Fleiri fréttir Masters: Bubba Watson vann sitt fyrsta risamót Bubba Watson tryggði sér sigur á Mastersmótinu í golfi í kvöld eftir að hann vann Suður-Afríkumanninn Louis Oosthuizen í bráðabana. 8.4.2012 23:37 Phillip Cocu vann stóran titil með PSV eftir aðeins 28 daga í starfi Phillip Cocu gerði PSV Eindhoven að hollenskum bikarmeisturum í dag aðeins 28 dögum eftir að þessi fyrrum landsliðsmaður Hollendinga tók við liðinu. PSV vann Heracles Almelo 3-0 í bikarúrslitaleiknum. 8.4.2012 23:00 Versti árangur Tiger Woods á Mastersmótinu frá 1996 Tiger Woods var vægast langt frá sínu besta á Masters-mótinu í golfi en hann endaði á því að spila fjórða og síðasta hringinn á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Tiger lék hringina fjóra á 293 höggum eða fimm yfir pari. 8.4.2012 22:18 NBA: Carmelo Anthony tryggði New York sigur á Chicago | Skoraði 43 stig Carmelo Anthony var í miklu stuði í kvöld þegar New York Knicks vann dramatískan eins stigs sigur á Chicago Bulls, 100-99, eftir framlengdan leik í Madison Square Garden. Anthony skoraði sigurkörfuna 8.2 sekúndum fyrir leikslok en hafði áður tryggt New York framlengingu. 8.4.2012 22:00 Raul skoraði tvö fyrir Schalke | Er ekki enn búinn að framlengja Spánverjinn Raul Gonzalez skoraði tvö fyrstu mörkin í 3-0 sigri Schalke á Hannover í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en með sigrinum er Schalke með góð tök á þriðja sæti deildarinnar. 8.4.2012 20:00 Real Madrid tapaði stigum á heimavelli | Nú munar aðeins 4 stigum Real Madrid náði aðeins markalausu jafntefli á móti Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og spennan jókst því í baráttu Real og Barcelona um spænska meistaratitilinn. 8.4.2012 19:15 Mancini: Balotelli á skilið að fá lengra bann Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var allt annað en ánægður með lið sitt eftir tapið gegn Arsenal í dag. 8.4.2012 17:42 Umfjöllun: Króatía - Ísland 31-28 Íslenska landsliðið í handbolta endaði í öðru sæti í sínum riðli eftir þriggja marka tap á móti Króatíu í lokaleiknum í Króatíu í dag. Króatar voru með frumkvæðið í leiknum frá fyrstu mínútu og unnu nokkuð öruggan sigur. Króatar náðu mest sjö marka forskoti í seinni hálfleik en íslensku strákarnir hættu aldrei og tókst að minnka muninn í lokin ekki síst vegna góðrar markvörslu Hreiðars Levý Guðmundssonar. 8.4.2012 15:15 NBA: Kobe missti af fyrsta leiknum í tvö ár og Lakers tapaði Fjölmargir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers tapaði án Kobe Bryant, Boston Celtics vann flottan sigur á Indiana Pacers, Los Angeles Clippers er áfram í góðum gír eftir áttunda sigurinn í níu leikjum, Memphis Grizzlies vann Dallas Mavericks og Orlando Magic náði að enda fimm leikja taphrinu. 8.4.2012 11:00 Masters: Oosthuizen og Watson spila bráðabana um græna jakkann Louis Oosthuizen og Bubba Watson urðu efstir og jafnir á Mastersmótinu í golfi og þurfa að spila bráðabana um titilinn. Báðir léku þeir holurnar 72 á 10 höggum undir pari. 8.4.2012 23:12 Spánverjar slátruðu Pólverjum og skutu Serba inn á ÓL Serbía varð sjötta og síðasta þjóðin til að tryggja sér farseðil á Ólympíuleikana í London þegar forkeppninni lauk í kvöld. Spánverjar sáu til þess með ellefu marka sigri á Pólverjum að Serbar komust áfram á betri markatölu. 8.4.2012 20:45 Guðjón Valur markahæstur í riðlinum - skoraði 25 mörk í 3 leikjum Guðjón Valur Sigurðsson varð markahæsti leikmaðurinn í riðli Íslands í forkeppni Ólympíuleikanna í London en hann skoraði 25 mörk í leikjunum þremur eða 8,3 mörk að meðaltali í leik. Guðjón Valur skoraði fjórum mörkum meira en Króatinn Ivan Cupic sem varð í 2. sæti en í þriðja sætinu varð Japaninn Daisuke Miuazaki með 15 mörk. 8.4.2012 18:45 Arteta: Megum ekki taka fótinn af bensíngjöfinni Arsenal náði tveggja stiga forskoti á Tottenham og fór langt með að enda titilvonir Manchester City með því að vinna 1-0 sigur á Manchester City á Emirates í dag en eftir leikinn er Manchester United með átta stiga forskot á City. 8.4.2012 18:37 Strákarnir tryggðu sig inn á EM í Tyrklandi - myndir Íslenska 20 ára landsliðið í handbolta tryggði sér sæti í úrslitakeppni EM í Tyrklandi í sumar með því að vinna fjögurra marka sigur á Eistlandi í Víkinni í dag. Íslenska liðið vann því báða leiki sína í riðlinum og er komið á EM. 8.4.2012 18:23 Wenger: Markið kom seint en við áttum sigurinn skilinn Arsenal afhenti Manchester United nánast enska meistaratitilinn á silfurfati með því að vinna Manchester City 1-0 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal náði fyrir vikið tveggja stiga forskoti á Tottenham í baráttunni um þriðja sæti deildarinnar. 8.4.2012 18:11 Alfreð afgreiddi Skúla Jón og félaga | Skoraði tvö Alfreð Finnbogason opnaði markareikning sinn í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði bæði mörk Helsingborg í 2-1 heimasigri á Skúla Jón Friðgeirssyni og félögum í Elfsborg. Alfreð kom Helsingborg í 1-0 í byrjun leiks og skoraði síðan sigurmarkið þrettán mínútum fyrir leikslok. 8.4.2012 17:52 Zlatan: Ég var meiri maður en Guardiola Zlatan Ibrahimovic er ekkert hættur orðastríði sínu við Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, þótt að Barcelona-liðið sé búið að slá Zlatan og félaga hans í AC Milan út úr Meistaradeildinni. 8.4.2012 16:15 Sir Alex: Þetta var rangstaða Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, viðurkenndi eftir sigurleikinn á móti Queens Park Rangers í dag að hans lið átti aldrei að fá vítaspyrnu og rautt spjald á fyrirliða QPR í upphafi leiksins en Ashley Young var rangstæður þegar hann fiskaði vítið. 8.4.2012 15:29 United er búið að ná í 94 prósent stiga í leikjum Scholes Paul Scholes átti flottan leik og skoraði seinna mark Manchester United í dag þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni og náði um leið átta stiga forskoti á toppi deildarinnar. 8.4.2012 15:00 Yaya Toure tekur sér frí frá landsliðinu | Einbeitir sér að Man. City Yaya Toure, miðjumaður Manchester City og landsliðs Fílbeinsstrandarinnar, hefur tekið þá ákvörðun að taka sér frí frá landsliðinu á næsta tímabili til þess að geta einbeitt sér að fullu að því að spila með Manchester City. 8.4.2012 14:00 Fimm af sex Ólympíusætum klár | Barátta á milli Serba og Pólverja Fimm þjóðir hafa þegar tryggt sér farseðil á Ólympíuleikana í London þrátt fyrir að einn leikdagur sé eftir í forkeppni handboltakeppni ÓL 2012. Ísland og Króatía komust áfram úr okkar í riðli í gær og Svíþjóð, Ungverjaland og Spánn eru líka búin að tryggja sér Ólympíusætið. 8.4.2012 13:30 20 ára strákarnir geta tryggt sig inn á EM í dag | Mæta Eistum í Víkinni Íslenska 20 ára landsliðið í handbolta er í góðum málum í undankeppni EM sem fer fram hér á landi. Íslensku strákarnir unnu Bosníu í fyrsta leiknum og eftir sigur Bosníumanna á Eistum í gær er ljóst að íslenska liðinu nægir jafntefli í lokaleiknum á móti Eistlandi til þess að tryggja sér sæti á EM. 8.4.2012 13:00 Messi sá fyrsti í 60 mörk á einu tímabili í næstum því 40 ár Lionel Messi skoraði tvö mörk í 4-1 sigri Barcelona á Real Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og er þar með búinn að skora 60 mörk fyrir Barca á tímabilinu. Messi er fyrsti knattspyrnumaðurinn í næstum því 40 ár sem nær að brjóta 60 marka múrinn. 8.4.2012 12:30 United með átta stiga forskot - glórulaust rautt spjald á fyrirliða QPR Manchester United er komið með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Queens Park Rangers á Old Trafford í dag. United var manni fleiri frá 15. mínútu þegar Shaun Derry, fyrirliði QPR, fékk rautt spjald og dæmt á sig víti fyrir lítið brot á Ashley Young. 8.4.2012 12:00 Árni Þór raðaði inn mörkum í lokin og tryggði Bittenfeld jafntefli Árni Þór Sigtryggsson var hetja Bittenfeld í þýsku b-deildinni í handbolta í gær þegar liðið gerði 31-31 jafntefli við VfL Potsdam. Árni Þór skoraði jöfunarmarkið á lokasekúndunni. Árni Þór skoraði alls níu mörk í leiknum sem er langt yfir meðalskori hans sem eru 2,5 mörk í leik. 8.4.2012 11:52 Masters 2012: Gríðarleg spenna | rástímar á lokadeginum Gríðarleg spenna er fyrir lokahringinn á fyrsta stórmóti ársins í golfíþróttinni en það skýrist í kvöld hver sigrar á Mastersmótinu árið 2012. Keppt er á Augusta vellinum í Georgíu en bein útsending hefst á Stöð 2 sport kl. 18:00. Svínn Peter Hanson er efstur á -9 en höggi á eftir kemur Phil Mickelson frá Bandaríkjunum, þeir hefja leik 18:40. 8.4.2012 11:46 Hafa ekki unnið á útivelli síðan að Heiðar skoraði tvö á Britannia Queens Park Rangers heimsækir topplið Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag og það er ekki hægt að segja að tölfræðin sé með Heiðari Helgusyni og félögum fyrir þennan leik. 8.4.2012 11:30 Ólafur Stefánsson hvíldur gegn Króatíu Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Króatíu í lokaleik sínum í undanriðli Ólympíuleikanna í dag. Sigurbergur Sveinsson kemur inn í liðið í stað Ólafs. 8.4.2012 09:04 Arteta hetjan þegar Arsenal lagði City Mikel Arteta var hetja Arsenal en mark hans fjórum mínútum fyrir leikslok tryggði Lundúnarliðinu 1-0 sigur á Manchester City. Möguleikar City á titlinum eru að engu orðnir enda liðið átta stigum á eftir United í öðru sæti deildarinnar. 8.4.2012 00:01 Masters 2012: Hansen efstur fyrir lokadaginn | Mickelson höggi á eftir Peter Hanson lék frábært golf á þriðja keppnisdeginum. Alls fékk hann 8 fugla og einn skolla á hringnum og endaði hann á 65 höggum. Samtals er hann á -9 en hann bætti sig um 9 högg á milli annars og þriðja keppnisdags. Þetta er aðeins í annað sinn sem Hanson er að keppa á Mastersmótinu. 7.4.2012 23:19 Stórglæsileg balletspor hjá leikmönnum Arsenal Nokkrir leikmenn Arsenal tóku fram dansskóna á dögunum fyrir nýja auglýsingu bifreiðarinnar af tegundinni Citroen DS5. 7.4.2012 23:30 Thierry Henry hefur gert sjö mörk í fyrstu fimm leikjum Red-Bulls Thierry Henry hefur byrjað vel í bandaríksku MLS-deildinni í knattspyrnu og skorað sjö mörk í fyrstu fimm leikjum liðsins. 7.4.2012 22:45 Juventus skellti sér á toppinn á Ítalíu Juventus skellti sér á toppinn í ítölsku seríu A-deildinni í kvöld þegar liðið vann góðan sigur á Palermo 2-0 en leikurinn fór fram á Renzo Barbera, heimavelli Palermo. 7.4.2012 22:00 Ferdinand bræður eigast við á morgun | Þola ekki að tapa Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, hefur varað bróðir sinn Anton Ferdinand, leikmann QPR, við að hann fái ekki klapp á bakið þegar þeir bræður mætast í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 7.4.2012 21:15 Wenger: Van Persie á skilið að verða valinn besti leikmaður deildarinnar Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, telur að Robin van Persie sé búinn að vera besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili og eigi það fyllilega skilið að vera valinn sá besti. 7.4.2012 20:30 Tiger náði ekki að blanda sér í toppbaráttuna Kylfingurinn Tiger Woods lék örlítið betur á Masters í dag en hann fór hringinn á pari vallarsins. Woods náði aftur á móti ekki að komast nálægt toppnum og er enn langt frá efstu mönnum. Leikið er á Augusta Nationa-vellinum í Bandaríkjunum. 7.4.2012 19:48 Guðmundur: Ég er afskaplega ánægður og stoltur "Ég er afskaplega ánægður og stoltur. Við erum að spila fyrir hönd þjóðarinnar og erum ánægðir að hafa náð þessum stóra áfanga. Fyrri hálfleikurinn hjá okkur var stórkostlegur og lagði hann grunninn að sigrinum. Við spilum frábæran varnarleik sem við höfum stundum náð upp í okkar leik og refsum við þeim grimmilega með hraðaupphlaupsmörkum,” sagði Guðmundur Guðmundsson þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik eftir að liðið tryggði sér farseðilinn á ÓL í London með 41-30 sigri gegn Japan í Króatíu í dag. 7.4.2012 18:42 Uppnám í Brussel eftir óhugnanlegt morð Starfsmaður í stjórnstöð almenningssamgangna í Brussel var barinn til bana eftir árekstur strætisvagns og einkabíls í morgun. Í kjölfarið voru allar almenningssamgöngur í borginni stöðvaðar. 7.4.2012 17:30 Neil Lennon: Besti dagur ferilsins Neil Lennon, knattspyrnustjóri Celtic, sagði eftir að félagið hafði tryggt sér skoska titilinn að þetta væri besti dagur ferilsins. 7.4.2012 16:45 Fiorentina vann AC Milan | Juve getur farið á toppinn í kvöld Átta leikjum er lokið í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en Fiorentina gerði sér lítið fyrir og vann toppliðið í AC Milan 2-1 á útivelli. 7.4.2012 16:30 Crouch sá um Wolves | Það bjargar ekkert Úlfunum úr þessu Stoke vann einskonar skyldusigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór 2-1. Það var mikil stemmning á Britannia-vellinum í Stoke þegar flautað var til leiks. 7.4.2012 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 56-74 | Njarðvík leiðir 2-0 Njarðvík vann öruggan sigur, 74-56, á Haukum í öðrum leik liðana um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta og leiða því einvígið 2-0. 7.4.2012 15:30 Umfjöllun: Japan - Ísland - 30-41 | Íslendingar komnir á Ólympíuleikana Íslendingar eru komnir á Ólympíuleikana í Lundúnum sem verða haldnir í sumar eftir frábæran ellefu marka sigur, 30-41 á Japönum. Leikurinn í dag var algjör úrslitaleikur fyrir bæði lið og var greinilegt að strákarnir ætluðu sér ekki að missa af tækifærinu að komast á leikana. 7.4.2012 15:30 Þrjú síðustu lið sem hafa jafnað í 1-1 hafa unnið titilinn Njarðvík og Haukar leik í dag annan leik sinn í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna en Njarðvík vann fyrsta leikinn í æsispennandi og dramatískum leik. Leikurinn í dag fer fram á heimavelli Haukakvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum og hefst klukkan 16.00. 7.4.2012 14:00 Liverpool og Aston Villa skildu jöfn Liverpool og Aston Villa skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Aston Villa leiddi leikinn lengst af en Luis Suárez jafnaði metinn fyrir heimamenn stuttu fyrir leikslok. 7.4.2012 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Masters: Bubba Watson vann sitt fyrsta risamót Bubba Watson tryggði sér sigur á Mastersmótinu í golfi í kvöld eftir að hann vann Suður-Afríkumanninn Louis Oosthuizen í bráðabana. 8.4.2012 23:37
Phillip Cocu vann stóran titil með PSV eftir aðeins 28 daga í starfi Phillip Cocu gerði PSV Eindhoven að hollenskum bikarmeisturum í dag aðeins 28 dögum eftir að þessi fyrrum landsliðsmaður Hollendinga tók við liðinu. PSV vann Heracles Almelo 3-0 í bikarúrslitaleiknum. 8.4.2012 23:00
Versti árangur Tiger Woods á Mastersmótinu frá 1996 Tiger Woods var vægast langt frá sínu besta á Masters-mótinu í golfi en hann endaði á því að spila fjórða og síðasta hringinn á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Tiger lék hringina fjóra á 293 höggum eða fimm yfir pari. 8.4.2012 22:18
NBA: Carmelo Anthony tryggði New York sigur á Chicago | Skoraði 43 stig Carmelo Anthony var í miklu stuði í kvöld þegar New York Knicks vann dramatískan eins stigs sigur á Chicago Bulls, 100-99, eftir framlengdan leik í Madison Square Garden. Anthony skoraði sigurkörfuna 8.2 sekúndum fyrir leikslok en hafði áður tryggt New York framlengingu. 8.4.2012 22:00
Raul skoraði tvö fyrir Schalke | Er ekki enn búinn að framlengja Spánverjinn Raul Gonzalez skoraði tvö fyrstu mörkin í 3-0 sigri Schalke á Hannover í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en með sigrinum er Schalke með góð tök á þriðja sæti deildarinnar. 8.4.2012 20:00
Real Madrid tapaði stigum á heimavelli | Nú munar aðeins 4 stigum Real Madrid náði aðeins markalausu jafntefli á móti Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og spennan jókst því í baráttu Real og Barcelona um spænska meistaratitilinn. 8.4.2012 19:15
Mancini: Balotelli á skilið að fá lengra bann Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var allt annað en ánægður með lið sitt eftir tapið gegn Arsenal í dag. 8.4.2012 17:42
Umfjöllun: Króatía - Ísland 31-28 Íslenska landsliðið í handbolta endaði í öðru sæti í sínum riðli eftir þriggja marka tap á móti Króatíu í lokaleiknum í Króatíu í dag. Króatar voru með frumkvæðið í leiknum frá fyrstu mínútu og unnu nokkuð öruggan sigur. Króatar náðu mest sjö marka forskoti í seinni hálfleik en íslensku strákarnir hættu aldrei og tókst að minnka muninn í lokin ekki síst vegna góðrar markvörslu Hreiðars Levý Guðmundssonar. 8.4.2012 15:15
NBA: Kobe missti af fyrsta leiknum í tvö ár og Lakers tapaði Fjölmargir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers tapaði án Kobe Bryant, Boston Celtics vann flottan sigur á Indiana Pacers, Los Angeles Clippers er áfram í góðum gír eftir áttunda sigurinn í níu leikjum, Memphis Grizzlies vann Dallas Mavericks og Orlando Magic náði að enda fimm leikja taphrinu. 8.4.2012 11:00
Masters: Oosthuizen og Watson spila bráðabana um græna jakkann Louis Oosthuizen og Bubba Watson urðu efstir og jafnir á Mastersmótinu í golfi og þurfa að spila bráðabana um titilinn. Báðir léku þeir holurnar 72 á 10 höggum undir pari. 8.4.2012 23:12
Spánverjar slátruðu Pólverjum og skutu Serba inn á ÓL Serbía varð sjötta og síðasta þjóðin til að tryggja sér farseðil á Ólympíuleikana í London þegar forkeppninni lauk í kvöld. Spánverjar sáu til þess með ellefu marka sigri á Pólverjum að Serbar komust áfram á betri markatölu. 8.4.2012 20:45
Guðjón Valur markahæstur í riðlinum - skoraði 25 mörk í 3 leikjum Guðjón Valur Sigurðsson varð markahæsti leikmaðurinn í riðli Íslands í forkeppni Ólympíuleikanna í London en hann skoraði 25 mörk í leikjunum þremur eða 8,3 mörk að meðaltali í leik. Guðjón Valur skoraði fjórum mörkum meira en Króatinn Ivan Cupic sem varð í 2. sæti en í þriðja sætinu varð Japaninn Daisuke Miuazaki með 15 mörk. 8.4.2012 18:45
Arteta: Megum ekki taka fótinn af bensíngjöfinni Arsenal náði tveggja stiga forskoti á Tottenham og fór langt með að enda titilvonir Manchester City með því að vinna 1-0 sigur á Manchester City á Emirates í dag en eftir leikinn er Manchester United með átta stiga forskot á City. 8.4.2012 18:37
Strákarnir tryggðu sig inn á EM í Tyrklandi - myndir Íslenska 20 ára landsliðið í handbolta tryggði sér sæti í úrslitakeppni EM í Tyrklandi í sumar með því að vinna fjögurra marka sigur á Eistlandi í Víkinni í dag. Íslenska liðið vann því báða leiki sína í riðlinum og er komið á EM. 8.4.2012 18:23
Wenger: Markið kom seint en við áttum sigurinn skilinn Arsenal afhenti Manchester United nánast enska meistaratitilinn á silfurfati með því að vinna Manchester City 1-0 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal náði fyrir vikið tveggja stiga forskoti á Tottenham í baráttunni um þriðja sæti deildarinnar. 8.4.2012 18:11
Alfreð afgreiddi Skúla Jón og félaga | Skoraði tvö Alfreð Finnbogason opnaði markareikning sinn í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði bæði mörk Helsingborg í 2-1 heimasigri á Skúla Jón Friðgeirssyni og félögum í Elfsborg. Alfreð kom Helsingborg í 1-0 í byrjun leiks og skoraði síðan sigurmarkið þrettán mínútum fyrir leikslok. 8.4.2012 17:52
Zlatan: Ég var meiri maður en Guardiola Zlatan Ibrahimovic er ekkert hættur orðastríði sínu við Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, þótt að Barcelona-liðið sé búið að slá Zlatan og félaga hans í AC Milan út úr Meistaradeildinni. 8.4.2012 16:15
Sir Alex: Þetta var rangstaða Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, viðurkenndi eftir sigurleikinn á móti Queens Park Rangers í dag að hans lið átti aldrei að fá vítaspyrnu og rautt spjald á fyrirliða QPR í upphafi leiksins en Ashley Young var rangstæður þegar hann fiskaði vítið. 8.4.2012 15:29
United er búið að ná í 94 prósent stiga í leikjum Scholes Paul Scholes átti flottan leik og skoraði seinna mark Manchester United í dag þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni og náði um leið átta stiga forskoti á toppi deildarinnar. 8.4.2012 15:00
Yaya Toure tekur sér frí frá landsliðinu | Einbeitir sér að Man. City Yaya Toure, miðjumaður Manchester City og landsliðs Fílbeinsstrandarinnar, hefur tekið þá ákvörðun að taka sér frí frá landsliðinu á næsta tímabili til þess að geta einbeitt sér að fullu að því að spila með Manchester City. 8.4.2012 14:00
Fimm af sex Ólympíusætum klár | Barátta á milli Serba og Pólverja Fimm þjóðir hafa þegar tryggt sér farseðil á Ólympíuleikana í London þrátt fyrir að einn leikdagur sé eftir í forkeppni handboltakeppni ÓL 2012. Ísland og Króatía komust áfram úr okkar í riðli í gær og Svíþjóð, Ungverjaland og Spánn eru líka búin að tryggja sér Ólympíusætið. 8.4.2012 13:30
20 ára strákarnir geta tryggt sig inn á EM í dag | Mæta Eistum í Víkinni Íslenska 20 ára landsliðið í handbolta er í góðum málum í undankeppni EM sem fer fram hér á landi. Íslensku strákarnir unnu Bosníu í fyrsta leiknum og eftir sigur Bosníumanna á Eistum í gær er ljóst að íslenska liðinu nægir jafntefli í lokaleiknum á móti Eistlandi til þess að tryggja sér sæti á EM. 8.4.2012 13:00
