Fleiri fréttir Wenger vill styðjast við marklínutækni Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal hefur bæst í hóp þeirra sem vilja styðjast við marklínutækni í knattspyrnu. Forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa lýst því yfir að mögulega verði marklínutækni tekin í notkun tímabilið 2012-2013. 26.7.2011 16:45 Björgvin Páll í fótbolta með Magdeburg - myndband Landsliðsmarkvörðurinn Björgin Páll Gústavsson undirbýr sig nú af kappi fyrir sitt fyrsta tímabil með Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Björgvin Páll tók fram takkaskóna í knattspyrnuleik nýverið og skoraði. 26.7.2011 16:00 Arnór Guðjohnsen við Aftonbladet: Veigar Páll vill fara til Rosenborg Veigar Páll Gunnarsson vill fara til Rosenborg samkvæmt frétt á vef Aftonbladet en blaðið hefur það eftir umboðsmanni Veigars Páls, Arnóri Guðjohnsen. 26.7.2011 15:39 Leikmaður Leicester kemur sér í klandur hjá eiginkonunni Það er óhætt að segja að skoski framherjinn Paul Gallagher hafi komið eins og stormsveipur inn í Twitter-samfélagið. Eiginkona Gallagher hvatti hann til þess að stofna aðgang að síðunni en líklegt er að hún sjái eftir því í dag. 26.7.2011 14:45 144 laxar komnir úr Svalbarðsá Á hádegi í gær 24. Júlí höfðu veiðst 144 laxar í Svalbarðsá, sem er mjög svipað og í fyrra. Fiskurinn dreifir sér vel um alla á og eru að veiðast mjög vel haldnir lúsugir fiskar jafnvel á efstu svæðum. 26.7.2011 14:37 Blanda komin í 1100 laxa Blanda er ein af fáum ám landsins sem hefur verið á nokkuð góðu róli í sumar, hún hefur ekki náð sömu hæðum og undanfarin tvö sumur en er nú komin í 1100 laxa og er hlutfall stórlaxa hátt eins og vanalega. 26.7.2011 14:35 Fram til Ungverjalands - HK mætir frönsku liði Kvennalið Fram mætir ungverska liðinu Alcoa FCK í Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik og HK mætir franska liðinu Fleury Loiret Handball í Áskorandakeppni Evrópu. Dregið var í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu í Vín í morgun. 26.7.2011 14:15 Liverpool og Fiorentina komast að samkomulagi um Aquilani Umboðsmaður ítalska knattspyrnumannsins Alberto Aquilani leggur áherslu á að ekki sé frágengið að Aquilani gangi til liðs við Fiorentina. Að hans sögn hafa félögin komist að samkomulagi en Aquilani eigi þó enn eftir að semja við ítalska félagið. 26.7.2011 13:30 Boateng bræður mætast í beinni í München í dag Heimamenn í Bayern München taka á móti ítölsku meisturunum AC Milan á Allianz-vellinum á Audi Cup síðdegis í dag. Í hinum leik keppninnar mætast Evrópumeistarar Barcelona og Suður-Ameríkumeistarar árið 2010 Internacional. 26.7.2011 12:45 Hólmfríður komin með leikheimild hjá Val - getur spilað í kvöld Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir er komin með leikheimild og getur því spilað sinn fyrsta leik með Val í kvöld þegar Fylkir kemur í heimsókn á Vodafonevöllinn á Hlíðarenda í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna. 26.7.2011 12:15 Veiðin í Grímsá og Kjós gengur vel Góður viðsnúningur hefur orðið í Borgarfjarðaránum á seinustu dögum. Grímsa er búin að taka vel við sér og eru veiðimenn að landa um 25-30 löxum á dag og eru alsælir. Von er á rigningu á næstu dögum á svæðinu, þannig að gaman verður fylgjast með hvað gerist ef vatn fer vaxandi en mikið er gengið af laxi og það gæti orðið ansi fjörugt á svæðinu í kjölfarið. Svipað hefur verið að gerast í Laxá í Kjós. 26.7.2011 11:56 Páll Magnússon biður golfáhugamenn afsökunar Páll Magnússon útvarpsstjóri og Haukur Örn Birgisson varaforseti Golfsambands Íslands voru í spjalli hjá Heimi og Kollu Í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Útvarpsstjóri útskýrði hvers vegna útsending frá Íslandsmótinu í höggleik hefði verið rofin á sunnudag og bað golfáhugamenn afsökunar. 26.7.2011 11:30 Kasami gengur til liðs við Fulham Svissneski miðjumaðurinn Pajtim Kasami hefur gengið til liðs við Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Kasami kemur frá ítalska liðinu Palermo en kaupverðið hefur ekki verið gefið upp. 26.7.2011 10:45 Mokveiðin heldur áfram í Elliðaánum Það er mikið líf við Elliðaárnar og það fengum við hjá Veiðivísi að sjá í gær. Ég ásamt Jóa félaga mínum og sonum okkar áttum eina stöng eftir hádegi. Það verður að segjast að miðað við hvað ég hef oft veitt árnar man ég ekki eftir öðrum eins fjölda af laxi í ánni og það var eiginlega alveg sama við hvaða hyl þú stoppaðir. Það var alls staðar lax! 26.7.2011 10:17 Blanda komin í góðann gír Blanda var í miklu fjöri um helgina. Veiðimenn á svæði 1 voru að taka dagskvótann sem eru 12 laxar á allar 4 stangir í gær sunnudag og svipuð veiði var á laugardag. Voru veiðimenn byrjaðir að sleppa laxi á sunnudeginum. 26.7.2011 10:15 Batista segir af sér sem þjálfari Argentínu Sergio Batista hefur sagt af sér sem þjálfari argentínska landsliðsins í knattspyrnu í kjölfar dapurs árangurs á heimavelli í Suður-Ameríkukeppninni. Batista hafði áður líst því yfir að hann ætlaði að halda áfram með liðið. 26.7.2011 10:15 Mikið líf í Eystri Rangá Það var mikið fjör á laugardaginn í Eystri Rangá en alls komu um 70 laxar á land. Laxinn var að taka um alla á en þó báru svæði eitt og sex uppúr. Svæði sjö og tvö voru einnig að hrökkva í gang. Það gerðist svo sunnudagsmorgun að það hellirigndi á svæðinu og áinn varð lituð og óveiðanleg mest allan sunnudag. Það bitnaði heldur betur á veiðinni en um 12 fiskar komu á land yfir daginn. 26.7.2011 10:12 Knattspyrnutímabilinu í Tyrklandi frestað um rúman mánuð Knattspyrnusamband Tyrklands ákvað á fundi sínum í gær að fresta tímabilinu þar í landi. Tyrknesk knattspyrna man fífil sinn fegurri en nokkrir tugir manna hafa verið handteknir undanfarnar vikur vegna ásakanna um hagræðingu úrslita. 26.7.2011 09:45 ÍBV fær miðjumann með reynslu úr Meistaradeildinni Kvennalið ÍBV í knattspyrnu hefur fengið til liðs við sig miðjumanninn Melissu Cary. Á heimasíðu ÍBV vonast Eyjamenn eftir því að Cary hjálpi ÍBV í þeim miklu hremmningum sem liðið hefur orðið fyrir undanfarið. 26.7.2011 09:29 Einar Árni lauk prófi hjá FIBA Europe Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur og unglingalandsliðs Íslands í körfuknattleik karla, lauk um síðustu helgi þjálfaraverkefni á vegum evrópska körfuknattleikssambandsins, FIBA Europe. 26.7.2011 09:15 FH-ingar komu til baka manni færri - myndir FH-ingar unnu karaktersigur á Valsmönnum í Kaplakrikanum í gær og sáu til þess að KR-ingar verða með fjögurra stiga forskot á toppnum yfir Verslunarmannahelgina. 26.7.2011 08:30 Forlan fetar í fótspor föður og afa Diego Forlan hefur skráð nafn sitt í sögubækurnar. Síðan hann yfirgaf herbúðir Manchester United hefur hann raðað inn mörkunum hjá félagsliðum sínum og landsliði. Hann er landsleikjahæsti Úrúgvæinn, vantar eitt mark til að verða markahæstur og hefur nú unnið Copa America líkt og faðir hans og afi. 26.7.2011 08:00 Erum töluvert stærri og þyngri en þær Íslenska stúlknalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 17 ára og yngri hélt í gærkvöldi til Sviss. Fram undan er undanúrslitaleikur við Spán á fimmtudag en Spánverjar eru ríkjandi Evrópumeistarar í þessum aldursflokki. 26.7.2011 07:00 Hlynur Bæringsson: Það var gott að fá einn sigur Íslenska körfuboltalandsliðið steig skref í átt að því að tryggja sér bronsið á Norðurlandamótinu í Sundsvall með því að vinna níu stiga sigur á Dönum, 85-76, í gærkvöldi. Íslenska liðið hafði frumkvæðið nær allan leikinn en sigurinn var þó ekki í höfn fyrr en í blálokin. Þetta var fyrsti sigur íslenska liðsins undir stjórn sænska þjálfarans Peters Öqvist. 26.7.2011 06:00 Evra segir að Nasri verði að koma til United til að vinna eitthvað Patrice Evra hefur sagt landa sínum Samir Nasri að koma til Manchester United ætli að hann sér að vinna einhverja titla á ferlinum. Nasri á eftir eitt ár af samningi sínum hjá Arsenal sem ætlar ekki að selja hann þótt að það gæti þýtt að hann færi frítt næsta sumar. 25.7.2011 23:30 Shawcross vill ekki spila fyrir Wales Ryan Shawcross leikmaður og fyrirliði Stoke City í ensku úrvalsdeildinni segist ekki hafa íhugað það að spila fyrir landslið Wales. Breytingar á reglum FIFA gera Shawcross kleift að spila fyrir Wales jafnvel þó hann sé Englendingur í húð og hár. 25.7.2011 23:00 Kristján: Gerðum of mörg mistök Kristján Guðmundsson þjálfari Vals var ekki sáttur við að sjá lið sitt missa unninn leik úr höndunum eftir að FH missti leikmann af leikvelli snemma í seinni hálleik. 25.7.2011 22:57 Gunnleifur: Hefðum unnið tveimur eða þremur færri Gunnleifur Gunnleifsson markvörður Vals lét verk fyrir brjóstið ekki trufla sig og átti góðan dag í marki FH enda nóg að gera þó FH hafi verið betri aðilinn eftir að missa leikmann af velli snemma í seinni hálfleik. 25.7.2011 22:56 José Enrique hraunar yfir Newcastle Vinstri bakvörðurinn José Enrique leikmaður Newcastle er allt annað en sáttur við stefnu félagsins í leikmannamálum. Hann segir að með þessum hætti komist liðið aldrei í hóp bestu liða ensku úrvalsdeildarinnar. 25.7.2011 22:30 Kenny Miller til liðs við Aron Einar hjá Cardiff Skoski framherjinn Kenny Miller er á leið til Cardiff í ensku Championship-deildinni. Miller kemur frá tyrkneska félaginu Bursaspor og er kaupverðið talið vera um ein milljón pund eða sem nemur tæpum 190 milljónum íslenskra króna. 25.7.2011 21:15 Lára Kristín: Samheldnin, hjartað og föðurlandsástin Lára Kristín Pedersen leikmaður Aftureldingar er í stúlknalandsliði Íslands 17 ára og yngri. Stelpurnar mæta Spánverjum á fimmtudaginn í undanúrslitum Evrópumótsins. Leikið er í Nyon í Sviss en stelpurnar halda utan í kvöld. 25.7.2011 20:30 Níu stiga sigur á Dönum - Logi með 24 stig Íslenska körfuboltalandsliðið fagnaði sínum fyrsta sigri á NM og sínum fyrsta sigri undir stjórn Peter Öqvist þegar liðið vann níu stiga sigur á Dönum, 85-76, í kvöld á Norðurlandamótinu í Sundsvall. 25.7.2011 20:03 Geir kominn í nýja nefnd hjá UEFA Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er kominn í nýja nefnd innan UEFA en Framkvæmdastjórn UEFA hefur skipað í nefndir fyrir árin 2011 - 2013. 25.7.2011 19:30 Umfjöllun: Tíu FH-ingar sáu um Val Þrátt fyrir að leika einum færri frá 56. mínútu sigraði FH Val 3-2 á heimavelli sínu að Kaplakrika í kvöld en Valur var 2-1 yfir þegar Pétur Viðarsson nældi sér í tvö gul spjöld á átta mínútna kafla. 25.7.2011 19:00 Solbakken tók fyrirliðabandið af Podolski Stale Solbakken, nýr þjálfari þýska liðsins Köln, hefur ákveðið að taka fyrirliðabandið af þýska landsliðsframherjanum Lukas Podolski. Brasilíski varnarmaðurinn Pedro Geromel mun bera bandið á komandi tímabili. 25.7.2011 18:45 Kristinn dæmir á Emirates Cup Kristinn Jakobsson verður á ferð og flugi næstu daga en enska knattspyrnusambandið hefur boðið honum að dæma á æfingamótinu Emirates Cup sem fram fer á heimavelli Arsenal. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 25.7.2011 18:15 Messi, Xavi og Ronaldo tilnefndir til fyrstu UEFA-verðlaunana Barcelona-mennirnir Lionel Messi, Xavi Hernandez og Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid urðu í þremur efstu sætunum í fyrsta kjörinu á Knattspyrnumanni ársins hjá UEFA. 25.7.2011 17:45 FH-ingar kynda Haukana í nýju lagi: Eitt lið í Hafnarfirði Hafnarfjarðarmafían hefur tekið á sig ábyrgðina á slæmu gengi FH-liðsins í sumar en telur að nýtt FH-lag muni breyta öllu. Nýja FH-liðið verður frumflutt á leik FH og Vals í Pepsi-deildinni í kvöld en þar er sterk Hauka-kynding ef marka má heiti lagsins sem er "Eitt lið í Hafnarfirði" 25.7.2011 17:15 Sundsvall-strákarnir í sérflokki í stigaskorun Sundvall-mennirnir í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta eru langstigahæstir eftir tvo fyrstu leiki liðsins á Norðurlandamótinu í Sundsvall. Íslenska liðið hefur tapað fyrir Svíum og Finnum í fyrstu tveimur leikjum sínum en mætir Dönum í kvöld. 25.7.2011 16:45 Bjarni Guðjóns: Leikurinn á fimmtudaginn í uppnámi Bjarni Guðjónsson fyrirliði KR meiddist á nára í 4-0 sigurleiknum gegn Breiðablik í gærkvöld. Bjarni fór til sjúkraþjálfara í dag og segir Evrópuleikinn gegn Dinamo Tbilisi á fimmtudaginn í uppnámi hvað meiðsli hans varðar. 25.7.2011 15:56 Jón Arnór spilar ekki meira á NM í Svíþjóð Jón Arnór Stefánsson getur ekki spilað meira með íslenska körfuboltalandsliðinu á Norðurlandamótinu í Sundsvall í Svíþjóð vegna axlarmeiðslanna sem hann varð fyrir eftir aðeins nokkrar mínútur í fyrsta leiknum á móti Svíþjóð. 25.7.2011 15:30 Atli Viðar ekki með FH gegn Val í kvöld Atli Viðar Björnsson, annar af markahæstu mönnum FH-inga í Pepsi-deildinni í sumar, verður ekki með liðinu á móti Val í kvöld. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðu félagsins. 25.7.2011 15:22 Suarez valinn besti leikmaður Copa America Úrúgvæinn Luis Suarez, leikmaður Liverpool, var valinn besti leikmaður Suður-Ameríkukeppninnar í knattspyrnu sem lauk í Argentínu í gærkvöld. Suarez skoraði fjögur mörk í keppninni og leiddi þjóð sína til sigurs. 25.7.2011 14:45 Andri Berg til FH - miklar breytingar hjá Íslandsmeisturunum Handboltakappinn Andri Berg Haraldsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH. Andri er fjórði leikmaðurinn sem gengur í raðir Fimleikafélagsins á undanförnum vikum en félagið hefur einnig misst lykilmenn í atvinnumennsku. 25.7.2011 14:15 Rúnar Kristins: Þessi fer upp í hillu á skrifstofunni Rúnar Kristinsson þjálfari KR var valinn besti þjálfari umferða 1-11 í Pepsi-deild karla. KR-liðið er ósigrað í deildinni og með gott forskot á toppnum. Rúnar segir lykilinn að árangrinum samheldinn leikmannahóp sem vinnur eftir skýrum markmiðum. 25.7.2011 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Wenger vill styðjast við marklínutækni Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal hefur bæst í hóp þeirra sem vilja styðjast við marklínutækni í knattspyrnu. Forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa lýst því yfir að mögulega verði marklínutækni tekin í notkun tímabilið 2012-2013. 26.7.2011 16:45
Björgvin Páll í fótbolta með Magdeburg - myndband Landsliðsmarkvörðurinn Björgin Páll Gústavsson undirbýr sig nú af kappi fyrir sitt fyrsta tímabil með Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Björgvin Páll tók fram takkaskóna í knattspyrnuleik nýverið og skoraði. 26.7.2011 16:00
Arnór Guðjohnsen við Aftonbladet: Veigar Páll vill fara til Rosenborg Veigar Páll Gunnarsson vill fara til Rosenborg samkvæmt frétt á vef Aftonbladet en blaðið hefur það eftir umboðsmanni Veigars Páls, Arnóri Guðjohnsen. 26.7.2011 15:39
Leikmaður Leicester kemur sér í klandur hjá eiginkonunni Það er óhætt að segja að skoski framherjinn Paul Gallagher hafi komið eins og stormsveipur inn í Twitter-samfélagið. Eiginkona Gallagher hvatti hann til þess að stofna aðgang að síðunni en líklegt er að hún sjái eftir því í dag. 26.7.2011 14:45
144 laxar komnir úr Svalbarðsá Á hádegi í gær 24. Júlí höfðu veiðst 144 laxar í Svalbarðsá, sem er mjög svipað og í fyrra. Fiskurinn dreifir sér vel um alla á og eru að veiðast mjög vel haldnir lúsugir fiskar jafnvel á efstu svæðum. 26.7.2011 14:37
Blanda komin í 1100 laxa Blanda er ein af fáum ám landsins sem hefur verið á nokkuð góðu róli í sumar, hún hefur ekki náð sömu hæðum og undanfarin tvö sumur en er nú komin í 1100 laxa og er hlutfall stórlaxa hátt eins og vanalega. 26.7.2011 14:35
Fram til Ungverjalands - HK mætir frönsku liði Kvennalið Fram mætir ungverska liðinu Alcoa FCK í Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik og HK mætir franska liðinu Fleury Loiret Handball í Áskorandakeppni Evrópu. Dregið var í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu í Vín í morgun. 26.7.2011 14:15
Liverpool og Fiorentina komast að samkomulagi um Aquilani Umboðsmaður ítalska knattspyrnumannsins Alberto Aquilani leggur áherslu á að ekki sé frágengið að Aquilani gangi til liðs við Fiorentina. Að hans sögn hafa félögin komist að samkomulagi en Aquilani eigi þó enn eftir að semja við ítalska félagið. 26.7.2011 13:30
Boateng bræður mætast í beinni í München í dag Heimamenn í Bayern München taka á móti ítölsku meisturunum AC Milan á Allianz-vellinum á Audi Cup síðdegis í dag. Í hinum leik keppninnar mætast Evrópumeistarar Barcelona og Suður-Ameríkumeistarar árið 2010 Internacional. 26.7.2011 12:45
Hólmfríður komin með leikheimild hjá Val - getur spilað í kvöld Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir er komin með leikheimild og getur því spilað sinn fyrsta leik með Val í kvöld þegar Fylkir kemur í heimsókn á Vodafonevöllinn á Hlíðarenda í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna. 26.7.2011 12:15
Veiðin í Grímsá og Kjós gengur vel Góður viðsnúningur hefur orðið í Borgarfjarðaránum á seinustu dögum. Grímsa er búin að taka vel við sér og eru veiðimenn að landa um 25-30 löxum á dag og eru alsælir. Von er á rigningu á næstu dögum á svæðinu, þannig að gaman verður fylgjast með hvað gerist ef vatn fer vaxandi en mikið er gengið af laxi og það gæti orðið ansi fjörugt á svæðinu í kjölfarið. Svipað hefur verið að gerast í Laxá í Kjós. 26.7.2011 11:56
Páll Magnússon biður golfáhugamenn afsökunar Páll Magnússon útvarpsstjóri og Haukur Örn Birgisson varaforseti Golfsambands Íslands voru í spjalli hjá Heimi og Kollu Í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Útvarpsstjóri útskýrði hvers vegna útsending frá Íslandsmótinu í höggleik hefði verið rofin á sunnudag og bað golfáhugamenn afsökunar. 26.7.2011 11:30
Kasami gengur til liðs við Fulham Svissneski miðjumaðurinn Pajtim Kasami hefur gengið til liðs við Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Kasami kemur frá ítalska liðinu Palermo en kaupverðið hefur ekki verið gefið upp. 26.7.2011 10:45
Mokveiðin heldur áfram í Elliðaánum Það er mikið líf við Elliðaárnar og það fengum við hjá Veiðivísi að sjá í gær. Ég ásamt Jóa félaga mínum og sonum okkar áttum eina stöng eftir hádegi. Það verður að segjast að miðað við hvað ég hef oft veitt árnar man ég ekki eftir öðrum eins fjölda af laxi í ánni og það var eiginlega alveg sama við hvaða hyl þú stoppaðir. Það var alls staðar lax! 26.7.2011 10:17
Blanda komin í góðann gír Blanda var í miklu fjöri um helgina. Veiðimenn á svæði 1 voru að taka dagskvótann sem eru 12 laxar á allar 4 stangir í gær sunnudag og svipuð veiði var á laugardag. Voru veiðimenn byrjaðir að sleppa laxi á sunnudeginum. 26.7.2011 10:15
Batista segir af sér sem þjálfari Argentínu Sergio Batista hefur sagt af sér sem þjálfari argentínska landsliðsins í knattspyrnu í kjölfar dapurs árangurs á heimavelli í Suður-Ameríkukeppninni. Batista hafði áður líst því yfir að hann ætlaði að halda áfram með liðið. 26.7.2011 10:15
Mikið líf í Eystri Rangá Það var mikið fjör á laugardaginn í Eystri Rangá en alls komu um 70 laxar á land. Laxinn var að taka um alla á en þó báru svæði eitt og sex uppúr. Svæði sjö og tvö voru einnig að hrökkva í gang. Það gerðist svo sunnudagsmorgun að það hellirigndi á svæðinu og áinn varð lituð og óveiðanleg mest allan sunnudag. Það bitnaði heldur betur á veiðinni en um 12 fiskar komu á land yfir daginn. 26.7.2011 10:12
Knattspyrnutímabilinu í Tyrklandi frestað um rúman mánuð Knattspyrnusamband Tyrklands ákvað á fundi sínum í gær að fresta tímabilinu þar í landi. Tyrknesk knattspyrna man fífil sinn fegurri en nokkrir tugir manna hafa verið handteknir undanfarnar vikur vegna ásakanna um hagræðingu úrslita. 26.7.2011 09:45
ÍBV fær miðjumann með reynslu úr Meistaradeildinni Kvennalið ÍBV í knattspyrnu hefur fengið til liðs við sig miðjumanninn Melissu Cary. Á heimasíðu ÍBV vonast Eyjamenn eftir því að Cary hjálpi ÍBV í þeim miklu hremmningum sem liðið hefur orðið fyrir undanfarið. 26.7.2011 09:29
Einar Árni lauk prófi hjá FIBA Europe Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur og unglingalandsliðs Íslands í körfuknattleik karla, lauk um síðustu helgi þjálfaraverkefni á vegum evrópska körfuknattleikssambandsins, FIBA Europe. 26.7.2011 09:15
FH-ingar komu til baka manni færri - myndir FH-ingar unnu karaktersigur á Valsmönnum í Kaplakrikanum í gær og sáu til þess að KR-ingar verða með fjögurra stiga forskot á toppnum yfir Verslunarmannahelgina. 26.7.2011 08:30
Forlan fetar í fótspor föður og afa Diego Forlan hefur skráð nafn sitt í sögubækurnar. Síðan hann yfirgaf herbúðir Manchester United hefur hann raðað inn mörkunum hjá félagsliðum sínum og landsliði. Hann er landsleikjahæsti Úrúgvæinn, vantar eitt mark til að verða markahæstur og hefur nú unnið Copa America líkt og faðir hans og afi. 26.7.2011 08:00
Erum töluvert stærri og þyngri en þær Íslenska stúlknalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 17 ára og yngri hélt í gærkvöldi til Sviss. Fram undan er undanúrslitaleikur við Spán á fimmtudag en Spánverjar eru ríkjandi Evrópumeistarar í þessum aldursflokki. 26.7.2011 07:00
Hlynur Bæringsson: Það var gott að fá einn sigur Íslenska körfuboltalandsliðið steig skref í átt að því að tryggja sér bronsið á Norðurlandamótinu í Sundsvall með því að vinna níu stiga sigur á Dönum, 85-76, í gærkvöldi. Íslenska liðið hafði frumkvæðið nær allan leikinn en sigurinn var þó ekki í höfn fyrr en í blálokin. Þetta var fyrsti sigur íslenska liðsins undir stjórn sænska þjálfarans Peters Öqvist. 26.7.2011 06:00
Evra segir að Nasri verði að koma til United til að vinna eitthvað Patrice Evra hefur sagt landa sínum Samir Nasri að koma til Manchester United ætli að hann sér að vinna einhverja titla á ferlinum. Nasri á eftir eitt ár af samningi sínum hjá Arsenal sem ætlar ekki að selja hann þótt að það gæti þýtt að hann færi frítt næsta sumar. 25.7.2011 23:30
Shawcross vill ekki spila fyrir Wales Ryan Shawcross leikmaður og fyrirliði Stoke City í ensku úrvalsdeildinni segist ekki hafa íhugað það að spila fyrir landslið Wales. Breytingar á reglum FIFA gera Shawcross kleift að spila fyrir Wales jafnvel þó hann sé Englendingur í húð og hár. 25.7.2011 23:00
Kristján: Gerðum of mörg mistök Kristján Guðmundsson þjálfari Vals var ekki sáttur við að sjá lið sitt missa unninn leik úr höndunum eftir að FH missti leikmann af leikvelli snemma í seinni hálleik. 25.7.2011 22:57
Gunnleifur: Hefðum unnið tveimur eða þremur færri Gunnleifur Gunnleifsson markvörður Vals lét verk fyrir brjóstið ekki trufla sig og átti góðan dag í marki FH enda nóg að gera þó FH hafi verið betri aðilinn eftir að missa leikmann af velli snemma í seinni hálfleik. 25.7.2011 22:56
José Enrique hraunar yfir Newcastle Vinstri bakvörðurinn José Enrique leikmaður Newcastle er allt annað en sáttur við stefnu félagsins í leikmannamálum. Hann segir að með þessum hætti komist liðið aldrei í hóp bestu liða ensku úrvalsdeildarinnar. 25.7.2011 22:30
Kenny Miller til liðs við Aron Einar hjá Cardiff Skoski framherjinn Kenny Miller er á leið til Cardiff í ensku Championship-deildinni. Miller kemur frá tyrkneska félaginu Bursaspor og er kaupverðið talið vera um ein milljón pund eða sem nemur tæpum 190 milljónum íslenskra króna. 25.7.2011 21:15
Lára Kristín: Samheldnin, hjartað og föðurlandsástin Lára Kristín Pedersen leikmaður Aftureldingar er í stúlknalandsliði Íslands 17 ára og yngri. Stelpurnar mæta Spánverjum á fimmtudaginn í undanúrslitum Evrópumótsins. Leikið er í Nyon í Sviss en stelpurnar halda utan í kvöld. 25.7.2011 20:30
Níu stiga sigur á Dönum - Logi með 24 stig Íslenska körfuboltalandsliðið fagnaði sínum fyrsta sigri á NM og sínum fyrsta sigri undir stjórn Peter Öqvist þegar liðið vann níu stiga sigur á Dönum, 85-76, í kvöld á Norðurlandamótinu í Sundsvall. 25.7.2011 20:03
Geir kominn í nýja nefnd hjá UEFA Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er kominn í nýja nefnd innan UEFA en Framkvæmdastjórn UEFA hefur skipað í nefndir fyrir árin 2011 - 2013. 25.7.2011 19:30
Umfjöllun: Tíu FH-ingar sáu um Val Þrátt fyrir að leika einum færri frá 56. mínútu sigraði FH Val 3-2 á heimavelli sínu að Kaplakrika í kvöld en Valur var 2-1 yfir þegar Pétur Viðarsson nældi sér í tvö gul spjöld á átta mínútna kafla. 25.7.2011 19:00
Solbakken tók fyrirliðabandið af Podolski Stale Solbakken, nýr þjálfari þýska liðsins Köln, hefur ákveðið að taka fyrirliðabandið af þýska landsliðsframherjanum Lukas Podolski. Brasilíski varnarmaðurinn Pedro Geromel mun bera bandið á komandi tímabili. 25.7.2011 18:45
Kristinn dæmir á Emirates Cup Kristinn Jakobsson verður á ferð og flugi næstu daga en enska knattspyrnusambandið hefur boðið honum að dæma á æfingamótinu Emirates Cup sem fram fer á heimavelli Arsenal. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 25.7.2011 18:15
Messi, Xavi og Ronaldo tilnefndir til fyrstu UEFA-verðlaunana Barcelona-mennirnir Lionel Messi, Xavi Hernandez og Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid urðu í þremur efstu sætunum í fyrsta kjörinu á Knattspyrnumanni ársins hjá UEFA. 25.7.2011 17:45
FH-ingar kynda Haukana í nýju lagi: Eitt lið í Hafnarfirði Hafnarfjarðarmafían hefur tekið á sig ábyrgðina á slæmu gengi FH-liðsins í sumar en telur að nýtt FH-lag muni breyta öllu. Nýja FH-liðið verður frumflutt á leik FH og Vals í Pepsi-deildinni í kvöld en þar er sterk Hauka-kynding ef marka má heiti lagsins sem er "Eitt lið í Hafnarfirði" 25.7.2011 17:15
Sundsvall-strákarnir í sérflokki í stigaskorun Sundvall-mennirnir í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta eru langstigahæstir eftir tvo fyrstu leiki liðsins á Norðurlandamótinu í Sundsvall. Íslenska liðið hefur tapað fyrir Svíum og Finnum í fyrstu tveimur leikjum sínum en mætir Dönum í kvöld. 25.7.2011 16:45
Bjarni Guðjóns: Leikurinn á fimmtudaginn í uppnámi Bjarni Guðjónsson fyrirliði KR meiddist á nára í 4-0 sigurleiknum gegn Breiðablik í gærkvöld. Bjarni fór til sjúkraþjálfara í dag og segir Evrópuleikinn gegn Dinamo Tbilisi á fimmtudaginn í uppnámi hvað meiðsli hans varðar. 25.7.2011 15:56
Jón Arnór spilar ekki meira á NM í Svíþjóð Jón Arnór Stefánsson getur ekki spilað meira með íslenska körfuboltalandsliðinu á Norðurlandamótinu í Sundsvall í Svíþjóð vegna axlarmeiðslanna sem hann varð fyrir eftir aðeins nokkrar mínútur í fyrsta leiknum á móti Svíþjóð. 25.7.2011 15:30
Atli Viðar ekki með FH gegn Val í kvöld Atli Viðar Björnsson, annar af markahæstu mönnum FH-inga í Pepsi-deildinni í sumar, verður ekki með liðinu á móti Val í kvöld. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðu félagsins. 25.7.2011 15:22
Suarez valinn besti leikmaður Copa America Úrúgvæinn Luis Suarez, leikmaður Liverpool, var valinn besti leikmaður Suður-Ameríkukeppninnar í knattspyrnu sem lauk í Argentínu í gærkvöld. Suarez skoraði fjögur mörk í keppninni og leiddi þjóð sína til sigurs. 25.7.2011 14:45
Andri Berg til FH - miklar breytingar hjá Íslandsmeisturunum Handboltakappinn Andri Berg Haraldsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH. Andri er fjórði leikmaðurinn sem gengur í raðir Fimleikafélagsins á undanförnum vikum en félagið hefur einnig misst lykilmenn í atvinnumennsku. 25.7.2011 14:15
Rúnar Kristins: Þessi fer upp í hillu á skrifstofunni Rúnar Kristinsson þjálfari KR var valinn besti þjálfari umferða 1-11 í Pepsi-deild karla. KR-liðið er ósigrað í deildinni og með gott forskot á toppnum. Rúnar segir lykilinn að árangrinum samheldinn leikmannahóp sem vinnur eftir skýrum markmiðum. 25.7.2011 13:30
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn