Fleiri fréttir Leikmaður Sheff. Utd líklega dæmdur í tveggja ára bann Paddy Kenny, markvörður Sheffield United, á yfir höfði sér langt keppnisbann eftir að þvagsýni úr leikmanninum, sem tekið var eftir leik gegn Preston úrslitakeppni um laust sæti í efstu deild í maí, innihélt ólöglegt magn af lyfinu epedrine. 7.7.2009 12:30 Leikið í VISA-bikar kvenna í kvöld Spennan magnast í VISA-bikar kvenna en í kvöld fara fram athyglisverðir leikir í átta-liða úrslitunum. Boðið verður upp á tvær innbyrðis viðureignir Pepsi-deildarliða þar sem Breiðablik og Þór/KA mætast annars vegar og Stjarnan og KR hins vegar. 7.7.2009 12:00 Jo verður áfram með Everton Brasilíski framherjinn Jo er búinn að ganga frá árs lánssamningi við Everton en leikmaðurinn kom einnig til félagsins á láni frá Manchester City á síðustu leiktíð og skoraði þá 5 mörk í 11 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. 7.7.2009 11:30 Fortune valdi Celtic í stað Hull Framherjinn Marc-Antoine Fortune, samherji Veigars Páls Gunnarssonar hjá Nancy, hefur ákveðið að ganga í raðir Glasgow Celtic en enska úrvalsdeildarfélagið Hull var einnig á höttunum eftir leikmanninum. 7.7.2009 11:00 Engar liðsskipanir í vændum hjá Brawn og Red Bull Engin hætta er á því enn sem komið er að forystuliðin í Formúlu 1 mótinu beiti liðsskipunum til að ráða því hvaða ökumaður eigi meiri sjéns í titilinn. Jenson Button og Rubens Barrichello hjá Brawn og Sebastian Vettel og Mark Webber hjá Red Bull er frjálst að keppa af fullri hörku gegn hvor öðrum. 7.7.2009 10:50 Wade vill fá stærri nöfn til Miami Heat Stórstjarnan Dwyane Wade hjá Miami Heat hvetur forráðamenn félagsins til þess að gera allt til þess að félagið verði aftur samkeppnishæft um NBA-titilinn, eins fljótt og auðið er en Heat varð meistari í NBA-deildinni árið 2006. 7.7.2009 10:30 Lescott og Lucio í sigtinu hjá City Forráðamenn City er sagðir hafa snúið athyglinni frá John Terry hjá Chelsea og Carles Puyol hjá Barcelona og nú er búist við því að varnarmennirnir Joleon Lescott hjá Everton og Lucio hjá Bayern München séu næstir á óskalistanum. 7.7.2009 10:00 AC Milan leggur fram kauptilboð í Huntelaar og Fabiano Forráðamenn AC Milan eru tilbúnir að ráðstafa hluta af fjármagninu sem fékkst fyrir söluna á Kaka til Real Madrid til þess að fá nýjan framherja til félagsins. 7.7.2009 09:30 Carvalho vill ólmur komast til Inter Fréttir frá Ítalíu í gær um að Massimo Moratti, forseti Inter, teldi ólíklegt að Deco og/eða Ricardo Carvalho kæmu til ítalska félagsins frá Chelsea þóttu gefa sterklega til kynna að viðræður milli félaganna tveggja hefðu fallið upp fyrir. 7.7.2009 09:00 Ecclestone mærði Hitler og fékk skammir Formúlu 1 alráðurinn Bernie Ecclestone félkk skömm í hattinn um alan heim eftir að hafa rætt fjálglega um hver atorkusamur Adolf Hitler hefði verið á sínum tíma. Ummæli hans ollu úlfaþyt um allan heim, bæði hjá almenningi, pólitíkusum og ýmsum samtökum gyðinga. 7.7.2009 08:35 Börsungar segja Puyol ekki á förum Evrópumeistarar Barcelona hafa blásið á þær sögusagnir að varnarmaðurinn Carles Puyol sé á leið til Manchester City. Enska liðið er í leit að varnarmanni og hefur gert tilboð í John Terry, fyrirliða Chelsea. 7.7.2009 07:00 Ambrosini fyrirliði AC Milan Mánuði eftir ráðninguna er enn fólk sem varla trúir því að Leonardo sé nýr þjálfari AC Milan. Hann sjálfur er einn af þeim. 7.7.2009 06:00 Ronaldo söng Viva Madrid með 80 þúsund stuðningsmönnum Real Opinber kynning Cristiano Ronaldo sem leikmanni Real Madrid fór fram fyrir framan 80 þúsund stuðningsmenn liðsins á Santiago Bernabeu. Ronaldo kom þá fram í nýju Real Madrid treyju sinni sem verður númer níu. 6.7.2009 22:45 Logi: Góður sigur en dýrkeyptur Logi Ólafsson, þjálfari KR, sagði í samtali við Vísi eftir bikarleikinn við Víði í kvöld að 2-0 sigur sinna manna hafi verið góður en dýrkeyptur. 6.7.2009 22:07 Umfjöllun: Stefán Logi sá rautt í sigri KR á Víði KR-ingar áttu ekki í teljandi vandræðum með Víði í Garðinum í kvöld og unnu 2-0 sigur. Þeir voru einum færri nánast allan seinni hálfleikinn. 6.7.2009 22:00 Framlengt í fimm leikjum en engin vítaspyrnukeppni Framlengja þurfti fimm leiki af átta í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla sem lauk í kvöld. Aldrei þurfti þó vítaspyrnukeppni til að knýja fram úrslit. 6.7.2009 21:55 Atli: Þekkti varla leikmennina Atli Eðvaldsson viðurkennir að það hafi verið erfitt að koma inn í leik Vals og KA í kvöld eftir að hafa náð aðeins einni æfingu með Val fyrir leikinn. 6.7.2009 21:45 Hull enn að leita að framherja - Zamora næsta skotmarkið Enska úrvalsdeildarfélagið Hull hefur ekki gefist upp á að fá til sín nýjan framherja í sumar en Bobby Zamora hjá Fulham er nú efstur á óskalista félagsins. 6.7.2009 21:45 Sigurbjörn: Verður varla sætara Sigurbjörn Örn Hreiðarsson var hæstánægður með sigur sinna manna á KA í kvöld en hann skoraði sigurmark leiksins undir lok leiksins sem þurfti að framlengja. 6.7.2009 21:32 HK tryggði sér sigur á Reyni með þremur mörkum í framlengingu Þrjú mörk frá þeim Þórði Birgissyni, Hafsteini Briem og Calum Þór Bett tryggðu HK 5-2 sigur á Reyni Sandgerði í 16 liða úrslitum VISA-bikars karla á Kópavogsvelli í kvöld. HK varð því áttunda og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum. 6.7.2009 21:14 Þrír ungir Norðurlandameistarar í EM-hóp A-landsliðsins Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari A-landsliðs karla, hefur varið 22 mann æfingahóp fyrir fjóra leiki í seinni umferð b-deildar Evrópukeppninnar í haust. Íslenska landsliðið mætir þá Danmörku, Hollandi, Svatfjallalandi og Austurríki. 6.7.2009 20:30 Tíu KR-ingar slógu Víðismenn út úr bikarnum Tíu KR-ingar náðu að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum VISA-bikars karla með því að vinna 2-0 sigur á Víði í Garði í kvöld. Björgólfur Takefusa skoraði fyrramarkið á 42. mínútu en Guðmundur Pétursson innsiglaði sigurinn í uppbótartíma. KR-ingar léku manni færri næstum því allan seinni hálfleikinn. 6.7.2009 19:41 Jason Kidd verður áfram hjá Dallas Mavericks Jason Kidd hefur gert nýjan þriggja ára samning við Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta en líklegt þótti að þessi 37 ára gamli leikstjórnandi myndi finna sér nýtt lið í sumar. 6.7.2009 19:30 Newcastle nálgast sölu Að minnsta kosti tvö tilboð hafa borist í Newcastle sem standast uppsett söluverð. Þetta staðfesti Derek Llambias, stjórnarmaður hjá Newcastle, í dag. 6.7.2009 19:00 Umfjöllun: Sigurbjörn tryggði Val sigur á KA Sigurbjörn Örn Hreiðarsson var hetja Valsmanna er hann tryggði sínum mönnum 3-2 sigur á KA með marki í lok framlengingarinnar. Þetta var leikur í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla en staðan að loknum venjulegs leiktíma var 2-2. 6.7.2009 18:46 Gummi Ben sjóðheitur í bikarleikjunum á móti Víði Guðmundur Benediktsson fær væntanlega að spila í KR-liðinu á móti Víði í VISA-bikar karla í kvöld ef Logi Ólafsson hefur kynnt sér söguna. Guðmundur hefur nefnilega skorað 5 mörk í 2 bikarleikjum sínum á móti Víði. 6.7.2009 18:15 Benayoun framlengir við Liverpool Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur staðfest að ísraelski landsliðsmaðurinn Yossi Benayoun sé búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. 6.7.2009 18:00 Eina taplausa lið landsins heimsækir Valsmenn í kvöld Valur tekur á móti KA í VISA-bikar karla í fótbolta í kvöld en Akureyrarliðið er eina karlalið landsins sem hefur ekki tapað leik í sumar. Leikur liðanna í 16 liða úrslitunum hefst klukkan 18.00 á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda. 6.7.2009 17:15 Liverpool að ganga frá kaupum á ungum Dana Samkvæmt dönskum fjölmiðlum í dag mun enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool vera nálægt því að ganga frá kaupum á hinum 16 ára gamla Nikolaj Kohlert frá Esbjerg í Danmörku. 6.7.2009 17:00 Rasheed Wallace fer til Boston Celtics Boston Celtics stefna á að endurheimta NBA-titilinn eftir vonbrigði síðasta tímabils og hafa nú styrkt liðið með því að tryggja sér þjónustu kraftframherjans Rasheed Wallace á frjálsri sölu frá Detroit Pistons. 6.7.2009 16:30 Berg vekur áhuga enskra félaga Sænski U-21 árs landsliðsframherjinn Marcus Berg, sem leikur með Groningen í Hollandi, vakti mikla athygli á Evrópukeppni U-21 árs landsliða í Svíþjóð á dögunum þegar hann skoraði sjö mörk. 6.7.2009 15:30 Zaki: Aston Villa reyndi að kaupa mig í janúar Egyptski framherjinn Amr Zaki, sem sló eftirminnilega í gegn sem lánsmaður hjá Wigan á síðasta keppnistímabili í ensku úrvalsdeildinni, heldur því fram að Aston Villa hafi reynt að kaupa sig í félagsskiptaglugganum í janúar. 6.7.2009 15:00 Everton að ganga frá fyrstu kaupunum í sumar Samkvæmt Sky Sports fréttastofunni mun enska úrvalsdeildarfélagið Everton tilkynna um kaup á Bandaríkjamanninum Anton Peterlin síðar í dag en leikmaðurinn heillaði knattspyrnustjórann David Moyes á reynslutíma sínum hjá félaginu. 6.7.2009 14:30 Ronaldo stóðst læknisskoðun hjá Real Madrid Real Madrid hefur staðfest að Portúgalinn Cristiano Ronaldo hafi staðist læknisskoðun hjá félaginu á Sanitas La Moraleja sjúkrahúsinu í Madrid. 6.7.2009 14:00 Mexes: Ég verð áfram hjá Roma Varnarmaðurinn Philippe Mexes hjá Roma er talinn vera ofarlega á óskalista Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra Chelsea, en leikmaðurinn segist ekki vera á förum frá Rómarfélaginu. 6.7.2009 13:30 Deco og Carvalho ekki á leiðinni til Inter Massimo Moratti, forseti Inter, á ekki von á því að félagið reyni að fá Chelsea leikmennina Deco og Ricardo Carvalho á San Siro en leikmennirnir hafa sterklega verið orðaðir við endurfundi við knattspyrnustjórann José Mourinho. 6.7.2009 13:00 VISA-bikar karla í kvöld - Fyrsti leikur Atla með Val Atli Eðvaldsson stýrir Valsmönnum í sínum fyrsta leik með Hlíðarendaliðið gegn KA í VISA-bikarnum í kvöld. Valsmenn þurfa að rífa sig upp eftir neyðarlegt 0-5 tap gegn FH í Pepsi-deildinni og fróðlegt verður að sjá hvernig til tekst gegn Norðanmönnum sem eru taplausir í 1. deildinni í sumar. 6.7.2009 12:00 Obertan líklega á leiðinni til United Jean-Louis Triaud, forseti Frakklandsmeistara Bordeaux, viðurkennir að vængmaðurinn efnilegi Gabriel Obertan sé væntanlega á förum frá félaginu í sumar og að Old Trafford sé líklegur áfangastaður U-21 árs landsiðsmannsins franska. 6.7.2009 11:00 Ronaldo stefnir á sigur í Meistaradeildinni Portúgalinn Cristiano Ronaldo ætlar sér og liðsfélögum sínum hjá Real Madrid stóra hluti á næstu leiktíð. Leikmaðurinn hyggur sér í lagi á landvinninga í Meistaradeildinni en úrslitaleikurinn á næsta keppnistímabili verður haldinn á Santiago Bernabeu, heimavelli Madridinga. 6.7.2009 10:30 City snýr athyglinni að Carles Puyol Samkvæmt breskum fjölmiðlum munu forráðamenn Manchester City nú snúa athygli að Carles Puyol, varnarmanni og fyrirliða Barcelona, eftir að í ljós kom að ekkert verði að kaupum félagsins á John Terry. 6.7.2009 10:00 Ancelotti útilokar sölu á Terry Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti segir að fyrirliðinn John Terry verði áfram á Brúnni og hann sé ekki til sölu en þetta kom fram á fyrsta blaðamannafundi kappans hjá Lundúnafélaginu nú í morgun. 6.7.2009 09:45 Cech: Terry er með Chelsea hjarta Vangaveltur um framtíð John Terry hjá Chelsea halda áfram en talið er að Manchester City sé búið að leggja fram þriðja kauptilboðið eftir að Lundúnafélagið neitaði fyrstu tveimur boðunum. 6.7.2009 09:30 Pirlo ætlar að vera áfram hjá AC Milan Ítalski landsliðsmaðurinn Andrea Pirlo hjá AC Milan hefur neitað sögusögnum þess efnis að hann muni yfirgefa herbúðir Mílanófélagsins í sumar en hann hefur sterklega verið orðaður við Atletico Madrid og endurfundi við Carlo Ancelotti hjá Chelsea. 6.7.2009 09:00 Ancelotti mun funda með Terry í dag Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, mun funda með John Terry, fyrirliða liðsins, í dag um hvort hann vilji vera áfram í herbúðum félagsins. 6.7.2009 08:00 Kristján á verðlaunapalli í Bretlandi Ökumaðurinn Kristján Einar Kristjánsson nældi í bikar á Donigton Park brautinni í Bretlandi um helgina. Hann keppi þá í opnu evrópsku Formúlu 3 mótaröðinni. 6.7.2009 07:09 Sjá næstu 50 fréttir
Leikmaður Sheff. Utd líklega dæmdur í tveggja ára bann Paddy Kenny, markvörður Sheffield United, á yfir höfði sér langt keppnisbann eftir að þvagsýni úr leikmanninum, sem tekið var eftir leik gegn Preston úrslitakeppni um laust sæti í efstu deild í maí, innihélt ólöglegt magn af lyfinu epedrine. 7.7.2009 12:30
Leikið í VISA-bikar kvenna í kvöld Spennan magnast í VISA-bikar kvenna en í kvöld fara fram athyglisverðir leikir í átta-liða úrslitunum. Boðið verður upp á tvær innbyrðis viðureignir Pepsi-deildarliða þar sem Breiðablik og Þór/KA mætast annars vegar og Stjarnan og KR hins vegar. 7.7.2009 12:00
Jo verður áfram með Everton Brasilíski framherjinn Jo er búinn að ganga frá árs lánssamningi við Everton en leikmaðurinn kom einnig til félagsins á láni frá Manchester City á síðustu leiktíð og skoraði þá 5 mörk í 11 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. 7.7.2009 11:30
Fortune valdi Celtic í stað Hull Framherjinn Marc-Antoine Fortune, samherji Veigars Páls Gunnarssonar hjá Nancy, hefur ákveðið að ganga í raðir Glasgow Celtic en enska úrvalsdeildarfélagið Hull var einnig á höttunum eftir leikmanninum. 7.7.2009 11:00
Engar liðsskipanir í vændum hjá Brawn og Red Bull Engin hætta er á því enn sem komið er að forystuliðin í Formúlu 1 mótinu beiti liðsskipunum til að ráða því hvaða ökumaður eigi meiri sjéns í titilinn. Jenson Button og Rubens Barrichello hjá Brawn og Sebastian Vettel og Mark Webber hjá Red Bull er frjálst að keppa af fullri hörku gegn hvor öðrum. 7.7.2009 10:50
Wade vill fá stærri nöfn til Miami Heat Stórstjarnan Dwyane Wade hjá Miami Heat hvetur forráðamenn félagsins til þess að gera allt til þess að félagið verði aftur samkeppnishæft um NBA-titilinn, eins fljótt og auðið er en Heat varð meistari í NBA-deildinni árið 2006. 7.7.2009 10:30
Lescott og Lucio í sigtinu hjá City Forráðamenn City er sagðir hafa snúið athyglinni frá John Terry hjá Chelsea og Carles Puyol hjá Barcelona og nú er búist við því að varnarmennirnir Joleon Lescott hjá Everton og Lucio hjá Bayern München séu næstir á óskalistanum. 7.7.2009 10:00
AC Milan leggur fram kauptilboð í Huntelaar og Fabiano Forráðamenn AC Milan eru tilbúnir að ráðstafa hluta af fjármagninu sem fékkst fyrir söluna á Kaka til Real Madrid til þess að fá nýjan framherja til félagsins. 7.7.2009 09:30
Carvalho vill ólmur komast til Inter Fréttir frá Ítalíu í gær um að Massimo Moratti, forseti Inter, teldi ólíklegt að Deco og/eða Ricardo Carvalho kæmu til ítalska félagsins frá Chelsea þóttu gefa sterklega til kynna að viðræður milli félaganna tveggja hefðu fallið upp fyrir. 7.7.2009 09:00
Ecclestone mærði Hitler og fékk skammir Formúlu 1 alráðurinn Bernie Ecclestone félkk skömm í hattinn um alan heim eftir að hafa rætt fjálglega um hver atorkusamur Adolf Hitler hefði verið á sínum tíma. Ummæli hans ollu úlfaþyt um allan heim, bæði hjá almenningi, pólitíkusum og ýmsum samtökum gyðinga. 7.7.2009 08:35
Börsungar segja Puyol ekki á förum Evrópumeistarar Barcelona hafa blásið á þær sögusagnir að varnarmaðurinn Carles Puyol sé á leið til Manchester City. Enska liðið er í leit að varnarmanni og hefur gert tilboð í John Terry, fyrirliða Chelsea. 7.7.2009 07:00
Ambrosini fyrirliði AC Milan Mánuði eftir ráðninguna er enn fólk sem varla trúir því að Leonardo sé nýr þjálfari AC Milan. Hann sjálfur er einn af þeim. 7.7.2009 06:00
Ronaldo söng Viva Madrid með 80 þúsund stuðningsmönnum Real Opinber kynning Cristiano Ronaldo sem leikmanni Real Madrid fór fram fyrir framan 80 þúsund stuðningsmenn liðsins á Santiago Bernabeu. Ronaldo kom þá fram í nýju Real Madrid treyju sinni sem verður númer níu. 6.7.2009 22:45
Logi: Góður sigur en dýrkeyptur Logi Ólafsson, þjálfari KR, sagði í samtali við Vísi eftir bikarleikinn við Víði í kvöld að 2-0 sigur sinna manna hafi verið góður en dýrkeyptur. 6.7.2009 22:07
Umfjöllun: Stefán Logi sá rautt í sigri KR á Víði KR-ingar áttu ekki í teljandi vandræðum með Víði í Garðinum í kvöld og unnu 2-0 sigur. Þeir voru einum færri nánast allan seinni hálfleikinn. 6.7.2009 22:00
Framlengt í fimm leikjum en engin vítaspyrnukeppni Framlengja þurfti fimm leiki af átta í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla sem lauk í kvöld. Aldrei þurfti þó vítaspyrnukeppni til að knýja fram úrslit. 6.7.2009 21:55
Atli: Þekkti varla leikmennina Atli Eðvaldsson viðurkennir að það hafi verið erfitt að koma inn í leik Vals og KA í kvöld eftir að hafa náð aðeins einni æfingu með Val fyrir leikinn. 6.7.2009 21:45
Hull enn að leita að framherja - Zamora næsta skotmarkið Enska úrvalsdeildarfélagið Hull hefur ekki gefist upp á að fá til sín nýjan framherja í sumar en Bobby Zamora hjá Fulham er nú efstur á óskalista félagsins. 6.7.2009 21:45
Sigurbjörn: Verður varla sætara Sigurbjörn Örn Hreiðarsson var hæstánægður með sigur sinna manna á KA í kvöld en hann skoraði sigurmark leiksins undir lok leiksins sem þurfti að framlengja. 6.7.2009 21:32
HK tryggði sér sigur á Reyni með þremur mörkum í framlengingu Þrjú mörk frá þeim Þórði Birgissyni, Hafsteini Briem og Calum Þór Bett tryggðu HK 5-2 sigur á Reyni Sandgerði í 16 liða úrslitum VISA-bikars karla á Kópavogsvelli í kvöld. HK varð því áttunda og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum. 6.7.2009 21:14
Þrír ungir Norðurlandameistarar í EM-hóp A-landsliðsins Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari A-landsliðs karla, hefur varið 22 mann æfingahóp fyrir fjóra leiki í seinni umferð b-deildar Evrópukeppninnar í haust. Íslenska landsliðið mætir þá Danmörku, Hollandi, Svatfjallalandi og Austurríki. 6.7.2009 20:30
Tíu KR-ingar slógu Víðismenn út úr bikarnum Tíu KR-ingar náðu að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum VISA-bikars karla með því að vinna 2-0 sigur á Víði í Garði í kvöld. Björgólfur Takefusa skoraði fyrramarkið á 42. mínútu en Guðmundur Pétursson innsiglaði sigurinn í uppbótartíma. KR-ingar léku manni færri næstum því allan seinni hálfleikinn. 6.7.2009 19:41
Jason Kidd verður áfram hjá Dallas Mavericks Jason Kidd hefur gert nýjan þriggja ára samning við Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta en líklegt þótti að þessi 37 ára gamli leikstjórnandi myndi finna sér nýtt lið í sumar. 6.7.2009 19:30
Newcastle nálgast sölu Að minnsta kosti tvö tilboð hafa borist í Newcastle sem standast uppsett söluverð. Þetta staðfesti Derek Llambias, stjórnarmaður hjá Newcastle, í dag. 6.7.2009 19:00
Umfjöllun: Sigurbjörn tryggði Val sigur á KA Sigurbjörn Örn Hreiðarsson var hetja Valsmanna er hann tryggði sínum mönnum 3-2 sigur á KA með marki í lok framlengingarinnar. Þetta var leikur í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla en staðan að loknum venjulegs leiktíma var 2-2. 6.7.2009 18:46
Gummi Ben sjóðheitur í bikarleikjunum á móti Víði Guðmundur Benediktsson fær væntanlega að spila í KR-liðinu á móti Víði í VISA-bikar karla í kvöld ef Logi Ólafsson hefur kynnt sér söguna. Guðmundur hefur nefnilega skorað 5 mörk í 2 bikarleikjum sínum á móti Víði. 6.7.2009 18:15
Benayoun framlengir við Liverpool Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur staðfest að ísraelski landsliðsmaðurinn Yossi Benayoun sé búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. 6.7.2009 18:00
Eina taplausa lið landsins heimsækir Valsmenn í kvöld Valur tekur á móti KA í VISA-bikar karla í fótbolta í kvöld en Akureyrarliðið er eina karlalið landsins sem hefur ekki tapað leik í sumar. Leikur liðanna í 16 liða úrslitunum hefst klukkan 18.00 á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda. 6.7.2009 17:15
Liverpool að ganga frá kaupum á ungum Dana Samkvæmt dönskum fjölmiðlum í dag mun enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool vera nálægt því að ganga frá kaupum á hinum 16 ára gamla Nikolaj Kohlert frá Esbjerg í Danmörku. 6.7.2009 17:00
Rasheed Wallace fer til Boston Celtics Boston Celtics stefna á að endurheimta NBA-titilinn eftir vonbrigði síðasta tímabils og hafa nú styrkt liðið með því að tryggja sér þjónustu kraftframherjans Rasheed Wallace á frjálsri sölu frá Detroit Pistons. 6.7.2009 16:30
Berg vekur áhuga enskra félaga Sænski U-21 árs landsliðsframherjinn Marcus Berg, sem leikur með Groningen í Hollandi, vakti mikla athygli á Evrópukeppni U-21 árs landsliða í Svíþjóð á dögunum þegar hann skoraði sjö mörk. 6.7.2009 15:30
Zaki: Aston Villa reyndi að kaupa mig í janúar Egyptski framherjinn Amr Zaki, sem sló eftirminnilega í gegn sem lánsmaður hjá Wigan á síðasta keppnistímabili í ensku úrvalsdeildinni, heldur því fram að Aston Villa hafi reynt að kaupa sig í félagsskiptaglugganum í janúar. 6.7.2009 15:00
Everton að ganga frá fyrstu kaupunum í sumar Samkvæmt Sky Sports fréttastofunni mun enska úrvalsdeildarfélagið Everton tilkynna um kaup á Bandaríkjamanninum Anton Peterlin síðar í dag en leikmaðurinn heillaði knattspyrnustjórann David Moyes á reynslutíma sínum hjá félaginu. 6.7.2009 14:30
Ronaldo stóðst læknisskoðun hjá Real Madrid Real Madrid hefur staðfest að Portúgalinn Cristiano Ronaldo hafi staðist læknisskoðun hjá félaginu á Sanitas La Moraleja sjúkrahúsinu í Madrid. 6.7.2009 14:00
Mexes: Ég verð áfram hjá Roma Varnarmaðurinn Philippe Mexes hjá Roma er talinn vera ofarlega á óskalista Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra Chelsea, en leikmaðurinn segist ekki vera á förum frá Rómarfélaginu. 6.7.2009 13:30
Deco og Carvalho ekki á leiðinni til Inter Massimo Moratti, forseti Inter, á ekki von á því að félagið reyni að fá Chelsea leikmennina Deco og Ricardo Carvalho á San Siro en leikmennirnir hafa sterklega verið orðaðir við endurfundi við knattspyrnustjórann José Mourinho. 6.7.2009 13:00
VISA-bikar karla í kvöld - Fyrsti leikur Atla með Val Atli Eðvaldsson stýrir Valsmönnum í sínum fyrsta leik með Hlíðarendaliðið gegn KA í VISA-bikarnum í kvöld. Valsmenn þurfa að rífa sig upp eftir neyðarlegt 0-5 tap gegn FH í Pepsi-deildinni og fróðlegt verður að sjá hvernig til tekst gegn Norðanmönnum sem eru taplausir í 1. deildinni í sumar. 6.7.2009 12:00
Obertan líklega á leiðinni til United Jean-Louis Triaud, forseti Frakklandsmeistara Bordeaux, viðurkennir að vængmaðurinn efnilegi Gabriel Obertan sé væntanlega á förum frá félaginu í sumar og að Old Trafford sé líklegur áfangastaður U-21 árs landsiðsmannsins franska. 6.7.2009 11:00
Ronaldo stefnir á sigur í Meistaradeildinni Portúgalinn Cristiano Ronaldo ætlar sér og liðsfélögum sínum hjá Real Madrid stóra hluti á næstu leiktíð. Leikmaðurinn hyggur sér í lagi á landvinninga í Meistaradeildinni en úrslitaleikurinn á næsta keppnistímabili verður haldinn á Santiago Bernabeu, heimavelli Madridinga. 6.7.2009 10:30
City snýr athyglinni að Carles Puyol Samkvæmt breskum fjölmiðlum munu forráðamenn Manchester City nú snúa athygli að Carles Puyol, varnarmanni og fyrirliða Barcelona, eftir að í ljós kom að ekkert verði að kaupum félagsins á John Terry. 6.7.2009 10:00
Ancelotti útilokar sölu á Terry Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti segir að fyrirliðinn John Terry verði áfram á Brúnni og hann sé ekki til sölu en þetta kom fram á fyrsta blaðamannafundi kappans hjá Lundúnafélaginu nú í morgun. 6.7.2009 09:45
Cech: Terry er með Chelsea hjarta Vangaveltur um framtíð John Terry hjá Chelsea halda áfram en talið er að Manchester City sé búið að leggja fram þriðja kauptilboðið eftir að Lundúnafélagið neitaði fyrstu tveimur boðunum. 6.7.2009 09:30
Pirlo ætlar að vera áfram hjá AC Milan Ítalski landsliðsmaðurinn Andrea Pirlo hjá AC Milan hefur neitað sögusögnum þess efnis að hann muni yfirgefa herbúðir Mílanófélagsins í sumar en hann hefur sterklega verið orðaður við Atletico Madrid og endurfundi við Carlo Ancelotti hjá Chelsea. 6.7.2009 09:00
Ancelotti mun funda með Terry í dag Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, mun funda með John Terry, fyrirliða liðsins, í dag um hvort hann vilji vera áfram í herbúðum félagsins. 6.7.2009 08:00
Kristján á verðlaunapalli í Bretlandi Ökumaðurinn Kristján Einar Kristjánsson nældi í bikar á Donigton Park brautinni í Bretlandi um helgina. Hann keppi þá í opnu evrópsku Formúlu 3 mótaröðinni. 6.7.2009 07:09