Messi sá fyrsti í 60 mörk á einu tímabili í næstum því 40 ár Lionel Messi skoraði tvö mörk í 4-1 sigri Barcelona á Real Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og er þar með búinn að skora 60 mörk fyrir Barca á tímabilinu. Messi er fyrsti knattspyrnumaðurinn í næstum því 40 ár sem nær að brjóta 60 marka múrinn. 8.4.2012 12:30
United með átta stiga forskot - glórulaust rautt spjald á fyrirliða QPR Manchester United er komið með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Queens Park Rangers á Old Trafford í dag. United var manni fleiri frá 15. mínútu þegar Shaun Derry, fyrirliði QPR, fékk rautt spjald og dæmt á sig víti fyrir lítið brot á Ashley Young. 8.4.2012 12:00
Árni Þór raðaði inn mörkum í lokin og tryggði Bittenfeld jafntefli Árni Þór Sigtryggsson var hetja Bittenfeld í þýsku b-deildinni í handbolta í gær þegar liðið gerði 31-31 jafntefli við VfL Potsdam. Árni Þór skoraði jöfunarmarkið á lokasekúndunni. Árni Þór skoraði alls níu mörk í leiknum sem er langt yfir meðalskori hans sem eru 2,5 mörk í leik. 8.4.2012 11:52
Masters 2012: Gríðarleg spenna | rástímar á lokadeginum Gríðarleg spenna er fyrir lokahringinn á fyrsta stórmóti ársins í golfíþróttinni en það skýrist í kvöld hver sigrar á Mastersmótinu árið 2012. Keppt er á Augusta vellinum í Georgíu en bein útsending hefst á Stöð 2 sport kl. 18:00. Svínn Peter Hanson er efstur á -9 en höggi á eftir kemur Phil Mickelson frá Bandaríkjunum, þeir hefja leik 18:40. 8.4.2012 11:46
Hafa ekki unnið á útivelli síðan að Heiðar skoraði tvö á Britannia Queens Park Rangers heimsækir topplið Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag og það er ekki hægt að segja að tölfræðin sé með Heiðari Helgusyni og félögum fyrir þennan leik. 8.4.2012 11:30
Ólafur Stefánsson hvíldur gegn Króatíu Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Króatíu í lokaleik sínum í undanriðli Ólympíuleikanna í dag. Sigurbergur Sveinsson kemur inn í liðið í stað Ólafs. 8.4.2012 09:04
Arteta hetjan þegar Arsenal lagði City Mikel Arteta var hetja Arsenal en mark hans fjórum mínútum fyrir leikslok tryggði Lundúnarliðinu 1-0 sigur á Manchester City. Möguleikar City á titlinum eru að engu orðnir enda liðið átta stigum á eftir United í öðru sæti deildarinnar. 8.4.2012 00:01
Masters 2012: Hansen efstur fyrir lokadaginn | Mickelson höggi á eftir Peter Hanson lék frábært golf á þriðja keppnisdeginum. Alls fékk hann 8 fugla og einn skolla á hringnum og endaði hann á 65 höggum. Samtals er hann á -9 en hann bætti sig um 9 högg á milli annars og þriðja keppnisdags. Þetta er aðeins í annað sinn sem Hanson er að keppa á Mastersmótinu. 7.4.2012 23:19
Stórglæsileg balletspor hjá leikmönnum Arsenal Nokkrir leikmenn Arsenal tóku fram dansskóna á dögunum fyrir nýja auglýsingu bifreiðarinnar af tegundinni Citroen DS5. 7.4.2012 23:30
Thierry Henry hefur gert sjö mörk í fyrstu fimm leikjum Red-Bulls Thierry Henry hefur byrjað vel í bandaríksku MLS-deildinni í knattspyrnu og skorað sjö mörk í fyrstu fimm leikjum liðsins. 7.4.2012 22:45
Juventus skellti sér á toppinn á Ítalíu Juventus skellti sér á toppinn í ítölsku seríu A-deildinni í kvöld þegar liðið vann góðan sigur á Palermo 2-0 en leikurinn fór fram á Renzo Barbera, heimavelli Palermo. 7.4.2012 22:00
Ferdinand bræður eigast við á morgun | Þola ekki að tapa Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, hefur varað bróðir sinn Anton Ferdinand, leikmann QPR, við að hann fái ekki klapp á bakið þegar þeir bræður mætast í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 7.4.2012 21:15
Wenger: Van Persie á skilið að verða valinn besti leikmaður deildarinnar Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, telur að Robin van Persie sé búinn að vera besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili og eigi það fyllilega skilið að vera valinn sá besti. 7.4.2012 20:30
Tiger náði ekki að blanda sér í toppbaráttuna Kylfingurinn Tiger Woods lék örlítið betur á Masters í dag en hann fór hringinn á pari vallarsins. Woods náði aftur á móti ekki að komast nálægt toppnum og er enn langt frá efstu mönnum. Leikið er á Augusta Nationa-vellinum í Bandaríkjunum. 7.4.2012 19:48
Guðmundur: Ég er afskaplega ánægður og stoltur "Ég er afskaplega ánægður og stoltur. Við erum að spila fyrir hönd þjóðarinnar og erum ánægðir að hafa náð þessum stóra áfanga. Fyrri hálfleikurinn hjá okkur var stórkostlegur og lagði hann grunninn að sigrinum. Við spilum frábæran varnarleik sem við höfum stundum náð upp í okkar leik og refsum við þeim grimmilega með hraðaupphlaupsmörkum,” sagði Guðmundur Guðmundsson þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik eftir að liðið tryggði sér farseðilinn á ÓL í London með 41-30 sigri gegn Japan í Króatíu í dag. 7.4.2012 18:42
Uppnám í Brussel eftir óhugnanlegt morð Starfsmaður í stjórnstöð almenningssamgangna í Brussel var barinn til bana eftir árekstur strætisvagns og einkabíls í morgun. Í kjölfarið voru allar almenningssamgöngur í borginni stöðvaðar. 7.4.2012 17:30
Neil Lennon: Besti dagur ferilsins Neil Lennon, knattspyrnustjóri Celtic, sagði eftir að félagið hafði tryggt sér skoska titilinn að þetta væri besti dagur ferilsins. 7.4.2012 16:45
Fiorentina vann AC Milan | Juve getur farið á toppinn í kvöld Átta leikjum er lokið í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en Fiorentina gerði sér lítið fyrir og vann toppliðið í AC Milan 2-1 á útivelli. 7.4.2012 16:30
Crouch sá um Wolves | Það bjargar ekkert Úlfunum úr þessu Stoke vann einskonar skyldusigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór 2-1. Það var mikil stemmning á Britannia-vellinum í Stoke þegar flautað var til leiks. 7.4.2012 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 56-74 | Njarðvík leiðir 2-0 Njarðvík vann öruggan sigur, 74-56, á Haukum í öðrum leik liðana um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta og leiða því einvígið 2-0. 7.4.2012 15:30
Umfjöllun: Japan - Ísland - 30-41 | Íslendingar komnir á Ólympíuleikana Íslendingar eru komnir á Ólympíuleikana í Lundúnum sem verða haldnir í sumar eftir frábæran ellefu marka sigur, 30-41 á Japönum. Leikurinn í dag var algjör úrslitaleikur fyrir bæði lið og var greinilegt að strákarnir ætluðu sér ekki að missa af tækifærinu að komast á leikana. 7.4.2012 15:30
Þrjú síðustu lið sem hafa jafnað í 1-1 hafa unnið titilinn Njarðvík og Haukar leik í dag annan leik sinn í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna en Njarðvík vann fyrsta leikinn í æsispennandi og dramatískum leik. Leikurinn í dag fer fram á heimavelli Haukakvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum og hefst klukkan 16.00. 7.4.2012 14:00
Liverpool og Aston Villa skildu jöfn Liverpool og Aston Villa skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Aston Villa leiddi leikinn lengst af en Luis Suárez jafnaði metinn fyrir heimamenn stuttu fyrir leikslok. 7.4.2012 13:30