Fleiri fréttir

Alfreð sat allan tímann á bekknum

Alfreð Finnbogason kom ekkert við sögu í kvöld þegar lið hans Real Sociedad gerði 1-1 jafntefli við Athletic Bilbao á útivelli í slag Baska-liðanna en Sociedad-menn jöfnuðu metin í seinni hálfleik þrátt fyrir að vera manni færri.

Brendan Rodgers: Ekkert drápseðli á síðasta þriðjungnum

Liverpool tapaði í kvöld 1-0 á útivelli á móti Hull í ensku úrvalsdeildinni og er því áfram sjö stigum frá Meistaradeildarsæti. Liðið skoraði ekki í öðrum leiknum í röð og það er ljóst að sóknarleikur liðsins er ekki að ganga upp.

FH spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár

FH-ingum er spáð sigri í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en úrslitin úr spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna var kynnt á kynningarfundi Pepsi-deildar karla í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í dag.

101 sm sjóbirtingur úr Húseyjakvísl

Veiðin í Húseyjakvísl hefur verið góð í vor þá daga sem hægt er að standa við ánna og meðalþyngdin í ánni fer sífellt hækkandi.

Snorri Steinn á förum frá Sélestat

"Fyrir mig persónulega er frábært að koma núna í landsliðið enda búið að vera svo leiðinlegt í Frakklandi síðustu vikur," segir Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins.

Bucks neitar að gefast upp gegn Bulls

Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt og þar mistókst Memphis og Chicago að tryggja sig áfram í næstu umferð.

Alexander: Ég get ekkert æft

Útlitið ekki gott með bestu skyttu íslenska landsliðsins fyrir stórleikinn gegn Serbíu á miðvikudagskvöldið.

Ég elska Snæfell og elska að vera í þessum bæ

Snæfell varð Íslandsmeistari í körfubolta kvenna annað árið í röð eftir sigur á Keflavík í lokaúrslitunum, 3-0. Liðið vann með minnsta mun, 81-80, í Stykkishólmi í gær við ærandi fögnuð heimamanna í Hólminum.

Oscar slapp með skrekkinn

Brasilíumaðurinn Oscar hjá Chelsea meiddist í leiknum gegn Arsenal um helgina og var fluttur á spítala.

Sjá næstu 50 fréttir