Hamilton fljótastur á lokaæfingunni 25. júlí 2009 10:13 Lewis Hamilton var með besta tíma á lokaæfingunni í Ungverjalandi í dag. mynd: kappakstur.is Lewis Hamilton hélt uppteknum hætti frá æfingum í gær og náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða í Búdapest í morgun fyrir tímatökuna, sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.45 í dag. Hamilton varð 0.4 sekúndum á undan Nick Heidfeld á BMW sem birtist óvænt í öðru sæti tímalistans eftir brösótt gengi BMW alla helgina og í síðustu mótum. Nico Rosberg á Williams varð þriðji fljótastur og sigurvegari síðasta árs á þessari braut, Heikki Kovalainen kom honum næstur. Mesta athygli vakti tími Sebastian Buemi á Torro Rosso, sen varð fimmti á endurbættum bíl og nýliðinn Jamie Alguersuari á samskonar bíl varð átjándi, eftir að hafa verið í toppsæti lengi vel. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button á Brawn var aðeins með sautjánda besta tíma og helstu keppinautar hans hjá Red Bull, Mark Webber og Sebastian Vettel voru í níunda og tíunda sæti. Sjá tíma ökumanna Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Lewis Hamilton hélt uppteknum hætti frá æfingum í gær og náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða í Búdapest í morgun fyrir tímatökuna, sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.45 í dag. Hamilton varð 0.4 sekúndum á undan Nick Heidfeld á BMW sem birtist óvænt í öðru sæti tímalistans eftir brösótt gengi BMW alla helgina og í síðustu mótum. Nico Rosberg á Williams varð þriðji fljótastur og sigurvegari síðasta árs á þessari braut, Heikki Kovalainen kom honum næstur. Mesta athygli vakti tími Sebastian Buemi á Torro Rosso, sen varð fimmti á endurbættum bíl og nýliðinn Jamie Alguersuari á samskonar bíl varð átjándi, eftir að hafa verið í toppsæti lengi vel. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button á Brawn var aðeins með sautjánda besta tíma og helstu keppinautar hans hjá Red Bull, Mark Webber og Sebastian Vettel voru í níunda og tíunda sæti. Sjá tíma ökumanna
Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira