Fleiri fréttir Nani: Eigum að vera að hugsa um Chelsea en ekki um Barcelona Nani, leikmaður Manchester United, segir að hann og félagar sínir verði að fara strax að einbeita sér að Chelsea-leiknum á sunnudaginn en megi ekki gleyma sér og vera að pæla í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley. 6.5.2011 09:45 Blake Griffin fékk fullt hús í kjörinu á besta nýliðanum Allir 118 blaðamennirnir sem kusu besta nýliðann í NBA-deildinni í körfubolta settu Blake Griffin, leikmann Los Angeles Clippers, í fyrsta sætið. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1990 og aðeins í þriðja skiptið í sögunni sem besti nýliðinn fær fullt hús atkvæða. 6.5.2011 09:15 Magic hefur ekki mikla trú á því að Lakers komi til baka Kobe Bryant og félagar í Los Angeles Lakers eru í slæmum málum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir tvö töp á heimavelli í fyrstu tveimur leikjunum í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Dallas Mavericks. Þriðji leikurinn er í Dallas í kvöld og í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 1.30. 6.5.2011 09:00 Alonso fljótastur í Tyrklandi, en meistarin Vettel ók útaf brautinni Rigning var á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í morgun, þegar undirbúningur keppenda fyrir fjórða Formúlu 1 mót ársins hófst fyrir alvöru. Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma við erfiðar aðstæður, en Nico Rosberg á Mercedes varð annar 1.402 sekúndu á eftir Vettel og liðsfélagi Rosbergs, Michael Schumacher þriðji 1.462 á eftir Vettel. 6.5.2011 08:50 Hlynur pakkaði saman 214 cm miðherja í gær Hlynur Bæringsson fór mikinn í vörn Sundsvall Dragons í gær þegar að liðið tryggði sér sænska meistaratitilinn í körfubolta. 6.5.2011 08:30 Trúðum því að við værum bestir Sundsvall Dragons, með þá Hlyn Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson innanborðs, varð í gær Svíþjóðarmeistari í körfubolta. Sundsvall vann sigur á Norrköping Dolphins, 102-83, í oddaleik í rimmu um titilinn í gær. 6.5.2011 08:00 Jakob: Fékk opin skot og hélt bara áfram Jakob Örn Sigurðarson spilaði líklega einhvern besta leik sinn á ferlinum er lið hans, Sundsvall Dragons, varð Svíþjóðarmeistari eftir sigur á Norrköping Dolphins í oddaleik um sænska meistaratitilinn í gær. 6.5.2011 07:00 Lukkan ekki í Arsenal-búningnum í vetur Hvernig væri staðan í ensku deildinni ef öll stangarskotin hefðu farið í stöngina og inn í staðinn fyrir að fara í stöngina og út? Fyrirtækið Opta sér um alla tölfræðivinnslu í ensku úrvalsdeildinni og það hefur nú einmitt tekið saman þessa tölfræði úr fyrstu 35 umferðunum á leiktíðinni. 6.5.2011 06:00 Jakob: Þetta kitlar egóið Jakob Örn Sigurðarson átti stórleik þegar að lið hans, Sundsvall Dragons, varð sænskur meistari í körfubolta eftir sigur á Norrköping Dolphins, í oddaleik um titilinn. 5.5.2011 20:33 QPR þarf að bíða lengur eftir úrskurði Enska B-deildarfélagið QPR, sem tryggði sér á dögunum sæti í ensku úrvalsdeildinni, þarf að bíða enn eftir niðurstöðu í máli tengdu kaupum á Argentínumanninum Alejandro Faurlin. 5.5.2011 23:30 Jón Arnór og félagar fallnir CB Granada, lið Jóns Arnórs Stefánssonar, er fallið úr spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Liðið tapaði í kvöld fyrir Unicaja, 78-53. 5.5.2011 22:53 Fjalar í Fylkismarkið - Bjarni fingurbrotinn Bjarni Þórður Halldórsson, markvörður Fylkis, er fingurbrotinn og leikur því ekki með liðinu næstu vikurnar. Fjalar Þorgeirsson mun því endurheimta sæti sitt í byrjunarliðinu. 5.5.2011 22:39 Hughes vongóður um að Eiður semji við Fulham Mark Hughes, stjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Fulham, segist vera vongóður um að Eiður Smári Guðjohnsen skrifi undir langtímasamning við félagið í náinni framtíð. 5.5.2011 22:22 Porto mætir Braga í úrslitum Evrópudeildarinnar Portúgölsku liðin Porto og Braga tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA sem fer fram í Dublin þann 18. maí. 5.5.2011 21:25 Myndband af fögnuðinum í Sundsvall Sundsvall Dragons, lið þeirra Jakobs Arnar Sigurðarsonar og Hlyns Bæringssonar, varð í dag sænskur meistari í körfubolta eftir sigur á Norrköping Dolphins í oddaleik. 5.5.2011 20:14 Geir: Var ekki lengi að segja já Geir Þorsteinsson segir að það sé mikill heiður fyrir sig og Knattspyrnusamband Íslands að fá að vera eftirlitsmaður Knattspyrnusambands Evrópu á úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram nú síðar í mánuðinum. 5.5.2011 18:40 Miði á úrslitaleik Meistaradeildarinnar til sölu á rúma milljón Geir Þorsteinsson formaður KSÍ verður eftirlitsmaður á úrslitaleik Barcelona og Manchester United í meistaradeildinni á Wembley 28. maí. Þetta er mikill heiður fyrir KSÍ og formanninn enda vildu margir vera í hans sporum. 5.5.2011 18:30 Vettel: Það er enginn ósigrandi Sebastian Vettel, heimsmeistarinn og forystumaður stigamótsins í Formúlu 1 í ár segir Red Bull verði að læra af mistökum sem voru gerð í síðustu keppni í Kína. Lewis Hamilton vann mótið í Sjanghæ í Kína á dögunum, en Vettel hafði verið fremstur á ráslínu. 5.5.2011 17:28 Duff ekkert meira með Fulham á tímabilinu Damien Duff, liðsfélagi Eiðs Smára Guðjohnsen hjá Fulham, mun missa af síðstu þremur leikjum liðsins á tímabilinu vegna meiðsla. Duff þurfti að fara í aðgerð á hásin og verður frá í sex vikur. 5.5.2011 16:45 Geir eftirlitsmaður á úrslitaleik Meistaradeildarinnar Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur verið valinn af UEFA til þess að verða eftirlitsmaður UEFA á úrslitaleik Barcelona og Manchester United á Wembley. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 5.5.2011 16:33 Jakob og Hlynur sænskir meistarar Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson urðu í dag sænskir meistarar í körfubolta eftir að lið þeirra, Sundsvall Dragons, vann sigur á Norrköping Dolphins í oddaleik í lokaúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar, 102-83. 5.5.2011 15:53 Massa: Mikilvægt að taka framfaraskref Felipe Massa vonar að nýir fram og afturvængir sem Ferrari er mætt með á Formúlu 1 mótssvæðið í Tyrklandi muni bæta gengi liðsins, en Ferrari hefur ekki unnið mót á þessu ári. Mótið í Tyrklandi er það fjórða á keppnistímabilinu og er keppt á Istabúl Park brautinni, en Massa hefur þrívegis unnið mótið. Keppt hefur verið á brautinni í sex skipti. 5.5.2011 15:23 Jakob með flesta þrista og Hlynur með flestar stoðsendingar Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson spila í dag hreinan úrslitaleik um sænska meistaratitilinn í körfubolta þegar lið þeirra Sundsvall Dragons tekur á móti Norrköping Dolphins í sjöunda leik liðanna í úrslitaeinvíginu. 5.5.2011 14:45 Hamilton mætir varfærinn til keppni Lewis Hamilton hjá McLaren keppir í Formúlu 1 í Tyrklandi um helgina, en hann vann síðustu keppni sem var í Kína, auk þess sem hann vann mótið í Tyrklandi í fyrra. Hamilton er í öðru sæti á eftir Sebastian Vettel hjá Red Bull í stigamóti ökumanna. 5.5.2011 14:38 Ásbjörn skoraði flest mörk í úrslitaeinvíginu FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson var markahæsti leikmaðurinn í úrslitaeinvígi FH og Akureyrar í N1 deild karla í handbolta sem lauk með sigri FH í gær. Ásbjörn skoraði einu marki meira en Ólafur Guðmundsson og Akureyringurinn Oddur Grétarsson. 5.5.2011 14:15 Neyðist Arsenal að selja Samir Nasri í sumar? Samningur Frakkans Samir Nasri hjá Arsenal rennur út eftir næstu leiktíð en hann hefur enn ekki náð samkomulagi við félagið um endurnýjun á samningi. 5.5.2011 13:30 Giggs: Rosalegt afrek að komast í þrjá úrslitaleiki á fjórum árum Ryan Giggs á möguleika á því að spila sinn fjórða úrslitaleik í Meistaradeildinni og vinna Evrópumeistaratitilinn í þriðja sinn eftir að Manchester United tryggði sér farseðillinn á Wembley í gær. 5.5.2011 13:00 Aðeins eitt tilboð hefur komið í Kolbein og því var hafnað Hollenska stórliðið Ajax fær harða samkeppni frá nokkrum liðum um Kolbeinn Sigþórsson sem slegið hefur í gegn í hollenska fótboltanum í vetur með AZ Alkmaar. 5.5.2011 12:15 Mourinho fær annað tímabil hjá Real Madrid José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur mátt þola mikla gagnrýni undanfarna daga fyrir hegðun sína og leikstíl Real-liðsins í viðureignum liðsins við erkifjendur sína í Barcelona. Real vann spænska bikarinn en er úr leik í Meistaradeildinni og á ekki mikla möguleika á því að vinna spænska meistaratitilinn. Guardian hefur heimildir fyrir því að Mourinho fá annað tímabil í einu heitasta sætinu í heimsfótboltanum. 5.5.2011 11:30 Tommy Nielsen verður með FH á móti Blikum Tommy Nielsen er búinn að ná sér af meiðslunum sem hafa hrjáð hann að undanförnu og verður hann því með FH-liðinu þegar þeir fá Íslandsmeistara Breiðabliks í heimsókn á sunnudaginn. Þetta kemur fram í frétt á Stuðningsmannasíðu FH-inga. 5.5.2011 10:45 Sir Alex: Fletcher verður lykilmaður á móti Barcelona Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur mikla trú á því að Darren Fletcher geti verið í lykilhlutverki í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og hann segir að skoski miðjumaðurinn sé alltaf bestur í stóru leikjunum. 5.5.2011 10:15 John O'Shea: Mjög sáttur að fá að bera fyrirliðabandið Írinn John O'Shea bar fyrirliðabandið þegar Manchester United tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar með 4-1 stórsigri á þýska liðinu Schalke í seinni undanúrslitaleik liðanna á Old Trafford í gær. Framundan er því úrslitaleikur á móti Barcelona á Wembley 28. maí næstkomandi. 5.5.2011 09:45 Hjartnæm þakkaræða Derrick Rose: Þetta er allt mömmu að þakka Derrick Rose hjá Chicago Bulls tók við verðlaunum í gær sem besti leikmaðurinn í NBA-deildinni og það fór ekkert framhjá neinum að þessum hlédræga leikmanni leið ekkert alltof vel upp á sviðinu. 5.5.2011 09:15 NBA: Dallas vann aftur í LA er komið 2-0 yfir NBA-meistararnir í Los Angeles Lakers eru komnir í afar slæm mál í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir að þeir töpuðu öðrum heimaleiknum í röð á móti Dallas Mavericks. Dallas er nú 2-0 yfir og getur klárað einvígið með því að vinna næstu tvo leiki á heimavelli. Chicago Bulls sem tapaði óvænt á heimavelli í fyrsta leik jafnaði hinsvegar einvígið sitt á móti Atlanta Hawks í nótt. 5.5.2011 09:00 Myndasyrpa af fögnuði FH-inga FH varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í handbolta karla í fyrsta sinn í nítján ár eftir 3-1 sigur á Akureyri í úrslitarimmu liðanna í úrslitakeppni N1-deild karla. 5.5.2011 08:30 Eyðimerkurgöngu FH-inga lokið Einbeittir, grimmir og sterkir FH-ingar lögðu Akureyri, 28-24, í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. FH vann rimmuna 3-1 og er vel að titlinum komið. 5.5.2011 08:00 Atli: Ég er stoltur af strákunum „Þetta er mjög sárt. Sérstaklega þar sem við vorum alltaf inni í leiknum og mér fannst við síst vera lakara liðið,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, og vonbrigðin leyndu sér ekki á andliti hans. 5.5.2011 07:30 Ólafur: Þetta var fullkomið Stórskyttan unga í liði FH, Ólafur Guðmundsson, fór mikinn í liði FH í gær og ljóst var að hann vildi klára dæmið á heimavelli. Ólafur var að leika sinn síðasta leik fyrir FH í bili en hann spilaði sem lánsmaður frá danska liðinu AGK, sem keypti hann síðasta sumar. 5.5.2011 07:00 United á sögulegum slóðum Manchester United átti ekki í vandræðum með þýska liðið Schalke í síðari viðureign þeirra í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Liðið vann 4-1 sigur á heimavelli og samanlagt 6-1. 5.5.2011 06:00 Umfjöllun: Bið FH-inga á enda FH-ingar urðu í kvöld Íslandsmeistarar í handbolta í fyrsta skipti í 19 ár þegar þeir unnu sigur á Akureyri, 28-24, í hreint út sagt frábærum handboltaleik fyrir framan 3.000 áhorfendur í Kaplakrika. FH vann úrslitarimmu liðanna 3-1. 4.5.2011 21:06 Einar Andri: Við erum besta lið á Íslandi "Það er vonlaust að lýsa því. Það er frábært að ná að vinna þetta eftir nítján ár,“ sagði Einar Andri Einarsson, annar þjálfara FH, eftir að hans lið vann Akureyri 3-1 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. 4.5.2011 22:24 United rúllaði yfir Schalke og mætir Barcelona á Wembley Manchester United átti ekki í neinum vandræðum með þýska liðið Schalke í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. United vann í kvöld, 4-1 og 6-1 samanlagt. 4.5.2011 16:13 Celtic tapaði mikilvægum stigum Titilvonir Celtic minnkuðu til muna í kvöld er liðið tapaði óvænt fyrir Inverness Caledonian Thistle, 3-2, í skosku úrvalsdeildinni. 4.5.2011 23:06 Ferguson: Úrslitaleikurinn verður frábær Alex Ferguson, stjóri Manchester United, á von á frábærum úrslitaleik þegar að lið hans mætir Barcelona á Wembley-leikvanginum þann 28. maí. 4.5.2011 22:44 Ólafur: Vona að stórveldið sé vaknað "Það er erfitt að segja frá því í stuttu máli,“ sagði Ólafur Guðmundsson leikmaður FH þegar hann var spurður hvað það var sem gerði það að verkum að liðið varð Íslandsmeistari. 4.5.2011 22:37 Sjá næstu 50 fréttir
Nani: Eigum að vera að hugsa um Chelsea en ekki um Barcelona Nani, leikmaður Manchester United, segir að hann og félagar sínir verði að fara strax að einbeita sér að Chelsea-leiknum á sunnudaginn en megi ekki gleyma sér og vera að pæla í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley. 6.5.2011 09:45
Blake Griffin fékk fullt hús í kjörinu á besta nýliðanum Allir 118 blaðamennirnir sem kusu besta nýliðann í NBA-deildinni í körfubolta settu Blake Griffin, leikmann Los Angeles Clippers, í fyrsta sætið. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1990 og aðeins í þriðja skiptið í sögunni sem besti nýliðinn fær fullt hús atkvæða. 6.5.2011 09:15
Magic hefur ekki mikla trú á því að Lakers komi til baka Kobe Bryant og félagar í Los Angeles Lakers eru í slæmum málum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir tvö töp á heimavelli í fyrstu tveimur leikjunum í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Dallas Mavericks. Þriðji leikurinn er í Dallas í kvöld og í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 1.30. 6.5.2011 09:00
Alonso fljótastur í Tyrklandi, en meistarin Vettel ók útaf brautinni Rigning var á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í morgun, þegar undirbúningur keppenda fyrir fjórða Formúlu 1 mót ársins hófst fyrir alvöru. Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma við erfiðar aðstæður, en Nico Rosberg á Mercedes varð annar 1.402 sekúndu á eftir Vettel og liðsfélagi Rosbergs, Michael Schumacher þriðji 1.462 á eftir Vettel. 6.5.2011 08:50
Hlynur pakkaði saman 214 cm miðherja í gær Hlynur Bæringsson fór mikinn í vörn Sundsvall Dragons í gær þegar að liðið tryggði sér sænska meistaratitilinn í körfubolta. 6.5.2011 08:30
Trúðum því að við værum bestir Sundsvall Dragons, með þá Hlyn Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson innanborðs, varð í gær Svíþjóðarmeistari í körfubolta. Sundsvall vann sigur á Norrköping Dolphins, 102-83, í oddaleik í rimmu um titilinn í gær. 6.5.2011 08:00
Jakob: Fékk opin skot og hélt bara áfram Jakob Örn Sigurðarson spilaði líklega einhvern besta leik sinn á ferlinum er lið hans, Sundsvall Dragons, varð Svíþjóðarmeistari eftir sigur á Norrköping Dolphins í oddaleik um sænska meistaratitilinn í gær. 6.5.2011 07:00
Lukkan ekki í Arsenal-búningnum í vetur Hvernig væri staðan í ensku deildinni ef öll stangarskotin hefðu farið í stöngina og inn í staðinn fyrir að fara í stöngina og út? Fyrirtækið Opta sér um alla tölfræðivinnslu í ensku úrvalsdeildinni og það hefur nú einmitt tekið saman þessa tölfræði úr fyrstu 35 umferðunum á leiktíðinni. 6.5.2011 06:00
Jakob: Þetta kitlar egóið Jakob Örn Sigurðarson átti stórleik þegar að lið hans, Sundsvall Dragons, varð sænskur meistari í körfubolta eftir sigur á Norrköping Dolphins, í oddaleik um titilinn. 5.5.2011 20:33
QPR þarf að bíða lengur eftir úrskurði Enska B-deildarfélagið QPR, sem tryggði sér á dögunum sæti í ensku úrvalsdeildinni, þarf að bíða enn eftir niðurstöðu í máli tengdu kaupum á Argentínumanninum Alejandro Faurlin. 5.5.2011 23:30
Jón Arnór og félagar fallnir CB Granada, lið Jóns Arnórs Stefánssonar, er fallið úr spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Liðið tapaði í kvöld fyrir Unicaja, 78-53. 5.5.2011 22:53
Fjalar í Fylkismarkið - Bjarni fingurbrotinn Bjarni Þórður Halldórsson, markvörður Fylkis, er fingurbrotinn og leikur því ekki með liðinu næstu vikurnar. Fjalar Þorgeirsson mun því endurheimta sæti sitt í byrjunarliðinu. 5.5.2011 22:39
Hughes vongóður um að Eiður semji við Fulham Mark Hughes, stjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Fulham, segist vera vongóður um að Eiður Smári Guðjohnsen skrifi undir langtímasamning við félagið í náinni framtíð. 5.5.2011 22:22
Porto mætir Braga í úrslitum Evrópudeildarinnar Portúgölsku liðin Porto og Braga tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA sem fer fram í Dublin þann 18. maí. 5.5.2011 21:25
Myndband af fögnuðinum í Sundsvall Sundsvall Dragons, lið þeirra Jakobs Arnar Sigurðarsonar og Hlyns Bæringssonar, varð í dag sænskur meistari í körfubolta eftir sigur á Norrköping Dolphins í oddaleik. 5.5.2011 20:14
Geir: Var ekki lengi að segja já Geir Þorsteinsson segir að það sé mikill heiður fyrir sig og Knattspyrnusamband Íslands að fá að vera eftirlitsmaður Knattspyrnusambands Evrópu á úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram nú síðar í mánuðinum. 5.5.2011 18:40
Miði á úrslitaleik Meistaradeildarinnar til sölu á rúma milljón Geir Þorsteinsson formaður KSÍ verður eftirlitsmaður á úrslitaleik Barcelona og Manchester United í meistaradeildinni á Wembley 28. maí. Þetta er mikill heiður fyrir KSÍ og formanninn enda vildu margir vera í hans sporum. 5.5.2011 18:30
Vettel: Það er enginn ósigrandi Sebastian Vettel, heimsmeistarinn og forystumaður stigamótsins í Formúlu 1 í ár segir Red Bull verði að læra af mistökum sem voru gerð í síðustu keppni í Kína. Lewis Hamilton vann mótið í Sjanghæ í Kína á dögunum, en Vettel hafði verið fremstur á ráslínu. 5.5.2011 17:28
Duff ekkert meira með Fulham á tímabilinu Damien Duff, liðsfélagi Eiðs Smára Guðjohnsen hjá Fulham, mun missa af síðstu þremur leikjum liðsins á tímabilinu vegna meiðsla. Duff þurfti að fara í aðgerð á hásin og verður frá í sex vikur. 5.5.2011 16:45
Geir eftirlitsmaður á úrslitaleik Meistaradeildarinnar Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur verið valinn af UEFA til þess að verða eftirlitsmaður UEFA á úrslitaleik Barcelona og Manchester United á Wembley. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 5.5.2011 16:33
Jakob og Hlynur sænskir meistarar Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson urðu í dag sænskir meistarar í körfubolta eftir að lið þeirra, Sundsvall Dragons, vann sigur á Norrköping Dolphins í oddaleik í lokaúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar, 102-83. 5.5.2011 15:53
Massa: Mikilvægt að taka framfaraskref Felipe Massa vonar að nýir fram og afturvængir sem Ferrari er mætt með á Formúlu 1 mótssvæðið í Tyrklandi muni bæta gengi liðsins, en Ferrari hefur ekki unnið mót á þessu ári. Mótið í Tyrklandi er það fjórða á keppnistímabilinu og er keppt á Istabúl Park brautinni, en Massa hefur þrívegis unnið mótið. Keppt hefur verið á brautinni í sex skipti. 5.5.2011 15:23
Jakob með flesta þrista og Hlynur með flestar stoðsendingar Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson spila í dag hreinan úrslitaleik um sænska meistaratitilinn í körfubolta þegar lið þeirra Sundsvall Dragons tekur á móti Norrköping Dolphins í sjöunda leik liðanna í úrslitaeinvíginu. 5.5.2011 14:45
Hamilton mætir varfærinn til keppni Lewis Hamilton hjá McLaren keppir í Formúlu 1 í Tyrklandi um helgina, en hann vann síðustu keppni sem var í Kína, auk þess sem hann vann mótið í Tyrklandi í fyrra. Hamilton er í öðru sæti á eftir Sebastian Vettel hjá Red Bull í stigamóti ökumanna. 5.5.2011 14:38
Ásbjörn skoraði flest mörk í úrslitaeinvíginu FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson var markahæsti leikmaðurinn í úrslitaeinvígi FH og Akureyrar í N1 deild karla í handbolta sem lauk með sigri FH í gær. Ásbjörn skoraði einu marki meira en Ólafur Guðmundsson og Akureyringurinn Oddur Grétarsson. 5.5.2011 14:15
Neyðist Arsenal að selja Samir Nasri í sumar? Samningur Frakkans Samir Nasri hjá Arsenal rennur út eftir næstu leiktíð en hann hefur enn ekki náð samkomulagi við félagið um endurnýjun á samningi. 5.5.2011 13:30
Giggs: Rosalegt afrek að komast í þrjá úrslitaleiki á fjórum árum Ryan Giggs á möguleika á því að spila sinn fjórða úrslitaleik í Meistaradeildinni og vinna Evrópumeistaratitilinn í þriðja sinn eftir að Manchester United tryggði sér farseðillinn á Wembley í gær. 5.5.2011 13:00
Aðeins eitt tilboð hefur komið í Kolbein og því var hafnað Hollenska stórliðið Ajax fær harða samkeppni frá nokkrum liðum um Kolbeinn Sigþórsson sem slegið hefur í gegn í hollenska fótboltanum í vetur með AZ Alkmaar. 5.5.2011 12:15
Mourinho fær annað tímabil hjá Real Madrid José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur mátt þola mikla gagnrýni undanfarna daga fyrir hegðun sína og leikstíl Real-liðsins í viðureignum liðsins við erkifjendur sína í Barcelona. Real vann spænska bikarinn en er úr leik í Meistaradeildinni og á ekki mikla möguleika á því að vinna spænska meistaratitilinn. Guardian hefur heimildir fyrir því að Mourinho fá annað tímabil í einu heitasta sætinu í heimsfótboltanum. 5.5.2011 11:30
Tommy Nielsen verður með FH á móti Blikum Tommy Nielsen er búinn að ná sér af meiðslunum sem hafa hrjáð hann að undanförnu og verður hann því með FH-liðinu þegar þeir fá Íslandsmeistara Breiðabliks í heimsókn á sunnudaginn. Þetta kemur fram í frétt á Stuðningsmannasíðu FH-inga. 5.5.2011 10:45
Sir Alex: Fletcher verður lykilmaður á móti Barcelona Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur mikla trú á því að Darren Fletcher geti verið í lykilhlutverki í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og hann segir að skoski miðjumaðurinn sé alltaf bestur í stóru leikjunum. 5.5.2011 10:15
John O'Shea: Mjög sáttur að fá að bera fyrirliðabandið Írinn John O'Shea bar fyrirliðabandið þegar Manchester United tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar með 4-1 stórsigri á þýska liðinu Schalke í seinni undanúrslitaleik liðanna á Old Trafford í gær. Framundan er því úrslitaleikur á móti Barcelona á Wembley 28. maí næstkomandi. 5.5.2011 09:45
Hjartnæm þakkaræða Derrick Rose: Þetta er allt mömmu að þakka Derrick Rose hjá Chicago Bulls tók við verðlaunum í gær sem besti leikmaðurinn í NBA-deildinni og það fór ekkert framhjá neinum að þessum hlédræga leikmanni leið ekkert alltof vel upp á sviðinu. 5.5.2011 09:15
NBA: Dallas vann aftur í LA er komið 2-0 yfir NBA-meistararnir í Los Angeles Lakers eru komnir í afar slæm mál í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir að þeir töpuðu öðrum heimaleiknum í röð á móti Dallas Mavericks. Dallas er nú 2-0 yfir og getur klárað einvígið með því að vinna næstu tvo leiki á heimavelli. Chicago Bulls sem tapaði óvænt á heimavelli í fyrsta leik jafnaði hinsvegar einvígið sitt á móti Atlanta Hawks í nótt. 5.5.2011 09:00
Myndasyrpa af fögnuði FH-inga FH varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í handbolta karla í fyrsta sinn í nítján ár eftir 3-1 sigur á Akureyri í úrslitarimmu liðanna í úrslitakeppni N1-deild karla. 5.5.2011 08:30
Eyðimerkurgöngu FH-inga lokið Einbeittir, grimmir og sterkir FH-ingar lögðu Akureyri, 28-24, í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. FH vann rimmuna 3-1 og er vel að titlinum komið. 5.5.2011 08:00
Atli: Ég er stoltur af strákunum „Þetta er mjög sárt. Sérstaklega þar sem við vorum alltaf inni í leiknum og mér fannst við síst vera lakara liðið,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, og vonbrigðin leyndu sér ekki á andliti hans. 5.5.2011 07:30
Ólafur: Þetta var fullkomið Stórskyttan unga í liði FH, Ólafur Guðmundsson, fór mikinn í liði FH í gær og ljóst var að hann vildi klára dæmið á heimavelli. Ólafur var að leika sinn síðasta leik fyrir FH í bili en hann spilaði sem lánsmaður frá danska liðinu AGK, sem keypti hann síðasta sumar. 5.5.2011 07:00
United á sögulegum slóðum Manchester United átti ekki í vandræðum með þýska liðið Schalke í síðari viðureign þeirra í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Liðið vann 4-1 sigur á heimavelli og samanlagt 6-1. 5.5.2011 06:00
Umfjöllun: Bið FH-inga á enda FH-ingar urðu í kvöld Íslandsmeistarar í handbolta í fyrsta skipti í 19 ár þegar þeir unnu sigur á Akureyri, 28-24, í hreint út sagt frábærum handboltaleik fyrir framan 3.000 áhorfendur í Kaplakrika. FH vann úrslitarimmu liðanna 3-1. 4.5.2011 21:06
Einar Andri: Við erum besta lið á Íslandi "Það er vonlaust að lýsa því. Það er frábært að ná að vinna þetta eftir nítján ár,“ sagði Einar Andri Einarsson, annar þjálfara FH, eftir að hans lið vann Akureyri 3-1 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. 4.5.2011 22:24
United rúllaði yfir Schalke og mætir Barcelona á Wembley Manchester United átti ekki í neinum vandræðum með þýska liðið Schalke í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. United vann í kvöld, 4-1 og 6-1 samanlagt. 4.5.2011 16:13
Celtic tapaði mikilvægum stigum Titilvonir Celtic minnkuðu til muna í kvöld er liðið tapaði óvænt fyrir Inverness Caledonian Thistle, 3-2, í skosku úrvalsdeildinni. 4.5.2011 23:06
Ferguson: Úrslitaleikurinn verður frábær Alex Ferguson, stjóri Manchester United, á von á frábærum úrslitaleik þegar að lið hans mætir Barcelona á Wembley-leikvanginum þann 28. maí. 4.5.2011 22:44
Ólafur: Vona að stórveldið sé vaknað "Það er erfitt að segja frá því í stuttu máli,“ sagði Ólafur Guðmundsson leikmaður FH þegar hann var spurður hvað það var sem gerði það að verkum að liðið varð Íslandsmeistari. 4.5.2011 22:37