Fleiri fréttir Bjarni Júlíusson fyrrum formaður SVFR með laxveiðispá fyrir sumarið Nú styttist óðum í laxveiðisumarið en fyrstu árnar opna eftir 7 daga og það er ljóst að veiðimenn bíða fyrstu dagana með óþreyju. 29.5.2015 09:14 Voru búnar að vinna 19 heimaleiki í röð í Pepsi-deildinni | Sjáið mörkin Íslandsmeistarar Stjörnunnar töpuðu í gær fyrsta heimaleik sínum í Pepsi-deild kvenna í 996 daga eða frá því í september 2012. 29.5.2015 09:00 Blatter lét henda frammíköllurum út úr salnum Sepp Blatter, forseti FIFA, hélt opnunarræðu á ársþingi FIFA í morgun en framundan eru hinar umdeildu forsetakosningar þar sem að Blatter sækist eftir sínum fimmta kjörtímabili. 29.5.2015 08:30 Wolff: Við sögðum Hamilton að vera áfram úti Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Lewis Hamilton ökumaður liðsins hafi átt stóran þátt í því að hið örlagaríka þjónustuhlé fór fram. 29.5.2015 08:00 Önnur stjörnuframmistaða dóttur Curry á blaðamannafundi „Ætlum við að fara í gegnum þetta aftur?“ spurði pirraður blaðamaður. 28.5.2015 23:30 Forseti Napoli: Benítez fær góðan samning í Madríd ef ég sem fyrir hann Búist er við að Rafael Benítez verði kynntur sem nýr þjálfari Real Madrid eftir helgi. 28.5.2015 23:00 Nýliðarnir semja við norskan framherja Josjua King er þriðji leikmaðurinn sem Bournemouth fær til sín í vikunni. 28.5.2015 22:30 Dagný og Guðmunda: Gefur okkur ótrúlegt sjálfstraust Dagný Brynjarsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir voru að vonum sáttar með sigur Selfoss á Stjörnunni í kvöld. 28.5.2015 22:21 Stjörnubanarnir frá Selfossi í stuði eftir leik Selfoss varð fyrsta liðið til að vinna Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar í rúmt ár. 28.5.2015 22:20 Nær Alfreð fjórða titlinum í Köln? Enginn þjálfari hefur unnið Meistaradeildina í Final Four-fyrirkomulaginu oftar en Alfreð Gíslason. 28.5.2015 21:45 Framarar enn án sigurs eftir að skora sjálfsmark í uppbótartíma Haukar búnir að vinna báða heimaleiki sína í 1. deildinni en Fram er við botninn. 28.5.2015 21:43 KR náði í stig í Kópavogi | Valur með fullt hús Nýliðar KR gerðu góða ferð í Kópavoginn og gerðu jafntefli við Breiðablik. 28.5.2015 21:00 Lærisveinar Arons í góðri stöðu í úrslitaeinvíginu KIF Kolding Köbenhavn vann sex marka útisigur í fyrri leiknum gegn Skjern. 28.5.2015 20:49 Þór/KA lenti undir gegn Aftureldingu en vann öruggan sigur Kristín Erna Sigurlásdóttir tryggði ÍBV nauman sigur á nýliðum Þróttar. 28.5.2015 19:57 Vann Liverpool 6-1 á sunnudaginn og æfði með ÍBV í dag Marc Wilson, leikmaður Stoke, er í fríi á Íslandi og tók æfingu með Eyjamönnum. 28.5.2015 19:33 Sex liða falla úr kvennadeildinni í handbolta næsta vor Átján karlalið og fjórtán kvennalið verða með meistaraflokka í handboltanum á næstu leiktíð en Mótanefnd HSÍ hefur nú borist þátttökutilkynning frá þeim félögum sem ætla að vera með meistaraflokkslið veturinn 2015-16. 28.5.2015 19:30 Strákarnir okkar allir mættir til Kölnar Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson mættu síðastir með Kiel þar sem flugi liðsins seinkaði. 28.5.2015 18:49 Chicago Bulls rak Tom Thibodeau í kvöld Tom Thibodeau verður ekki áfram þjálfari NBA-liðsins Chicago Bulls en þjálfari ársins fyrir fjórum árum var látinn taka pokann sinn í kvöld. 