Fleiri fréttir Bandaríkin yfir en Evrópa sækir á Bandaríkin leiða í Ryderbikarnum, 6-4, en lið Evrópu er í fínni stöðu til þess að komast yfir er keppnin heldur áfram á morgun. 2.10.2010 19:30 Ferguson: Flott að halda markinu hreinu Sir Alex Ferguson og lærisveinar hans hjá Man. Utd urðu að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Sunderland í dag. 2.10.2010 18:45 N1-deild kvenna: Stórsigrar hjá Fram og Val Fram og Valur sýndu í dag að talsvert mikið bil er á milli þeirra og flestra annarra liða í N1-deild kvenna. 2.10.2010 18:38 Stórsigur hjá AGK Danska ofurliðið AG Köbenhavn komst aftur á sigurbraut í dag er liðið tók á móti Lemvig. 2.10.2010 18:10 Haukar í fínum málum í Evrópukeppninni Haukar unnu góðan sigur, 30-33, á ítalska liðinu Conversano er fyrri leikur liðanna í Evrópukeppni félagsliða fór fram að Ásvöllum í dag. 2.10.2010 17:28 Redknapp í skýjunum með Van der Vaart Harry Redknapp, stjóri Spurs, var að vonum kampakátur með Hollendinginn Rafael van der Vaart í dag en Hollendingurinn skoraði bæði mörk Spurs í 2-1 sigri á Aston Villa. 2.10.2010 17:12 Frábær útisigur hjá GAIS Hallgrímur Jónasson og Eyjólfur Héðinsson voru báðir í byrjunarliði GAIS og léku allan leikinn er GAIS vann góðan útisigur á Helsingborg, 0-1. 2.10.2010 16:24 Kári hafði betur gegn Ármanni Smára Kári Árnason og félagar í Plymouth höfðu betur gegn Ármanni Smára Björnssyni og félögum í Hartlepool er liðin mættust í ensku C-deildinni í dag. 2.10.2010 16:16 Enn eitt jafnteflið hjá Man. Utd Manchester United varð að sætta sig enn eina ferðina við jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2.10.2010 16:08 Heiðar hetja QPR Heiðar Helguson var hetja QPR í ensku B-deildinni í dag er liðið vann dramatískan sigur á Crystal Palace, 1-2. 2.10.2010 16:01 Van der Vaart kláraði Villa - Eiður fékk ekki að spila Rafael van der Vaart fer hreinlega á kostum með Tottenham þessa dagana en hann skoraði bæði mörk liðsins í dag er það lagði Aston Villa, 2-1. 2.10.2010 15:52 Glæsimark Gylfa - myndband Gylfi Þór Sigurðsson sýndi enn og aftur í dag að hann er að verða einn besti skotmaður Evrópu. 2.10.2010 15:35 Glæsimark Gylfa dugði ekki til Gylfi Þór Sigurðsson heldur áfram að slá í gegn hjá þýska liðinu Hoffenheim. Gylfi skoraði öðru sinni í vetur beint úr aukaspyrnu eftir að hafa komið inn af bekknum skömmu áður. 2.10.2010 15:20 HM í handbolta árið 2013 fer fram á Spáni Heimsmeistaramótin í handknattleik árið 2013 verða haldin á Spáni og í Serbíu. Karlamótið á Spáni og kvennamótið í Serbíu. 2.10.2010 14:48 Adebayor vill fara til Juventus Emmanuel Adebayor er eitthvað farið að leiðast þófið hjá Man. City og hann hefur nú látið í það skína að hann vilji fara til Juventus en liðin mættust einmitt í Evrópudeildinni í vikunni. 2.10.2010 14:30 Wigan lagði tíu leikmenn Wolves Wigan vann góðan sigur á Wolves, 2-0, í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. 2.10.2010 13:39 Macheda lánaður til Lazio Lazio hefur náð samkomulagi við Man. Utd um lán á ítalska framherjanum Federico Macheda. La Gazzetta dello Sport segir að leikmaðurinn fari í janúar og að Lazio geti keypt hann í lok leiktíðar. 2.10.2010 13:12 Eggert og félagar klaufar gegn Rangers Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Hearts fóru illa að ráði sínu gegn Glasgow Rangers í skoska boltanum í dag. 2.10.2010 13:03 Jovanovic strax orðinn þreyttur hjá Liverpool Þolinmæði er greinilega ekki einn af styrkleikum Serbans Milan Jovanovic hjá Liverpool því leikmaðurinn er þegar farinn að íhuga að yfirgefa félagið þó svo tímabilið sé rétt hafið. 2.10.2010 13:00 Gummi Ben fær ekki að halda áfram með Selfoss Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss hefur ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi Guðmundar Benediktssonar. Hann hefur því hætt þjálfun liðsins. Þetta kom fram í hádegisfréttum Bylgjunnar. 2.10.2010 12:45 Andri þjálfar Haukana áfram Andri Marteinsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Hauka og verður því áfram þjálfari liðsins. 2.10.2010 12:15 Ólafur gæti fengið U-21 árs leikmenn eftir allt saman Svo kann að fara að KSÍ gefi eftir í málefnum U-21 árs og A-landsliðsins í knattspyrnu og leyfi Ólafi Jóhannessyni, A-landsliðsþjálfara, að velja einhverja af U-21 árs leikmönnunum í A-liðið. 2.10.2010 11:30 Rooney: Ég er mannlegur og mér sárnar Wayne Rooney segir í einkaviðtali við Sky Sports að síðustu vikur hafi verið honum erfiðar og að honum líði alls ekkert of vel. Fjölmiðlaumfjöllunin og áföllin í einkalífinu hafi skaðað hann. 2.10.2010 11:30 Bandaríkjamenn leiða í Ryder-bikarnum Það tókst að klára fyrstu umferðina í Ryder-bikarnum í morgun og eftir hana hafa Bandaríkjamenn nauma forystu. Þeir nældu í tvo og hálfan vinning á meðan Evrópa fékk einn og hálfan. 2.10.2010 10:43 Jose Mourinho ætlar aldrei að þjálfa enska landsliðið Það kemur vel til greina hjá Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, að verða landsliðsþjálfari í framtíðinni en hann hefur enn á ný ítrekað það að það verði þó aldrei fyrr en að hann verði kominn á lokasprettinn á sínum þjálfaraferli. 1.10.2010 23:30 Real Madrid sendi námuverkamönnunum í Chile áritaðar treyjur Spænska stórliðið Real Madrid hefur gert sitt til að hughreysta námuverkamennina sem lokuðust í koparnámu í norðurhluta Chile 5. ágúst síðastliðinn. Viðamikil björgunaraðgerð stendur nú yfir til þess að ná mönnunum upp á yfirborðið en hún hefur staðið yfir í rétt tæpa tvo mánuði og er langt frá því að vera lokið. 1.10.2010 23:00 Dani Alves með nýtt samningstilboð á borðinu Barcelona hefur boðið brasilíska landsliðsmanninum Dani Alves nýjan samning sem myndi halda leikmanninum hjá Katalóníu-félaginu til ársins 2015. Núverandi samningur Dani Alves rennur út í júní 2012 en hann hefur einu sinni hafnað því að framlengja samning sinn við félagið. 1.10.2010 22:15 Miguel tjáir ást sína á Liverpool Miguel, bakvörður spænska liðsins Valencia, myndi fagna því tækifæri að fá að spila með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Góður vinur Miguel, Portúgalinn Raul Meireles, fór til enska liðsins á dögunum. 1.10.2010 21:30 Totti: Er of góður til þess að vera þjálfari Francesco Totti, framherji Roma, segir að það heilli sig alls ekki að gerast þjálfari þegar knattspyrnuferlinum lýkur. 1.10.2010 20:45 Bent á að leiða framlínu enska landsliðsins Steve Bruce, stjóri Sunderland, segir að framherji liðsins, Darren Bent, sé rétti maðurinn til þess að fara fyrir framlínu enska landsliðsins. 1.10.2010 20:00 Rigningin að riðla öllu í Ryder-bikarnum Enginn fjórleikur kláraðist á fyrsta degi Ryder-bikarsins í golfi í dag en það varð að fresta leik í sjö tíma vegna mikilla rigninga. Þetta er í 38. sinn þar sem Bandaríkin og Evrópu keppa í þessari frægustu liðakeppni í golfi og hafa Bandaríkjamenn titil að verja. 1.10.2010 19:30 Kuyt: Bara tímaspursmál hvenær Torres fer að skora á ný Dirk Kuyt hefur ekki miklar áhyggjur af spænska landsliðsmanninum við hlið hans í Liverpool-sókninni þótt að lítið hafi gengið upp við markið hjá Fernando Torres það sem af er þessari leiktíð. 1.10.2010 18:45 Wenger: Fabregas, Almunia og Gibbs verða ekki með á móti Chelsea Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest það formlega að Cesc Fabregas verði ekki með liðinu í stórleiknum á móti Chelsea á sunnudaginn. Fabregas meiddist aftan í læri fyrir tveimur vikum eða um leið og hann skoraði á móti Sunderland. 1.10.2010 18:00 WBA á bæði besta leikmanninn og besta stjórann í september West Bromwich Albion vann tvöfalt í kjöri ensku úrvalsdeildarinnar á besta leikmanni og besta stjóra september-mánaðar. Roberto Di Matteo var kosinn besti stjórinn en sóknarmaðurinn Peter Odemwingie þótti standa sig best allra leikmanna. 1.10.2010 17:30 Sven-Göran að tala við Leicester City Sven-Göran Eriksson, fyrrum stjóri Manchester City og enska landsliðsins gæti verið á leiðinni í enska boltann á ný því það kemur til greina að hann tæki við stjórastöðunni hjá Leicester City en Paulo Sousa er hættu hjá félaginu. 1.10.2010 16:45 Agbonlahor á leið í aðgerð Hinn skemmtilegi leikmaður Aston Villa, Gabriel Agbonlahor, verður frá æfingum og keppni næstu tvær vikurnar þar sem hann þarf að fara í minniháttar aðgerð. Hann fer í hana á mánudag. 1.10.2010 16:00 Rooney spilar ekki um helgina Wayne Rooney mun ekki spila með Man. Utd um helgina gegn Sunderland en ætti að vera klár í slaginn þegar enska landsliðið mætir Svartfjallalandi. 1.10.2010 15:30 Verður óglatt af því að ræða um Real Madrid Hristo Stoichkov var þekktur á ferli sínum fyrir að tala opinskátt og það hefur ekkert breyst eftir að hann hætti í boltanum. 1.10.2010 15:00 Adriano kominn undir 100 kílóin Brasilíski framherjinn hjá Roma Adriano viðurkennir að hann sé of þungur og þurfi að létta sig áður en hann geti orðið jafn hættulegur framherji og hann eitt sinn var. 1.10.2010 14:30 Ronaldo kemur á Laugardalsvöllinn Það bendir flest til þess að ein skærasta knattspyrnustjarna heims, Cristiano Ronaldo, leiki á Laugardalsvellinum þann 12. október næstkomandi. 1.10.2010 14:00 Zlatan skammaðist sín hjá Barcelona Hinn umdeildi umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, Mino Raiola, segir að Zlatan hafi beðið sig um að komast frá Barcelona þar sem hann hafi skammast sín hjá félaginu. 1.10.2010 13:30 Real Madrid æfir fyrir luktum dyrum José Mourinho, þjálfari Real Madrid, er greinilega orðinn þreyttur á ágangi fjölmiðla því hann ætlar að loka fyrir aðgang fjölmiðla að æfingum félagsins fram yfir næsta leik liðsins. 1.10.2010 13:00 Ingvar áfram hjá Blikum Ingvar Þór Kale, markvörður Íslandsmeistara Breiðabliks, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Gamli samningurinn átti að renna út í haust. 1.10.2010 12:13 Ferrari vill að Massa hjálpi Alonso Luca di Montezemolo forseti Ferrari vill að Felipe Massa liðsinni Fernando Alonso og Ferrari í sókninni að meistaratitilinum. Alonso er í öðru sæti í stigamótinu, á meðan Massa er út úr myndinni hvað titil varðar. 1.10.2010 12:07 Risatap á rekstri Man. City Það er ekki ókeypis að byggja upp knattspyrnulið á heimsmælikvarða og það vita fáir betur en eigendur Man. City. Félagið tilkynnti í dag að það hefði tapað 121 milljón punda á aðeins einu ári. 1.10.2010 11:45 Sjá næstu 50 fréttir
