Fleiri fréttir Logi Geirsson mættur á ný í Krikann - myndaveisla Logi Geirsson spilaði sinn fyrsta deildarleik með FH í sex ár þegar hann skoraði 4 mörk í 34-25 sigri á nýliðum Aftureldingar í N1 deild karla í handbolta í gær. 1.10.2010 08:45 Logi gaf Rothögginu treyjuna sína Logi Geirsson, leikmaður FH, var greinilega ánægður með „Rothöggið“, stuðningsmannasveit Aftureldingar, á leik liðanna í kvöld. 30.9.2010 22:17 Dundee FC rambar á barmi gjaldþrots Skoska knattspyrnufélagið Dundee FC er í miklum fjárhagskröggum vegna vangoldinna skattgreiðslna. Leikmenn og aðrir starfsmenn félagsins fengu ekki launin sín greidd í dag eins og von var á. 30.9.2010 23:15 Heppinn Dani vann tíu milljónir á dönsku lengjunni Hann datt heldur betur í lukkupottinn, Daninn sem veðjaði á úrslit sex leikja í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Hann lagði 200 krónur danskar undir, rúmar 4 þúsund íslenskar og fékk rúmar 10 milljónir króna. 30.9.2010 22:45 Messi kominn með gullskó Evrópu í hendurnar Lionel Messi fékk í kvöld afhentan gullskó Evrópu fyrir að vera markahæsti leikmaðurinn á síðasta tímabili. Messi skoraði 34 mörk í spænsku úrvalsdeildinni. 30.9.2010 22:00 Bjarni Aron: Við erum með hörkulið „Úrslitin finnst mér ekki alveg segja hvernig leikurinn spilaðist, við vorum lengi vel inn í þessu" sagði Bjarni Aron Þórðarson leikmaður Aftureldingar eftir 34-25 tap gegn FH í kvöld. 30.9.2010 21:49 Ólafur: Hrikalega gott að byrja á sigri „Það er hrikalega gott að byrja veturinn, það var klassa mæting og góður fyrsti leikur þó það megi margt bæta" sagði Ólafur Andrés Guðmundsson leikmaður FH eftir 34-25 sigur á Aftureldingu í fyrsta leik N1 deildarinnar á tímabilinu. 30.9.2010 21:43 Framarar unnu sex marka sigur á nýliðum Selfoss Framarar unnu sex marka sigur á nýliðum Selfoss í 1. umferð N1 deildar karla í kvöld en spilað var í Framhúsinu í Safamýri. Framarar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16-12. 30.9.2010 21:36 Atli Hilmars: Bjarni er markagráðugri en allir Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, var verulega ánægður með frammistöðu sinna manna í fyrsta leik Íslandsmótsins. Þeir tóku HK-inga í kennslustund í Digranesinu. 30.9.2010 21:17 Juventus og Manchester City gerðu jafntefli - Kolbeinn skoraði Manchester City og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í stórleik kvöldsins í Evrópudeildinni en leikið var í Manchester. Íslendingaliðin AZ Alkmaar og OB töpuðu bæði í kvöld en Kolbeinn Sigþórsson náði að minnka muninn fyrir AZ í lok leiksins. 30.9.2010 21:03 Erlingur: Eins og það væri slökkt á liðinu „Þetta tap var alltof stórt tap. Við byrjuðum ágætlega en svo var eins og það væri slökkt á liðinu," sagði Erlingur Richardsson, þjálfari HK, eftir að liðið fékk skell gegn Akureyri í 1. umferð N1-deildarinnar í kvöld. 30.9.2010 21:03 Umfjöllun: Nýliðarnir lítil fyrirstaða fyrir meistaraefnin FH vann í kvöld góðan sigur á Aftureldingu, 34-25, í N1-deild karla. Staðan í hálfleik var 17-12 en eins og tölurnar gefa til kynna var sigur FH lengst af aldrei í hættu. 30.9.2010 20:55 Roy Hodgson: Við förum með gott stig heim til Liverpool Roy Hodgson, stjóri Liverpool var sáttur með úrslitin í Hollandi í kvöld þrátt fyrir að hans menn hafi ekki náð að skora í leiknum. Vörnin hélt og það var fyrir öllu að hans mati. 30.9.2010 20:15 Umfjöllun: Bjarni Fritzson stýrði flugeldasýningu í Digranesi Akureyri átti ekki í miklum vandræðum með að skella HK í fyrstu umferð N1-deildar karla í kvöld. Lokatölur 29-41. Bjarni Fritzson fór hamförum í leiknum og skoraði alls 14 mörk fyrir gestina. 30.9.2010 19:56 Liverpool slapp með markalaust jafntefli á móti Utrecht Liverpool gat þakkað fyrir að sleppa með markalaust jafntefli á móti hollenska liðinu Utrecht í Evrópudeildinni í kvöld. Leikurinn fór fram í Hollandi og voru heimamenn klaufar að skora ekki á móti slöku liði Liverpool. 30.9.2010 18:49 Xavi missir af næstu landsleikjum Xavi var ekki í leikmannahópi spænska landsliðsins sem Vicente del Bosque tilkynnti í dag en Spánverjar mæta Litháen og Skotlandi í næsta mánuði. 30.9.2010 17:30 Of mikið gert úr erjum Tiger og McIlroy Fjölmiðlar hafa gert sér mikinn mat úr þeim orðum Norður-Írans Rory McIlroy að Tiger Woods sé ekki upp á sitt besta og hann vilji leggja hann af velli í Ryder-bikarnum. 30.9.2010 16:45 Brawn: Sjáum réttan Schumacher 2011 Ross Brawn, yfirmaður Mercedes liðsins segir að Michael Shcumacher verði meðal keppenda í Formúlu 1 árið 2011, þrátt fyrir mikla fjölmiðlaumræðu um slakan árangur hans á þessu ári. 30.9.2010 16:24 Logi spilar sinn fyrsta leik fyrir FH í kvöld Stuðningsmenn FH munu örugglega fjölmenna í Krikann í kvöld þegar Logi Geirsson spilar sinn fyrsta alvöru leik fyrir FH í sex ár. 30.9.2010 16:00 Gerrard gæti tekið fyrirliðabandið af Rio Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur ekki enn ákveðið hvort hann taki fyrirliðabandið af Rio Ferdinand og smelli því á Steven Gerrard. 30.9.2010 15:30 Messi: Finn ekkert til í ökklanum Lionel Messi er búinn að jafna sig af ökklameiðslunum sem hann hlaut um daginn og lék síðasta hálftímann gegn Rubin Kazan í Meistaradeildinni í gær. 30.9.2010 15:00 Van Gaal fær að eyða 30 milljónum evra Forráðamenn FC Bayern ætla að opna veskið þegar leikmannamarkaðurinn opnar á nýjan leik. Gengi Bayern í upphafi leiktíðar hefur valdið miklum vonbrigðum og það sætta menn sig illa við. 30.9.2010 14:30 Þorvaldur hjá Fram til 2013 Knattspyrnudeild Fram hefur framlengt samninginn við Þorvald Örlygsson en nýi samningurinn gildir til ársloka 2013. 30.9.2010 13:52 Ancelotti missti föður sinn Carlo Ancelotti verður fjarverandi næstu dagana hjá Chelsea vegna dauðsfalls föður hans. Chelsea mætir Arsenal á sunnudaginn kemur. 30.9.2010 13:30 Park: Ég hef ekki verið nógu góður Kóreubúinn hjá Man. Utd, Park Ji-Sung, er alls ekki nógu ánægður með eigin frammistöðu í vetur og hefur lofað að bæta sinn leik. 30.9.2010 13:00 Adriano ætlaði að fremja sjálfsmorð Brasilíumaðurinn Adriano er gott dæmi um mann sem höndlar ekki velgengni. Allir peningarnir og ljúfa lífið hjálpuðu honum ekki að verða að betri manni. 30.9.2010 12:30 Öll lið ættu að hræðast Tottenham Króatinn Luka Modric hjá Tottenham var ansi kokhraustur eftir 4-1 sigur Spurs á Twente í Meistaradeildinni í gær. Hann segir að öll lið í Evrópu ættu að hræðast liðið. 30.9.2010 11:45 Maradona lætur gott af sér leiða í Moskvu Hundruðir aðdáenda Diego Maradona voru mættir ofan á þak verslunarmiðstöðvar í Moskvu í gær þar sem sjálfur Maradona var mættur til þess að safna fé fyrir gott málefni. 30.9.2010 11:15 Kuyt ætlar að vinna sinn fyrsta titil með Liverpool í vetur Hollendingurinn Dirk Kuyt er staðráðinn í því að vinna sinn fyrsta titil með Liverpool í vetur. Einn af þeim titlum sem er i boði er Evrópudeildin en Liverpool spilar gegn Utrecht í kvöld. 30.9.2010 10:30 Terry: Roman vill að vinnum alla titla í ár John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur greint frá því að eigandi félagsins, Roman Abramovich, sætti sig ekki við neitt minna en sigur í ensku deildinni og Meistaradeildinni á þessari leiktíð. 30.9.2010 10:00 Margt líkt með Man. City og Juventus Stórleikur kvöldsins í Evrópudeild UEFA er leikur Man. City og Juventus en þau mætast í Manchester. 30.9.2010 09:30 Drogba studdi Arsenal Didier Drogba, framherji Chelsea, er klár í slaginn gegn Arsenal um helgina en það er klárlega stórleikur helgarinnar í enska boltanum. 30.9.2010 08:56 Utan vallar: Rétt ákvörðun hjá stjórn KSÍ Ákvörðun stjórnar KSÍ að veita U-21 árs liðinu forgang á undan A-landsliðinu að leikmönnum er einstök og sitt sýnist hverjum um hana. Reyndar virðist mér fleiri styðja hana og ég er í þeim hópi. Ég er á því að KSÍ hafi tekið hárrétta ákvörðun aldrei þessu vant. 30.9.2010 08:00 Cech: Gott að hrista aðeins upp í leikmannahópnum Petr Cech, markvörður Chelsea, segir að liðið sé að njóta góðs af því í upphafi tímabilsins að Carlo Ancelotti hafi gert breytingar á leikmannahópnum í sumar. 29.9.2010 23:45 Helena og félagar taldar vera í hópi bestu liða Bandaríkjanna Helena Sverrisdóttir og félögum í TCU er spáð góðu gengi bandaríska háskólaboltanum í vetur en liðið var sett í 23. sæti yfir bestu háskólalið í Bandaríkjunum hjá Sporting News blaðinu. TCU er eina liðið í Mountain West deildinni sem kemst á blað. 29.9.2010 23:15 Júlíus: Vissum að þetta yrði erfitt „Ég er ekki sáttur enda aldrei hægt að vera sáttur við tap,“ sagði Júlíus Jónasson, þjálfari Vals, eftir tapleikinn gegn Haukum í N1-deild karla í kvöld. 29.9.2010 22:52 Halldór: Stemning og vilji í liðinu Haukar litu vel út í kvöld þegar liðið vann fjögurra marka sigur á Val, 30-26, í N1-deild karla í kvöld. Sigurinn var þó mun öruggari en tölurnar gáfu til kynna. 29.9.2010 22:45 Ferguson hrósar Owen Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er duglegur að klappa varamanninuma Michael Owen á bakið. Ferguson segir að Owen sé enn að bæta sig og sé talsvert betri leikmaður núna en hann var þegar hann kom fyrst til félagsins. 29.9.2010 22:45 Ágústa Edda: Alltaf baráttuleikir gegn Fram Ágústa Edda Björnsdótttir, leikmaður Vals, segir liðið vera vel undirbúið fyrir átök vetrarins en Valur varð í kvöld meistari meistaranna eftir sigur á Fram í Meistarakeppni HSÍ, 25-23. 29.9.2010 22:22 Umfjöllun: Haukar gáfu tóninn Haukar fengu fyrstu stig vetrarins í N1-deild karla er liðið vann góðan útisigur á Val í Vodafone-höllinni, 30-26. 29.9.2010 22:16 Ferdinand: Þetta er góður sigur fyrir sjálfstraustið Rio Ferdinand spilaði við hlið Nemanja Vidic í vörn Manchester United í 1-0 útisigri á Valencia í Meistaradeildinni í kvöld og fyrirliðinn var sáttur með sigurinn í leikslok. 29.9.2010 21:40 Ferguson: Varamennirnir komu með kraft og hraða inn í leikinn „Þetta eru frábær úrslit fyrir okkur. Það er ekki auðvelt að koma hingað og við erum mjög ánægðir með sigurinn," sagði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United eftir 1-0 útisigur á Valencia í Meistaradeildinni í kvöld. 29.9.2010 21:33 Rafael van der Vaart: Mjög skrýtinn leikur fyrir mig Rafael van der Vaart, Hollendingurinn snjalli hjá Tottenham, fékk að upplifa allan tilfinningaskalann í leik Tottenham og Twewnte á White Hart Lane í kvöld. Tottenham vann leikinn 4-1 þrátt fyrir að Hollendingurin hafi verið rekinn útaf á 61. mínútu. 29.9.2010 21:14 Ívar um Gylfa: Einn sá besti í Evrópu á þessum aldri Ívar Ingimarsson segir að Reading sakni eðlilega Gylfa Þórs Sigurðssonar sem var seldur til þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim í sumar. 29.9.2010 21:00 Tottenham og Manchester United unnu bæði í Meistaradeildinni Javier Hernández tryggði Manchester United 1-0 sigur á Valencia á Spáni í Meistaradeildinni í kvöld en sigurmarkið hans kom fimm mínútum fyrir leikslok. Tottenham vann á sama tíma sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni í kvöld þegar liðið vann Twente 4-1 þar sem norski dómarinn Terje Hauge dæmdi þrjú víti á hollenska liðið. 29.9.2010 20:35 Sjá næstu 50 fréttir
Logi Geirsson mættur á ný í Krikann - myndaveisla Logi Geirsson spilaði sinn fyrsta deildarleik með FH í sex ár þegar hann skoraði 4 mörk í 34-25 sigri á nýliðum Aftureldingar í N1 deild karla í handbolta í gær. 1.10.2010 08:45
Logi gaf Rothögginu treyjuna sína Logi Geirsson, leikmaður FH, var greinilega ánægður með „Rothöggið“, stuðningsmannasveit Aftureldingar, á leik liðanna í kvöld. 30.9.2010 22:17
Dundee FC rambar á barmi gjaldþrots Skoska knattspyrnufélagið Dundee FC er í miklum fjárhagskröggum vegna vangoldinna skattgreiðslna. Leikmenn og aðrir starfsmenn félagsins fengu ekki launin sín greidd í dag eins og von var á. 30.9.2010 23:15
Heppinn Dani vann tíu milljónir á dönsku lengjunni Hann datt heldur betur í lukkupottinn, Daninn sem veðjaði á úrslit sex leikja í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Hann lagði 200 krónur danskar undir, rúmar 4 þúsund íslenskar og fékk rúmar 10 milljónir króna. 30.9.2010 22:45
Messi kominn með gullskó Evrópu í hendurnar Lionel Messi fékk í kvöld afhentan gullskó Evrópu fyrir að vera markahæsti leikmaðurinn á síðasta tímabili. Messi skoraði 34 mörk í spænsku úrvalsdeildinni. 30.9.2010 22:00
Bjarni Aron: Við erum með hörkulið „Úrslitin finnst mér ekki alveg segja hvernig leikurinn spilaðist, við vorum lengi vel inn í þessu" sagði Bjarni Aron Þórðarson leikmaður Aftureldingar eftir 34-25 tap gegn FH í kvöld. 30.9.2010 21:49
