Fleiri fréttir Argentína þarf bara að hræðast Argentínu Argentína er eina liðið sem getur komið í veg fyrir að þjóðin verði Heimemsiestari. Þessi speki er í boði Lionel Messi. 15.6.2010 12:30 Logi Geirsson: Ekki verið 100% heill í 15 mánuði Logi Geirsson vinnur nú hörðum höndum að því að gera sig 100% leikfæran fyrir komandi tímabil með FH. Logi hefur lengi átt við meiðsli að stríða og er staðráðinn í því að eiga gott tímabil í heimahögunum. 15.6.2010 11:30 Hurst áfram hjá ÍBV - Góð áminning fyrir unga stráka á Íslandi ÍBV hefur framlengt samninginn við bakvörðinn magnaða James Hurst. Hann er leikmaður Portsmouth en er í láni í Eyjum þar sem hann hefur slegið í gegn. 15.6.2010 11:00 Sjáðu öll mörk 7. umferðar Pepsi-deildarinnar á Vísi Vísir býður lesendum sínum nú upp á þá þjónustu að horfa á öll mörk og tilþrif í Pepsi-deildinni á einum stað, hvenær sem lesendur vilja. 15.6.2010 10:30 Skrtel væntanlega í liðinu gegn Nýja-Sjálandi í dag Martin Skrtel vonast til að taka þátt í leik Slóvakíu og Nýja-Sjálands sem er fyrsti leikurinn á HM í dag. Hann hefst núna klukkan 11.30. 15.6.2010 10:00 Drogba leikfær í dag - Fær sérstakt leyfi FIFA Didier Drogba er leikfær fyrir Fílabeinsströndina í dag. Þjóðin leikur gegn Portúgal en stjarna liðsins er handleggsbrotin. 15.6.2010 09:30 Vettel: Ekki ástæða til að örvænta Þjóðverjinn Sebastian Vettel segir að ekki sé ástæða til að örvænta, þó McLaren hafi unnið tvö síðustu Formúlu 1 mót. Sjálfur hefur honum ekki gengið sem best upp á síðkastið, miðað við eigin markmið, sem er meistaratitilinn. 15.6.2010 09:28 Beckenbauer gagnrýnir leikstíl Englands Enska landsliðið spilar ekki skemmtilegasta fótbolta í heimi. Franz Beckenbauer gengur þó enn lengra en þessi saklausa setning og segir opnunarleik Englands ekki hafa átt neitt skylt við fótbolta. 15.6.2010 09:00 FH-risinn er vaknaður á ný - myndasyrpa FH-ingar eru á góðri leið í Pepsi-deild karla eftir 3-2 sigur á KR í Kaplakrika í gær í uppgjöri tveggja efstu liðanna á síðasta tímabili. 15.6.2010 08:30 Valsmenn komnir upp í annað sætið - myndasyrpa Valsmenn hafa unnið fjóra leiki í röð í Pepsi-deild karla og 2-1 sigur liðsins á Selfossi í gær kom strákunum hans Gunnlaugs Jónssonar upp í 2. sæti deildarinnar. 15.6.2010 08:00 Þorvaldur Örlygsson: Gott að komast aftur á sigurbraut Framarar skutust á topp Pepsi-deildar karla eftir , 2-1, sigur gegn Stjörnunni á Laugardalsvellinum í kvöld. Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Framara, hefur verið að ná frábærum árangri með Framliðið undanfarin ár, en það eru 18 ár síðan að Framarar trónuðu á toppi Íslandsmótsins. 14.6.2010 23:48 Bjarni Jóhannsson: Það vantaði bara neista í mína menn Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki allskostar sáttur við niðurstöðuna eftir leikinn gegn Fram í kvöld. Framarar báru sigur úr býtum gegn Stjörnunni, 2-1, á Laugardalsvellinum. 14.6.2010 23:19 Ívar: Ekkert lið hefur orðið Íslandsmeistari í júní Ívar Björnsson, leikmaður Fram, átti frábæran leik þegar Framarar sigruðu Stjörnuna ,2-1, í Pepsi-deild karla í kvöld á Laugardalsvellinum. Ívar hefur verið iðinn við kolann í sumar þegar kemur að því að skora mörk, en hann hefur skorað fimm mörk í Pepsi-deild karla í sumar. 14.6.2010 23:15 Andri : Við fundum nasaþefinn af sigrinum. Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var að vonum svekktur eftir að lið hans tapaði niður 1-0 forskoti á 86. mínútu gegn Keflavík í kvöld en liðið var þá við það að vinna sinn fyrsta sigur í sumar. 14.6.2010 23:10 Willum Þór: Eitt stig er betra en ekkert Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur var sáttur með stigið sem lið hans fékk eftir að hafa jafnað á síðustu stundu gegn nýliðum Hauka á Njarðtaksvelli í kvöld, en leikurinn endaði 1-1. 14.6.2010 23:04 Matthías: Sérstaklega gaman að vinna KR Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, var kampakátur eftir sigurinn á KR í kvöld. Matthías átti fínan leik en FH-ingar spila betur með hverjum leik og áttu sinn besta leik í kvöld. 14.6.2010 22:50 Guðmundur Reynir: Það eru allir fúlir „Það eru gríðarleg vonbrigði að tapa þessum leik. Við stefndum á sigur í kvöld og koma okkur í leiðinni í efri hlutann. Það gekk ekki eftir því miður," sagði KR-ingurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson eftir tapið gegn FH í Kaplakrika í kvöld. 14.6.2010 22:43 Gummi Ben: Við þurfum að gera betur og munum gera það Guðmundi Benediktssyni, þjálfara Selfyssinga, fannst sínir menn gefa ódýr mörk í tapleiknum gegn Val í kvöld. Valsmenn unnu 2-1 sigur eftir að Selfoss hafði skorað fyrsta markið. 14.6.2010 22:05 Arnór: Ætlaði að skora Blikinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson var ekki par sáttur með spilamennsku liðsins í síðari hálfleik í 2-3 tapinu gegn Grindvíkingum í kvöld. 14.6.2010 22:02 Guðmundur Steinn: Var orðinn hungraður í að spila fyrir Val Guðmundur Steinn Hafsteinsson átti ansi góðan afmælisdag en hann hélt upp á 21. árs afmæli sitt með því að skora sigurmark Vals gegn Selfossi. 14.6.2010 21:52 Orri Freyr: Nánast búinn að gleyma sigurtilfinningunni "Það var kominn tími til," sagði Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur eftir leikinn gegn Blikum í kvöld. Grindvíkingar unnu leikinn 2-3. 14.6.2010 21:40 Ólafur Örn: Það er virkilega gaman að vera kominn aftur "Það er virkilega gaman að vera kominn aftur," söng Ólafur Örn Bjarnason með örlítlum norskum hreim og norskum töktum, eftir 2-3 sigur Grindavíkur í kvöld. 14.6.2010 21:32 Ólafur Kristjánsson: Sanngjörn úrslit "Mér fannst þetta sanngjörn úrslit," sagði Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Blika eftir 2-3 tapið gegn Grindvíkingum í kvöld. 14.6.2010 21:28 Heimsmeistarar Ítala byrjuðu titlvörnina á jafntefli við Paragvæ Heimsmeistarar Ítala gerðu bara 1-1 jafntefli við Paragvæ í fyrsta leik sínum á HM í Suður Afríku í kvöld. Ítalir lentu 0-1 undir í leiknum en tókst að tryggja sér eitt stig í seinni hálfleiknum. Ítalir ógnuðu ekki mikið í leiknum og skoruðu markið sitt eftir markvarðarmistök. 14.6.2010 20:15 Rooney meiddur á ökkla og æfði ekki í dag Wayne Rooney meiddist á ökkla í 1-1 jafnteflinu á móti Bandaríkjamönnum í fyrsta leik enska landsliðsins á HM sem fram fór á laugardagskvöldið. Rooney var ekki með á æfingu enska landsliðsins í dag. 14.6.2010 20:00 Gazza illa slasaður á sjúkrahúsi eftir bílslys Paul Gascoigne, vandræðagemlingurinn og fyrrum stjarna enska landsliðsins í fótbolta, liggur nú á sjúkrahúsi eftir að hafa slasast illa í bílslysi í Newscastle. 14.6.2010 19:30 Carragher: Green á að vera áfram í markinu Jamie Carragher, leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, vill að Robert Green verði áfram í marki enska landsliðsins þrátt fyrir hörmuleg mistök markvarðarins í fyrsta leiknum á móti Bandaríkjunum. 14.6.2010 19:00 Umfjöllun: Keflvíkingar skoruðu jöfnunarmark í lokin Keflavík og Haukar gerðu 1-1 jafntefli á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í 7. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Keflvíkingar náðu að bjarga stigi á síðustu stundu eftir að Haukamenn komust yfir rétt eftir hálfleik. 14.6.2010 18:15 Umfjöllun: Guðmundur Steinn hélt Val á beinu brautinni Valur vann fjórða leik sinn í röð Pepsi-deildinni með því að leggja Selfoss 2-1 á Hlíðarenda í kvöld. 14.6.2010 18:15 Umfjöllun: Framarar á toppinn eftir langa bið Framara unnu góðan 2-1, sigur gegn Stjörnunni á Laugardalsvellinum í kvöld í sjöundu umferð Pepsi-deildar karla. 14.6.2010 18:15 Umfjöllun: Blikum refsað - Fyrstu stig Grindvíkinga í hús Ólafur Örn Bjarnason byrjar vel með Grindavík. Hann stýrði sínum fyrsta leik af hliðarlínunni í kvöld í 2-3 sigri á Blikum. Þetta var fyrsti sigur Grindavíkur í sumar og fyrstu stigin sem liðið fær. 14.6.2010 18:15 Allir leikirnir í beinni á Miðstöð Boltavaktarinnar Alls fara fimm leikir fram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Fjórir leikir hefjast klukkan 19.15 en fimmti leikurinn, viðureign FH og KR, hefst klukkan 20.00. 14.6.2010 18:15 Adidas reynir að verja versta bolta í sögu HM Jabulani boltinn sem notaður er á HM þykir umdeildur mjög. Adidas, sem framleiðir boltann, kemur honum til varnar og segir að menn þurfi bara að venjast honum. 14.6.2010 17:30 Yossi Benayoun búinn að gera fjögurra ára samning við Chelsea Yossi Benayoun er búinn að gera fjögurra ára samning við Chelsea samkvæmt heimildum Guardian en Ísraelsmaðurinn hefur spilað með Liverpool frá árinu 2007. 14.6.2010 16:45 Grindvíkingar án þriggja lykilmanna í fyrsta leik Ólafs Arnar Grindvíkingar verða án þriggja mjög sterkra leikmanna í fyrsta leik Ólafs Arnar Bjarnason sem þjálfara liðsins en Grindvíkinga sækja Blika heima á Kópavogsvöllinni í 7. umferð Pepsi-deild karla í kvöld. 14.6.2010 16:30 Japanar unnu Kamerún - fyrsti HM-sigur þeirra utan Japans Japanar unnu sögulegan sigur þegar liðið vann 1-0 sigur á Kamerún í fyrsta leik liðanna í E-riðli HM í Suður-Afríku í dag. Þetta er fyrsti sigur Japana í úrslitakeppni HM utan heimalandsins. 14.6.2010 15:56 Zidane: Domenech er ekki þjálfari Zinedine Zidane, goðsögn, gagnrýnir leik Frakka á HM og segir að enginn liðsandi sé til staðar. Það var raunar greinilegt í leik Frakka gegn Úrúgvæ sem lauk með 0-0 jafntefli. 14.6.2010 15:30 Umfjöllun: Meistararnir komnir á beinu brautina Íslandsmeistarar FH lögðu KR, 3-2, í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild karla. Leikurinn var bráðfjörugur og mörkin í leiknum hefðu auðveldlega getað orðið mun fleiri. Heilt yfir var FH sterkari aðilinn en norski markvörðurinn Lars Moldsked fór með leikinn fyrir KR er liðið náði yfirhöndinni í stöðunni 1-1. 14.6.2010 15:28 Mutu þarf að borga Chelsea 14 milljónir punda Adrian Mutu mun þurfa að borga Chelsea 14 milljónir punda og mun það væntanlega taka hann lungann af lífstíðinni. 14.6.2010 15:00 Mörk Hollendinga gegn Dönum - myndband Hollendingar fengu draumabyrjun á HM í dag er liðið skellti Dönum, 2-0, í leik sem stóð nú ekki alveg undir væntingum. 14.6.2010 14:34 David James er klár í slaginn David James getur spilað með enska landsliðinu í leiknum gegn Alsír. Það eru frábær tíðindi fyrir Fabio Capello. 14.6.2010 14:30 Sanngjarn sigur Hollendinga á slökum Dönum Danir ollu vonbrigðum í leiknum gegn Hollandi í dag. Hollendingar fóru með öruggan 2-0 sigur af hólmi og hefðu getað unnið stærra. 14.6.2010 13:14 Dagur útilokar ekki að stýra Austurríki á HM í Svíþjóð Dagur Sigurðsson útilokar ekki að þjálfa landslið Austurríkis á Heimsmeistaramótinu í Svíþjóð á næsta ári. Samningur hans við handboltasambandið er að renna út. 14.6.2010 12:45 Markahæsti leikmaður Serie-A á bekknum í kvöld? Marcelo Lippi mun að öllum líkindum ekki nota lang markahæsta mann Serie-A deildarinnar í opnunarleik Heimsmeistaranna gegn Paragvæ í kvöld. 14.6.2010 12:00 Mascherano lærir ítölsku: Á leið frá Liverpool til Inter Javier Mascherano er byrjaður að læra ítölsku. Er það skýrt merki um að hann ætli að fylgja Rafael Benítez frá Liverpool til Inter, eins og búist var við. 14.6.2010 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Argentína þarf bara að hræðast Argentínu Argentína er eina liðið sem getur komið í veg fyrir að þjóðin verði Heimemsiestari. Þessi speki er í boði Lionel Messi. 15.6.2010 12:30
Logi Geirsson: Ekki verið 100% heill í 15 mánuði Logi Geirsson vinnur nú hörðum höndum að því að gera sig 100% leikfæran fyrir komandi tímabil með FH. Logi hefur lengi átt við meiðsli að stríða og er staðráðinn í því að eiga gott tímabil í heimahögunum. 15.6.2010 11:30
Hurst áfram hjá ÍBV - Góð áminning fyrir unga stráka á Íslandi ÍBV hefur framlengt samninginn við bakvörðinn magnaða James Hurst. Hann er leikmaður Portsmouth en er í láni í Eyjum þar sem hann hefur slegið í gegn. 15.6.2010 11:00
Sjáðu öll mörk 7. umferðar Pepsi-deildarinnar á Vísi Vísir býður lesendum sínum nú upp á þá þjónustu að horfa á öll mörk og tilþrif í Pepsi-deildinni á einum stað, hvenær sem lesendur vilja. 15.6.2010 10:30
Skrtel væntanlega í liðinu gegn Nýja-Sjálandi í dag Martin Skrtel vonast til að taka þátt í leik Slóvakíu og Nýja-Sjálands sem er fyrsti leikurinn á HM í dag. Hann hefst núna klukkan 11.30. 15.6.2010 10:00
Drogba leikfær í dag - Fær sérstakt leyfi FIFA Didier Drogba er leikfær fyrir Fílabeinsströndina í dag. Þjóðin leikur gegn Portúgal en stjarna liðsins er handleggsbrotin. 15.6.2010 09:30
Vettel: Ekki ástæða til að örvænta Þjóðverjinn Sebastian Vettel segir að ekki sé ástæða til að örvænta, þó McLaren hafi unnið tvö síðustu Formúlu 1 mót. Sjálfur hefur honum ekki gengið sem best upp á síðkastið, miðað við eigin markmið, sem er meistaratitilinn. 15.6.2010 09:28
Beckenbauer gagnrýnir leikstíl Englands Enska landsliðið spilar ekki skemmtilegasta fótbolta í heimi. Franz Beckenbauer gengur þó enn lengra en þessi saklausa setning og segir opnunarleik Englands ekki hafa átt neitt skylt við fótbolta. 15.6.2010 09:00
FH-risinn er vaknaður á ný - myndasyrpa FH-ingar eru á góðri leið í Pepsi-deild karla eftir 3-2 sigur á KR í Kaplakrika í gær í uppgjöri tveggja efstu liðanna á síðasta tímabili. 15.6.2010 08:30
Valsmenn komnir upp í annað sætið - myndasyrpa Valsmenn hafa unnið fjóra leiki í röð í Pepsi-deild karla og 2-1 sigur liðsins á Selfossi í gær kom strákunum hans Gunnlaugs Jónssonar upp í 2. sæti deildarinnar. 15.6.2010 08:00
Þorvaldur Örlygsson: Gott að komast aftur á sigurbraut Framarar skutust á topp Pepsi-deildar karla eftir , 2-1, sigur gegn Stjörnunni á Laugardalsvellinum í kvöld. Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Framara, hefur verið að ná frábærum árangri með Framliðið undanfarin ár, en það eru 18 ár síðan að Framarar trónuðu á toppi Íslandsmótsins. 14.6.2010 23:48
Bjarni Jóhannsson: Það vantaði bara neista í mína menn Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki allskostar sáttur við niðurstöðuna eftir leikinn gegn Fram í kvöld. Framarar báru sigur úr býtum gegn Stjörnunni, 2-1, á Laugardalsvellinum. 14.6.2010 23:19
Ívar: Ekkert lið hefur orðið Íslandsmeistari í júní Ívar Björnsson, leikmaður Fram, átti frábæran leik þegar Framarar sigruðu Stjörnuna ,2-1, í Pepsi-deild karla í kvöld á Laugardalsvellinum. Ívar hefur verið iðinn við kolann í sumar þegar kemur að því að skora mörk, en hann hefur skorað fimm mörk í Pepsi-deild karla í sumar. 14.6.2010 23:15
Andri : Við fundum nasaþefinn af sigrinum. Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var að vonum svekktur eftir að lið hans tapaði niður 1-0 forskoti á 86. mínútu gegn Keflavík í kvöld en liðið var þá við það að vinna sinn fyrsta sigur í sumar. 14.6.2010 23:10
Willum Þór: Eitt stig er betra en ekkert Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur var sáttur með stigið sem lið hans fékk eftir að hafa jafnað á síðustu stundu gegn nýliðum Hauka á Njarðtaksvelli í kvöld, en leikurinn endaði 1-1. 14.6.2010 23:04
Matthías: Sérstaklega gaman að vinna KR Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, var kampakátur eftir sigurinn á KR í kvöld. Matthías átti fínan leik en FH-ingar spila betur með hverjum leik og áttu sinn besta leik í kvöld. 14.6.2010 22:50
Guðmundur Reynir: Það eru allir fúlir „Það eru gríðarleg vonbrigði að tapa þessum leik. Við stefndum á sigur í kvöld og koma okkur í leiðinni í efri hlutann. Það gekk ekki eftir því miður," sagði KR-ingurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson eftir tapið gegn FH í Kaplakrika í kvöld. 14.6.2010 22:43
Gummi Ben: Við þurfum að gera betur og munum gera það Guðmundi Benediktssyni, þjálfara Selfyssinga, fannst sínir menn gefa ódýr mörk í tapleiknum gegn Val í kvöld. Valsmenn unnu 2-1 sigur eftir að Selfoss hafði skorað fyrsta markið. 14.6.2010 22:05
Arnór: Ætlaði að skora Blikinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson var ekki par sáttur með spilamennsku liðsins í síðari hálfleik í 2-3 tapinu gegn Grindvíkingum í kvöld. 14.6.2010 22:02
Guðmundur Steinn: Var orðinn hungraður í að spila fyrir Val Guðmundur Steinn Hafsteinsson átti ansi góðan afmælisdag en hann hélt upp á 21. árs afmæli sitt með því að skora sigurmark Vals gegn Selfossi. 14.6.2010 21:52
Orri Freyr: Nánast búinn að gleyma sigurtilfinningunni "Það var kominn tími til," sagði Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur eftir leikinn gegn Blikum í kvöld. Grindvíkingar unnu leikinn 2-3. 14.6.2010 21:40
Ólafur Örn: Það er virkilega gaman að vera kominn aftur "Það er virkilega gaman að vera kominn aftur," söng Ólafur Örn Bjarnason með örlítlum norskum hreim og norskum töktum, eftir 2-3 sigur Grindavíkur í kvöld. 14.6.2010 21:32
Ólafur Kristjánsson: Sanngjörn úrslit "Mér fannst þetta sanngjörn úrslit," sagði Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Blika eftir 2-3 tapið gegn Grindvíkingum í kvöld. 14.6.2010 21:28
Heimsmeistarar Ítala byrjuðu titlvörnina á jafntefli við Paragvæ Heimsmeistarar Ítala gerðu bara 1-1 jafntefli við Paragvæ í fyrsta leik sínum á HM í Suður Afríku í kvöld. Ítalir lentu 0-1 undir í leiknum en tókst að tryggja sér eitt stig í seinni hálfleiknum. Ítalir ógnuðu ekki mikið í leiknum og skoruðu markið sitt eftir markvarðarmistök. 14.6.2010 20:15
Rooney meiddur á ökkla og æfði ekki í dag Wayne Rooney meiddist á ökkla í 1-1 jafnteflinu á móti Bandaríkjamönnum í fyrsta leik enska landsliðsins á HM sem fram fór á laugardagskvöldið. Rooney var ekki með á æfingu enska landsliðsins í dag. 14.6.2010 20:00
Gazza illa slasaður á sjúkrahúsi eftir bílslys Paul Gascoigne, vandræðagemlingurinn og fyrrum stjarna enska landsliðsins í fótbolta, liggur nú á sjúkrahúsi eftir að hafa slasast illa í bílslysi í Newscastle. 14.6.2010 19:30
Carragher: Green á að vera áfram í markinu Jamie Carragher, leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, vill að Robert Green verði áfram í marki enska landsliðsins þrátt fyrir hörmuleg mistök markvarðarins í fyrsta leiknum á móti Bandaríkjunum. 14.6.2010 19:00
Umfjöllun: Keflvíkingar skoruðu jöfnunarmark í lokin Keflavík og Haukar gerðu 1-1 jafntefli á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í 7. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Keflvíkingar náðu að bjarga stigi á síðustu stundu eftir að Haukamenn komust yfir rétt eftir hálfleik. 14.6.2010 18:15
Umfjöllun: Guðmundur Steinn hélt Val á beinu brautinni Valur vann fjórða leik sinn í röð Pepsi-deildinni með því að leggja Selfoss 2-1 á Hlíðarenda í kvöld. 14.6.2010 18:15
Umfjöllun: Framarar á toppinn eftir langa bið Framara unnu góðan 2-1, sigur gegn Stjörnunni á Laugardalsvellinum í kvöld í sjöundu umferð Pepsi-deildar karla. 14.6.2010 18:15
Umfjöllun: Blikum refsað - Fyrstu stig Grindvíkinga í hús Ólafur Örn Bjarnason byrjar vel með Grindavík. Hann stýrði sínum fyrsta leik af hliðarlínunni í kvöld í 2-3 sigri á Blikum. Þetta var fyrsti sigur Grindavíkur í sumar og fyrstu stigin sem liðið fær. 14.6.2010 18:15
Allir leikirnir í beinni á Miðstöð Boltavaktarinnar Alls fara fimm leikir fram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Fjórir leikir hefjast klukkan 19.15 en fimmti leikurinn, viðureign FH og KR, hefst klukkan 20.00. 14.6.2010 18:15
Adidas reynir að verja versta bolta í sögu HM Jabulani boltinn sem notaður er á HM þykir umdeildur mjög. Adidas, sem framleiðir boltann, kemur honum til varnar og segir að menn þurfi bara að venjast honum. 14.6.2010 17:30
Yossi Benayoun búinn að gera fjögurra ára samning við Chelsea Yossi Benayoun er búinn að gera fjögurra ára samning við Chelsea samkvæmt heimildum Guardian en Ísraelsmaðurinn hefur spilað með Liverpool frá árinu 2007. 14.6.2010 16:45
Grindvíkingar án þriggja lykilmanna í fyrsta leik Ólafs Arnar Grindvíkingar verða án þriggja mjög sterkra leikmanna í fyrsta leik Ólafs Arnar Bjarnason sem þjálfara liðsins en Grindvíkinga sækja Blika heima á Kópavogsvöllinni í 7. umferð Pepsi-deild karla í kvöld. 14.6.2010 16:30
Japanar unnu Kamerún - fyrsti HM-sigur þeirra utan Japans Japanar unnu sögulegan sigur þegar liðið vann 1-0 sigur á Kamerún í fyrsta leik liðanna í E-riðli HM í Suður-Afríku í dag. Þetta er fyrsti sigur Japana í úrslitakeppni HM utan heimalandsins. 14.6.2010 15:56
Zidane: Domenech er ekki þjálfari Zinedine Zidane, goðsögn, gagnrýnir leik Frakka á HM og segir að enginn liðsandi sé til staðar. Það var raunar greinilegt í leik Frakka gegn Úrúgvæ sem lauk með 0-0 jafntefli. 14.6.2010 15:30
Umfjöllun: Meistararnir komnir á beinu brautina Íslandsmeistarar FH lögðu KR, 3-2, í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild karla. Leikurinn var bráðfjörugur og mörkin í leiknum hefðu auðveldlega getað orðið mun fleiri. Heilt yfir var FH sterkari aðilinn en norski markvörðurinn Lars Moldsked fór með leikinn fyrir KR er liðið náði yfirhöndinni í stöðunni 1-1. 14.6.2010 15:28
Mutu þarf að borga Chelsea 14 milljónir punda Adrian Mutu mun þurfa að borga Chelsea 14 milljónir punda og mun það væntanlega taka hann lungann af lífstíðinni. 14.6.2010 15:00
Mörk Hollendinga gegn Dönum - myndband Hollendingar fengu draumabyrjun á HM í dag er liðið skellti Dönum, 2-0, í leik sem stóð nú ekki alveg undir væntingum. 14.6.2010 14:34
David James er klár í slaginn David James getur spilað með enska landsliðinu í leiknum gegn Alsír. Það eru frábær tíðindi fyrir Fabio Capello. 14.6.2010 14:30
Sanngjarn sigur Hollendinga á slökum Dönum Danir ollu vonbrigðum í leiknum gegn Hollandi í dag. Hollendingar fóru með öruggan 2-0 sigur af hólmi og hefðu getað unnið stærra. 14.6.2010 13:14
Dagur útilokar ekki að stýra Austurríki á HM í Svíþjóð Dagur Sigurðsson útilokar ekki að þjálfa landslið Austurríkis á Heimsmeistaramótinu í Svíþjóð á næsta ári. Samningur hans við handboltasambandið er að renna út. 14.6.2010 12:45
Markahæsti leikmaður Serie-A á bekknum í kvöld? Marcelo Lippi mun að öllum líkindum ekki nota lang markahæsta mann Serie-A deildarinnar í opnunarleik Heimsmeistaranna gegn Paragvæ í kvöld. 14.6.2010 12:00
Mascherano lærir ítölsku: Á leið frá Liverpool til Inter Javier Mascherano er byrjaður að læra ítölsku. Er það skýrt merki um að hann ætli að fylgja Rafael Benítez frá Liverpool til Inter, eins og búist var við. 14.6.2010 11:30