Fleiri fréttir Kaka er farinn að æfa með Real Madrid á ný Brasilíumaðurinn Kaka hefur verið frá vegna meiðsla síðan í lok nóvember en nú sér loksins fyrir endann á fjarveru kappans. Kaka byrjaði að æfa með Real Madrid á gamlársdag. 1.1.2010 18:00 Maxi Rodriguez orðaður við Liverpool Sky Sports segir að Liverpool hafi hug á að fá miðvallarleikmanninn Maxi Rodriguez í sínar raðir frá Atletico Madrid á Spáni. 1.1.2010 17:15 Cesc Fabregas og Theo Walcott ættu að geta náð Everton-leiknum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er bjartsýnn að þeir Cesc Fabregas og Theo Walcott verði orðnir góðir fyrir næsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni sem verður á móti Everton 9.janúar næstkomandi. Þeir Fabregas og Walcot verða ekki með á móti West Ham í enska bikarnum um helgina. 1.1.2010 16:30 Enn þarf Hermann að bíða eftir launatékkanum Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth hafa ekki fengið greidd laun um áramótin og þurfa að bíða að minnsta kosti til 5. janúar eftir þeim. 1.1.2010 16:13 Heiðar farinn aftur til QPR Heiðar Helguson er farinn aftur til enska B-deildarfélagsins QPR eftir að hafa verið í láni hjá Watford í haust. 1.1.2010 16:10 Jo settur úr liði Everton David Moyes hefur refsað Brasilíumanninum Jo fyrir að fara í leyfisleysi heim til Brasilíu yfir hátíðarnar. 1.1.2010 15:45 Rafael Benitez: Enski bikarinn er mjög mikilvægur fyrir Liverpool Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur sett stefnuna á að vinna enska bikarinn nú þegar meistara- og Meistaradeildarvonir liðsins eru úr sögunni. Liverpool heimsækir Íslendingaliðið Reading á Madejski-völlinn í þriðju umferð enska bikarsins um helgina. 1.1.2010 15:00 Enginn enskur í byrjunarliðunum í leik Portsmouth og Arsenal Það voru fleiri Íslendingar en Englendingar í byrjunarliðum Portsmouth og Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudagskvöldið. Hermann Hreiðarsson var á sínu stað hjá Portsmouth en enginn Englendingur var hinsvegar meðal þeirra 22 leikmanna sem hófu leikinn. 1.1.2010 14:15 Glen Johnson verður frá í einn mánuð Enski landsliðsbakvörður Liverpool, Glen Johnson, verður frá keppni í mánuð vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í lok sigurleiksins á móti Aston Villa á þriðjudaginn. 1.1.2010 13:30 Ennþá langt í að Rio Ferdinand snúi aftur í vörn United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé ennþá langt í að enski landsliðsmiðvörðurinn Rio Ferdinand geti farið að spila með liðinu að nýju eftir meiðsli. 1.1.2010 12:45 Níunda tapið í röð hjá liði Detroit Pistons Detroit Pistons tapaði sínum níunda leik í röð í NBA-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 87-98 á heimavelli fyrir Chicago Bulls. San Antonio Spurs vann sinn fjórða leik í röð og Houston Rockets vann Dallas Mavericks í Texas-slagnum. 1.1.2010 12:00 Peter Reid og Alan Shearer eru efstir á lista Bolton Peter Reid, aðstoðarstjóri Stoke City, er efstur á lista hjá forráðamönnum Bolton sem leita nú að eftirmanni Gary Megson sem var rekinn frá liðinu á miðvikudaginn. Reid er þó ekki sáeini sem kemur til greina. 1.1.2010 11:00 Helena kvaddi gamla árið með flottum leik Helena Sverrisdóttir fór fyrir TCU-liðinu í 66-61 útisigri á Houston í bandaríska háskólaboltanum á gamlárskvöld. Helena skoraði 26 stig og hitti úr 10 af 17 skotum sínum í leiknum. Hún var stigahæsti leikmaður vallarsins. 1.1.2010 10:00 Hermann og félagar fá ekki útborgað fyrr en í fyrsta lagi 5. janúar Portsmouth gat enn á ný ekki borgað sínum leikmönnum laun um þessi mánaðarmót en forráðamenn félagsins vonast eftir því að geta bætt úr því strax eftir helgi. 1.1.2010 09:00 Bestu kaupin í spænska boltanum Hinn geðugi Cyrus C. Malek hjá goal.com fylgist vel með í spænska boltanum og hann hefur tekið saman lista yfir bestu kaupin í spænska boltanum. 31.12.2009 22:00 Lið ársins í enska boltanum Strákarnir á goal.com hafa ekki bara tekið saman vonbrigðalið tímabilsins í enska boltanum því þeir hafa einnig val lið ársins. 31.12.2009 21:00 Vonbrigðalið ársins í enska boltanum Fréttamenn vefsíðunnar goal.com hafa valið vonbrigðalið ársins í enska boltanum. Liðið er ekki skipað þeim leikmönnum sem eru lélegastir heldur þeim sem hafa valdið mestum vonbrigðum í vetur. 31.12.2009 20:00 Held að Redknapp sé að gera grín að mér Rússinn Roman Pavlyuchenko er væntanlega á förum frá Tottenham í janúar. Hann hjálpaði til við flutninginn í dag er hann sakaði stjórann, Harry Redknapp, um að gera grín að sér. 31.12.2009 18:00 Ancelotti ætlar ekki að víkja fyrir Mourinho Enskir fjölmiðlar hafa farið mikinn eftir að Jose Mourinho lýsti því yfir að hann ætlaði sér að stýra liði á Englandi á nýjan leik. 31.12.2009 17:15 Tiger var með bólgna vör fjórum dögum eftir áreksturinn Fréttir af því að Tiger Woods hafi þurft að gangast undir lýtaaðgerð eftir að eiginkona hans sló hann í framan með 9-járni tröllríða öllum fréttum þessa dagana. 31.12.2009 16:30 Toni lánaður til Roma FC Bayern staðfesti í dag að framherjinn Luca Toni yrði lánaður til AS Roma út þessa leiktíð. 31.12.2009 15:45 Beckham væri til í að spila í vörninni David Beckham er afar hamingjusamur með að vera kominn aftur í herbúðir AC Milan. Honum er alveg sama hvar hann spilar með liðinu og væri þess vegna til í að spila í vörninni. 31.12.2009 14:15 O´Shea lengur frá en talið var í fyrstu Óttast er að Írinn stóri, John O´Shea, verði frá næstu tvo mánuði vegna meiðsla á læri. Hann meiddist í frægum landsleik Íra og Frakka og er ekki væntanlegur strax á völlinn. 31.12.2009 13:30 Mancini á eftir Maicon? Man. City er orðað við enn einn leikmann Inter frá Ítalíu í dag. Að þessu sinni er City sagt hafa áhuga á brasilíska bakverðinum Maicon. 31.12.2009 12:45 Diaby framlengir við Arsenal Miðjumaðurinn Abou Diaby hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Arsenal. Frakkinn er að spila sinn besta bolta síðan hann kom til félagsins í vetur og er orðinn hluti af langtímamarkmiðum Arsene Wenger. 31.12.2009 12:02 Haukur Páll í Val Þróttarinn Haukur Páll Sigurðsson hefur ákveðið að söðla um en hann skrifaði undir samning við Val í dag. 31.12.2009 11:44 Rooney ætlar að bæta metið sitt Wayne Rooney segir að það myndi koma sér mikið á óvart ef hann myndi ekki bæta markamet sitt á núverandi leiktíð. 30.12.2009 23:45 Skoraði þrennu á níu mínútum og bætti markamet Henke Kris Boyd varð í kvöld markahæsti leikmaðurinn í sögu skosku úrvalsdeildarinnar er hann skoraði fimm mörk í 7-1 sigri Rangers á Dundee United. 30.12.2009 23:39 Boldsen aftur til Danmerkur Danski handknattleiksmaðurinn mun yfirgefa herbúðir Barcelona í lok leiktíðarinnar og ganga þá í raðir danska B-deildarfélagsins AG Håndbold. 30.12.2009 23:30 Bellamy: Það eru bara stuðningsmennirnir sem sýna hollustu Craig Bellamy er enn sár yfir brottvikningu Mark Hughes en ætlar samt að láta hagsmuni Manchester City ráða för og gera sitt besta til þess að hjálpa félaginu í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. Bellamy segist ætla að gera sitt besta fyrir stuðningsmenn City. 30.12.2009 23:00 Aftur vann United 5-0 Manchester United vann 5-0 sigur á Wigan og það í annað skiptið á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni. 30.12.2009 21:53 Arsenal fór létt með botnliðið Arsenal vann 4-1 útisigur á botnliði Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 30.12.2009 21:44 Toppliðin unnu örugga sigra Hamburg og Kiel unnu í kvöld örugga sigra í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta er síðustu leikirnir fyrir vetrarfrí fóru fram. 30.12.2009 21:31 Aðalsteinn líklega áfram hjá Kassel Flest bendir til þess að handboltaþjálfarinn Aðalsteinn Reynir Eyjólfsson verði áfram hjá þýska félaginu Kassel. Guðjón Drengsson og Daníel Berg Grétarsson eru farnir frá félaginu og Jóhann Gunnar Einarsson verður líklega ekki áfram hjá liðinu. 30.12.2009 21:00 Lübbecke vann Rhein-Neckar Löwen Tveimur leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en alls eru sjö leikir á dagskrá deildarinnar í kvöld. 30.12.2009 20:16 118 kílóa miðherji á leið á Krókinn Tindastólsmenn eru búnir að finna eftirmann Amani Bin Daanish fyrir seinni hluta Iceland Express deildarinnar. Sá kappi er ekki að minni gerðinni en hinn 206 sm og 118 kíló Kenney Boyd hefur samið við Tindastól um að klára tímabilið í Skagafirðinum. 30.12.2009 19:45 Fabregas: Það var rétt hjá Wenger að setja mig inn á Cesc Fabregas meiddist aftan í læri um leið og hann skoraði annað mark sitt á 24 mínútum eftir að hafa komið inn á sem varmaður í 3-0 sigri á Aston Villa um síðustu helgi. Hann sér ekkert eftir því að hafa komið inn á þrátt fyrir að vera ekki búinn að ná sér hundrað prósent. 30.12.2009 19:00 Eiði boðið til Barcelona Eiði Smára Guðjohnsen er boðið að vera viðstaddur sérstakan fagnað fyrir leik Barcelona og Villarreal um helgina en þá verður haldið upp á það að Börsungar unnu sex titla á árinu 2009. 30.12.2009 18:27 Gunnar Heiðar skrifaði undir í dag Gunnar Heiðar Þorvaldsson skrifaði loksins undir samning við enska B-deildarfélagið Reading og verður hann því í láni hjá félaginu til loka tímabilsins. 30.12.2009 18:21 Ancelotti: Við erum tilbúnir í að vinna Mourinho og Inter Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur hafið sálfræðistríðið snemma fyrir viðureignir Chelsea og ítalska liðsins Inter í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar en leikirnir fara fram 24. febrúar og 16. mars. 30.12.2009 18:15 Rooney gaf konunni líkamsræktarleik í jólagjöf Hvað gefur maður konu í jólagjöf sem á allt? Wayne Rooney er einn af þeim mönnum sem stóð frammi fyrir þessari spurningu fyrir jólin. 30.12.2009 17:30 Juventus hefur augastað á bæði Benitez og Mascherano Ítalska liðið Juventus hefur áhuga á því að næla í bæði stjórann Rafael Benitez og argentínska miðjumanninn Javier Mascherano frá enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool en þetta kemur fram í ítalska íþróttablaðinu Corriere Dello Sport. 30.12.2009 16:45 Ferguson spáir endurkomu Mourinho í enska boltann Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, spáir þvi að Jose Mourinho muni snúa aftur í enska boltann um síðar. Þetta verður seint kallaður mikill spádómur enda er Mourinho nýbúinn að lýsa því yfir að hann ætli að koma aftur í enska boltann síðar. 30.12.2009 16:00 Hiddink fer líklega ekki til Juventus Það kvisaðist út í gær að Guus Hiddink myndi taka við þjálfun Juventus í byrjun næsta árs. Umboðsmaður Hiddink slær á þessar sögusagnir í dag. 30.12.2009 15:15 Wenger hrifinn af Bellamy Fjölmiðlar í Englandi vörpuðu því fram að Arsenal væri mjög óvænt að spá í að reyna að fá Craig Bellamy til félagsins. Umræðan kom upp í kjölfar þess að Bellamy var ósáttur við brottvikningu Mark Hughes hjá City. 30.12.2009 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Kaka er farinn að æfa með Real Madrid á ný Brasilíumaðurinn Kaka hefur verið frá vegna meiðsla síðan í lok nóvember en nú sér loksins fyrir endann á fjarveru kappans. Kaka byrjaði að æfa með Real Madrid á gamlársdag. 1.1.2010 18:00
Maxi Rodriguez orðaður við Liverpool Sky Sports segir að Liverpool hafi hug á að fá miðvallarleikmanninn Maxi Rodriguez í sínar raðir frá Atletico Madrid á Spáni. 1.1.2010 17:15
Cesc Fabregas og Theo Walcott ættu að geta náð Everton-leiknum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er bjartsýnn að þeir Cesc Fabregas og Theo Walcott verði orðnir góðir fyrir næsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni sem verður á móti Everton 9.janúar næstkomandi. Þeir Fabregas og Walcot verða ekki með á móti West Ham í enska bikarnum um helgina. 1.1.2010 16:30
Enn þarf Hermann að bíða eftir launatékkanum Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth hafa ekki fengið greidd laun um áramótin og þurfa að bíða að minnsta kosti til 5. janúar eftir þeim. 1.1.2010 16:13
Heiðar farinn aftur til QPR Heiðar Helguson er farinn aftur til enska B-deildarfélagsins QPR eftir að hafa verið í láni hjá Watford í haust. 1.1.2010 16:10
Jo settur úr liði Everton David Moyes hefur refsað Brasilíumanninum Jo fyrir að fara í leyfisleysi heim til Brasilíu yfir hátíðarnar. 1.1.2010 15:45
Rafael Benitez: Enski bikarinn er mjög mikilvægur fyrir Liverpool Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur sett stefnuna á að vinna enska bikarinn nú þegar meistara- og Meistaradeildarvonir liðsins eru úr sögunni. Liverpool heimsækir Íslendingaliðið Reading á Madejski-völlinn í þriðju umferð enska bikarsins um helgina. 1.1.2010 15:00
Enginn enskur í byrjunarliðunum í leik Portsmouth og Arsenal Það voru fleiri Íslendingar en Englendingar í byrjunarliðum Portsmouth og Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudagskvöldið. Hermann Hreiðarsson var á sínu stað hjá Portsmouth en enginn Englendingur var hinsvegar meðal þeirra 22 leikmanna sem hófu leikinn. 1.1.2010 14:15
Glen Johnson verður frá í einn mánuð Enski landsliðsbakvörður Liverpool, Glen Johnson, verður frá keppni í mánuð vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í lok sigurleiksins á móti Aston Villa á þriðjudaginn. 1.1.2010 13:30
Ennþá langt í að Rio Ferdinand snúi aftur í vörn United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé ennþá langt í að enski landsliðsmiðvörðurinn Rio Ferdinand geti farið að spila með liðinu að nýju eftir meiðsli. 1.1.2010 12:45
Níunda tapið í röð hjá liði Detroit Pistons Detroit Pistons tapaði sínum níunda leik í röð í NBA-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 87-98 á heimavelli fyrir Chicago Bulls. San Antonio Spurs vann sinn fjórða leik í röð og Houston Rockets vann Dallas Mavericks í Texas-slagnum. 1.1.2010 12:00
Peter Reid og Alan Shearer eru efstir á lista Bolton Peter Reid, aðstoðarstjóri Stoke City, er efstur á lista hjá forráðamönnum Bolton sem leita nú að eftirmanni Gary Megson sem var rekinn frá liðinu á miðvikudaginn. Reid er þó ekki sáeini sem kemur til greina. 1.1.2010 11:00
Helena kvaddi gamla árið með flottum leik Helena Sverrisdóttir fór fyrir TCU-liðinu í 66-61 útisigri á Houston í bandaríska háskólaboltanum á gamlárskvöld. Helena skoraði 26 stig og hitti úr 10 af 17 skotum sínum í leiknum. Hún var stigahæsti leikmaður vallarsins. 1.1.2010 10:00
Hermann og félagar fá ekki útborgað fyrr en í fyrsta lagi 5. janúar Portsmouth gat enn á ný ekki borgað sínum leikmönnum laun um þessi mánaðarmót en forráðamenn félagsins vonast eftir því að geta bætt úr því strax eftir helgi. 1.1.2010 09:00
Bestu kaupin í spænska boltanum Hinn geðugi Cyrus C. Malek hjá goal.com fylgist vel með í spænska boltanum og hann hefur tekið saman lista yfir bestu kaupin í spænska boltanum. 31.12.2009 22:00
Lið ársins í enska boltanum Strákarnir á goal.com hafa ekki bara tekið saman vonbrigðalið tímabilsins í enska boltanum því þeir hafa einnig val lið ársins. 31.12.2009 21:00
Vonbrigðalið ársins í enska boltanum Fréttamenn vefsíðunnar goal.com hafa valið vonbrigðalið ársins í enska boltanum. Liðið er ekki skipað þeim leikmönnum sem eru lélegastir heldur þeim sem hafa valdið mestum vonbrigðum í vetur. 31.12.2009 20:00
Held að Redknapp sé að gera grín að mér Rússinn Roman Pavlyuchenko er væntanlega á förum frá Tottenham í janúar. Hann hjálpaði til við flutninginn í dag er hann sakaði stjórann, Harry Redknapp, um að gera grín að sér. 31.12.2009 18:00
Ancelotti ætlar ekki að víkja fyrir Mourinho Enskir fjölmiðlar hafa farið mikinn eftir að Jose Mourinho lýsti því yfir að hann ætlaði sér að stýra liði á Englandi á nýjan leik. 31.12.2009 17:15
Tiger var með bólgna vör fjórum dögum eftir áreksturinn Fréttir af því að Tiger Woods hafi þurft að gangast undir lýtaaðgerð eftir að eiginkona hans sló hann í framan með 9-járni tröllríða öllum fréttum þessa dagana. 31.12.2009 16:30
Toni lánaður til Roma FC Bayern staðfesti í dag að framherjinn Luca Toni yrði lánaður til AS Roma út þessa leiktíð. 31.12.2009 15:45
Beckham væri til í að spila í vörninni David Beckham er afar hamingjusamur með að vera kominn aftur í herbúðir AC Milan. Honum er alveg sama hvar hann spilar með liðinu og væri þess vegna til í að spila í vörninni. 31.12.2009 14:15
O´Shea lengur frá en talið var í fyrstu Óttast er að Írinn stóri, John O´Shea, verði frá næstu tvo mánuði vegna meiðsla á læri. Hann meiddist í frægum landsleik Íra og Frakka og er ekki væntanlegur strax á völlinn. 31.12.2009 13:30
Mancini á eftir Maicon? Man. City er orðað við enn einn leikmann Inter frá Ítalíu í dag. Að þessu sinni er City sagt hafa áhuga á brasilíska bakverðinum Maicon. 31.12.2009 12:45
Diaby framlengir við Arsenal Miðjumaðurinn Abou Diaby hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Arsenal. Frakkinn er að spila sinn besta bolta síðan hann kom til félagsins í vetur og er orðinn hluti af langtímamarkmiðum Arsene Wenger. 31.12.2009 12:02
Haukur Páll í Val Þróttarinn Haukur Páll Sigurðsson hefur ákveðið að söðla um en hann skrifaði undir samning við Val í dag. 31.12.2009 11:44
Rooney ætlar að bæta metið sitt Wayne Rooney segir að það myndi koma sér mikið á óvart ef hann myndi ekki bæta markamet sitt á núverandi leiktíð. 30.12.2009 23:45
Skoraði þrennu á níu mínútum og bætti markamet Henke Kris Boyd varð í kvöld markahæsti leikmaðurinn í sögu skosku úrvalsdeildarinnar er hann skoraði fimm mörk í 7-1 sigri Rangers á Dundee United. 30.12.2009 23:39
Boldsen aftur til Danmerkur Danski handknattleiksmaðurinn mun yfirgefa herbúðir Barcelona í lok leiktíðarinnar og ganga þá í raðir danska B-deildarfélagsins AG Håndbold. 30.12.2009 23:30
Bellamy: Það eru bara stuðningsmennirnir sem sýna hollustu Craig Bellamy er enn sár yfir brottvikningu Mark Hughes en ætlar samt að láta hagsmuni Manchester City ráða för og gera sitt besta til þess að hjálpa félaginu í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. Bellamy segist ætla að gera sitt besta fyrir stuðningsmenn City. 30.12.2009 23:00
Aftur vann United 5-0 Manchester United vann 5-0 sigur á Wigan og það í annað skiptið á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni. 30.12.2009 21:53
Arsenal fór létt með botnliðið Arsenal vann 4-1 útisigur á botnliði Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 30.12.2009 21:44
Toppliðin unnu örugga sigra Hamburg og Kiel unnu í kvöld örugga sigra í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta er síðustu leikirnir fyrir vetrarfrí fóru fram. 30.12.2009 21:31
Aðalsteinn líklega áfram hjá Kassel Flest bendir til þess að handboltaþjálfarinn Aðalsteinn Reynir Eyjólfsson verði áfram hjá þýska félaginu Kassel. Guðjón Drengsson og Daníel Berg Grétarsson eru farnir frá félaginu og Jóhann Gunnar Einarsson verður líklega ekki áfram hjá liðinu. 30.12.2009 21:00
Lübbecke vann Rhein-Neckar Löwen Tveimur leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en alls eru sjö leikir á dagskrá deildarinnar í kvöld. 30.12.2009 20:16
118 kílóa miðherji á leið á Krókinn Tindastólsmenn eru búnir að finna eftirmann Amani Bin Daanish fyrir seinni hluta Iceland Express deildarinnar. Sá kappi er ekki að minni gerðinni en hinn 206 sm og 118 kíló Kenney Boyd hefur samið við Tindastól um að klára tímabilið í Skagafirðinum. 30.12.2009 19:45
Fabregas: Það var rétt hjá Wenger að setja mig inn á Cesc Fabregas meiddist aftan í læri um leið og hann skoraði annað mark sitt á 24 mínútum eftir að hafa komið inn á sem varmaður í 3-0 sigri á Aston Villa um síðustu helgi. Hann sér ekkert eftir því að hafa komið inn á þrátt fyrir að vera ekki búinn að ná sér hundrað prósent. 30.12.2009 19:00
Eiði boðið til Barcelona Eiði Smára Guðjohnsen er boðið að vera viðstaddur sérstakan fagnað fyrir leik Barcelona og Villarreal um helgina en þá verður haldið upp á það að Börsungar unnu sex titla á árinu 2009. 30.12.2009 18:27
Gunnar Heiðar skrifaði undir í dag Gunnar Heiðar Þorvaldsson skrifaði loksins undir samning við enska B-deildarfélagið Reading og verður hann því í láni hjá félaginu til loka tímabilsins. 30.12.2009 18:21
Ancelotti: Við erum tilbúnir í að vinna Mourinho og Inter Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur hafið sálfræðistríðið snemma fyrir viðureignir Chelsea og ítalska liðsins Inter í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar en leikirnir fara fram 24. febrúar og 16. mars. 30.12.2009 18:15
Rooney gaf konunni líkamsræktarleik í jólagjöf Hvað gefur maður konu í jólagjöf sem á allt? Wayne Rooney er einn af þeim mönnum sem stóð frammi fyrir þessari spurningu fyrir jólin. 30.12.2009 17:30
Juventus hefur augastað á bæði Benitez og Mascherano Ítalska liðið Juventus hefur áhuga á því að næla í bæði stjórann Rafael Benitez og argentínska miðjumanninn Javier Mascherano frá enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool en þetta kemur fram í ítalska íþróttablaðinu Corriere Dello Sport. 30.12.2009 16:45
Ferguson spáir endurkomu Mourinho í enska boltann Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, spáir þvi að Jose Mourinho muni snúa aftur í enska boltann um síðar. Þetta verður seint kallaður mikill spádómur enda er Mourinho nýbúinn að lýsa því yfir að hann ætli að koma aftur í enska boltann síðar. 30.12.2009 16:00
Hiddink fer líklega ekki til Juventus Það kvisaðist út í gær að Guus Hiddink myndi taka við þjálfun Juventus í byrjun næsta árs. Umboðsmaður Hiddink slær á þessar sögusagnir í dag. 30.12.2009 15:15
Wenger hrifinn af Bellamy Fjölmiðlar í Englandi vörpuðu því fram að Arsenal væri mjög óvænt að spá í að reyna að fá Craig Bellamy til félagsins. Umræðan kom upp í kjölfar þess að Bellamy var ósáttur við brottvikningu Mark Hughes hjá City. 30.12.2009 14:30