Ólafur: Hrikalega gott að byrja á sigri „Það er hrikalega gott að byrja veturinn, það var klassa mæting og góður fyrsti leikur þó það megi margt bæta" sagði Ólafur Andrés Guðmundsson leikmaður FH eftir 34-25 sigur á Aftureldingu í fyrsta leik N1 deildarinnar á tímabilinu. 30.9.2010 21:43
Framarar unnu sex marka sigur á nýliðum Selfoss Framarar unnu sex marka sigur á nýliðum Selfoss í 1. umferð N1 deildar karla í kvöld en spilað var í Framhúsinu í Safamýri. Framarar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16-12. 30.9.2010 21:36
Atli Hilmars: Bjarni er markagráðugri en allir Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, var verulega ánægður með frammistöðu sinna manna í fyrsta leik Íslandsmótsins. Þeir tóku HK-inga í kennslustund í Digranesinu. 30.9.2010 21:17
Juventus og Manchester City gerðu jafntefli - Kolbeinn skoraði Manchester City og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í stórleik kvöldsins í Evrópudeildinni en leikið var í Manchester. Íslendingaliðin AZ Alkmaar og OB töpuðu bæði í kvöld en Kolbeinn Sigþórsson náði að minnka muninn fyrir AZ í lok leiksins. 30.9.2010 21:03
Erlingur: Eins og það væri slökkt á liðinu „Þetta tap var alltof stórt tap. Við byrjuðum ágætlega en svo var eins og það væri slökkt á liðinu," sagði Erlingur Richardsson, þjálfari HK, eftir að liðið fékk skell gegn Akureyri í 1. umferð N1-deildarinnar í kvöld. 30.9.2010 21:03
Umfjöllun: Nýliðarnir lítil fyrirstaða fyrir meistaraefnin FH vann í kvöld góðan sigur á Aftureldingu, 34-25, í N1-deild karla. Staðan í hálfleik var 17-12 en eins og tölurnar gefa til kynna var sigur FH lengst af aldrei í hættu. 30.9.2010 20:55
Roy Hodgson: Við förum með gott stig heim til Liverpool Roy Hodgson, stjóri Liverpool var sáttur með úrslitin í Hollandi í kvöld þrátt fyrir að hans menn hafi ekki náð að skora í leiknum. Vörnin hélt og það var fyrir öllu að hans mati. 30.9.2010 20:15
Umfjöllun: Bjarni Fritzson stýrði flugeldasýningu í Digranesi Akureyri átti ekki í miklum vandræðum með að skella HK í fyrstu umferð N1-deildar karla í kvöld. Lokatölur 29-41. Bjarni Fritzson fór hamförum í leiknum og skoraði alls 14 mörk fyrir gestina. 30.9.2010 19:56
Liverpool slapp með markalaust jafntefli á móti Utrecht Liverpool gat þakkað fyrir að sleppa með markalaust jafntefli á móti hollenska liðinu Utrecht í Evrópudeildinni í kvöld. Leikurinn fór fram í Hollandi og voru heimamenn klaufar að skora ekki á móti slöku liði Liverpool. 30.9.2010 18:49
Xavi missir af næstu landsleikjum Xavi var ekki í leikmannahópi spænska landsliðsins sem Vicente del Bosque tilkynnti í dag en Spánverjar mæta Litháen og Skotlandi í næsta mánuði. 30.9.2010 17:30
Of mikið gert úr erjum Tiger og McIlroy Fjölmiðlar hafa gert sér mikinn mat úr þeim orðum Norður-Írans Rory McIlroy að Tiger Woods sé ekki upp á sitt besta og hann vilji leggja hann af velli í Ryder-bikarnum. 30.9.2010 16:45
Brawn: Sjáum réttan Schumacher 2011 Ross Brawn, yfirmaður Mercedes liðsins segir að Michael Shcumacher verði meðal keppenda í Formúlu 1 árið 2011, þrátt fyrir mikla fjölmiðlaumræðu um slakan árangur hans á þessu ári. 30.9.2010 16:24
Logi spilar sinn fyrsta leik fyrir FH í kvöld Stuðningsmenn FH munu örugglega fjölmenna í Krikann í kvöld þegar Logi Geirsson spilar sinn fyrsta alvöru leik fyrir FH í sex ár. 30.9.2010 16:00
Gerrard gæti tekið fyrirliðabandið af Rio Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur ekki enn ákveðið hvort hann taki fyrirliðabandið af Rio Ferdinand og smelli því á Steven Gerrard. 30.9.2010 15:30
Messi: Finn ekkert til í ökklanum Lionel Messi er búinn að jafna sig af ökklameiðslunum sem hann hlaut um daginn og lék síðasta hálftímann gegn Rubin Kazan í Meistaradeildinni í gær. 30.9.2010 15:00
Van Gaal fær að eyða 30 milljónum evra Forráðamenn FC Bayern ætla að opna veskið þegar leikmannamarkaðurinn opnar á nýjan leik. Gengi Bayern í upphafi leiktíðar hefur valdið miklum vonbrigðum og það sætta menn sig illa við. 30.9.2010 14:30
Þorvaldur hjá Fram til 2013 Knattspyrnudeild Fram hefur framlengt samninginn við Þorvald Örlygsson en nýi samningurinn gildir til ársloka 2013. 30.9.2010 13:52
Ancelotti missti föður sinn Carlo Ancelotti verður fjarverandi næstu dagana hjá Chelsea vegna dauðsfalls föður hans. Chelsea mætir Arsenal á sunnudaginn kemur. 30.9.2010 13:30
Park: Ég hef ekki verið nógu góður Kóreubúinn hjá Man. Utd, Park Ji-Sung, er alls ekki nógu ánægður með eigin frammistöðu í vetur og hefur lofað að bæta sinn leik. 30.9.2010 13:00
Adriano ætlaði að fremja sjálfsmorð Brasilíumaðurinn Adriano er gott dæmi um mann sem höndlar ekki velgengni. Allir peningarnir og ljúfa lífið hjálpuðu honum ekki að verða að betri manni. 30.9.2010 12:30
Öll lið ættu að hræðast Tottenham Króatinn Luka Modric hjá Tottenham var ansi kokhraustur eftir 4-1 sigur Spurs á Twente í Meistaradeildinni í gær. Hann segir að öll lið í Evrópu ættu að hræðast liðið. 30.9.2010 11:45
Maradona lætur gott af sér leiða í Moskvu Hundruðir aðdáenda Diego Maradona voru mættir ofan á þak verslunarmiðstöðvar í Moskvu í gær þar sem sjálfur Maradona var mættur til þess að safna fé fyrir gott málefni. 30.9.2010 11:15
Kuyt ætlar að vinna sinn fyrsta titil með Liverpool í vetur Hollendingurinn Dirk Kuyt er staðráðinn í því að vinna sinn fyrsta titil með Liverpool í vetur. Einn af þeim titlum sem er i boði er Evrópudeildin en Liverpool spilar gegn Utrecht í kvöld. 30.9.2010 10:30
Terry: Roman vill að vinnum alla titla í ár John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur greint frá því að eigandi félagsins, Roman Abramovich, sætti sig ekki við neitt minna en sigur í ensku deildinni og Meistaradeildinni á þessari leiktíð. 30.9.2010 10:00
Margt líkt með Man. City og Juventus Stórleikur kvöldsins í Evrópudeild UEFA er leikur Man. City og Juventus en þau mætast í Manchester. 30.9.2010 09:30
Drogba studdi Arsenal Didier Drogba, framherji Chelsea, er klár í slaginn gegn Arsenal um helgina en það er klárlega stórleikur helgarinnar í enska boltanum. 30.9.2010 08:56
Utan vallar: Rétt ákvörðun hjá stjórn KSÍ Ákvörðun stjórnar KSÍ að veita U-21 árs liðinu forgang á undan A-landsliðinu að leikmönnum er einstök og sitt sýnist hverjum um hana. Reyndar virðist mér fleiri styðja hana og ég er í þeim hópi. Ég er á því að KSÍ hafi tekið hárrétta ákvörðun aldrei þessu vant. 30.9.2010 08:00
Cech: Gott að hrista aðeins upp í leikmannahópnum Petr Cech, markvörður Chelsea, segir að liðið sé að njóta góðs af því í upphafi tímabilsins að Carlo Ancelotti hafi gert breytingar á leikmannahópnum í sumar. 29.9.2010 23:45
Helena og félagar taldar vera í hópi bestu liða Bandaríkjanna Helena Sverrisdóttir og félögum í TCU er spáð góðu gengi bandaríska háskólaboltanum í vetur en liðið var sett í 23. sæti yfir bestu háskólalið í Bandaríkjunum hjá Sporting News blaðinu. TCU er eina liðið í Mountain West deildinni sem kemst á blað. 29.9.2010 23:15
Júlíus: Vissum að þetta yrði erfitt „Ég er ekki sáttur enda aldrei hægt að vera sáttur við tap,“ sagði Júlíus Jónasson, þjálfari Vals, eftir tapleikinn gegn Haukum í N1-deild karla í kvöld. 29.9.2010 22:52
Halldór: Stemning og vilji í liðinu Haukar litu vel út í kvöld þegar liðið vann fjögurra marka sigur á Val, 30-26, í N1-deild karla í kvöld. Sigurinn var þó mun öruggari en tölurnar gáfu til kynna. 29.9.2010 22:45
Ferguson hrósar Owen Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er duglegur að klappa varamanninuma Michael Owen á bakið. Ferguson segir að Owen sé enn að bæta sig og sé talsvert betri leikmaður núna en hann var þegar hann kom fyrst til félagsins. 29.9.2010 22:45
Ágústa Edda: Alltaf baráttuleikir gegn Fram Ágústa Edda Björnsdótttir, leikmaður Vals, segir liðið vera vel undirbúið fyrir átök vetrarins en Valur varð í kvöld meistari meistaranna eftir sigur á Fram í Meistarakeppni HSÍ, 25-23. 29.9.2010 22:22
Umfjöllun: Haukar gáfu tóninn Haukar fengu fyrstu stig vetrarins í N1-deild karla er liðið vann góðan útisigur á Val í Vodafone-höllinni, 30-26. 29.9.2010 22:16
Ferdinand: Þetta er góður sigur fyrir sjálfstraustið Rio Ferdinand spilaði við hlið Nemanja Vidic í vörn Manchester United í 1-0 útisigri á Valencia í Meistaradeildinni í kvöld og fyrirliðinn var sáttur með sigurinn í leikslok. 29.9.2010 21:40
Ferguson: Varamennirnir komu með kraft og hraða inn í leikinn „Þetta eru frábær úrslit fyrir okkur. Það er ekki auðvelt að koma hingað og við erum mjög ánægðir með sigurinn," sagði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United eftir 1-0 útisigur á Valencia í Meistaradeildinni í kvöld. 29.9.2010 21:33
Rafael van der Vaart: Mjög skrýtinn leikur fyrir mig Rafael van der Vaart, Hollendingurinn snjalli hjá Tottenham, fékk að upplifa allan tilfinningaskalann í leik Tottenham og Twewnte á White Hart Lane í kvöld. Tottenham vann leikinn 4-1 þrátt fyrir að Hollendingurin hafi verið rekinn útaf á 61. mínútu. 29.9.2010 21:14
Ívar um Gylfa: Einn sá besti í Evrópu á þessum aldri Ívar Ingimarsson segir að Reading sakni eðlilega Gylfa Þórs Sigurðssonar sem var seldur til þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim í sumar. 29.9.2010 21:00
Tottenham og Manchester United unnu bæði í Meistaradeildinni Javier Hernández tryggði Manchester United 1-0 sigur á Valencia á Spáni í Meistaradeildinni í kvöld en sigurmarkið hans kom fimm mínútum fyrir leikslok. Tottenham vann á sama tíma sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni í kvöld þegar liðið vann Twente 4-1 þar sem norski dómarinn Terje Hauge dæmdi þrjú víti á hollenska liðið. 29.9.2010 20:35