Fleiri fréttir

Magni tók skóna af hillunni og ætlar að spila með KR

Topplið KR í Dominos-deikd karla í körfubolta tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu á móti Tindastól á dögunum en Vesturbæjarliðið hefur nú náð sér í góðan liðstyrk fyrir lokaspettinn á tímabilinu.

Áskorun að halda fána Íslands á lofti í handboltanum

"Við vildum gefa þessu liði einn séns á stórmóti og freista þess að ná toppframmistöðu úr þessum leikmönnum,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir að Ísland féll úr leik á HM í Katar í gærkvöldi.

Ekki bera Ödegaard saman við Messi

Fyrrverandi leikmaður norska landsliðsins segir það algjöra þvælu að bera piltinn unga saman við argentínska snillinginn.

Guðjón Valur: Mættum sterkara liði

Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sex mörk úr ellefu skotum gegn Dönum og var sá eini í liðinu sem lék allan leikinn. Var það áfall að komast ekki lengra í keppninni en í 16 liða úrslit?

Aron Kristjáns: Erfitt þegar Landin er í stuði

Aron Kristjánsson segir að sigur Dana á Íslendingum hafi verið sanngjarn. Hann vill ekki svara því hvort hann myndi velja sömu leikmenn ef hann stæði frammi fyrir því að velja liðið núna.

Martin með 21 stig en tók samt bara sex skot

Martin Hermannsson var stigahæstur í öðrum leiknum í röð þegar LIU Brooklyn vann 80-76 sigur á Fairleigh Dickinson í bandaríska háskólaboltanum en íslenski landsliðsmaðurinn er heldur betur búinn að finna taktinn á stóra sviðinu í New York.

Snorri: Mótið er vonbrigði

Snorri Steinn Guðjónsson var svekktur með tapið gegn Dönum. Hann segir að liðið hafi ekki spilað vel í mótinu og vonar að Íslendingur verði heimsmeistari.

Frakkarnir sýndu styrk sinn í stórsigri á Argentínu

Frakkar áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum á HM í handbolta í Katar en Frakkar unnu þrettán marka sigur á Argentínu, 33-20, í sextán liða úrslitunum í kvöld.

Botnliðið fær til sín landsliðsmarkvörð

Dröfn Haraldsdóttir var ekki lengi án félags en þessi 23 ára markvörður hefur skrifað undir samning við Olís-deildar lið ÍR og mun klára tímabilið með Breiðholtsliðinu.

Gensheimer: Lichtlein sá um líftrygginguna

Fyrirliði Þjóðverja, Uwe Gensheimer, skoraði sex mörk í öruggum sigri Þjóðverja á Egyptum í 16-liða úrslitum í Lusail í dag. Markvörður þýska liðsins, Carsten Lichtlein, var frábær en hann varði 20 skot af þeim 36 sem hann fékk á sig. Egyptar fengu 7 vítaköst en Lichtlein varði sex þeirra.

Dagur: Héldum stemningunni niðri

Dagur Sigurðsson var vitanlega hæstánægður með frammistöðu sinna manna eftir sigur Þýskalands á Egyptalandi í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir