Fleiri fréttir

Durant í góðum félagskap | Myndband

Kevin Durant varð í nótt sjötti leikmaðurinn frá árinu 1990 sem nær að skora 30 stig eða meira í tíu leikjum í röð. Durant gerði gott betur en það í nótt þegar hann lauk leik með þrefaldri tvennu þegar Oklahoma City Thunder skellti Philadelphia 76ers 103-91.

Moyes reiknar ekki með frekari kaupum í janúar

David Moyes knattspyrnustjóri Manchester United reiknar ekki með að félagið kaupi fleiri leikmenn í janúar eftir að liðið gekk frá kaupunum á Juan Mata frá Chelsea í gær fyrir metfé.

„Ég veit að verðmiðinn er hár“

Spánverjinn Juan Mata skrifaði í kvöld undir samning við Englandsmeistara Manchester United. Hann er dýrasti leikmaður í sögu félagsins en kaupverðið er 37,1 milljón punda.

KR-ingar láta Leake fara

Vesturbæjarliðið samdi við Leake í kringum áramótin en hafa nú mánuði síðar ákveðið að slíta samstarfinu. Þeir svörtu og hvítu eru í leit að stærri manni í baráttuna undir körfunni.

Ferrari kynnti nýja bílinn sinn

Fernando Alonso og Kimi Raikkonen voru að sjálfsögðu rauðklæddir þegar ítalski risinn Ferrari kynnti F14 T bílinn sem kapparnir munu notast við á tímabilinu sem senn fer í hönd.

Ramune markahæst í sjö marka tapi

SönderjyskE náðu ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Viborg á heimavelli sínum á dögunum þegar Randers mætti í heimsókn í dag.

Agüero kom sínum mönnum til bjargar

Stórlið Manchester City lenti í miklu basli í fjórðu umferð enska bikarsins gegn Watford. Sergio Agüero skoraði þrennu á hálftíma og skaut liðinu í fimmtu umferðina.

Tveir frábærir hringir dugðu ekki til

Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, var einu höggi frá því að öðlast takmarkaðan þátttökurétt á PGA-mótaröðinni í Suður-Ameríku. Keppni á úrtökumótinu í Orlando lauk í dag.

Íslensku stelpurnar skoruðu eitt mark hvor

Birna Berg Haraldsdóttir og félagar í toppliði Sävehof þurftu ekki að hafa mikið fyrir sigrinum gegn BK Heid í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Viltu veiða 3 metra Styrju?

Styrja er fiskur sem getur orðið um hundrað ára gamall og hefur verið þekktastur fyrir hágæða lúxusvöru sem fiskurinn gefur af sér, kavíar.

Snæfellingur vann þriggja stiga keppnina

Chynna Unique Brown, leikmaður Snæfells í Stykkishólmi, hafði sigur í þriggja stiga keppninni á Stjörnuleikshátíð KKÍ sem stendur yfir að Ásvöllum í Hafnarfirði.

Everton ekki eftirbátur Liverpool

Tvö mörk Steven Naismith á fyrsta hálftímanum gerði Everton auðvelt fyrir í 4-0 sigri á Stevenage í enska bikarnum í dag.

West Ham fær liðsstyrk frá AC Milan

Ítalarnir Antonio Nocerino og Marco Borriello eru við það að ganga í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham frá ítalska stórliðinu AC Milan.

Real Madrid í toppsætið í bili

Cristiano Ronaldo og Karim Benzema voru á skotskónum þegar Real Madrid vann 2-0 heimasigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Aron Einar og félagar fóru áfram

Enska úrvalsdeildarfélagið Cardiff vann 1-0 baráttusigur á Bolton Wanderers í fjórðu umferð enska bikarsins í knattspyrnu í dag.

Mata mættur til Manchester

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, var mættur til þess að taka á móti Spánverjanum sem ferðaðist frá London í þyrlu í dag.

„Við bjuggum eins og dýr“

Þjálfari karlalandsliðs Króatíu í handbolta var allt annað en sáttur á blaðamannafundi eftir tap sinna manna gegn gestgjöfum Dana á EM í handbolta í gær.

Menn koma ekki fullmótaðir í landsliðið

Aron Kristjánsson er hæstánægður með fimmta sætið á EM í Danmörku, ekki síst vegna alls þess sem gekk á í aðdraganda mótsins. "Breiddin er að aukast í landsliðinu,“ sagði landsliðsþjálfarinn eftir að Ísland tryggði sér fimmta sætið með sigri á Pólverjum,

United samþykkir kaupverðið á Mata

Manchester United staðfesti í kvöld að félagið hafi komist að samkomulagi við Chelsea um kaup á Spánverjanum Juan Mata fyrir 40 milljónir punda - um sjö og hálfan milljarð króna.

Enn eitt tapið hjá Valladolid

Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði fjögur stig þegar að lið hans, CB Valladolid, mátti þola 29 stiga tap fyrir Gran Canaria í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Danir sáu við Króötum

Danmörk fær að verja Evrópumeistaratitil sinn á sunnudag en liðið hafði betur gegn Króatíu, 29-27, í síðari undanúrslitaleik kvöldsins á EM.

Bayern heldur uppteknum hætti

Þýski boltinn byrjaði að rúlla á nýjan leik í kvöld en meistarar Bayern München unnu þá 2-0 sigur á Gladbach á útivelli.

Drekarnir fyrstir til að vinna toppliðið

Hlynur Bæringsson var með tröllatvennu þegar að Sundsvall Dragons varð fyrsta liða í sænsku úrvalsdeildinni til að leggja Borås Basket að velli þetta tímabilið.

Frakkland í úrslitaleikinn

Frakkar tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM í Danmörku með sigri á Spánverjum í fyrri undanúrslitaviðureign kvöldsins, 30-27.

Þór/KA sækir markvörð alla leið til Suður-Afríku

Þór/KA hefur samið við þrjá erlenda leikmenn fyrir komandi tímabil í Pepsi-deild kvenna. Það kemur fram á heimasíðu félagsins að Kayla Grímsley og Tahnai Annis leiki báðar áfram með liðinu auk þess að Þór/KA hefur fengið til sín suður-afríska landsliðsmarkvörðinn Roxanne Barker.

Lindberg: Duvnjak er besti handboltamaður í heimi

Hans Lindberg, hornamaðurinn í danska handboltalandsliðinu sem á íslenska foreldra, er á því að Króatinn Domagoj Duvnjak sé besti handboltamaður í heimi en ekki danska stórskyttan Mikkel Hansen eða franska jarðýtan Nikola Karabatic.

Eitt skota Rúnars fór á 102 km hraða í markið

Rúnar Kárason tryggði Íslandi 28-27 sigur á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á EM í handbolta í Danmörku í kvöld. Rúnar var einnig sá leikmaður sem átti fastasta skotið sem endaði í marknetinu í leiknum.

Aron: Búnir að nýta liðið vel í mótinu

Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson var mjög ánægður eftir glæsilegan sigur á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á Evrópumótinu í Danmörku. Íslenska liðið tryggði sér sigurinn með mjög góðum seinni hálfleik.

Hairston baðst afsökunar

Matthew "Junior“ Hairston, leikmaður Stjörnunnar, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna þess sem gerðist í leik liðsins gegn Skallagrími í gær.

Sjá næstu 50 fréttir