gær en aðildarlönd UEFA ætla samt sem áður að taka þátt í kosningunni.

Fyrirliðinn áfram á Nesinu

Laufey Ásta Guðmundsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu.

Gunnleifur: Stoltur af 200 leikjum en með smá eftirsjá

Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, spilaði sinn 200. leik í efstu deild á þriðjudagskvöldið. Leikirnir væru fleiri hefði hann ekki þurft að "núllstilla“ stig um aldamótin þegar hann var á slæmum stað.

Sjá næstu 50 fréttir