28.5.2015 18:15 Skyndilokun á urriðaveiðum í Þjóðgarðinum á Þingvöllum Urriðaveiðin tók seint við sér þetta árið á Þingvöllum og er fyrst síðustu viku að komast í gang í Þjóðgarðinum. 28.5.2015 17:47 Valdar í tvö landslið á tveimur dögum Þjálfarar tuttugu ára landsliða karla og kvenna í körfubolta völdu í dag tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í sumar. Körfuknattleiksambandið segir frá valinu inn á heimasíðu sinni. 28.5.2015 17:45 Hreinsanir hjá QPR Rio Ferdinand og Joey Barton eru meðal sex leikmanna sem hafa verið látnir fara frá QPR sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á dögunum. 28.5.2015 17:00 Allir sjö ætla að berjast á móti því að vera framseldir Svissnesk yfirvöld hafa nú gefið það út að allir sjö einstaklingarnir frá FIFA sem voru handteknir vegna áralangrar spillingarinnar innan FIFA ætli að berjast gegn því að vera framseldir til Bandaríkjanna. 28.5.2015 16:15 Blatter: Ég get ekki fylgst með öllum allan daginn Forseti FIFA segir ákvarðanir morgundagsins á fundinum þurfa að vera vendipunktur í að endurvekja traust allra á sambandinu. 28.5.2015 15:39 Gylfi Þór fékk fugl á frægustu golfholu í heimi Slapp við vatnið á 17. holunni á TPC Sawgrass-vellinum og spilaði á einu höggi undir pari. 28.5.2015 15:30 Goðsögnin Óli Þórðar: Skagaliðið 93 betra en Stjarnan 2014 Ólafur Þórðarson hlær að spurningu um hvort meistaraliðið sé betra í þáttunum Goðsagnir efstu deildar. 28.5.2015 15:00 Sparkar Curry öllum hinum fjórum í liði ársins út úr úrslitakeppninni? Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors komust í nótt í lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 4-1 sigur á Houston Rockets í úrslitum Vesturdeildarinnar. 28.5.2015 14:30 Geir kallar eftir breytingum innan FIFA: Þetta er óþolandi staða Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, fundaði í dag með öðrum þjóðum innan UEFA, og niðurstaða fundarins var að öll aðildarlönd UEFA ætla að styðja jórdanska prinsinn Ali bin al Hussein á móti Sepp Blatter í forsetakosningum FIFA. 28.5.2015 13:58 Platini útilokar ekki að UEFA-löndin sniðgangi HM verði Blatter endurkjörinn Michel Platini, forseti UEFA, segir að mikil óvissa verði um framhald samvinna UEFA og FIFA fari svo að Sepp Blatter verði kosinn forseti FIFA fimmta kjörtímabilið í röð. 28.5.2015 13:40 Kristni Jakobssyni treyst fyrir að móta huga framtíðardómara UEFA Kristinn Jakobsson, fyrrverandi FIFA-dómari í 17 ár og dómari í efstu deild karla í 21 ár, leiðbeinir nú ungum dómurum á CORE-námskeiði UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 28.5.2015 13:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 1-2 | Fyrsta tap Stjörnunnar í rúmt ár Selfoss varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna Stjörnuna á Íslandsmóti í rúmt ár þegar Sunnlendingar unnu leik liðanna í 3. umferð Pepsi-deildar kvenna, 1-2. 28.5.2015 13:13 Platini með tárin í augunum: Við styðjum Ali prins og biðjum aðra um að gera það líka Michel Platini, forseti UEFA, hélt blaðamannafund eftir að aðildarþjóðir UEFA funduðu og komust að þeirri niðurstöðu að styðja jórdanska prinsinn Ali bin al Hussein á móti Sepp Blatter í forsetakosningum FIFA. 28.5.2015 13:13 Geir og félagar snúa baki við Sepp Blatter Knattspyrnusamband Evrópu var eina álfusambandið sem vildi fresta forsetkosningum FIFA vegna handtakanna í Zurich í gær en aðildarlönd UEFA ætla samt sem áður að taka þátt í kosningunni. 28.5.2015 12:52 Þrefalda refsingin mun lifa áfram góðu lífi í fótboltanum Knattspyrnuforystuna ætlar ekki að breyta reglum um rautt spjald á markmenn en á heimasíðu KSÍ má finna fréttir af ársfundi Alþjóðanefndar Knattspyrnusambanda þar sem hin umdeilda "þrefalda refsing" var tekin fyrir. 28.5.2015 12:30 Fyrirliðinn áfram á Nesinu Laufey Ásta Guðmundsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. 28.5.2015 12:00 Flottustu tilþrif Elmars á tímabilinu | Myndband Landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason hefur átt góðu gengi að fagna með Randers í dönsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 28.5.2015 11:30 Sá besti tók ömmu-vítaskot þegar Golden State vann síðast | Myndband Rick Barry var aðalmaðurinn þegar Golden State Warriors varð síðast NBA-meistari í körfubolta árið 1975 en félagið komst í nótt aftur í lokaúrslitin eftir 40 ára bið. 28.5.2015 11:00 Stjarnan búin að finna kana fyrir næsta tímabil Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samið við Bandaríkjamanninn Al'lonzo Coleman um að leika með liðinu á komandi leiktíð í Domino's deild karla. 28.5.2015 10:30 Mourinho: Við verðum enn betri á næsta tímabili Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gerði Chelsea að enskum meisturum í fjórða sinn í vetur en þetta er bara upphafið ef marka má orð hans á blaðamannafundi í dag. 28.5.2015 10:00 Gunnleifur: Stoltur af 200 leikjum en með smá eftirsjá Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, spilaði sinn 200. leik í efstu deild á þriðjudagskvöldið. Leikirnir væru fleiri hefði hann ekki þurft að "núllstilla“ stig um aldamótin þegar hann var á slæmum stað. 28.5.2015 09:30 UEFA pressar á að forsetakosningum FIFA verði frestað Forsetakosningar FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, eru enn á dagskrá þrátt fyrir atburði gærdagsins og það stefnir því allt í að valdatíð Sepp Blatter lengist um fjögur ár. 28.5.2015 09:00 Syngjandi og dansandi þjálfari fékk Hólmfríði næstum til að hætta í fótbolta Hólmfríður Magnúsdóttir fer frábærlega af stað með liði sínu Avaldsnes. Hana langaði til að hætta í fótbolta í fyrra þegar syngjandi og dansandi þjálfari lét leikmenn liðsins koma inn á völlinn í víkingaskikkju. 28.5.2015 08:30 NBA: 40 ára bið á enda hjá Golden State Warriors | Myndbönd Það verða Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers sem spila til úrslita um NBA-meistaratitilinn í ár en það var ljóst í nótt eftir að Golden State vann fimmta leikinn í einvígi sínu við Houston Rockets. 28.5.2015 08:11 Við Fylkismenn eigum það til að missa okkur aðeins í gleðinni Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis, fór á kostum gegn Keflavík og er leikmaður 5. umferðar í Pepsi-deild karla hjá Fréttablaðinu. 28.5.2015 07:00 Stórleikur á Samsung-vellinum í kvöld Selfoss með Dagný Brynjarsdóttur og Guðmundu Brynju Óladóttir í fararbroddi mæta Íslands- og bikarmeisturum Stjörnunnar. 28.5.2015 06:00 Úrslitahelgi Meistaradeildarinnar í beinni á Stöð 2 Sport um helgina Úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handbolta fer fram um helgina í hinni glæsilegu Lanxess höll í Köln. 27.5.2015 23:30 Sjá næstu 50 fréttir
