Fleiri fréttir

Scolari orðaður við Real Madrid

Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að forráðamenn Real Madrid eru nú að skoða þann möguleika að fá Luiz Felipe Scolari til félagsins ef Manuel Pellegrini, stjóri Real, verður látinn fara.

Kalou slóst við liðsfélaga á landsliðsæfingu

Góðar líkur eru á því að þeir Salomon Kalou og Abdoulaye Meite missi af landsleik Fílabeinsstrandarinnar gegn Þýskalandi annað kvöld eftir að þeir slógust á landsliðsæfingu.

Terry vill fá nýja leikmenn í janúar

John Terry, fyrirliði Chelsea, vill að félagið nýti tækifærið og kaupi nýja leikmenn til félagsins þegar félagaskiptaglugginn opnar um næstu áramót.

Dzeko vill fara til Milan

Sóknarmaðurinn Edin Dzeko segir að hann vilji ganga í raðir AC Milan þegar tímabilinu lýkur í Þýskalandi þar sem hann leikur með Wolfsburg.

Gerrard klár í slaginn um helgina

Steven Gerrard á von á því að hann geti spilað með Liverpool gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Tottenham á eftir Foster

Tottenham er sagt hafa áhuga á að kaupa markvörðinn Ben Foster frá Manchester United. Félagið mun vera reiðubúið að bjóða sex milljónir punda í kappann.

Button á leið til McLaren

Jenson Button er á leið til McLaren liðsins við hliðina á Lewis Hamilton á næsta ári. Hann hefur ekki náð samkomulagi við Brawn, sem nú heitir Mercedes um laun. Button er í samningaviðræðum við McLaren og fregnir herma að þriggja ára samningur sé uppi á borðinu.

Nuddaður upp úr vökva úr legköku

Robin van Persie, leikmaður Arsenal, er farinn til Serbíu þar sem hann mun gangast undir nýstárlega meðferð vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í landsleik Hollands og Ítalíu um helgina.

James: Ég get spilað á HM

David James, markvörður Portsmouth, segir að hann verði búinn að jafna sig á meiðslum sínum áður en HM í Suður-Afríku hefst næsta sumar.

Ég hætti ef Torres verður seldur

Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að hann muni hætta störfum hjá félaginu ef ákveðið verði að selja Fernando Torres til að létta á skuldum félagsins.

Ronaldo byrjaður að æfa

Cristiano Ronaldo byrjaði að æfa með Real Madrid á nýjan leik í dag og gæti vel verið að hann geti spilað með liðinu gegn FC Zürich í Meistaradeildinni í næstu viku.

Víkingur sló út Aftureldingu

Einn leikur fór fram í 16-liða úrslitum Eimskipsbikarkeppni karla í kvöld er Víkingur vann góðan sigur á Aftureldingu, 27-25.

Gordon handleggsbrotinn - frá keppni í þrjá mánuði

Sunderland hefur orðið fyrir áfalli þar sem staðfest hefur verið að markvörðurinn Craig Gordon verði frá vegna meiðsla í þrjá mánuði eftir að hann handleggsbrotnaði í leik gegn Tottenham á dögunum.

Búið að reka Burley

Skoska knattspyrnusambandið rak í dag George Burley landsliðsþjálfara í kjölfar slæms gengis landsliðsins að undanförnu.

United ætlar að bjóða van der Sar nýjan samning

Samkvæmt heimildum Manchester Evening News mun hinum 39 ára gamla markverði Edwin van der Sar standa til boða að framlengja samning sinn við Englandsmeistara Manchester United um annað ár.

Ronaldo hugsanlega klár í slaginn um næstu helgi

Cristiano Ronaldo verður sem kunnugt er ekki með Portúgal í leiknum mikilvæga gegn Bosníu á miðvikudag í seinni leik þjóðanna umspili um laust sæti á HM næsta sumar en leikmaðurinn gælir aftur á móti við það að spila með Real Madrid um helgina.

Abdul-Jabbar: Afar þakklátur fyrir allan stuðninginn

NBA-goðsögnin Kareem Abdul-Jabbar kveðst alls ekki sjá eftir því að hafa nýlega tilkynnt opinberlega að hann hafi greinst með sjaldgæfa tegund af hvítblæði og væri nú í meðferð út af veikindunum.

Mercedes keypti Brawn og ræður Rosberg

Mercedes bílaframleiðandinn hefur keypt Brawn liðið og ráðið Þjóðverjann Nico Rosberg sem ökumann liðsins. Mercedes er í viðræðum við Nick Heidfeld og Jenson Button um hitt sæti liðsins.

Chelsea er með augastað á hinum nýja Kaká

Samkvæmt heimildum Daily Mirror ætlar Chelsea að tryggja sér þjónustu Brasilíumannsins bráðefnilega Lucas Piazon frá Sao Paolo sem hefur verið kallaður „hinn nýi Kaká“ í þarlendum fjölmiðlum.

AC Milan enn sterklega orðað við Fabiano

Knattspyrnustjórinn Leonardo hjá AC Milan hefur ekki gefið upp alla von um að fá framherjann Luis Fabiano hjá Sevilla til félagsins þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar.

Zaki orðaður við Portsmouth á nýjan leik

Framherjinn Amr Zaki, sem gerði það gott í láni hjá Wigan á síðasta keppnistímabili, er nú sterklega orðaður við félagaskipti til Portsmouth þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar.

Van Persie líklega frá vegna meiðsla rúman mánuð

Framherjinn Robin Van Persie sem hefur verið sjóðandi heitur með Arsenal til þessa á keppnistímabilinu í ensku úrvalsdeildinni meiddist á ökkla í vináttulandsleik Hollands gegn Ítalíu um helgina.

Mercedes að kaupa hlut í Brawn

Mercedes bílaframleiðandinn hefur kallað til blaðamannafundar í dag og er talið að tilkynning um kaup fyrirtækisins á hlut í meistaraliði Brawn sé á dagskrá.

Upson: Er ekki að hugsa um að yfirgefa West Ham

Varnarmaðurinn og fyrirliðinn Matthew Upson hjá West Ham kveðst ekki vera að bíða eftir tækifæri á að yfirgefa herbúðir félagsins til þess að ganga til liðs við stærra og sigursælla félag.

Alonso heillaður af Ferrari starfinu

Fernando Alonso frá Spáni tók þátt í sérstaktri Ferrari hátíð í Valencia á Spáni ásamt Felipe Massa. Það er í fyrstu skipti sem liðsfélagarnir koma opinberlega saman með liðinu sem þeir keppa með á næst ári.

Arnar heldur áfram í fótbolta

Blikar glöddust í dag þegar tilkynnt var að Arnar Grétarsson hefði ákveðið að skrifa undir nýjan eins árs samning við Breiðablik.

Einar Örn: Hugarfarið var til staðar

„Það er gaman að strákarnir skyldu treysta mér fyrir því að fara þarna inn undir lokin. Svona atvikast þetta stundum en ég hef aldrei áður lent í svona tvo daga í röð," sagði Einar Örn Jónsson, hetja Hauka, en hann tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í EHF-keppninni með því að skora sigurmarkið gegn PLER í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir