Fleiri fréttir

Ernir: Unnum þetta á vörn og markvörslu

„Ég er sáttur með þetta. Við misstum mikilvæga pósta út af framan af en þeir náðu ekki að nýta sér það og voru ekki nógu grimmir í dag fannst mér. Við náðum að spila góða vörn eiginlega allan tímann en hefðum mátt skora aðeins meira. Traust vörn og markvarsla vann þetta í dag," sagði Ernir Hrafn Arnarsson, leikmaður Vals eftir sigur á Fram í dag.

Stefán Arnarsson: Vorum lengi í gang

„Ég var ánægður með fyrstu 45 minúturnar og ósáttur við fyrstu fimmtán. Við vorum lengi í gang og það hefur háð okkur í mörgum leikjum en við höfum alltaf náð að snúa þessu okkur í hag," sagði Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, eftir sigur á Fylki í N1-deild kvenna í dag.

Magnús: Erum að berjast fyrir lífi okkar

„Það er eins og við dettum niður á hælanna og okkar sterkustu póstar ná sér ekki á strik. Það vantaði hraðaupphlaupin og markvörsluna en vörnin var að halda ágætlega á köflum," sagði Magnús Stefánsson, leikmaður Fram, eftir tap gegn Val í dag.

Fannar: Eigum helling inni á öllum sviðum

„Mér fannst við ekkert sérstakir í dag, þetta var bara allt í lagi. Við eigum helling inni á öllum sviðum," sagði Fannar Þór Friðgeirsson, leikmaður Vals eftir, 27-21, sigur á Fram í N1-deild karla í dag.

Þjálfari Fylkis: Leikmenn misstu móðinn

„Við lentum í miklu mótlæti og vorum komin með þriggja marka mun. Svo skipta þær um vörn og við náðum ekki að leysa það. Leikmenn misstu svo móðinn í framhaldinu sem getur gerst gegn svona sterku liði," sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fylkis, eftir tap gegn Val í dag.

Perez vill létta á launakostnaði

Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur skipað yfirmönnum félagsins að finna kaupendur að minnsta kosti sex leikmönnum félagsins.

Raul gæti hætt næsta sumar

Real Madrid-goðsögnin er sagður vera að bræða það með sér að leggja skóna a hilluna næsta sumar. Hann er sagður vilja hætta áður en hann verður lítið annað en varamaður.

Hermt að Mascherano sé búinn að semja við Barca

Blaðið Sunday Express greinir frá því í dag að umboðsmenn Argentínumannsins Javier Mascherano séu búnir að ná samkomulagi við Barcelona um laun leikmannsins. Blaðið segir því að Mascherano sé á förum frá Liverpool næsta sumar.

Grátlegt tap hjá FCK í Meistaradeildinni

Arnór Atlason og félagar í danska liðinu FCK sáu á eftir tveimur stigum á grátlegan hátt í dag er þeir mættu króatíska stórliðinu Croatia Osiguranje Zagreb.

Tap hjá Hannesi og félögum

Hannes Jón Jónsson og félagar í þýska úrvalsdeildarliðinu Hannover Burgdorf töpuðu fyrir Wetzlar, 29-21, í dag.

A-lið Englands hefði lagt Brasilíu

John Terry segir að ef England hefði getað teflt fram sínu besta liði gegn Brasilíu en ekki B-liðinu sem var á vellinum í gær hefði England unnið leikinn.

Ekki víst að Ferguson versli í janúar

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist ekki hafa ákveðið hvort hann styrki lið sitt þegar félagaskiptamarkaðurinn opnar á ný eftir áramót.

Þúsundir á minningarathöfn um Enke

Tugir þúsunda taka nú þátt í minningarathöfn um þýska landsliðsmarkvörðinn Robert Enke sem framdi sjálfsmorð í síðustu viku.

Tiger vann í Ástralíu

Um 25 þúsund áhorfendur fengu nákvæmlega það sem þeir vildu frá Tiger Woods í nótt. Tiger spilaði gríðargott golf á lokahringnum og vann mótið í Melbourne með tveggja högga mun.

Tvíhöfði í Vodafonehöllinni

Það er sannkölluð handboltaveisla í Vodafonehöllinni í dag þegar fram fara tveir leikir. Einn í N1-deild kvenna og annar í N1-deild karla.

Ekki líklegt að NBA leggi treyju númer 23

Eins og Vísir greindi frá á föstudaginn þá stendur LeBron James fyrir átaki þar sem hann hvetur alla leikmenn deildarinnar með númerið 23 á bakinu til þess að leggja númerinu af virðingu við Michael Jordan.

Aðgerð Cudicini heppnaðist vel

Aðgerð markvarðarins Carlo Cudicini heppnaðist vel en hann lenti í alvarlegu mótorhjólaslysi í síðustu viku.

Enn hitnar undir Burley

Margir telja það með hreinum ólíkindum að George Burley sé enn í starfi hjá skoska knattspyrnusambandinu. Skoska landsliðið hefur nánast ekki gert neitt annað en að leggja Ísland síðan Burley tók við liðinu.

HM-umspilið: Frakkar í fínum málum

Nicolas Anelka sá til þess að Frakkar komust í bílstjórasætið í rimmu sinni við Íra. Frakkar lönduðu sætum 0-1 sigri í Írlandi í kvöld.

Markalaust á Ítalíu

Leikur stórþjóðanna Ítalíu og Hollands í kvöld stóð aldrei undir væntingum og endaði með jafntefli.

Xabi sá um Argentínu

Xabi Alonso, miðjumaður Real Madrid, sá til þess að Spánverjar fögnuðu í kvöld er þeir mættu Argentínumönnum í vináttulandsleik.

Lélegt jafntefli í Lúxemborg

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta náði aðeins jafntefli, 1-1, gegn arfaslöku liði Lúxemborgar en liðin mættust ytra í dag. Garðar Jóhannsson skoraði mark Íslands í leiknum.

Rooney: Brasilía átti skilið að vinna

Wayne Rooney bar fyrirliðabandið fyrir England í fyrsta skipti í dag. Hann sagði sitt lið ekki hafa átt neitt skilið í leiknum gegn Brasilíu.

Brasilía marði B-lið Englands

Brasilía vann sigur á Englandi, 1-0, í vináttulandsleik sem fram fór í Doha í dag. Það var Nilmar sem skoraði eina mark leiksins í upphafi síðari hálfleiks.

Kamerún komið á HM

Liðin halda áfram að týnast inn á Heimsmeistaramótið í Suður-Afríku næsta sumar. Nú síðast var það Kamerún sem tryggði sig inn á mótið.

Aron: Eigum ýmislegt inni

Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, segir að liðið hafi ekki verið að spila nægilega vel í dag þegar það gerði 26-26 jafntefli í fyrri leiknum sínum gegn PLER.

Einar Örn: Þurfum að taka til í hausnum á okkur

„Það er orðið frekar leiðinlegt mynstur hjá okkur að vera slakir í fyrri hálfleik en góðir í seinni," sagði Einar Örn Jónsson sem skoraði jöfnunarmark Hauka gegn PLER í dag, þessi fyrri leikur liðanna lyktaði með jafntefli 26-26.

Umfjöllun: Haukar nældu í jafntefli í lokin

Haukar gerðu í dag jafntefli við ungverska liðið PLER KC í EHF-keppninni í handknattleik karla, 26-26. Gestirnir réðu ferðinni allan tímann og var það ekki fyrr en í sömu andrá leiktíminn rann út sem Einar Örn Jónsson jafnaði metin fyrir Hauka.

Nistelrooy ætlar að berjast fyrir sæti sínu

Ruud Van Nistelrooy er ekkert að fara á taugum yfir stöðu sinni hjá Real Madrid þar sem hann er fallinn aftarlega í goggunarröðinni. Hann ætlar að berjast áfram fyrir sínu.

Pires: Domenech er aumingi

Robert Pires hefur ekki enn sagt sitt síðasta orð í stríðinu við Raymond Domenech, landsliðsþjálfara Frakka. Þjálfarinn vill ekki velja Pires í landsliðið og það er Pires afar ósáttur við.

Fótboltaveisla í sjónvarpinu

Það eru margir leikir á dagskránni í dag og kannski erfitt að halda utan um hvaða leikir eru sýndir hvar.

Martins skaut Nígeríu á HM

Framherjinn Obafemi Martins varð þjóðhetja í Nígeríu í dag er hann skaut sínu liði á HM með sigurmarki sjö mínútum fyrir leikslok.

Sjá næstu 50 fréttir