Bandaríkin yfir en Evrópa sækir á Bandaríkin leiða í Ryderbikarnum, 6-4, en lið Evrópu er í fínni stöðu til þess að komast yfir er keppnin heldur áfram á morgun. 2.10.2010 19:30
Ferguson: Flott að halda markinu hreinu Sir Alex Ferguson og lærisveinar hans hjá Man. Utd urðu að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Sunderland í dag. 2.10.2010 18:45
N1-deild kvenna: Stórsigrar hjá Fram og Val Fram og Valur sýndu í dag að talsvert mikið bil er á milli þeirra og flestra annarra liða í N1-deild kvenna. 2.10.2010 18:38
Stórsigur hjá AGK Danska ofurliðið AG Köbenhavn komst aftur á sigurbraut í dag er liðið tók á móti Lemvig. 2.10.2010 18:10
Haukar í fínum málum í Evrópukeppninni Haukar unnu góðan sigur, 30-33, á ítalska liðinu Conversano er fyrri leikur liðanna í Evrópukeppni félagsliða fór fram að Ásvöllum í dag. 2.10.2010 17:28
Redknapp í skýjunum með Van der Vaart Harry Redknapp, stjóri Spurs, var að vonum kampakátur með Hollendinginn Rafael van der Vaart í dag en Hollendingurinn skoraði bæði mörk Spurs í 2-1 sigri á Aston Villa. 2.10.2010 17:12
Frábær útisigur hjá GAIS Hallgrímur Jónasson og Eyjólfur Héðinsson voru báðir í byrjunarliði GAIS og léku allan leikinn er GAIS vann góðan útisigur á Helsingborg, 0-1. 2.10.2010 16:24
Kári hafði betur gegn Ármanni Smára Kári Árnason og félagar í Plymouth höfðu betur gegn Ármanni Smára Björnssyni og félögum í Hartlepool er liðin mættust í ensku C-deildinni í dag. 2.10.2010 16:16
Enn eitt jafnteflið hjá Man. Utd Manchester United varð að sætta sig enn eina ferðina við jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2.10.2010 16:08
Heiðar hetja QPR Heiðar Helguson var hetja QPR í ensku B-deildinni í dag er liðið vann dramatískan sigur á Crystal Palace, 1-2. 2.10.2010 16:01
Van der Vaart kláraði Villa - Eiður fékk ekki að spila Rafael van der Vaart fer hreinlega á kostum með Tottenham þessa dagana en hann skoraði bæði mörk liðsins í dag er það lagði Aston Villa, 2-1. 2.10.2010 15:52
Glæsimark Gylfa - myndband Gylfi Þór Sigurðsson sýndi enn og aftur í dag að hann er að verða einn besti skotmaður Evrópu. 2.10.2010 15:35
Glæsimark Gylfa dugði ekki til Gylfi Þór Sigurðsson heldur áfram að slá í gegn hjá þýska liðinu Hoffenheim. Gylfi skoraði öðru sinni í vetur beint úr aukaspyrnu eftir að hafa komið inn af bekknum skömmu áður. 2.10.2010 15:20
HM í handbolta árið 2013 fer fram á Spáni Heimsmeistaramótin í handknattleik árið 2013 verða haldin á Spáni og í Serbíu. Karlamótið á Spáni og kvennamótið í Serbíu. 2.10.2010 14:48
Adebayor vill fara til Juventus Emmanuel Adebayor er eitthvað farið að leiðast þófið hjá Man. City og hann hefur nú látið í það skína að hann vilji fara til Juventus en liðin mættust einmitt í Evrópudeildinni í vikunni. 2.10.2010 14:30
Wigan lagði tíu leikmenn Wolves Wigan vann góðan sigur á Wolves, 2-0, í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. 2.10.2010 13:39
Macheda lánaður til Lazio Lazio hefur náð samkomulagi við Man. Utd um lán á ítalska framherjanum Federico Macheda. La Gazzetta dello Sport segir að leikmaðurinn fari í janúar og að Lazio geti keypt hann í lok leiktíðar. 2.10.2010 13:12
Eggert og félagar klaufar gegn Rangers Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Hearts fóru illa að ráði sínu gegn Glasgow Rangers í skoska boltanum í dag. 2.10.2010 13:03
Jovanovic strax orðinn þreyttur hjá Liverpool Þolinmæði er greinilega ekki einn af styrkleikum Serbans Milan Jovanovic hjá Liverpool því leikmaðurinn er þegar farinn að íhuga að yfirgefa félagið þó svo tímabilið sé rétt hafið. 2.10.2010 13:00
Gummi Ben fær ekki að halda áfram með Selfoss Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss hefur ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi Guðmundar Benediktssonar. Hann hefur því hætt þjálfun liðsins. Þetta kom fram í hádegisfréttum Bylgjunnar. 2.10.2010 12:45
Andri þjálfar Haukana áfram Andri Marteinsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Hauka og verður því áfram þjálfari liðsins. 2.10.2010 12:15
Ólafur gæti fengið U-21 árs leikmenn eftir allt saman Svo kann að fara að KSÍ gefi eftir í málefnum U-21 árs og A-landsliðsins í knattspyrnu og leyfi Ólafi Jóhannessyni, A-landsliðsþjálfara, að velja einhverja af U-21 árs leikmönnunum í A-liðið. 2.10.2010 11:30
Rooney: Ég er mannlegur og mér sárnar Wayne Rooney segir í einkaviðtali við Sky Sports að síðustu vikur hafi verið honum erfiðar og að honum líði alls ekkert of vel. Fjölmiðlaumfjöllunin og áföllin í einkalífinu hafi skaðað hann. 2.10.2010 11:30
Bandaríkjamenn leiða í Ryder-bikarnum Það tókst að klára fyrstu umferðina í Ryder-bikarnum í morgun og eftir hana hafa Bandaríkjamenn nauma forystu. Þeir nældu í tvo og hálfan vinning á meðan Evrópa fékk einn og hálfan. 2.10.2010 10:43
Jose Mourinho ætlar aldrei að þjálfa enska landsliðið Það kemur vel til greina hjá Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, að verða landsliðsþjálfari í framtíðinni en hann hefur enn á ný ítrekað það að það verði þó aldrei fyrr en að hann verði kominn á lokasprettinn á sínum þjálfaraferli. 1.10.2010 23:30
Real Madrid sendi námuverkamönnunum í Chile áritaðar treyjur Spænska stórliðið Real Madrid hefur gert sitt til að hughreysta námuverkamennina sem lokuðust í koparnámu í norðurhluta Chile 5. ágúst síðastliðinn. Viðamikil björgunaraðgerð stendur nú yfir til þess að ná mönnunum upp á yfirborðið en hún hefur staðið yfir í rétt tæpa tvo mánuði og er langt frá því að vera lokið. 1.10.2010 23:00
Dani Alves með nýtt samningstilboð á borðinu Barcelona hefur boðið brasilíska landsliðsmanninum Dani Alves nýjan samning sem myndi halda leikmanninum hjá Katalóníu-félaginu til ársins 2015. Núverandi samningur Dani Alves rennur út í júní 2012 en hann hefur einu sinni hafnað því að framlengja samning sinn við félagið. 1.10.2010 22:15
Miguel tjáir ást sína á Liverpool Miguel, bakvörður spænska liðsins Valencia, myndi fagna því tækifæri að fá að spila með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Góður vinur Miguel, Portúgalinn Raul Meireles, fór til enska liðsins á dögunum. 1.10.2010 21:30
Totti: Er of góður til þess að vera þjálfari Francesco Totti, framherji Roma, segir að það heilli sig alls ekki að gerast þjálfari þegar knattspyrnuferlinum lýkur. 1.10.2010 20:45
Bent á að leiða framlínu enska landsliðsins Steve Bruce, stjóri Sunderland, segir að framherji liðsins, Darren Bent, sé rétti maðurinn til þess að fara fyrir framlínu enska landsliðsins. 1.10.2010 20:00
Rigningin að riðla öllu í Ryder-bikarnum Enginn fjórleikur kláraðist á fyrsta degi Ryder-bikarsins í golfi í dag en það varð að fresta leik í sjö tíma vegna mikilla rigninga. Þetta er í 38. sinn þar sem Bandaríkin og Evrópu keppa í þessari frægustu liðakeppni í golfi og hafa Bandaríkjamenn titil að verja. 1.10.2010 19:30
Kuyt: Bara tímaspursmál hvenær Torres fer að skora á ný Dirk Kuyt hefur ekki miklar áhyggjur af spænska landsliðsmanninum við hlið hans í Liverpool-sókninni þótt að lítið hafi gengið upp við markið hjá Fernando Torres það sem af er þessari leiktíð. 1.10.2010 18:45
Wenger: Fabregas, Almunia og Gibbs verða ekki með á móti Chelsea Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest það formlega að Cesc Fabregas verði ekki með liðinu í stórleiknum á móti Chelsea á sunnudaginn. Fabregas meiddist aftan í læri fyrir tveimur vikum eða um leið og hann skoraði á móti Sunderland. 1.10.2010 18:00
WBA á bæði besta leikmanninn og besta stjórann í september West Bromwich Albion vann tvöfalt í kjöri ensku úrvalsdeildarinnar á besta leikmanni og besta stjóra september-mánaðar. Roberto Di Matteo var kosinn besti stjórinn en sóknarmaðurinn Peter Odemwingie þótti standa sig best allra leikmanna. 1.10.2010 17:30
Sven-Göran að tala við Leicester City Sven-Göran Eriksson, fyrrum stjóri Manchester City og enska landsliðsins gæti verið á leiðinni í enska boltann á ný því það kemur til greina að hann tæki við stjórastöðunni hjá Leicester City en Paulo Sousa er hættu hjá félaginu. 1.10.2010 16:45
Agbonlahor á leið í aðgerð Hinn skemmtilegi leikmaður Aston Villa, Gabriel Agbonlahor, verður frá æfingum og keppni næstu tvær vikurnar þar sem hann þarf að fara í minniháttar aðgerð. Hann fer í hana á mánudag. 1.10.2010 16:00
Rooney spilar ekki um helgina Wayne Rooney mun ekki spila með Man. Utd um helgina gegn Sunderland en ætti að vera klár í slaginn þegar enska landsliðið mætir Svartfjallalandi. 1.10.2010 15:30
Verður óglatt af því að ræða um Real Madrid Hristo Stoichkov var þekktur á ferli sínum fyrir að tala opinskátt og það hefur ekkert breyst eftir að hann hætti í boltanum. 1.10.2010 15:00
Adriano kominn undir 100 kílóin Brasilíski framherjinn hjá Roma Adriano viðurkennir að hann sé of þungur og þurfi að létta sig áður en hann geti orðið jafn hættulegur framherji og hann eitt sinn var. 1.10.2010 14:30
Ronaldo kemur á Laugardalsvöllinn Það bendir flest til þess að ein skærasta knattspyrnustjarna heims, Cristiano Ronaldo, leiki á Laugardalsvellinum þann 12. október næstkomandi. 1.10.2010 14:00
Zlatan skammaðist sín hjá Barcelona Hinn umdeildi umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, Mino Raiola, segir að Zlatan hafi beðið sig um að komast frá Barcelona þar sem hann hafi skammast sín hjá félaginu. 1.10.2010 13:30
Real Madrid æfir fyrir luktum dyrum José Mourinho, þjálfari Real Madrid, er greinilega orðinn þreyttur á ágangi fjölmiðla því hann ætlar að loka fyrir aðgang fjölmiðla að æfingum félagsins fram yfir næsta leik liðsins. 1.10.2010 13:00
Ingvar áfram hjá Blikum Ingvar Þór Kale, markvörður Íslandsmeistara Breiðabliks, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Gamli samningurinn átti að renna út í haust. 1.10.2010 12:13
Ferrari vill að Massa hjálpi Alonso Luca di Montezemolo forseti Ferrari vill að Felipe Massa liðsinni Fernando Alonso og Ferrari í sókninni að meistaratitilinum. Alonso er í öðru sæti í stigamótinu, á meðan Massa er út úr myndinni hvað titil varðar. 1.10.2010 12:07
Risatap á rekstri Man. City Það er ekki ókeypis að byggja upp knattspyrnulið á heimsmælikvarða og það vita fáir betur en eigendur Man. City. Félagið tilkynnti í dag að það hefði tapað 121 milljón punda á aðeins einu ári. 1.10.2010 11:45