Bjarni Júlíusson fyrrum formaður SVFR með laxveiðispá fyrir sumarið Nú styttist óðum í laxveiðisumarið en fyrstu árnar opna eftir 7 daga og það er ljóst að veiðimenn bíða fyrstu dagana með óþreyju. 29.5.2015 09:14
Voru búnar að vinna 19 heimaleiki í röð í Pepsi-deildinni | Sjáið mörkin Íslandsmeistarar Stjörnunnar töpuðu í gær fyrsta heimaleik sínum í Pepsi-deild kvenna í 996 daga eða frá því í september 2012. 29.5.2015 09:00
Blatter lét henda frammíköllurum út úr salnum Sepp Blatter, forseti FIFA, hélt opnunarræðu á ársþingi FIFA í morgun en framundan eru hinar umdeildu forsetakosningar þar sem að Blatter sækist eftir sínum fimmta kjörtímabili. 29.5.2015 08:30
Wolff: Við sögðum Hamilton að vera áfram úti Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Lewis Hamilton ökumaður liðsins hafi átt stóran þátt í því að hið örlagaríka þjónustuhlé fór fram. 29.5.2015 08:00
Önnur stjörnuframmistaða dóttur Curry á blaðamannafundi „Ætlum við að fara í gegnum þetta aftur?“ spurði pirraður blaðamaður. 28.5.2015 23:30
Forseti Napoli: Benítez fær góðan samning í Madríd ef ég sem fyrir hann Búist er við að Rafael Benítez verði kynntur sem nýr þjálfari Real Madrid eftir helgi. 28.5.2015 23:00
Nýliðarnir semja við norskan framherja Josjua King er þriðji leikmaðurinn sem Bournemouth fær til sín í vikunni. 28.5.2015 22:30
Dagný og Guðmunda: Gefur okkur ótrúlegt sjálfstraust Dagný Brynjarsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir voru að vonum sáttar með sigur Selfoss á Stjörnunni í kvöld. 28.5.2015 22:21
Stjörnubanarnir frá Selfossi í stuði eftir leik Selfoss varð fyrsta liðið til að vinna Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar í rúmt ár. 28.5.2015 22:20
Nær Alfreð fjórða titlinum í Köln? Enginn þjálfari hefur unnið Meistaradeildina í Final Four-fyrirkomulaginu oftar en Alfreð Gíslason. 28.5.2015 21:45
Framarar enn án sigurs eftir að skora sjálfsmark í uppbótartíma Haukar búnir að vinna báða heimaleiki sína í 1. deildinni en Fram er við botninn. 28.5.2015 21:43
KR náði í stig í Kópavogi | Valur með fullt hús Nýliðar KR gerðu góða ferð í Kópavoginn og gerðu jafntefli við Breiðablik. 28.5.2015 21:00
Lærisveinar Arons í góðri stöðu í úrslitaeinvíginu KIF Kolding Köbenhavn vann sex marka útisigur í fyrri leiknum gegn Skjern. 28.5.2015 20:49
Þór/KA lenti undir gegn Aftureldingu en vann öruggan sigur Kristín Erna Sigurlásdóttir tryggði ÍBV nauman sigur á nýliðum Þróttar. 28.5.2015 19:57
Vann Liverpool 6-1 á sunnudaginn og æfði með ÍBV í dag Marc Wilson, leikmaður Stoke, er í fríi á Íslandi og tók æfingu með Eyjamönnum. 28.5.2015 19:33
Sex liða falla úr kvennadeildinni í handbolta næsta vor Átján karlalið og fjórtán kvennalið verða með meistaraflokka í handboltanum á næstu leiktíð en Mótanefnd HSÍ hefur nú borist þátttökutilkynning frá þeim félögum sem ætla að vera með meistaraflokkslið veturinn 2015-16. 28.5.2015 19:30
Strákarnir okkar allir mættir til Kölnar Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson mættu síðastir með Kiel þar sem flugi liðsins seinkaði. 28.5.2015 18:49
Chicago Bulls rak Tom Thibodeau í kvöld Tom Thibodeau verður ekki áfram þjálfari NBA-liðsins Chicago Bulls en þjálfari ársins fyrir fjórum árum var látinn taka pokann sinn í kvöld. 28.5.2015 18:15
Skyndilokun á urriðaveiðum í Þjóðgarðinum á Þingvöllum Urriðaveiðin tók seint við sér þetta árið á Þingvöllum og er fyrst síðustu viku að komast í gang í Þjóðgarðinum. 28.5.2015 17:47
Valdar í tvö landslið á tveimur dögum Þjálfarar tuttugu ára landsliða karla og kvenna í körfubolta völdu í dag tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í sumar. Körfuknattleiksambandið segir frá valinu inn á heimasíðu sinni. 28.5.2015 17:45
Hreinsanir hjá QPR Rio Ferdinand og Joey Barton eru meðal sex leikmanna sem hafa verið látnir fara frá QPR sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á dögunum. 28.5.2015 17:00
Allir sjö ætla að berjast á móti því að vera framseldir Svissnesk yfirvöld hafa nú gefið það út að allir sjö einstaklingarnir frá FIFA sem voru handteknir vegna áralangrar spillingarinnar innan FIFA ætli að berjast gegn því að vera framseldir til Bandaríkjanna. 28.5.2015 16:15
Blatter: Ég get ekki fylgst með öllum allan daginn Forseti FIFA segir ákvarðanir morgundagsins á fundinum þurfa að vera vendipunktur í að endurvekja traust allra á sambandinu. 28.5.2015 15:39
Gylfi Þór fékk fugl á frægustu golfholu í heimi Slapp við vatnið á 17. holunni á TPC Sawgrass-vellinum og spilaði á einu höggi undir pari. 28.5.2015 15:30
Goðsögnin Óli Þórðar: Skagaliðið 93 betra en Stjarnan 2014 Ólafur Þórðarson hlær að spurningu um hvort meistaraliðið sé betra í þáttunum Goðsagnir efstu deildar. 28.5.2015 15:00
Sparkar Curry öllum hinum fjórum í liði ársins út úr úrslitakeppninni? Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors komust í nótt í lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 4-1 sigur á Houston Rockets í úrslitum Vesturdeildarinnar. 28.5.2015 14:30
Geir kallar eftir breytingum innan FIFA: Þetta er óþolandi staða Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, fundaði í dag með öðrum þjóðum innan UEFA, og niðurstaða fundarins var að öll aðildarlönd UEFA ætla að styðja jórdanska prinsinn Ali bin al Hussein á móti Sepp Blatter í forsetakosningum FIFA. 28.5.2015 13:58
Platini útilokar ekki að UEFA-löndin sniðgangi HM verði Blatter endurkjörinn Michel Platini, forseti UEFA, segir að mikil óvissa verði um framhald samvinna UEFA og FIFA fari svo að Sepp Blatter verði kosinn forseti FIFA fimmta kjörtímabilið í röð. 28.5.2015 13:40
Kristni Jakobssyni treyst fyrir að móta huga framtíðardómara UEFA Kristinn Jakobsson, fyrrverandi FIFA-dómari í 17 ár og dómari í efstu deild karla í 21 ár, leiðbeinir nú ungum dómurum á CORE-námskeiði UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 28.5.2015 13:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 1-2 | Fyrsta tap Stjörnunnar í rúmt ár Selfoss varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna Stjörnuna á Íslandsmóti í rúmt ár þegar Sunnlendingar unnu leik liðanna í 3. umferð Pepsi-deildar kvenna, 1-2. 28.5.2015 13:13
Platini með tárin í augunum: Við styðjum Ali prins og biðjum aðra um að gera það líka Michel Platini, forseti UEFA, hélt blaðamannafund eftir að aðildarþjóðir UEFA funduðu og komust að þeirri niðurstöðu að styðja jórdanska prinsinn Ali bin al Hussein á móti Sepp Blatter í forsetakosningum FIFA. 28.5.2015 13:13
Geir og félagar snúa baki við Sepp Blatter Knattspyrnusamband Evrópu var eina álfusambandið sem vildi fresta forsetkosningum FIFA vegna handtakanna í Zurich í gær en aðildarlönd UEFA ætla samt sem áður að taka þátt í kosningunni. 28.5.2015 12:52
Þrefalda refsingin mun lifa áfram góðu lífi í fótboltanum Knattspyrnuforystuna ætlar ekki að breyta reglum um rautt spjald á markmenn en á heimasíðu KSÍ má finna fréttir af ársfundi Alþjóðanefndar Knattspyrnusambanda þar sem hin umdeilda "þrefalda refsing" var tekin fyrir. 28.5.2015 12:30
Fyrirliðinn áfram á Nesinu Laufey Ásta Guðmundsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. 28.5.2015 12:00
Flottustu tilþrif Elmars á tímabilinu | Myndband Landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason hefur átt góðu gengi að fagna með Randers í dönsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 28.5.2015 11:30
Sá besti tók ömmu-vítaskot þegar Golden State vann síðast | Myndband Rick Barry var aðalmaðurinn þegar Golden State Warriors varð síðast NBA-meistari í körfubolta árið 1975 en félagið komst í nótt aftur í lokaúrslitin eftir 40 ára bið. 28.5.2015 11:00
Stjarnan búin að finna kana fyrir næsta tímabil Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samið við Bandaríkjamanninn Al'lonzo Coleman um að leika með liðinu á komandi leiktíð í Domino's deild karla. 28.5.2015 10:30
Mourinho: Við verðum enn betri á næsta tímabili Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gerði Chelsea að enskum meisturum í fjórða sinn í vetur en þetta er bara upphafið ef marka má orð hans á blaðamannafundi í dag. 28.5.2015 10:00
Gunnleifur: Stoltur af 200 leikjum en með smá eftirsjá Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, spilaði sinn 200. leik í efstu deild á þriðjudagskvöldið. Leikirnir væru fleiri hefði hann ekki þurft að "núllstilla“ stig um aldamótin þegar hann var á slæmum stað. 28.5.2015 09:30
UEFA pressar á að forsetakosningum FIFA verði frestað Forsetakosningar FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, eru enn á dagskrá þrátt fyrir atburði gærdagsins og það stefnir því allt í að valdatíð Sepp Blatter lengist um fjögur ár. 28.5.2015 09:00
Syngjandi og dansandi þjálfari fékk Hólmfríði næstum til að hætta í fótbolta Hólmfríður Magnúsdóttir fer frábærlega af stað með liði sínu Avaldsnes. Hana langaði til að hætta í fótbolta í fyrra þegar syngjandi og dansandi þjálfari lét leikmenn liðsins koma inn á völlinn í víkingaskikkju. 28.5.2015 08:30
NBA: 40 ára bið á enda hjá Golden State Warriors | Myndbönd Það verða Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers sem spila til úrslita um NBA-meistaratitilinn í ár en það var ljóst í nótt eftir að Golden State vann fimmta leikinn í einvígi sínu við Houston Rockets. 28.5.2015 08:11
Við Fylkismenn eigum það til að missa okkur aðeins í gleðinni Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis, fór á kostum gegn Keflavík og er leikmaður 5. umferðar í Pepsi-deild karla hjá Fréttablaðinu. 28.5.2015 07:00
Stórleikur á Samsung-vellinum í kvöld Selfoss með Dagný Brynjarsdóttur og Guðmundu Brynju Óladóttir í fararbroddi mæta Íslands- og bikarmeisturum Stjörnunnar. 28.5.2015 06:00
Úrslitahelgi Meistaradeildarinnar í beinni á Stöð 2 Sport um helgina Úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handbolta fer fram um helgina í hinni glæsilegu Lanxess höll í Köln. 27.5.2015 23:30