Fleiri fréttir

Frestar aðgerð út af úrslitakeppninni

"Það á ekki af mér að ganga. Ég fékk heiftarlegt gallsteinakast á skírdag og átti að fara beint í aðgerð. Ég afþakkaði það pent,“ segir Hrafnhildur Skúladóttir, lykilleikmaður í liði Vals, en hún ætlar að reyna að harka af sér og klára úrslitakeppnina.

Spá FBL og Vísis: Þór hafnar í 7. sæti

Þórsarar héldu sæti sínu í Pepsi-deildinni í fyrra og gera það nokkuð auðveldlega aftur í sumar ef spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis verður að veruleika.

Rodgers hefur aldrei sofið betur

Liverpool getur lætt um níu puttum á enska meistaratitilinn á morgun ef liðinu tekst að leggja Chelsea á morgun. Liverpool er með fimm stiga forskot á Chelsea og getur því gert út um meistaravonir Jose Mourinho og lærisveina hans í leiknum.

Ronaldo með tvö mörk í sigri Real Madrid

Cristiano Ronaldo átti enn einn stórleikinn fyrir Real Madrid þegar liðið lagði Osasuna að velli með fjórum mörkum gegn engu í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Draumabyrjun Giggs

Ryan Giggs fékk heldur betur óskabyrjun sem stjóri Manchester United, en lið hans bar sigurorð af Norwich með fjórum mörkum gegn engu á Old Trafford í dag.

Rose í aðalhlutverki

Danny Rose var heldur betur í aðalhlutverki þegar Tottenham Hotspur vann 1-0 sigur á Stoke á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Arnór sprækur í tapleik

Flottur leikur Arnórs Atlasonar fyrir St. Raphael í kvöld dugði því miður ekki til gegn Toulouse í kvöld.

Vilanova er látinn

Þær fréttir voru að berast frá Spáni að Tito Vilanova, fyrrum þjálfari Barcelona, væri látinn aðeins 45 ára að aldri.

Engar viðræður vegna Lallana og Shaw

Forráðamenn Southampton segja það rangt að þeir Adam Lallana og Luke Shaw eigi nú í viðræður við önnur félög um möguleg vistaskipti í sumar.

Liverpool var nokkrum sekúndum frá falli

Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, segir að það megi ekki gleyma því hversu nálægt félagið var því að fara í greiðslustöðvun á sínum tíma.

Giggs þakkaði Moyes

Ryan Giggs hóf sinn fyrsta blaðamannafund sem knattspyrnustjóri Manchester United með því að þakka David Moyes fyrir.

Ferguson rauf þögnina um Moyes

Sir Alex Ferguson segir að Manchester United hafi farið rangt að því hvernig félagið stóð að uppsögn David Moyes.

Spilar í sokkunum þó svo þeir séu forljótir

Jóhann Árni Ólafsson og félagar í Grindavík líta á leikinn gegn KR í kvöld sem lykilleik í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn. Nokkrir leikmenn liðsins nýta sér nýjustu tækni til að jafna sig fyrr á milli leikja.

Fín veiði í opnun Elliðavatns

Elliðavatn opnaði fyrir veiðimenn í gær á fyrsta degi sumars og nokkur fjöldi veiðimanna var við bakka vatnsins að freista þess að setja í fisk.

NBA í nótt: Enn tapar Indiana

Efsta lið austurdeildarinnar, Indiana Pacers, lenti aftur undir í rimmu sinni gegn Atlanta Hawks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar.

Spá FBL og Vísis: Fram hafnar í 8. sæti

Fram er einfaldlega stærsta spurningamerkið fyrir tímabilið enda kemur liðið gríðarlega mikið breytt til leiks, með nýjan þjálfara og hreinlega nýja stefnu í sínum knattspyrnumálum.

Ísak: Búnir að pissa á staurana okkar

"Svona eiga allir leikir að vera, spennandi alveg fram í lokin og báðar stúkurnar á fullu. Þetta er ástæðan fyrir því að við erum að æfa allan veturinn, til að spila þessa leiki og það er gaman þegar þetta endar okkar megin,“ sagði FH-ingurinn Ísak Rafnsson eftir sigur FH á Haukum í Krikanum í kvöld.

Öruggt hjá Nantes

Lið Gunnars Steins Jónssonar, Nantes, sótti góðan sigur, 25-30, á útivelli gegn Tremblay í kvöld.

Blikastúlkur í úrslit Lengjubikarsins

Það verða Breiðablik og Stjarnan sem mætast í úrslitum Lengjubikars kvenna í ár. Blikastúlkur lögðu Þór/KA, 2-0, í kvöld og tryggðu sér um leið farseðilinn í úrslitaleikinn.

Vettel vantar nýjan undirvagn

Sebastian Vettel mun fá nýjan undirvagn fyrir spænska kappaksturinn. Hann hefur átt í vandræðum hingað til en Red Bull vonar að nýr undirvagn hjálpi fjórfalda heimsmeistaranum.

Naumur sigur hjá ÍR gegn Gróttu

ÍR mátti hafa mikið fyrir sigri á Gróttu í dag er liðin mættust í fyrsta leik í umspili um laust sæti í úrvalsdeild að ári.

Ramires dæmdur í fjögurra leikja bann

Brasilíumaðurinn Ramires hjá Chelsea hefur lokið keppni í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili eftir að hafa fengið þungt bann í dag.

Sjá næstu 50 fréttir